Vísir - 17.05.1922, Side 4

Vísir - 17.05.1922, Side 4
IISIH Tryggið hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. Islands, sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og striöshættu. Hvergi betri og áreiöanlegri — — viðskifti. — — Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Aígreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik fer fram í kirkjunni föstu- daginn 26. þessa mánaðar og byrjar kl. 10 árdegis. þeir kjós- endur, sem burtu fara úr bænum fyrir þann tima, geta fengið að kjósa hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni, bóksala, Laugaveg 41, þann 17. til 24. þessa mánaðar frá kl. 1 til 7 síðdegis, að báðum dögum meðtöldum. Kosningarrjett hafa allir, sem óru 15 ára eða eldri, og borga til kirkjunnar. Kjörskrá liggur frammi á sama stað. Reykjavík, 15. maí 1922. SAFNAÐARST J ÓRNIN. é ésó not® ■■kkk Peningar fundnir. A. v. á. (492 Peningabudda hefir. fundist. A. v. á._______________________(484 Silfur-neftóbaksdósir, merktar: „Jón Steingrímsson", töpuöust í gær á leiö inn í sundlaugar. Skil- ist í Mensa academica, gegn fund- arlaunum. (494 Stúlka óskast í kaupavinnu á Austurlandi. A. v. á. (487 Stúíka óskast í vist. Uppl. á Spítalastíg 10. (4S5 Barngóð stúlka eöa góöur ungi- ingur óskast nú þegar ; gæti feng- iö herbergi. A. v. á. (479 Stofa mót sólu, meö sérinngangi cg húsgögnum, er til leigu til 1 okt. Uppl. i síma 312. (46* ■ Eitt til tvö herbergi, nálægt miö bænum, getur einhleypur karl- maöur fengiö fyrir sanngjarna leigú nú þegar. Leggi nafn sitt á afgr. V'ísis, merkt: 1500. (509 Barnlaus hjón óska eftir her- bergi me'ö aögangi aö eldhúsi nú þegar. A. v. á. (5°ó 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypa til leigu á besta staö. — Uppl. á Laugveg 12, uppi (útbygg- ingin). (5°3 - Samliggjandi stofa og svefnher- bergi meö forstofuinngangi, til leigu fyrir einhleypan, reglusam- an mann, sími 249 eSa 636. (49^ Herbergi til leigu nú þegar fyr- ir einhléyping, Hverfisgötu 32 B. (482 2 herbergi meö aSgangi aö eld- húsi til leigu. Framnesveg 37 B. (480 I nm Óska eftir stúlku til inniverka. Málfrföur Jónsdóttir, Frakkastíg 14, sími 727. (413 Telpa um fermingu óskast til aö gæta barna. Sigríður Grímsdóttir, MiÖstræti 8 A, uppi. (466 Stúlka óskast í Grjótagötu 7. (457 Alt er nikkeleraC og koparhúö- af! í Fálkanum.- (207 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 veggfóöuir fjðlbreytt úrval á Laugaveg 17,:. (bakhúsið). Veggfóöur best og ódýrast á... Klapparstig 1 A. (434- Nokkrir nýsmiöaöir gluggar k timburhús til sölu mé'ö tækifæris* veröi. A. v. á. (4S1- Agætur stofuofn til sölu á Skóla;- vöröustíg 24. v (511. * Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg*- ið okkar. Flestir vita, að enginiL: er Zeiss fremri um glerjagerð ik sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala augiS" læknis í Lækjargötu 6 A hefit gler og gleraugu frá Zeiss. Alik- ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sín. (351 Alt tilheyrandi hjólhestum, etr < best og ódýrast hjá Sigurþór Jóns- syni, úrsmiö, Aöalstræti 9. Símt’ 34i- ' (3F Alls konar karlmannsfatnaöur. ( litiö notaöur), svo sem: jacket, jakkaföt, yfirfrakki, hattar. stig vél o. fl. er til sölu á Bakkastíg i',* niöri. — Ágætt verö. (497 Barnakerra til sölu á Njálsgötií. 19, niöri. (496' Barnavagn í ágætu standi tit sölu á Hverfisgötu 14. (510 Notaö kven-relöhjól óskast keypt Uppl. í Bláu búöinni, LaugaVeg 3 (505 12 tonn kloíiö grjót en ósett. einnig steypugrjót, til sölu i Laugaveg 3, Andrés Andrésson. Tilboð óskast t. ' ' • ■: I ttm smiöi á 300 kösaum. Nánari npplýsmgar hjá Áfengisyerslun rikisins. ..... .... , — ....... ........—----- Fiskimeim Nofckra vana lisklmenn vantar okkur á þilsklpaút- gerð vera á Býratíröi. Spyrjtst fyrir nm kjörin, "Tlfirnrm Tapast hefir næstum fullsaum- aður Ijósadúkur o. fl. í gær, t6. maí, frá I.augaveg 49 aö Hverfis götu 83. Skilist Hverfisgötu 83. (501 SvSrtur vetrarfrakki hefir tap- ast, merktur ,,(i. E.“ — Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (478 Stúlka óskast í vist yfir voriö. Á sarna staö barnavagn til sölu. Skólavörðustíg 17 A, uppi. (508 .:---------------------------— 2—3 duglega karlmenn vantar Búnaöarfélag Mosfellshrepps nú þegar. Hátt kaup í boði. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykja- víkur, simi 517. (507 Vor- og kaupakona óskast strax upp í Borgarfjörð. Uppl. Njáls- götu, 15, niðri. (504 2 menn óskast til sjóróöra á , Vestfjöröum. A. v. á. (500 Dugleg vinnukona óskast á gott sveitaheimili, iná hafa með sér •bam. Gott kaup. A. v. á. * (499 Stúlka, sem er fær um aö stjórna .katfi- og matsöluhúsi. óskast. Góð tneðmæli nauösynleg. Tilboö merkt „Forstööukona" sendist afgr. Vís- is. (493 Franskt sjal til sölu. Til sýnis frá 8—9 á Laugaveg' 51 B. ( 495 Lítiö orgel óskast til kaups. A v. á. • (49i - _____________________________%___ Stoppaður körfustóll til sölu Tækifærisverö. Ingólfsstræti 10 * (490 Millukoffur ,úr silfri meö fornu munstri óskast kevpt sem allra fyrst. Uppi. Uröarstig J2. (489 Lífstykki best og ódýrust; afar mikiö úrval. Lífstykkjabúðin. (488 Miöviku-, fimtu-, föstu- og laug- ardag fæst Leverpostej. FigiiT. viuna. Kjötbúð Milner’s. (486 1 Bamavagn, sem nýr, til sölu nú þegar. Hverfisgötu 32 B. (485 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.