Vísir - 27.06.1922, Page 2

Vísir - 27.06.1922, Page 2
vs«»@ Höfuai fyrirligg]tndi: Fiórsykur, Hálfsigtimjöl, g Höggvinn Melis, fj Hveiti, 2 ágntar teg. * S Strausykar, H M Haframjöl. H ® Kaffi brent og óbrent, H 9 w Hrisgrjón, et g- & Export kaffi, L D. og Hekla Sagogrjón. n Cocoa, Bentdorp’s, 9 fírfsmjöl, 0* Chocolade, margar teg. V 9 Bagomjöl. mi Matatkex „8nowIIake“ H Kartöflumjöl. P Mjóik, Libbys, H 9 Sóda, muiinu. æ P do. Palar Baar, Blegsóðá, & Palmia: Kokkepige, N Kristalsápu, e Eldspýtur, H Maismjöl. d p Krydd alLkonar, 0 0 Heilan M&is. 0 B Fiskbursta, Kanel heilan, Henian 54 Símskeyti frá fréttarítara yísis. Khöfn 2Ó. júní. Hrernig Rathenau var myrtur. Svo segir í símskeytum frá morSÍ Rathenaus: Þrír grímubún- ir menn köstuöu sprengikúlu á bifreiS ráSherrans, þegar hann var á leiS til stjórnarráSsins. Lík- ið tættist sundur, en morSingjarn- ir komust undan í bifreiS, sem þeir komu í og úr henni höfSu þeir kastaS sprengikúlunni. Miljón marka hefir veriS heitiS fyrir aS koma upp um morSingjana. Al- mannarómur er, aS rnorSiS muni lengi hafa veriS fyrirhugaS og átt aS vera upphaf árása á lýSveldið af hálfu keisarasinna. Borgarbúar urðu óSir og upp- vægir og þegar fréttin barst í þingsalinn, komst alt á ringulreiS, svo aS forseti varS aS slíta fundj,, meS því aS jafnaSarmenn og kommunistar hentu mörgum þjóS- ernissinnum út úr þingsalnum. Fundur hófst síSar um kvöldiS og var þar saman kominn fjöldi fólks til aS hlýSa á minningarræSu um Rathenau og var sæti hans tjald- aS svörtu klæSi. Þegar Helfferich kom fram, æptu menn hástöfum: Þarna er morSinginn ! Þegar hljóS fékst, tóku þeir forsetinn og rík- iskanslarinn til máls og mintust þess, hve Rathenau hefSi veriS vammlaus maSur í alla staSi. Rík- iskanslarinn slcýrSi frá því á næt- urfundi, hverjar ráSstafanir stjórn- in hefSi gert til þess aS vernda lýSveldiS. JafnaSarmenn halda allsherjarverkfall á morgun til þess aS mótmæla morSinu. Á rík- isdagsfundi í dag var sæti Helf- ferichs einangraS i þingsalnum og krafSist jafnaSarmannaforinginn Weiss þess, aS hann hætti aS fást viS stjórnmál. JarSarförin fer fram á ríkis- kostnaS frá ríkisdagshúsinu. Öll blöS eru sammála um, aS varla b.afi getiS réttsýnna og óeigin- gjarnara mann en Rathenau. Allir leggja áhcrslu á. aS hann hafi ekki starfaS í eiginhagsmunaskyni, heldur látiS stjórnast af göfugum lmgsjónum. RarísarblöS harnia Cement gfott ojf ódLýrt sslur Þórðar Syeinsson & Go. morSiS og lofa hann fyrir viS- leitni hans til þess aS efna friSar- samningana. LondonarblöS telja allri álfunni stórskaSa aS fráfalli Rathenaus og Lloyd George sagSi um hann: „Hann gerSi alt hvaS hann gat, landi sínu til góSs. Þess vegna var hann myrtur.“ jarðarför frú Elísabetar Sveinsdóttur fer fram á fimtudaginn og hefst á heimili hennar StaSastaS kl. 2 e. h. Veðrið í morgun. Hiti i Rvik 8 st., Vestmannaeyj- um 6, Grindavík 8, Stykkishólmi 8, ísafirSi 5, Akureyri 8, Gríms- stöSum 3, Raufarhöfn 5, Seyöis- firSi 7, Hólum í Hornafiröi 7, Þórshöfn í Færeyjum 9, Kaup- mannahöfn 13, Bergen 10, Leirvík 8, Jan Mayen 2 st. — Loftvog lægst fyrir sunnan land. Austlæg og noröaustlæg átt. — Horfur: NorSaustlæg átt. Vinargjafir bárust Ólafi Rósenkranz í gær: Gullúr frá kennurum Mentaskól- ans og vandaö skrifborS frá skóla- bræSrum og lærisveinum. Auk , þess barst honum mesti fjöldi ] heillaskeyta. Til Englands fói-u Mai og Ari í gær, báðir meS ísfisk. Allsherjarmóti í. S. í. var slitiS á sunnudagskvöldiS í ISnó. Verðlaunin afhenti Ben. G. Waage, i fjarveru formanns í. S, í., A. V. Tuliniusar. Glímufél. Ár- mann hafSi fengiö flesta vinninga á mótinu, alls 60 stig, og hlaut þvi hinn fagra „Farandbikar í. S. l.“ ítil umrá'öa næsta ár. Næst var íþróttafélag Kjósarsýslu meS 21 stig, þá íþróttafél. Reykjavíkúr 20 stig, þá Knattspyrnufél. Reykja- víkur 16 stig, þá Iþróttafél. Gáinn 7 stig, þá Ungmennafél. íslending- ur 5 stig, þá Ungmennafél. Bisk- upstungna 4 stig, þá íþróttafél. HörSur Hólmverji 3 stig, og Knattsp.fél. Víkingur ug Lög- reglulið Reykjavíkur x stig hvort. — Flesta einstaklingsvinninga félck Tryggvi Gunnarsson, 15 stig, og fékk hann sérstakan bikar aS launum, þá GuSjón Júlíusson, xi stig, Kristján L. Gestsson, 10 stig, Þorkell Þorkelsson, 8 stig, Ólafur Sveinsson 7 stig, og Ósvaldur Knudsen, Magnús SigurSsson og Karl GuSmundsson 5 stig hvor. Þegar búið var aS afhenda verS- launin, hélt dr. Helgi Pjeturss stutta en snjalla ræSu, síðan hófst dans, og var dansaS til kl. 3. Alúðarþakkir votta eg öllum þeim, sem á ýmsan hátt sýndu mér samúS á sjötugsafmælinu. ó. R. Eggert Stefánsson syngur í BárubúS í kvöld, og er þar góS skemtun í vændum. Fyrirlestur urn bréf Páls postula, flytur do- cent Magnús Jónsson i dómkirkj- unni kl. 8j4 i kvöld. Þorvarður Þorvarðsson var kosinn stórtemplar í gær. Dr. Páll Eggert ólason, prófesssor, fór héðan í gær á Maí áleiSis til Englands. Hann ætlar aS dveljast nokkrar vikur í London. Sk. Elise kom hingaS í gær meS sements- farm til Ól. Benjamínssonar. ísland fer héSan kl. 9 í fyrramálið, vestur og norSur urn Iand, til Káupmannahafnar. Læknaþingið hófst kl. 3 í gær og eru fundir þess haldnir í neSrideildarsal Al- þingis. Auk bæjarlæknanna voru þar þessir aðkomulæknar: Björg- úlfur Ólafsson hafnarlæknir í Singapore, GuSm. GuSmundsson frá Stykkishólmi, Ólafur Finsen, Akranesi, GuSmundur GuSfinns- son, Stórólfshvoli, Sigurjón Jóns- son, Dalvík, Halldór Gunnlaugs- son og Páll V. G. Kolka úr Vest- mannaeyjum, Eiríkur"Kjerúlf, ísa- firði og Magnús Pétursson. — Landlæknir hóf umræSur um berklavarnamáli'S. en þessir tóku til máls: GuSmundur Flannesson, SigurSur Magnússon, Sigurjón jónsson og GuSmundur Thorodd- sen. UmræSunx frestaS til íundar- ins í dag, sem hefst kl. 3. Misskilningur. Á sunnudaginn var, vaknaöi eg snemma til aS sjá hina friSu fylk- ingu Ólafs FriSrikssonar leggja á staS í skemtiför. Gekk eg svo niS- ur í bæ og staldraSi við horniö á nr. 11 í Bankastræti og hitti þar kunningja mína, sem voru aðt hnakkrífast um, hvort rauöa dul- an, sem á ljótum staur blakti yfir AlþýSuhúsinu, væri dynamit eSa,- steinolíuflagg eins og skipin eiga: aS flagga meS við uppfyllinguna og íslandiö hafði uppi þann dag. MeSan rimman stóS sem hæst, bar aS mann, sem ekki var lengi atf skera úr. GóSir hálsar, sagöi hann. Þarna sjáiS þiS hinn nafnfræga snítuklút, sem vinur okkar, Fre- deriksen snýtti sér á alla leiS frái Moskva til Stokkhólms. Hann var jxveginn í gærlcveldi og hengdur. til þerris á þennan gamla sima- staur. Slíkir klútar hafa ekk£ flust liingaS til lands síöan á tim- um langafa okkar; þá var hér gott kram. MaSurinn kvaddi og viö þökkuSum fyrir upplýsingarnar, og kom okkur saman um, aS hanrt mundi ráma i þaS, sem hann fór meS. Sailor. Briiai mjnt Khöfii 26. jini. Steriingspund . . . kr. 20.70 Dollar................— 4.731/# 100 mörk, þýak . . — 1.37 100 kr. eænskar . . — 120 30 100 kr. norskar . . — 76.25 10® frankar, franskir — 39 35 100 frankar, svisan. , — 89 50 100 lírnr, ítalskar . — 21,90 100 pesetar, spánv. . — 73.26 100 gyllini, holl. . . — 180.60 (Frí ^/ersluiarráiiaa)'. j Eítir U. 9 ÞaS er nú út af fyrir sig óhæfa, aS hafa landSsímastöSina hér lok- aöa eftir klukkan 9 á kveldin, en vér eigum yíirleitt svo miklu. sleifarlagi aS venjast hér á landi, aS þetta er ekki verra en annaS. En þótt svo sé, aS sinxskeyti fá- ist ekki send eftir kl. 9 á kveld- in, mætti ]xó greiSa fyrir af- grei'Sslu símskeyta á annan hátt, símanum aS kostnaSarlausu og án allrar aukavinnu símamanna. Eg þekki marga menn semL þurfa aS senda símskeyti á kveld- in og fratn eftir nóttu, og semja þau ]xá, en koma þeim ekki frá sér fýrr en daginn eftir, úr því atT simastöSin er lokuS. — Þessir menn vinna lengi fram eftir á kveldin og komast ekki snemma á fætur á morgnana, enda er ekki algengt, aS skrifstofur sé opnaS- ar fyrr en kl. 10 aS morgni, og ]xá fyrst komast skeytin af staS, sem tilbúin voru til sendingar kveldinu áður, eöa um nóttina. Til þess að greiöa fyrir sending" þessara skeyta þyrfti landssima- stjórnin ekki annaS aS gera, eti setja símskeytakassa á símahúsiC, eins og bréfakassi er á Pósthúsinu, og þar i mætti setja skeyti eftir aS lokaS væri, til afgreiðslu kl. 8 aS morgni, um leiS og opnaS er. SímunargjaldiS mætti innheimta. cftir á, en ef þaS þætti of mikif: fjárhagsleg áhætta, aS senda skeytin áSur en gjaldiS er greitt, mætti setja aS skilyrði, aS áætlaS gjald sé látiö fylgja skeytunum og mismunurinn jafnaSur síöar. Fæst þessu ekki komið strax 1 framkvæmd? Kaupmaður. f V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.