Vísir - 27.06.1922, Síða 3

Vísir - 27.06.1922, Síða 3
IIBIR t Múraravinna. Tilb»ð óskasí nm að slétta utaa húsið nr. 13 við Bergþóru- gðtu. Tilboð merkt Bl®rj35Í>6ra leggist inn á afgr. Yisis næstu daga. Utboð. Tilboð óskasí í að lyfta Leik- fimishúsi barnaskólans og Jhækka kjallaraveggina um 90 centimetra. Nánari upplýsingar á skrifstofu bæjarvérkfræðings. Tilboðin séu komin til bæjar- "verkfræðingsins fyrir kl, 12 á hádegi mánudaginn 3. júlí. vindlar seldir á, lO ogr ILX ls.r 7* laLm* M G. Gunnarssonaf. Maskíaupapplr. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokar. Kaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN;, Sími 39. Mjóstræti 6. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Hítt og þetta. Stuttpils og skófaínaður. Inati hefir vaki'S eftirtekt og um- 'tal víSar en hér, hversu skóversl- anír blómgist vel og margar nýj- ar skóbú'öir bætast viS þær, er fyr- ir voru. — Lundúnablöö telja skýring. þessa aöallcga vera þá, aö síSan kvenfólk fór a'ö ganga á stuttpilsum, sé miklu meiri kröf- ur geröar til skófatnaöarins og sé meira selt af honum en áður. Háir hælar. Oft heyrast raddir um þaö, aö ’ljótt sé og óholt að ganga á há- bæluðum skóm. — Þetta er mesti misskilningur aö dómi merkra manna, sem um þetta efni rita í Daily Mail. Stendur þar, aö háir hælar geri kálfana fallegri og sé heilsubætandi og styrkjandi fyr- ir líkamann allan. +Er De rigtig klog, -I- da forlang gratis vort nye ill. Katalog over alle Sanitets-, Toilet- og Grummi- varer. Stærkt nedsatte Priser. Nyt Hovedkatalog, 36 Sider med 160 111. mod 75 Öre í Frimærker. Firmaet Samariten, Köbenhavn K. Afd 59. Rafmagnsofnar lOOO Watt (1 kw.) góð- ir, íailegir og ódýrir. Ennfremur aíarhentug r af magnshitunará h öl d, til að hita með vatn. Kosta aðeins kr. 10,00 Þatta er áháld sem allir ættu að nota. Helði MagaQSSon & Go. Nýir ávextir: Kál, Agurkur, Tomater, Rauðbeður, Stöngulber, í Næpur, Purre-laukar, Rabarber, Carotter, Salad-kál, Laukur. Nýkomið í Sími 239, Besta kaffið í borgiuni fæst í ver#l. YON Komið og reynið Það. Virðingarfylst Gnnnar Signrðsson. Englebest gummisdlar eru þeir bestu sem til laudíiní hafa kemið, fíat í YariiL O. Amuadasouar Tlmi 149. Laugaveg 24. Haföidur Ijóðabók eftir ÁHmuud Jðnsson frá Skáfítöðum táal hji öilum bóksölum borgarinnar. Húa unni honom. 76 sem báru kensl á föður sinn eða móður, bróður eða systur eða góðvin í brunavalnum. Forstjórinn bar sig eins og hetja. pó að hon- um væri að engu um þetta sorglega slys að kenna, mættu honum alstaðar ásökunaróp, ef hann sást i þrönginni. En hann lét slíkt ekki á sig fá, en gekk fram með miklum dugnaði að bjarga mönn- um út úr brunanum, og um það leyti, sem Bessie sá hann, hafði honum komið í hug dyrnar, sem sjaldan voru notaðar. Hann sneri þangað með fáeinum slökkviliðsmönnum, sem hófu leit að fólki sem vantaði. ]?eir fóru eftir ganginum, sem hafði nærri orðið gröf Bessie, en komust ekkert áfram fyrir eldibröndum. ,,pið verðið að höggva ykkúr braut í gegn,“ kallaði forstjórinn. „]?að er eitthvað af fólki þarna; eg veit það — eg veit það!“ Slökkviliðsmennirnir tóku þegar til starfa og ruddu ganginn á skömmum tíma. Forstjórinn flýtti séf gegnum reykinn og fór á undan þeim inn í búningsherbergið eða réttara sagt, þangað sem það hafði verið, því að eldurinn hafði að mestu leyti verið óhindraður í þeim hluta byggingarinnar, og annað stóð ekki eftir en berir steinveggirnir. „Ef hér er einhver —“ kallaði einn úr slökkvi- liðinu og stóð á öndinni. Forstjórinn staulaðist sitt á hvað og skýldi aug- um með brendum höndum; en alt í einu rak hann upp hljóð, hrökk aftur á bak og benti á eitthvað, sem lá á gólfinu. Einn mannanna ýtti honum frá ®g beygði sig niður að því. „Veslingurinn," sagði hann. Forstjórinn færði sig nær. „Guð minn!“ andvarpaði hann. „Eg var hrædd- ur um að svona hefði farið. Enginn sá hana. Eg hefi spurt alla og leitað alstaðar. Eg vissi, að hún var ekki ein af þeim, sem flýðu —“ „Hver er það? Um hverja eruð þér að tala?“ spurði • slökkviliðsmaðurinn. „pennan v>esaling?“ Forstjórinn kinkaði kolli og stundi. „pekkið þér hana? Að minsta kosti gæti eng- inn þekt hana nú,“ bætti hann við í hálfum hljóðum. ,,Já,“ sagði forstjórinn hásum rómi. „Eg þekki yfirhöfnina “ Nokkur hluti af yfirhöfn Bessie liékk enn við brunnar leifar líksins, sem var með öllu óþekkj- anlegt. „pað er yfirhöfn hennar; eg gæti svarið það. Og, lítið þér á, undir glerinu þai-na, et ögn eftir að hárkollu hennar. pað er — það er ung- fiú St. Claire.“ Og hann studdi sig titrandi og skjálfandi upp við vegginn. XXXI. KAFLI. Aíf England — og það mátti segja allur hinn mentaði heimur — fyltist hryllingi, þegar frá- sögnin um hinn ægilega atburð kom í blöðunum næsta dag. Yfilr bundrað manns lét lífið í bar- áttunni um að komast út um dyrnar, og um tutt- ugu fórust annarsstaðar í brunanum. Og hin mikia bygging, sem forstjórinn hafði verið svo stoltur af, og ekki að ástæðulausu, var nú rústir einar. Við prófin, sem haldin voru rétt á eftir, kom það í Ijós, að forstjórinn átti enga sök á brunanum,. og rétturinn notaði tækifærið, um leið og hanm kvað • upp úrskurðinn, að votta honum þakklætt fyrir hreystilega framgöngu við björgunartilraun- irnar. Að fáum dögum liðnum kom út ,í blöðunum nafnaskrá eftir þá, sem farist höfðu, og þar á meðai var „ungfrú St. Claire". Og þess var sér- staklega getið, að það væri mikið tjón fyrir leik- listina og þá, sem henni unnu, að hún skyldi falla svo snögglega frá, á unga aldri. En áður en langt um leið komu önnur tíðindi, sem gagntóku hugi manna, og bruni Skemtihallarinnar féll í gleymsku. Bessie „bar sig undarlega vel“, eins og konau komst að orði, eftir dauða Lil. Hún harkaði meira að segja svo vel af sér, að hún mintist þess, hve mjög Lil hefði unnað sveitinni, svo að hún léf jarðsetja hana í litlum, grænum kirkjugarði, í einni norður-útborginni, en ekki í Islington. Bessie hefði orðið ein um að fylgja Lil til grafar, ef konan og sonur hennar, ungur maður, sem Bessie hafði aldrei séð áður, hefðu ekki komið líka. Og ef til vill grét konan miklu meira en Bessie; hún var rnjög föl og óhreystileg, og lagði vönd úr blóm- unum, sem blessað barnið hafði unnað svo mjög, á kistuna. Mæðginin komu Bessie með naumind- um heim frá gröfinni, en þá varð að sækja lækni til hennar, og hann átti í löngu stríði við sóttina, sem heltók hana. En að lokum tókst honum að yfirstíga hana og frelsa Bessie, — frelsa liana, gegn vilja hennar, því að það var hennar heitasta ósk, meðan hún lá fárveik og mátti sig hvergi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.