Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 2
]ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 kemur út á hverjum virkum degi. ; Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við J Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin ki. í 9 ,/a —10 Vs úrd. og kl. 8 —9 síðd. j Ssmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 1 (skrifstofan). < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. Í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan J (í sama húsi, simi 1294). EinkasaIaá_steinolfo. RæðaHaralds Guðmunds- sonar á alþingi. Um British Petroleum Company er það að segja, að réttindi þess eru veitt um ákveðið árabil og bundin við ákveðma stærð, sem er pað höfleg, að rétt virðist vera við bæfi landsmanna. Ef pað vill færa út kvíarnar, verður það að sækja til - stjórnar eða þings, Samkvæmt upplýsingum, sem lögfræðingurinn hefir fengið um rekstur þessa félags, getur það * með igeymum sínum, sem tak'a 2200 tonn, séð öllum landsmönn- um fyrir nægiiegri olíu. Forstöðu- mennirnir segja, að mumurinn á því að fá olíu í skipi með þeirri stærð og stærra skipi, til dæmis 6000 tonn, sé ekki svo mikill, að það borgi sig að liggja með olíuna því lengur hér heima. Fé- Iagið hefir 1 milljón króna í velt- unni, að því er l&gfræðingurinn segir, i/3 milljðn i fasteignum, geymum etc. við höfnina, og aðra Va' milljón í olíu, stáltunnum og slíku, auk útistandandi skulda, ef um lánsverzlun er að ræða. Mað- ur hlýtur því að komast að þeirri niðurstöðu, að ekki sé unt að álykta af fjármagni félagsins, að það hafi nokkuð amnað fyrir aug- um en að reka verzlun við lands- menn á sem hagkvæmastan og beztan hátt, enda ér félaginu ó- hægt um vik að gera nokkuð meirn, því að leyfi pess nær ekki lengra en þc-tta. Sama er að segja um brezka Shellfélagið. En þetta gildir ekki um H.f. Shell á ís- landi. Þiað má ótakmarkað kaupa upp eignir hér. Stærsti hluthafi þess er nýbúinn að kaupa eitt- hvert stærsta- höfuðból á íslandi, Bessastaði, og þáð er ekkert því til fyrirstöðu, að félagið geti keypt alt Álftanes, ef það vill, Aftur á móti se,gir lögfræðingur- inn, að hann sé ekki sá maðúr, að hann geti dæmt um þaði, hvort fyrirtæki eins 0g Shell-félagið sé sniðið við vöxt og þarfjr íslenzku þjóðarinnar, þannig, að það sié stofnað með það eitt fyrir aug- um, að selja landsimönmuim stein- olíu við ódýru varði. Þegar fé- lagið er tekið tii starfa, getur það geymt um 10 þúsund smálestir af olíu, en það er nærfelt tveggja ’élKBÝÐUBBAÐIÐ Z ára eyðsla allra landsmamia. Nú keppir það við tvö félög um söl- una. Hugsum okfcur — rúmt reiknað — að það hafi helming- inn af sölunni. Ef það fyllir geyma sína úti um land alt, á það nó,g af olíu um þriggja ára bií. Það verður að teljast torskilin forsjálni, ekki sizt þegar pess er gætt, að félagið er íslenzkt félag, og getur hvenær sem er, bætt við sig. Þá virðist þetta tankaskip, eftir því sem lögfræðingurinn segir, vera svo dýrt í rekstri, að fíutn- ingur á olíu með því sé dýrari en þó að hún væri flutt í tunn- um eftir venjulegum taxta strand- ferðaskipa. Lögfræðingnum telst svo til, að allur kostnaður. við að flytja olíuna með strandferða- skipurn sé um 7 krónur á tunnu. En tankaskipið eitt kostar 250 þúsund krónur. Auk manniahalds 0g reksturskostnaðar þarf það að greiða vexti og afborganir af kaupverðinu. Það, er auðvitað undir íslenzkum fána og íslenzk- um lögum, eins og aðrar eignir félagsins, svo að því leýti er eng- inn munur á því og trollurum hv. 3. þm. Reykv. (J. Ól.) og annara mætra manna. Nl. Sigurður Eggerz í kóngsins Kaupmannahöfn. Nú er Sig. Eggerz í köngsins Kaupmannahöfn. Hann er stadd- ur þar í þeim tilgangi — víst aðailega — að tala viö 0g sefa eigendur „Sigurdar-Eggerz-Bank“, eiins og ísilain'dsbanki er kallað- ur í danska landinu. Leikur ,nú um andlit bankastjórans breitt bros framan í danskino —; setti hann það upp áður en hann hóf för sína héðain, því bann bjóst sannariega við, að Danir væru reiðir sér fyrir „sleitulausa bar- áttu í þágu íalenzkrar þjóðar“ gegn „dönsku mömmu“. Ætlaði hánn sér því að nota brosið tii að bræða gremjuklakann frá hjarta húsbændainna. En ekki virðist svo, sem Dansk- inum sé meitt í nöp við „sjálf- stæðishetjuna'‘ íslenzku. Blöðiin fara á fund hans, og hann leysir allra mildilegast frá skjóðunni. Hann tálar um sína skoðun á sjáIfstæðismólum „þjöð- arinnar". — „En þetta er mí:n per- sónulega skoðun," segir liann stundum í af'sökuimratón. „Köbenhavn", argasta auðvalds- og afturha'ids-bliað á Norðurlönd- um, að „Morgunblaðinu" undain- skildu, hefir farið á fund Sig- urðar og talað við hann. Blaðiið eir mjög ánægt með sjálfstæ'ðishetjuna. Birtir það af honum mynd næsitum í fullri stærð; situr hann í stórum hæg- ■indastóii með mikinn spekings- svip á andlitinu. Það fer ekki hjá því, að manni, ■sem sér þessa mynd af „frelsis- hersforingjanum" detti í hug gamáll maðuir, er nýlega sást hér á leiksviði. Gamli mað-urinn hafði verið ’mikill veiðimaður, en hann var farinn að kröftum, og frægð hans gleymd og grafin. Hann var farinn að ganga í barndómi og taldi sér sjálfum trú um, að í skonsu inn af íbúð hans væri skógur, og þar hafði hann hæns, kanínur og héra og eina særða villiönd. Þóttist hann svo stund- um fara á veiðar og skjóta fugl- ana. Hann hafði alveg talið sér trú um, að þetta væri veruleiki. Vesalings gamli maðurinn! Sigurður Eggerz ber það með sér, að hann nærist á slíkri lífs- lygi. — Hiann er út þaninn af einhverju, sem hanin hefiir sjálfur talið sér trú um að heiti „sjálf- stæði". En al;t hans starf genguir svo út á að styrkja þá þjóð, er Islendingar eiga við að etja i sjálfstæðimáluim sínum. Hann er bankastjóri fyrir banka hér á Jandi, er danskir auðborgairair eiga. Hanin fyilir dálka eins versta óvinablaðs ísiendinga með mælgi sinni, og hann heldur fastast í óþarfasta atriðið í sambandsmál- wm vorum við Danmöirku kónginn. Það getur verið gott fyrir gamla menin að hálda sér upp úr á einhverri lifslygi, en það getur verið slæmt fyrir þjóðbræður þeirra — stundum — ef of mik- ill vindur hleypur í gömlu menn- ina Kh’öfn, FB., 12. maí. Kinverjar biðja pjöðbanbanda- lagið að miðla málum. Frá Genf er símiað: Stjórniiin í Nanking hefir sent Þjóðabanda- llaginu orðsendingu og siakar Ja- pana um að hafa skert sjájf- stæðíi; Kína. Fer Nankingstjóm- i,n friam á íhlutun Þjóðabanda- lagsins. . Tilkynt hefir verið, að Þjóða- bandaiiagið geti ekki orðið við þesisari beiðni Nankingstjórnar- inniar, nema eitthvert ríki, seim er meðiimur Þjóðabandalagsins, styðji beiðnina, þar eð Nanking- stjórnin er ekki meðiimur banda- lagsins. Þjöðernissinnar í Kína ætla að herða sóknina. Frá London er símað: Búiist er við því, að afileiðingin af áskor- ,un Chang-Tso-lin um að hætta borgiarastyrjöildinnii verði sú, að þjóðerniissininar leggi áherzlu á að ná Peking á sitt vald. Þoka heftir för Nobile. Frá Kingsbay er símað: Loft- skip Nobiles fiiaug af stað í gær og æílaði í rannsóknarferði til NikolajHands, en sneri aftur til Spitzbergen skömimu síðar, þiar eð þoka. hindraöi ferðina. Chang-Tso-lin ætlar að hafa sig á brott frá Pekins. Frá Tientsin er símað tii Lund- úniablaðsinis Morning Post, að Chang-Tso-lin ætii bráðlega að hafa sig á brott úr Peking. Khöfn, FB., 13. mal. Yfirráðafýsn Japana. Frá London er símað: 03117 Teliegraph skýrir fxá því, að ja- panska stjórnin muni hafa far- ið þess á leit við stórveldin, aðf þau leyfi Japönum, að þeir her- nemi sjö enskra mílna belti hringinn í kring um Tientsin. Ef leyfi stórveldanna fengist, og Ja- panar hefðu her manms á þessu svæði, þá mundi það leiða af sér, að þjóðerniissininium reyndist eitett að taka Peking herskiklL Stórveldin, en einkum þö Banda,- ríkiin, eru talin vera mótfallin, þv,í, að Japönum verði veitt léyfi tiil þessa. Alþjöða blaðasýningin opnuð. Frá Köin er símað: Alheimis- sýniing hlaðanna var opnuð í gær að viðstöddu mikilu fjölmenni. Viðstaddir voru fulitrúar frá fjörutíu og þremur löndum. Wús Karls Marx. Þýzki jafniaðarmiannaflokkurinn hefir keypt gamait hús í bænum Trier, Briichenstra^se 91, sem verða mun lenjgi eitt af meitó- legustu „fornminjum" í sögu jafn- aðarstefnunnar. Fyrir stóirthundtr- að árum bjó í húsi þessu miáia- færslumaður, Hemrich Marx að nafini. Honum fæddist souur hinn 5. imaí 1818. Var, sveiininiinn vatní ausinn og nefndur Karl. Vaia- laust hafa foreldrar sveinsins alið þá von í brjósti, að hanin yrði nýtur miaður og gildur og góð- ur borigari. En víst hefir hTiorki' þaiu né aðra grunað, að hann yrði áðalhöfundur og leiðtogi nýrrar liífsskoðunar og lifnaðíir- hátta alls hins mentaða heims á feomandi öidum. Umdaginnog ireginn. Næturlæknir er í nótt Matthías Einarsson, Höfða, simi 1339. Húsmæður bóilar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hendur- nar en nokkur ö)nnur þvottasápa, Fæst viðsvegar. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Simi 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.