Vísir - 11.07.1922, Side 4

Vísir - 11.07.1922, Side 4
BIIIH Jónatan ÞoEsteinsson "Va-tsasstig: 3. Simi 404. hefir fyrirliggjandi: Sykur 1 pokum, Haframjðl, Rúsinur, Sveskjur, Nutfield mjólkina með mjög lá«u verðl. Trjávið alskonar og li«ta. Þakjérn og jáin- teina i Bteiissteipu. Þakpappa og aUkonar innanhðspappa og mask- ínupappa. Saum alhkonar: Llnoleum dúka og trðppuskinur. Texaca smurniiigsoliur, benaín í tunnum, kössum og frá geymi. A!t fyrsta ílokks vöror seldar með lœgstfe v©i Energiske Represestmter over det hele Islandske rige sökes av gammelt fransk vinhus. Let arbeide og god fortjeneste. Bill. mrk. „Straks 8522“ til dette blads exp. Nótabáta-árar, 1 HVERGI fást betri né ódýr- ari nótabátaárar heldur en hjá EINARI EINARSSYNI, Ný- landugötu 18. Sími 621. — Létt- hátur til sölu á sama sta'ð. Tryggið hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. lslands, sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og striðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegri -----viðskifti. —r —■ Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. Xaffihúsið BALDURSHAGI hefir daglega á boðstólum: — Kaffi, the, mjólk, smjör og brauð. Buff með eggjum. Soðinn lax og steiktan. Steikt og soðin egg. Ávaxtagrauta, öl og gosdrykki. Vindla og cigarettur, stærri og rninni. Miödaga með litlum fyrir- vara, og margt feira. —■ Áhersla lögö á breinlæti og kurteisi og að hafa eingöngu góðar vörur á boðstólum. — Ennfremur eru fletir úti, sem fólk getur skemt sér á, ef þess er óskað, og veitingar verða þá þangað framreiddar. Karl Markússon, hryti. *M0A 'lSMmoijra j jnojgjoq J njsaq mjjojw^ ni9 randnisq jjjæras 80 jjiesjs j er símanúmer- ið hjá Nýju Bifreiðast. á Lækjartorgi 2. Hringið þang- að þegar þér þurfið að fá bil. Daglegar ferðir austur yfir f ja.ll. Tvisvar í viku til Keflavikur, Grindavikur og Leiru og ping- valla. Niðursett verð. lasMonpappír. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokar. Kaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. Fyrirliggjandí: Tr;i am (kúluostur). L, Andersen. Sími 642, Hafnarstræti 16, Svefnherbergissett og beatu stofu- aett með sétstaklega lágu verði, eru til sölu eá þegar. Kristján Kristjánsson Grondarstig 8. BrunatryKgtngas' allskonarf Nordisk Brandforsikring og Baltica. Liftrygginiari „Thule“. Hvergi ódýrari tryggmgar if Ibyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags Islanda, (2. hæð). Talsímf 254. Skrifstofutími kl, lö—8e © Zephyr, egta hélalínið gem við höfðom fyrir sírið, er nú kotnið aitnr. Yömhúaið. Kaupakona óskast. Uppl. á Ný- lendugötu 23. (198 Kaupakona óskast á gott heim- iii í Rangárvallasýslu. Uppl. í Matardeild Sláturfélagsins. (217 Kaupakona óskast. Uppl. á I.indargötu 6. (215 Hraust og barngóð stúlka ósk- ast strax. Baldursgötu 23. (208 2 kaupkonur vanta á gott Borg- arfjarðarengi. Uppl. Laugaveg 84 (227 Kaupamann vantar á ágætt heim- ili nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 1003. (226 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. í Hafnarstræti 16, uppi, gengiö inn frá Kolasundi. (224 y---------*---------------------- Siðprúður og reglusamur piltur 15—16 ára óskast til afgrei'öslu i búð. Uppl. í versl. á Laugaveg 2. (223 2 kaupakonur og 1 kaupamann vantar í sumar. Uppl. á Stýri- mannastíg 7. (221 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. hjá Sigurði Skjald- berg, Hverfisgötu 50, og Njáls- götu 4 B, eftir kl. 8 í kvöld. (220 Gisting fæst enn þá i Garði við Baldursgötu. (451 Stór stofa til leigu í Þingholts- stræti. Uppl. hjá Jóni Sigurpáls- syni, kl. 5—6 á afgr. Vísis. (219 Iíerbergi til leigu með öðrum, helst sjómanni. Uppl. Laugaveg 30, kl. 9—10 síðd. (212 Stofa til leigu fyrir einhleypan í vesturbænum. Balckastíg 3. (232 Einhleypur maður óskar eftir herbergi í austurbænum nú þegar. Tilboð auðkent „25“ sendist afgr Vísis. (230 Herbergi til leigu með öðrum fvrir einhleypan. óðinsgötu 19. (222 F élagsprentsmið j an. Vandaður barnavagn til sölu á Skólavörðustíg 17 B. (200 íslenskar svipur, karla og lcvenna, keyri ódýrust og best í söðlasmíðabúðinni „Sleipnir", Klapparstíg 6. Sími 646. (137 Fiskilínur ágætar en sérlega ó- dýrar, til sölu. Stærðir 3,5 lbs., 3 —2JÚ—ijú. Uppl. í síma 895— 282—726. (96 Nýtt, vandað eikar buffet til sölu með tækifærisverði. A- v- á. (218 Kartöflur fást í Matardeild Sláturfélagsins. (216 Barnavagga óskast til kaups eða leigu, Austurstræti 7, efstu hæð. (213 Sölubúð í ágætu standi til sölu nú þegar. A. v. á. (211 Vönduð reiðföt til sölu. A. v. á. (210 Skuldabréf, að upphæð nokkur þúsund krónur, vel trygð í fast- eign hér i borginni, til sölu fyrir nafnverð gegn vörum. Tilboð er tilgreini vörutegund, sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Skulda- bréf“. (209 Kvenkápa og 2 telpukápur til sölu. Tækifærisverð. Bakkastíg 9, 2 ungir hestar, skaftfellskir, eru til sölu. Nánari uppl. eru gefnar í húsinu, sem næst er sjónum, við Elliðaárnar, dagana 12. og 13. júlí kl. 8—9 síðd. (233 Kartöflur í pokum selur versl- unin „Björninn" Vesturgötu 39. sími 112. (228' Hálf-flöskur eru keyptar háu verði á Bjargarstíg 17. (235 Skjalamappa fundin. — Vitjist gegn greiðslu auglýsingarinnar. A. v. á. (214 Lyklakippa fundin. A. v. á. (207 3. þ. m. tapaðist budda með pen- ingum í, ofan frá Túngötu og nið- ur að Holtsgötu 5. Skilvís finn- andi beðinn að skila henni þangað gegn fundarlaunum. (231 Peningabudda fundin. Vitjist á Laugaveg 13. (229 Tapast hefír „start“-sveif af Overland-bifreið, Model 4, á leið inn að Elliðavatni. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 14. (225. 2 hestar eru í óskilum hjá Iög- reklunni: Skolgrár, mark: stig fr. hægra, biti fr. vinstra. Bleikálótt- ur foli marklaus (ójárnaður).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.