Vísir - 17.07.1922, Side 2

Vísir - 17.07.1922, Side 2
VÍSIR 3-4 óskast á kftadfæraveiSar á ísafirði. Siga að fara raeð „€J'Ullfossu Upplýtupr á £t: fmskeytf frá frét*ar<tara Vísis Khöfn 15. jfilí. Ríkisforseta Frakklands sýnt banatilræði. Frá París er símað, að Millerand forseta og lögreglustjóranum í París hafi í gær verið sýnt bana- tilræði, skotið á ]>á úr skammliyssu af stjórnleysingja. Korfaníy forsætisráöherra Póllands. Frá Varsjá er simað, að ]>ingiS hafi kjörið Korfanty fyrir forsæt- isrá'öherra og forsetinn orðið að segja af sér vegna ]>ess. Þjóðverjar borga júlíafborgun sína Frá Berlín er síniað, að Þjó5- verjar hafi horgaö jnliafborgun sína. ísitnd kiida Norður- íðödom. (Eg vil mælast til |>ess, aö Vísir taki eftirfarandi gfein, er birtist > Kationáltidende 6. júli j>. á., en eg hefi snúið á íslensku i ]>vi skyni, að almenningur, sjái sjálfnr. bvaív' höf. segir. Mun eg síðar biðja Ivlað- iö um rúm fyrir nokkrar athuga- semdir. B. J.. f. V.). t Stjórnarfarsbarátta íslendinga bafði staöiö fulla Ivo mannsaldra, en var, sem kunnugt cr, lcidd til lykta 1918 meS sambandssáttmála, er gerði ísland fuHvalda ríki, jafn- sett Danmörkú. Sambandið átti a'S vera konungssamband vi'S Dan- rnörkú, og loks skyldi utanríkis- iriálin vera sameigmleg, aí> minsta kosti tun tiltckinn t a. cn að l'Snu ]>vi tímabili, er hcimild til að setxlja utn tmnaS fyrirkomulág. Þetla nýja skijntiag er endir á raargra ára ríkisréttardeilum og grttnd- völlur undir afstöðu lrndauna' á komandi tíö. Þesstt nýja skipulagi varð auS- vitað ekki kontiS á án hnippinga o.g á ■‘.flir komif svo nokkrar deil- ur, mest 'gnis utn ríkísréttar grunavall. .' nöi. Fn í hópi sér- Nýfcomið með ,GaUloss‘: Galv. virnet í steypar og púsn- íugar 7/s 98 6/x” möskvar, hAlfa óáýrar a en anuarstaðar. Stífta- sanmur 2, 3, 4 og 5”. Sivallr naglar 2 og 2'/,” á SO aura pr. kg Kítti í bdgjum. þitrk- andi, ZinkUvítan orðiagðám.fl. Tersl B H. Bjarnason. lega áhugasaurra manna var at- liyglinni ekki einkum beint aö hinu nýja skipulagi, því aö skömmu sxö- ar uröit bæöi löndin að snúast vi'ð f járkreppuxini, sem kotn eftir strí'ö- i$. ■ í því efni hefir veri'ö svo á ís- la-ndi sem hér segir Þcgar fyrir .stríöiö nxátti sjá tnikla framför í atvinnuvegum á íslandi. I löfuöorsök til þessa var sú, aö nietin lögöu hiöur fornar fiskiaöferöir, en fiski er höfuöat- # vintxa Islcndinga, og t.oku upp ný- tisku yciöar á vélbátum. Tsn þessar framfarir hafa stööv- ást síöústn árin. sakir þess, aö ís- * . 4 land dróst inn í almennu heims- krcpi>ijna, sem öll önnur lönd }'fir 'tiöfuö, Tií þessa liggja ýmsar orsakif. Fyrst má ncfna almenna fjár- kreppu ttm allan heim, 'sem he.fir auövilaö einnig sett mark sitt á íslensk viöskifti. Því næst er sér- íitök orsök. sem hefir haft aílmikl- ar afleiöingar i svo fátncnnu lándi sem tsland er. sá hlutur. aö stjórn íslands varö aö láta af hendi hálf- an botnvörpungaflotann í stríðinu og aö kaup á skiputn og veiöar- færum, er koma urðu i staöinn, urÖu afardýr. Af íslattds hálfú halda menn því fram hálft t h'vo.ru, aö ótrii danskra kaxipsýshttnanna á fjárrei'öum Is- lcndinga hafi stuölaö tnikið aö f járkreppitnni. Fin ástæöan til |>ess aö tiltrú danskra kaupsýslumanna til viöskiftalífs á fslancli þvarr. var sú. a<> annar bankinn á íslandi, íslandsbanki, varö um stund að hætta við a<> afla erlends gjaldeyr- is. A rðingin af því varö sú, aö rikisskv. ’ir íslands uxu töluvert síöustu árÍH, svo a' nenn aætla nú skuldir landsins viö önnur löncí utn 40 miijénir króna. Nú sern «tendur, þegar ísland er aö kom- ast úr krentnmni, flýtur j.aö út vörur fyrir. hér um hil 50 miljónir á ári, og eru /% hlttiar af því fiski- fatxg, en tekjumar af útflútniugi tilkir t»g kjits, skinna og Uúsaf- urða, eru ekki nerna 7—S miljónir króna. En það, sem cinkum rask- aði verslunarjafnvæginu, var hinn mikli innflutningur, sem yfirsté um tíma litflutninginn. ísíánd er nú að komast úr fjár- kreppunni, og rná þákka þaö höf- uöatvinnugi-ein sinni, fiskveiöun- um. Svo sem fyr var getiö, eru mest- mcgnis hafðir nýtísku hotnvörp- ungar og vélhátar til fiskveiöa á íslandi. Yfirs.tandandi vertíð hefir rærið óvenjugóð vélbátum, en í lakata meðallagi fyrir hotnvörp- unga. En sakir þcss, a'ö vcrö er nú sérlega gott, og íslenska stjórn- in heíir gert ráðstafanir til aö stilla innflutning í lióf, þá telja kunnugir menn aö útfluttar vörur frá íslandi muni aö nxinsta kosti nema 20 mil- jónum króna nxeira en aöfluttar vörur. Og ef þetta reynist svo, ]xá er full ástæöa tii að halda, aö viö- skiítalíf á íslandi muni á slcömm- um tírna kornast út úr öllum stríðs- vandræöum, og má því hrátt húast við skjótri hækkun íslensku krón- unnar. Eftirtektarvert er, hvcija nlut- deild England og enskir kaupsýslu- menn Jliafa átt í aflétting krepp- unnar. Fyrir s.triðiö var fiskifloti ís- lands hérumbil 20 hotnvörpungar (auk mörg hundruð vélháta). Eftir stríðiö hefir hann nú veriö aukinn um hérumhil þriðjung. En þessi kaup hafa orðiö afardýr, og þar sem danskir bankar, gagnstætt því, sem áöur var, veittu ekki nauösynlega hjálp, þá hefir ísiand orðið að leita fjár hjá enskurn bönkum, og er hætt við aö þar ai leiði, að verslun íslands, sem gekk áöur aö mestu gegnum hendur Ðana, flytjist nú vestur á bóginn. Englendingar hafa lagt kapp á þaö cftir stríöiöj að taka upp aftur forn samhönd og afla nýrra. Þess vegna hafa ýmsir enskir bankar nú veriö fúsir á áð veita fjárstuön- ing siöustu árin, eir þaö heíir haft |>ær afleiöingar, aö íslensknr fisk- ur er uú seldur til Spánar og ítaliu fvrir milligöngu enskra manna, en fyrir stríöiö voru milligöngumenn- irnir danskir. Nú eru nauðsynlegar vörur, svo sem veiöarfæri, salt, kol o. s. frv. keypt beint frá Englandi. og hafa því urn stund verið uppi íáöageröir um aö koma á beinum skipaferöum milli Reykjavíkur og Liverpook Sagt er, aö ráöfigerSir séu uppi meöal iinglendinga, um aö senda sérstakun aöalræöismann til Reykjavíknr, til þess að gæta liagstnuna Engla í landhelgittni og sjá um verslunarmál Rréta þar á cynni. Þar scm erlcndir botnvörjmúgar eru hundruöum saman aö veiöum árlcga viö strendur Islands, og þar sem jafnan erú hcfö löghrot í frai-uni á iandhelgisrétti íslands. þá hefir þetta oröiö orsök tii þess, aö Alþingi hcfir tieyöst til aö Iteröa lagaákvæöin um ólðglegt fiski og itækka sektirnar að mun. En enskir hotwvör,,. 1:«gaei•endur hafa oftar en eimt sinni iuuáiö ástæöu til aö kæra íyrir utanrikis- stjórninni og að kotna fram fyrir- spurnum í breska þinginu. Kær- unum hefir jtó ekki verið sint, en. þó er nú i ráöi, að senda þangaö aðalræöismann, sem fyr var sagft. Til viðbótar má enn nefna eitt, er snertir sambandiö rnilli íslatjds og Englands, að fyrir nokkru hefir verið sett á stofn í Reykjavík ensk- íslenskt málfundafélag. Æskilegt heföi ]>aö verið, ef hægt hefði vériö, aö Island heföi notiö danskrar hjálpar til þess að komast úr ]>essari vel afstöðnu kreppu. En á komandi árum eru opnar léiðir til framtaks. Þjóöareign íslendinga, var fyrir nokkrtt talin af því opinbera hér umbil 120 miljónir. kr., og fulí ástæöa er til aö halda, aö hún muni aukast aö mun á komandi árurn, þar setn ekki einungis er mikil framför i fiskveiðunum, heldur og í búnaðinum. Fjárhagsgrundvöll- urinn er því fyrir hendi, að taka upp aftur hálfslitin sambönd, til styrktar sambandskendum beggja sambandslanda, atvinnumálum þeirra til gagns. Samband millí ]>jóða verður eigt eö eins hygt á bókmentun, geðblæ, söngurn, stúdentafundum o. þ. h., svo sent menn vildu halda í hinnl fornu Skandinavastefnu. FéJags- sltapur í fjárhag er grundvöllur, sem ekk'í má án vera, og þess vegna hefir verið ástæöa til að minnast á þetta meö þeim krafti sem hér hefir verið gert. En svo ínikill misskilningur, sem þaö væri, ,aö halda, að litiö yröi framhjá viðskiftunum, þá væri hitt eigi síður illa hugsað, að halda, aö viöskiftin ein sé nóg til þess aö byggja á sambánd, sem nær dýpra en tilviljunarsveiflur slíkra áhuga- mála og stefnubreytingar í þeim. En fleira er þaö, en viðskifta- mál, sem bindur ísland við Dan- mörku og hin önnur Norðurlönd, ne.fnilega skyldleikinn og þús- hundruð ára menning. Af Dana hálfu væri það nú tií einskis aö horfa til baka og sökkva sér niður t þaö, hvað ef til víll hefir verið rangt gert og harma niðurstööu, sem ef til vill heföi getað oröiö önnur. Nú verður aö horfa fram á leið meö þaö tak- mark fyrir augurn, að halda íslandi undir Norðurlönd.:1: Og margt getur stuðlað til ]tess, ,aö ná þessu takmarki. Fyrst er að nefna sterka skyld- leikakend, sem þjóöætterniö hlýttit aö vekja, þegar það veröur mönn- um vel Ijóst. Hún er uppspretta til samúöar og andúöar, sem fara nijög oft í bága viö stjórnmála- stefnur og stuudum iafnvel vití hagkvæm viöskifti. Og' þrátt fyrir öll ].Kr . erttkcnni, sem margra alda einangmn og erfiö líískjör hefir setí á ísIs'nniMga.-þá hafa jieir þ« enn glögg sameitvkenni viö aifra Norönrlandahúa. Ef til vill hcTst við Norömenn «g Jóta: Þeir e.m aö cins 'greiw, séwi falliö fcetfír lcngra út i hafi«. * Unéi-rstrikaS af kifuaéi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.