Vísir - 31.07.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1922, Blaðsíða 2
é VlSIR DWamaM^OLSEM ((!!!■ ■ BlÝhvítu Hðfum fyrirliggjsadi: Matarkez Lunch og Snowflake, Krystaleápn, Hveiti „Oream of Manitoba“, do. „Oak",. Eégmjöi, Hálfsigtimjöl, Haframjðl, Gocoa Benidorp’s, Kaffi, br. og óbr„ Hrísgrjón, Sóda. mulinn, Blagsóda, Risinur, Sveskjur, Kanel heilau, Krydd alskonar, Exsortkaffi, Chocolade. Piðirsykir, Hðggvwa melis, Fiðrsyk- nr, Dósamjölk, Þakján i>, 26; 6, 7, 8 og 9 feta, ÞakMim, atar ódýran. I. O. G. T. Verðaadi er. 9 Fundur annað kvöld. Til skemt- unar verða eftirhermur, uppleit- ur o. 11. Félagar fjölmennið. Símskeytf frá fréttaritara Vísia, Kaupmannahöfn .50. júlí. Engar ívilnanir. Símað cr frá Berlín, að banda menn vilji ekki sinna beiðni pjóðverja um að lækka m'ánáð- ar-skaðabótagreiðslur úr tveim niil jónum síerlingspunda í hálfá miljón. Bayern fær stuðning'. Stjórnirnar i Wurttepmbeirg, Hessen og Baden hafa samþykt að styðja Bayern i deilunni við Berlí narst j órnina. Sanisæri gegn Poincaré. Stjórnin í París liefir komist fyrir um ráðagerðir þýskra keisarasinna til þess að myrða Poincaré. Sáttatilraunir Grikkja og Tyrkja. Tilraunir handamanna til að miðJa málum með Tyrk jum og Grikkjum hai'a orðið árangurs- lausar. — Vegna herbúnaðar Grikkja i prakíu, hafa banda- menn tilkynt þeim, að þeir leyfi engum að ráðast á Konstantínó- pel. Bandaríkin viðurkenna fullveldi smáríkjanna. Bandaríkjastjórnin hefir við- urkent fulveldi Eistlands, JLett- lands, Lithauen og Albaníu. Markið fellur. pýsk mörk hafa eun i'allið úr 7!) aurum ‘í 7.‘5 aura hundr- aðið. Áanar Ágúst ev gamall ÞjóSminningardagur Reykvíkiuga. En síSan 17. júní kom til sögunnar sem þjóShátí'S- ardagur, hefir helgi hans aS nokkru horfi'8. E11 slikt ætti ekki a.S þurfa að vera svo. Nú vill svo vel til, aS 2. ágúst er lögskipaSur frídagur verslunar- manna. AS undanförnu hafa þéir tekiS þaö ráð. aö fara á skipi til fiarliggjandi staöa utan Reykja víkur. Þeim hefir aö vísu skilist. aö æskilegra væri. að dagurinn væri haldinn hátiðlegur hjer eða í grendinni, en annmarkar hafa verið á því, að fá grasblett, sem haganlegur væri til slíks. Þeir tímar eru nú ekki lengur, þegar Landakotstúnið var til afnota. En það hafa margir Reykvíkingar sagt, að ]>á hafi líka 2. ágúst verið ánægjulegasti dagur ársins. ( Nú hafa verslunarmannafélögin Reykjavíkur og Merkúr ál'veðið að halda þjóðminningardag 2. ágúst að Árbæ, með því þar hefir tekist að fá tún til afnota. Félögin vænta þess, að þessari ráðstöfun verði vel tekið af bæjar- búum, þannig að sem flestir taki þátt í gleðskap dagsins. Ekkert er til sparað af hálfu fé- laganna, að gera daginn sem anægjnlegastan. Undárifarinn tírna hefir tuttugu rnanna nefnd unnið með elju að undirbúningnum. Kl. 9 verður safnast saman á Lækjartorgi og gengið í fylkingu inn að Árbæ. undir fánum og með Lúðrasveit Reykjavíktir í far- arbroddi. Siðan spilar hún öðru livoru all- an daginn (30 manns) unclir stjórn hr. Butcher’s. í tilefni dagsins hefir hr. ríkis- fjehirðir J. Halldórssori æft karla- kór, sem syngur öðru hvoru um daginn. Mun þvi verða vel fagnað. því sjaldan eiga Kcykvikingar kost á að njóta slíks. Ræður verða fluttar af þeim hr. Helga Elallgrírnssyni. form. Versl- unarmannafél. Merkúr: Minni ís- lands, hr. Erlendi Pjeturssyni, fortn. Verslunarmannafél. Reykja- baatu tegund, hölum viö {yrirligsjandi, Jöb. Olafsson & Co, 2. ÁGÚST Frldig yersluirmuM, gangasl Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Verslnnar— mannáí'élagið Merkúr fyrir og verður þar margt til skemtunar, svo sem: Siigir, Hljóðimrisláttar, ýasir Iþrótlir (hlaup, glímur, reiptog. kapphjólreiðar o. fl.) og að lokum D A NS og F L UGELDAR sýndir um kvöldið Bæjarbúar safnast santan á Lækjartorgi kl. 9 árd., og verð- ur haldið þaðan í fylkingu undir fánurn félaganna, inn að Árbæ, með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi. Sérstaklega er skorað á meðlimi félaganna að fjölmenna. Aðgöng itraerki kosta: fyrir fullorðna 2 kr. — börn 50 au. Verða seld á þessum stöðum: Netverslun Sigurjóns Pélurssonar & Co„ ð'erslun Haraldar'Árnasonar, Verslun Guðm. Olsen, Verslun Öiafs Ámundasonar og Bókaverslun Egils Guttormssonar, og ennfremur á götunum á miðvikudaginn. Forstöðunefndin. víkur: Minni verslunarstéttarinn- ar og hr. kaupm. Guðm. Kr. Guð- mundssyni: Minni Reykjavíkur. Ýmsar íþróttir verða sýndar, svo sem hlaup, bændaglíma, reip- dráttur milli verslunarmannafélag- anna, kapphjólreiðar, — sem legið hafa niðri mörg undanfarin ár. Verða veitt þrenn verðlaun fyrir hjólreiðarnar, þar á meðal nýtt kappreiðhjól, sem hr. kaupm .H. Gudherg hefir gefið (1. verðlaun). Ennfremur hafa félögin séð fyr- ir-'því, að nægar veitingar verði á staðnum allan claginn. Kl. 7 verður stiginn dans og að lókum skotið flugeldum. — Að öðru Jevti vísast til auglýsiriga um daginn. Vonandi verður veðrið gott 2. ágúst; ]>arf þá ekki að efa. að Reykvíkingar fjöltnenni á ]iessn góðu skemtun. I. O. O. F. II. 1047318 — Instr. I. O. O. F. 101815. Ht. st. f. Dr. Jón biskup Helgason fór norður ti! Akureyrar á Goðafossi; fer þaðan í yfirreið ttm Eyjafjarðai'sýslu. — Vera mú að harin fari út til Grims- eyjar, ef tími vinst til þess. Hann verður um mánaðartima. að heiman. Kristján Jónsson, dómstjóri liæstaréttar var* m,eðal farþega á Goðafossi. Ef liann að vitja vina og ættingja á Akureyri og í pingeyjarsýshu Úr sumarlevfi komu á föstúdaginn liingað þeir síra Ricli. Torfason, banka- bókari og A. .1. Jolinson og Karl sonur hans. Starfsmenn f jármálaráðuneyt- isins fóru skemtiferð í tveim bifreiðum suður til Grindavik— ur og Keflavíkur síðastliðinn' laugardag. Gestur þehra var- fyrv. fjármáiaráðlieiTa Magnús Guðmundsson, sem nýkominn er lil hæjarins úr ferð um Skagafjörð. Dýraverndu narfélagið hefir látið setja upp sam- skota-kassa í Valliöll á pingvoll- um, svo að gestir geti lagt því fé. Maður, nýkominn frá j7ing- » völlum, skýrir Vísi svo frá, að kassi þessi sé orðinn troðfull- ur og hafi verið það þegar í fyrra, en enginn h.efir lykil að homim og er liann aldrei tæmd-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.