Vísir - 17.08.1922, Page 2

Vísir - 17.08.1922, Page 2
VlSIR Höfum fyrirliggjaudi: Stearin-kerti frá Koninglijke Stearine Karsen-fabriek ,Gouda‘. Betri og. seljanlegri kerti en þsssi eru vart fáanleg. Sfmskeytí frá fréttaritara Vísis. Khöfri 16. ág. íhaldsblöðin snúast algerlega gegn Lloyd George. SímaS cr frá London, aS blöS íhaldsmanna haldi því fram, a8 Lloyd Georgc hafi ekki umbofS Bretlands til að láta slitna upp úr samningum á LundúnaráSstefn- unni. „Times" krefst þess, aS aSr- ir menn verSi látnir taka viS stjórnartaumunum. Uggur í Þjóðverjum? BerlínarblöSin telja hin sviplegu endalok Lundúnaráðstefnunnar af- círifaríkasta viðburSinn. sem orSiö hafi síSan vopnahléS komst á. Skaðabótanefndin krefst greiðslu á skaðabótum af Þjóðverjum. Þýska stjórnin hefir fengiö þá •crSsending frá skaSabótanefnd bandamanna, aS ekki sé unt aS gefa Þjóðverjum eftir skaSa- bæturnar. Þýska stjórnin staShæfir einróma, aS Þjóöverjar geti meS engu móti greitt ])ær. Loftskeytastöð á Grænlandi. Eftir aS fundargerSarútdráttur sambandsnefndaripnar ísl.-dönskií birtist í dönskum blöSum, spurSi blaSiS „Berl. Tidende" veSurat- liuganastöSina dönsku um ]>aS. hverja þýSingu loítskeytastöS • á Austur-Grænlandi mundi hafa fyr- ir veSurathuganir. VeSurathugana- stöSin svaraSi á ])essa íeiö: „AS líkinjum mundi stöSin hafa tals- verSa þýSingu fyrir ísland. Storma, sem konia á íslandi, eink- um í Reykjavík og suSvesturkjálka landsins, verSur oft fyrst vart á Austur-Grænlandi, og því væri þaS mikilsvert, aS slík stöS vrSi reist. En fyrir Danmörku varSar ])etta auövitaS miklu minna.“ Merkilegt fyrirbrlgöi- Eru löndin á hreyfingu? Stöplarnir á Eskihlíð. Seint í vetur sem leiS sneri • i Buchwaldt forstjórimælingarstofn- unaririnar í Kaupm’.nöfn („Grad- maalingen") sér til íslensku stjórn- arinriar í því skyni, aS ísland tæki þátt í mælingum, sem bráSlega á aS framkvæma samtimis á NorSur- löndum og' í Kanada. Eiga þær aS færa sönnúr á kenningú þýska jarSeSlisfræSingsins Wegener um aS löndin séu á hreyfingu, eSa fær- ist úr skorSum og breyti afstöSu sinni hvert til annars. — Sam- kvæmt þessari kenningu hvila iöndin. eSa efsti hhiti jarSskorp- unnar á seigfljótandi undirlagi, svokölluSn ,,sima“. Hafa menn tekiS eftir ])ví, aS skekkja hefir komist á breiddar og lengdár- ákvarSariir ýmsra staSa á jörSunni og af því ráSiS, aS löndin væru á ferSalagi. Þessi hrevfing virSist hvergi vera meiri en á svæSinu milli Noregs og Ameríku, og er taliS líklegt, aS Grænland hafi eigi fyrir all-lörigu 'veriS áfast viS ís- land og NorSurlönd, en rifnaS frá og siglt vestur á bóginn, en skiliS eftir ísland og Færeyjar fljótandi ;i ,,sima“-laginu. Hreyfing Græn- lands heldur enn áfram, og ætlar Wegener aS hún sé eigi minni en 8 til 15 metrar á ári vestur á viS. Mælingar þær er Koch Grænlands- fari gerSi, styrkja mjög þessa kenningu, þótt eigi væru þær nógu nákvæmar til aS færa fullar sönnur. En nú á aS gera alvárlega til- raun til aS fá vitneskju um þetta. merkilega fvrirbrigSi og hefir iandsstjórnin látiS gera hér nauS- synlegan undirbúning meS því aS steypa nokkra mælingars.tólpa á EskihlíSinm og einn lengra suStir fvá nálægt Arnarnesi. Stólparnir á EskihlíS eru þrír og lítiS hús smíSaS utan um einn af þeim, sem á aS bera stjörnufræSileg mæli- tæki. SkeytastöSin á Melunum mun svo þrisvar á dag eiga aS senda tímamerki til stuSnings fyr- ir mælingarnar. Vart mun enn ])á fullráSiS hvcnær mælingarnar geta byrjaS fyrir alvöru. En oberst- löjtnant P, F. Jensen hefir veriS sendur til Grænlands til aS annast undirbúning þar líkan eins og hér var gerSur í surnar eftir fyrirsögn oberstlöjtnant N. M. Petersen. — Meðal annars verSa á Grænlandi aTluigaðif'' möguleikar til aS setja úpp þráSIáusa skeytastöS er nái bingaS til Reykjavíkur. ÞaS er áríSandi aS allir finni skyldu sína aS sporna viS því, aS skemdir verSi á mælistólpum og öSrum mælitækjum, er sett hafa veriS og sett. verSa upp í öfan- nefndu skyni. . Er því freþar á- Bershey’s átsukkulaði af mörgiam gorðum hölam við fyrirliggl&ndi. Verölö afar Jöh. Olafsson & Co. stæSa til aS minnast á þetta, sem kunnugt er aS mælistóþDar þeir, er settir voru til afnota fyrir land- mælingarnar á SkólavörSuholtinu og á Melunum, hafa veriS brotnir niSur og vandlega jafnaSir viS jörSu. Isleask bandrit í Kaupmannahöfn. Fyrir 14 til 15 árum, var all- mikiS um þaS rætt, aS ísland ætti heimting á aö fá allmikiS af ísl. handritum úr safni Árna Magnús- sonar, sem þar hafa veriS aS láni, en ekki veriS skilaS. Fól alþingi stjórninni aö ganga i máliS, og var þaS rannsakaS hér heima og lagt fyrir Dani, en hefir síSan legiS í þagnargildi aS mestu. Þó minti Tíminn á þaS 15. f. m., aS skylt væri aS taka máliS upp. Nú vill svo vel til, aS atvinnumálaráS- herra, Kl. Jónsson, er þessu máli gágnkunnúgur og nú á leiS til Kaupmannahafnar. Ganga menn aS því vísu, að honum verSi fal- iS aS ræSa máliS viS Daiifi og reyna aS ná rétti landsins. — Láta nmn nærri, aS um .700 bréf séu í Árna safni úr skjalasafni Hóla- stiftis eins, sem íslendingar telja sig eiga fullan rétt til að fá hing- aS, en þau eru ekki Dönum svo dýrmæt sem íslendingum, og þess vegna sennilegt, aS þeir létu aS óskum landsstjórnarinnar, ef nú væri eftir leitaS. Gunnlaugur Einarsson, læknir, kom til l)æjarins í gær- kveldi, eftir vikuferS um Borgar- fjörS. MeS honum var stúdent Haslinger, frá Vínarborg. Gengu þeir félagar á Eiríksjökul á mánu- daginn í ágætu veSri og besta skygni. Næsta dag fóru þeir í Surtshelli, Stefánshelli og Víð- gelmi, en í gær gengu þeir yfir Kaldadal til Þingvalla og þaSan kom lækniririn í bifreiS. Templarar ætla aS fara skemtiferS til ViS- eyjar á sunnudaginn kemur, ef veSur leyfir. Metúsalem Stefánsson, ráSunautur BúnaSarfélagsins, á fertugsafmæli í dag. Bæjarst j órnarfundur verSur haldinn kl. 5 í dag. Nhí riiál eru á dagskrá, — þar á meSal í Frumvarp til reglugerSar um fisksölu, umsóknir um vínveitinga- leyfi og útsvarskærur. Veðrið í morgun. , Hiti í Reykjavík 10 st., Vest- manaeyjum 9, ísafirSi 7, Akur- eyri 8, SeySisfirSi 8, Grindavík 10, Stykkishólmi 10, GrímsstöSum 7: Raufarhöfn 7, Hólum í HomafirSi 10, Þórshöfn í Færeyjum II, Kaupmannahöfn 15, Björgvin 14, Jan Mayen 5 st. Loftvog lægst fyr- ir suSvestan land. Austlæg átt á Austurlandi, allhvöss norSaustlæg att annarsstaSar. Horfur: Snörp norSlæg átt á Vesturlandi, norS- austlæg á Austurlandi. Ingimundur Sveinsson, fiSluleikari, hefir legiS í sjúkra- húsi um hríS, en er nú kominn á fætur. Ekki er hann þó gróinn sára sinna og er enn undir læknis- hendi. * Lagarfoss kom frá Bretlandi í morgun„ hlaSinn kolum, olíu og bensíni. Úr Borgarfirði er Visi skrifaS 14. þ. m.: „t sumar hefir veriS einstaklega göð tíö, sólskin og blíður, en helst tií þurviSrasamt fyrir grasvöxt, þar til aSfaranótt 11. þ. m. aS gerSi ofsa sunnanveSur — rok og rígn- ingu. SíSan hafa veriS vætur. Mjög lítiS gras, en er nú sem óSast aS spretta. — Ekkert héraSsmót hefir veriS haldiS. í sumar eins og a‘8 undanförnu, en sunnudaginn 20. þ. m. á aS verSa skemtisamkoma mikil í Borgarnesi. Skemta þar r 151 • 1 r » tja lfe!Ddon fást altaf bestar og ódýr- astar bifreiðlr i lengri og skemmrl ferðalög. Áætlunarferðir til Þlng- valla og austur yfir Hell isheiði daglaca Símar 581 og 838. SteincLör Hafaar«træti 2 (hornift)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.