Vísir - 17.08.1922, Page 3

Vísir - 17.08.1922, Page 3
MlfilB liild?K?ilin iariars iíslasiaar kaupir ennþá ULL í nokkra daga. Nýkomið: ódýrt aö vanda, Smábarnaskóf&tnaður, Sandalsr, Strigaskór, Kven-húsakór, Kven-bandaskór, léttir o. m m. .21. ' Lárus G. Lúðvígsson ^kóvcrslun. Olíuiampar. Nýkomíð mikið árval af Borðlömpum — Nóttlömpum — Ballance lðmp- um — Yegglömpum 3—10”’ — Glaagiömp- um — Anddyralömpum — Lampaglöium — Lampabreaaurum — Lampakúplam — Lampa- kveikjum.---Heildsala — Smísala. Johs. Hansens Eake, Sorö Husholdningsskole, Danmark IgSorö Hasholdniagiskole, 8 Timeri Jerabaaerejee fra Köben- hava giver en gruadig praktisk og teoretisk Uadervieaing i «1 Husgerning. Nyfc 5 Maaneders Kursuc begynder 4de November og 4de Maj. 125 kr. pr. Maaned. Stastaaderctöttelse kan söges. Progr. seadev. Ve»ter«aara, Forctanderinde. 'SigurSur Nordal og Páll ísólfs- son. Þykir Borgfiröingum gott aö -fá slíka gesti, og má búast viö, .raö saman komi í Borgarnesi hið ranesta fjölmenni þann dag. ...-= / Hitt og þetta. Mr. Ford og Mexico. Mr. Henry Ford, sem lallir kami- sast' viö af bifreiöum hans, er einn inesti athafnamaöur, sem nú er aippi í heiminum og svo stórhuga, ,.aö liann á fáa sína líka. Honum sr mjög ant um, aö heimurinn hafi sem mest gagn af starfsemi sinni og er sífelt að ráöast í ný og ný fyrirtæki. — Nú er sagt, aö hann liafi hug á að veröa Mexíkóriki : a«5 liði. Þar eru sífeldjar innanlands skærur og uppreisnir, og hafa lengi veriö, en Ford er þeirrar skoöunar, aö þessar deilur verði helst leiddar til lykta meö því aö „láta líandsmenn starfa" og láta J)á vera svo önnum kafna viö nyt- samleg störf, andleg og líkamleg, að þeir „fái engan tíma til að berj- ast“. í því skyni ætliar hann aö •setja á stofn bifreiðasmiðju í fylk- inu Coahuila og ef fyrirtækiö 'blessast, veröa sams konar smiðj- ur reistar víösvegar um landið. Þax verða bifreiðarnar settar sam- an, en einstakir hlutar þeirra smíö- aðir í Detroit og sendir 'súöur. ! Ætlar hann aö útvega fjölda manns atvinnu og koma á stofn •skólum handa verkamönnum sín- um og börnum þeirra, svo aö hver maöur í þjónustu hans geti kom- ist til nokkurs þroska. — Ford hefir að undanförnu haft marga Mexíkómcam i vinnu í verksmiðj- um sínum í Detroit, og eru þeir nú orönir jvaulvanir hverju hand- íaki, sem lýtur aö samsetning bif- reiða. Þeir hafa samiö sig aö siö- «m Bandaríkjamanna í lifniaðar- háttum og vinnubrögðum og hefir Ford blásiö þeim í brjóst áhuga og eldmóði til þess fið skapa „nýtt Mexikó". Er mælt, að þeim leiki inikill hugur á aö komast heim til þess aö hrindia hugsjónum B S. R. Heldur uppi hentugum ferö- um austur yíír Hellisheiöi. Á mánudögum, miðviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þcssar feröir hefjast frá Reykjavík kl. io f. m„ til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiöarstjóri í þessar feröir er -Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiöjudögum og föstudög- um austur aö Húsatóftum á Skeiöum. — Bifreiöarstjóri: Kristinn Guönason. Á mánudögum og fimtu- dögum að ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garösauka og Hvoli. - Bifreiöarstjóri: Guö- mundur Guöjónsson. Ábyggilegust afgreiösla, best- ar bifreiöar og ódýrust fargjöld hjá Bifreiðastöð Rvíknr. Símar: 716 — 88« — 970. S gamla mannsins í framkvæmd til allra bráöastá. 5000 menn fórust nýlega í fellibyl, sem æddi yfir kínverska hafnarbæinn Swatow. Veðriö hófst aö kvöldi dags og stóð 7 klukkustundir. Afskapleg rigning fylgdi fellibylnum og sjór gekk langt á land upp. Fjöldi skipa sökk eða laskaöist á höfninni en sum hin minni bárust langt á land u.pp með sjávarflóöinu. Flest hús í borginni skemdust og. mörg hrundu tii grunna. Símastaurar brotnuðu eins og eldspýtur og tré sviftust upp meö rótum. Þeir sem íórust, voru nær allir Kínverjar. Dr. Sun Yat Sen, fyrrum forseti Kíríaveldis, er nú sagður valdalaus orðinn með öllu, meö því að tveir helstu herfor- ingjar hans hafa nýlega verið ger- sigraöir og óvinir hans komnir til valda i SuöurdKína. 20°|o alsláttnr til 1. septeabsr af JliRatmagns ljóiakróuum, Eafmaguc borðlömpum — vegglömpum, — ofnum, — pendlum, — straajárnum. JoHs Hansens Enfee. KTÝltomlö: , ■ Heióaar, Appelsínar, Rabarbari, Verslun Helga Zoéga. Síaii 239. Næriðt, dreagjapaýsbr irá 5.00, Kvansokkar ullar frð. 3.SS, Kvciibo ir, varö frá 3.35, Vasakiútar naislitir og Jhvítlr, fleiri teg. MancHottsKyrtur. Fll'b'bar liair og stifir, Htórtúrval. Nýkomiö. Ásg, G. GufmLaugðson & Co. Pofctar — Katlar — Form allsk. — Thepott- ar — Olíubrúsar — Balar galv. — Pönnur — Kðnnur — Matfðtur — Sigfci margakonar — Þvofctapofctar galv. —Fötur galv. o. m.fl. JoHs Hansens EnH.e. Stritnð moIleskiiiTi i fieiri lífcum, verð fré, 4.10 — 6.75. Hvitt sveliþylKt molieslKlnn fyrir mirara og sfceinsmiöi, verö 4,65. ]XTanliLin bléitt mjög góðar tegundir, verö 2 60— 3 95 Nýteomtö i Austixrstrosti 1 Asg. G. Gttnnl&ugsson & C». Tilboð óskast I aö rifa niðar og flytja hicið Laugaveg nr. 16, — Wánró uppl. hjá Armamí, Laugavegsapofceki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.