Vísir - 17.08.1922, Síða 4

Vísir - 17.08.1922, Síða 4
KlSIR & J Göngnstaííf nýkemnir í Vöruhúsiö. Eídavél töluvert notuí, tll sölu, innmúr- u8. Mirsteinar fylgja. Tvihólfuð meö vatnakatli Stœrð 12 tomm- ur um hringi. Yerðið er 55 kr, Verslunm VON. Laugavtg 55. Simi 448. Glervðrur eg postulinBvörur allsk. — Aluminiumvörur alÍBk. — Emaillevörur — Pappirsvörur. — Ritföng, — Málningavörur — Leikfðng. — Jólatrésskraut. — Biikkfötur. — Lugtíbr. — Pakka- litir, Anilin. — Spegiar. — Fiskilinur. — Sukkulaði, Consum Hushold — Mjólk, Iðeai. — Margekonar em&vðrnr. K. Einarsson & Björnsoon Simnefni: Einbjörn. Reykjavík. Simi 915. Goodrich Siivertown Cord •r brnta bílagúxnmíið. Ðúið til í ölium atœrðum. Fœst h|á umboðamanni vorksmiðjunnar Jóutao Þorstehssyai Yatnætig 8. Simi 464. Alvanur trésmiöur óskar eftir atvinnu. Uppl. á Frakkastíg ____________________________(183 Nokkrir menn geta fengi'ð þjón- ustu á Lindargötu 30, kjallaranum. (173 Láslyklar og fötulok hefir tap- ast úr Bárunni. (j S7 1—2 herbergi og eldhús; óskast á leigu frá 1. október eöa fyrr. Til- boð sendist Vísi, aubkent: ;,G. P. A.“ (192 1 eöa fleiri herbergi og eldhús, ásamt geymslu, í eöa viö Reykja- vík, óskast á leigit. A. v. á. (.191 Sölubúö til leigu mt þegar. A. v. á. (190 Stofa meö forstofuaðgangi til leigu fyrir einlileypan, reglusam- an kvenmann. A. v. á. (202 á góöum stað i hænum, íaust tit íhúðar 1. okt. Tilhbö auökent: ,,5000“ sendist afgr. þessa blaðs fyrir 20. þ. m. (196 Ti) sölu barnastóll, sem breyta má í borð. Verð 25 kr., sófi, sem nýr, plussfóðraður, 10 kg. löggild búðarvigt, metaskálar og búðat'- kaffikvörn. Sírni 1007. (199 Til sölu: 2 gullfallegar rósir 1 pottum, alsettar knúppum. Fram- nesveg 38. (198 Gott kvenreiöhjól óskast keypt. Uppl. á Klapparstig 20 (efsta loft). (197; Lítil eldavél fæst á Skólavöröu- stíg 44. Verð 10—12 kr. Ú95 Til sölu: notuö eldavél, ofn og múrsteinar, á Lindargötu 1 DT milli 7 og 8 síðd. (194. Tvær góöar, ungar, snemmbær- ar kýr til sölu. Uppl. Njálsgötu : 3 tí. (192' Næpur lil sölu. Pálshúsi viö FrantnesVeg. (189» Hús óskast til kaups, helst i vesturbænum. Uppl. hjá Grími Sig- urðssyni, Stýrimannastig 3. (188- r KtVMIINI Ágætur stofuofn til sölu á Skólavörðustig nr. 24. (200 KarlmannsreiölTjól til sölu. A. v. á. ' (201 Fremur lítið hús óskast keypt Stór feröakista til sölu, Lauga- veg 23 uppi. , (188: Rúmstæði óskast keypt sem fvrst. A. v. á. (186* Ódýra kransa úr lifandi og~ j'urkuöum blómum, selur Guörúií Clau.sen, Mjóstræti 6. (185 Félagsprentsmiðjan. Ifcift nm hlutrerk. 4 — í Circo, i kvöídveistlu. Mig grunar jiað, að ílann fiafi þá nýskeð oröið fyrir vonbrigð- arn í ástasökum og þess vegna farið aö diugla vtð niig — bara út úr gremju. Annars hefi eg litiS um hann frétt. Viö þektumst að eins í hálG an mámið, eins og eg sagði áöan. En laglegtu' var hann. Sjáiö þér hér, þetta er mynd af hon- um! Hún dró nisti upp úr brjósti sínu. Hékk jia'ö við gullfesti um háls henni. Og hún rétti mér það eins og hún væri aö gefa spil. I nistinu var mynd af ungum manni, dökk- hærðum og dökkeygmn. Mátti sjá það á s\ ipn- unt, að hann nmndi vcra göfugmenni. Hitt var líka auöséð, hann var af alt ööru bergi brotinn -heldur en ]>essi fallega kona, sem hann hafði gefið nafn sitt. — Svei mér ef eg verð ekki hara máttlaus i knjánum, þegar eg Imgsa um ]>að a'ö hitta for- éldra hans rétt bráðum, mælti hún svo. En eig- •um við nú ekki annárs að koma inn í matvagn- inn og fá okkur einhverja lífsnæringu? Eg hefi jjcgar trygt mér horð þar. Og ]>ér verðið aö eta mcr til samlætis. Nei, veriö j>ér nú ekki með ncinn mótþróa! Eg verð að hafa með mér ein- > hvern, sem ee íret talað við. . ' , 1 l*ótt undarlegt megi. virðast, varð hún miklui þögulli er viö vorum konmar iim í matvagninn. I’aö var áreiöanlegt. aö henni var það.enginl uppgerö. aö hún kvei'ð sárt fyrir ]>ví, sem hún átti í vændum. Alt í einu sagöi hún: „Eg get grætt eins mikla peninga og eg kæri mig um með þvi aö filma. lfn að hnitmiða niðúr hvert einasta orö, sem eg á að segja viö foreldra Georges, get eg alls ekki. Það er stærri bifi en eg get gleypt. Eg svaraði engu, hlustaði að eins á hana og virti fyrir mér farþegana i vagninum og lands- lagiö' út úm gluggann. Með hvérri mínútu íærð- umst viö óöar nær ákvörðunarstað okkar. Og eg sá það, að viö hverja mínútu, sem okkur bar fram. varö hún hugsjúkari út a,f því, sem hún átti í vændum. Eg gat svo sem lika getið mér ]>ess til, hvernig tengdaforeldrum hennar mundi lítast á þessa koim, sem hinn elskaöi soíiur ]>eirra hafði valið sér! Og þegar alt kom til alls, fanst mér að eg þyrfti ekki að kvíða fyrir heimkom- unni eins ug hún. Það gat svo sem vel veriö, að Sutcliffe-Smiths fjölskyldan væri ágæt. Og svo mikið var víst, aö eg þurfti þ(’> ekki aö sýnasl fyrir þeim, en gat komið til dyranna eins og 'eg var klædd. Viö fengum kaffi á eftir matnum og ]>að var ódrekkandi eins og vant er aö vera í járnhraul- arvögnum.' Síðan snerum viö aftur til klefa okk- ar og Vera Vayne hélt áfram að vera þögul. Eg bjóst við aö hún væri að hugsa um þaö, hvað hún ætti aö segja við tengdafore.ldra síua. í Stafford keypti hún hlööin „The I‘.ra“ og „Referee" og lás í ]>eim nokkra stund. En svo féll hún aftur í þunga þanka. Þegar við vorum lcomiu rétt f.ram hjá Comrys, sem er fyrsta borgin í Wales, sneri hún sér alí i einu aö mér og spurði: — ITver eru'ö ]> é r annars? — Eg? mælti eg og vissi ekki hvaðan á mig stóö veöriö. I\g heiti Rósa Whitelands. — Maður er nú litlu nær fyrir ]>að. sagöi hún og fór aö grúska, í handtösku sinni þangað til i hún fann jjar andlitsduft og svamp. Hvert ætli'ö þér aö fara? Til Llandedwydd? Og hvað ætlið f þér aö gera þangað?: Kenna smábornuni! Guð minn góöur! Það hlýtur að vera auma atvinn- an. Þér veröið náttúrlega eitthvað mitt á milli kenslukotiu og barnfóstru og alt vinnufólkið þykist mega fara með yður eins og seppa. Hún tók nú aö maka á sér nefið með duf.t- svampinum. — Þetta verður ekkert líf. Eruö þér trúlofuð ? Ha, eigið þér engan kærasta? Það er 'synd og skömm. Þér sem eruð svo lagleg og góðlátleg. Þér mundu'ö aö vísu ekki sóma yöur- á leiksviði, en eg er viss um að fjöldi manna. tiiimdi telja yöur eins og kvenfólk íi aö vera.. Mér mundi aldrei koma til hugar að keppa við yður í ástum. Nú fór hún að mála á sér varirnar. — Að eiga að kenua smáhörnum og vera að eins tuttugu og þriggja ára. Hjá fólki, sem maö- ur hefir aldrei séö, og lyiía þar fjó.ra yrölinga í eftirdragi! Hvaö fáiö þér svo í laun fyrir' þetta? — Tuttugu og sex pund. — lla! Jú. þaö er auövitað mánaðar en ekki árskaup ? hrópaði hún og sperti brýnnar. Ars- kaup! ITvernig i ósþöpunum dettur yöur í hug aö ganga aö slíku ? Eg hugsaði mig dálítiö um áöur en eg svar- aði. F.in ástæöan til þess nö eg réöist þangaö- var sú, að eg heyrði Reggie einu sinni minnast á Llandedwydd. Hann hafði verið þar hjá kunn- ingjafólki sinu. Fn eg sagöi henni auövitaö ekkl. J frá þvi. Eg sagöi aö eins: — Eg gat ekki fengið betri stöðu. - Ójá, nú skil eg, mælti hún hæðnislega..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.