Vísir - 26.08.1922, Page 2

Vísir - 26.08.1922, Page 2
BlllR flðfum fyrirliggjandi: Hveiti ,Cream of Manitoba* Do. ,OakÉ Rúgmjöl Hálfsigtimjöi Verlil er afsr lágt! Sjómenn, ogfaðrir notandur gúmmistígyila Ef þtð ylljið f& veralega hald- góð og vöaduð gúmmístfgréi, þá kaupið þau sem eru með rauOrl stjörnu á bo'num og hælnum. FiSst hj& flegtutn skósölam í þrem litum (hvit, rauð ög svört). PasrrÉarskyldan og landsverslunarútsvariö. Auöséö er. aö Ólafur Friö- riksson er graniur yíir þvi, aö skýrt var opinberlega frá fnun- komu hans og félaga hans ií bæjarstiórninni í útsvarsmáli landsverslunarinnar. —- ,.Hver kjaftaði?“ spyr hann i hlaÖi sínu á rhiðvikud., prúömannlega aö vanda! Umræðumar um útsvarskær- urnar íóru fram fyrir luktum dyrum. — Ólafur Friðriksson og Héðinn Valdemarsson greiddu atlcvæði á móti því,. að svo yrði farið að. J>eir hafá viljað láta ræða Um' hag einstakra manna í heyranda hljóði. Um lands- verslunina er öðru máli að gegna! Vísir lítur íiú svo á, að rétl sé að umræður bæjarstjórnar um útsvarskærur fari fram fyrir luktum dyrum. í sambandi við slíkar kærur, verður væntanlega ekki ætíð komisl hjá þvj, að ræða um einkamál manna, sem þeim gæti veriö bagalegt eöa ami að, aö rætt væri um opin- bqrlega, en almenning Yarðar eklcert um. Um stofmm eins og landsverslunina er alt öðru máli að gegna. par er um „opinbera stofnun“ að ræða og um opin- bert mál, sem aíian almenning varðar. pess vegna getur ekki verið um neina þagnarskyldu að ræða í sambandi við umræðurn- ar um útsvar hennar, þó að það atvikaðist svo, að þær fænt fram fyrir luktum dyrum, sem ein- göngu var af því, að um fleiri útsvarskærur var að ræða. Göturnar. Enn er það á fleiri slað cn einum á Laugavegi, að gamlar misjöfnur eru á veginum svo miklar, að bifreiðir verða að sneiða hjá þeim, og á þann hátt brjóta lands og borgar lög, og aka öfugumegin á götunni. -— petta eitt er nægileg ástæöa til þess að fundið sé að þessn tak- markalausa, rótgróna sleifar- lagi, sem stjórn bæjárfélagsins hefir i frammi við liált-skatlaða horgara. Nú er verið að Hfa niður gas- lýsingartækiu á götunum, og eru aö því mikil óþægindi, því að víöast þarf að gera dj úpg skurði langt út í götu, og ekki er svo sem vqrið að hraða þessu verki þannig, að gatan sé jöln- uð jafnliarðaii, og ef að líkum lætur, er víst alveg óhætt að gera ráð fyrir að illa verði geng- ið frá jöfnuninni, þegar þar að kemur. pað er annars undarlegt, að gera þurfi þessar sífejdu brcyt- ingar á götunum, árlega, að rífa u]>p nýlagða vegi, auk gamalla. — Alt stafar þeita af skamm- sýni, eða fáfræði, því að i borg- "um erlendis er fyrir löngu séö viö þvilikum breytingu'm, ým- ist mcð því að setja tómarpip- ur hingað og þangað i vegina, sem síðar má nota undir sima og Ijósþræði, eöa (sem betra er) aö hafa neöanjaröargöng eftir götunum, og út frá þeim gera við þáö, sem aftaga kann aö fara undir yfirborðinu, i stað þess . -— eius og hér, aö þurfa aö umtur'na vegunum og gera vegfarandanum stór óþæg- indi. Hvers eigum viö aö gjalda? Kjósandi. Auglýsingar og málarar. Auglýsingar eru oft notaðar sem þinskonar tálbeita lianda fólkinu. Og „aflinn“ j/á . þessa beitu reynist stundum ágætur lijá auglýsendum. Eg hefi Samt þekt menn, cr hafa sagt, að sér kæmi ekki til hugar að leggja mikið upp úr verslunar- auglýsingum; en yfirleitt eru )?ær þó taldar mikilsverður þáttur i viðskiftalífinu. Hvað sem annars mætti segja um gagnsemi auglýsinga fyrir verslun og viðskiftalif, þá verö- ur þaö ávalt þýðingarmesta skilyröiö, aö auglýsingarnar séu viturlega samdar og nokkurn- veginn sannar. — En fjarri fer þvi, aö þessum tveim meginat- riöum sé fylgt. Eg hefi marg- . sinnis séð auglýsingar, sem hafa veriö svo fjarstæöar því sanna og rétta, aö þær iiafa hlotið aö vekja frcmur gremju en ánægju lésandanha. Meðal slíkra aug- lýsinga hygg eg aö ýmsir telji auglýsingu, er byrjaði á þessa leiö: „Allir geta orðið málarar meö þvi aö mála úr lagaða farvanum, sem fæst í öllum lit- um“ o. s. frv. í auglýsingunni er þaö næst tekið fram, að lit- irnir fáist „fulllagaöir“, og megi mála úr þeim, „eins og þeir komi fyHr.“ , Eg hefi mi að vísu eigi kynt mér það, hvað h'áttvirtur aug- lýsandi hefir fjölbreytta og vel lagaöa liti á boðstólum. Mér er ókunnugt um, hver útbýr þenn- an undra-farva, sem kennir al- t menningi að mála. Óliklegt er, aö nokkur af hinum réttu mál- urum bæjaríns tekist á hendur aö laga farva fyrir verslánir til litsolu. J’ví fer nú mjög fjarri, að all- ir geti málað, þótl þeim sé feng- inn i hendur fulltilbúinn farvi. petta þekkja málarar best. Á mörgnm stöðum sjá þeir hluti og herhergi, sem svo hræðilega illa hefir verið klint á, að það væri mikið betra fyrir þá, sem þess eiga að njóta, að láta slíkt ógerl. Að laga farva, svo i full- komnu lagi sé, gera heldur eigi aðrir en æfðir málarar. Venjulegast er farvi frá verk- smiðjum (olíurifin málnihg) eigi fulllöguð til notkúnar, hvorki að þynningu né litasam- setningu, og verða því málarar einatt að lireyta honum á marg- víslegan liátt. Nálega þær einu málningartegundir, er geta not- asl nokkurn veginn óbreyttar að ööru en þynningu, eru ýmiskon- ar lit-lökk (lakkfarvar) en þær farvategundir eru vandrneðfarn- ! ar, og notast sjaldan nema mál- : að sé fyrst með öðrum efnum. Fremur mun það vera lítið, senr málarar nota hér af þessum „tilbúnu“ lakkförvum frá verk- j smiðjunum. peir iaga sína lakk- farva sjálfir, og nota einkum hrein lökk til yfirlakkeringa. En það var nú hrent ekki til- gangurinn með greinarstúP þessum, að gefa almenningi neinar ákveðnar leiðbeiningar um lögun á farva eða notkun hans. Menn þykjast heldur eigi þurfa að fræðast um þetta af málurum. Allir þykjast kunna að fara'með málningu. Og það er svo altítt að heyra menn segja eitthvað á þessa leið: „pað er enginn vandi að mála. J?að get- ur hver xnaður komist strax upp á lag með það.“ Fjölda mörg dæmi mætti nefna því til sönnunar, hvað fólk fást altaf bestar og ódýr- astar bifreiðir i lemgri og skemmri ferðalög Áætlnnarfei ðir til Þing- valla og anstnr yflr Hell Ískeiði dag le«a Sírnar 581 og 888 ©teinclö Hafjiar«træti 2 (hort.ið)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.