Vísir - 26.08.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1922, Blaðsíða 3
VlBIR B S. R. Heldur uppi hentugum ferB- um austur ytír HellisheiBi. Á mánudögum, miBviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferBir hefjast frá Reykjavík kl. io £. m., til baka frá Eyrarbakka daginn. eftir. Bifreiöarstjóri í þessar ferBir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiCjudögum og föstudög- um austur aB Húsatóftum á SkeitSum. — BifreitJarstjóri: Kristinn GuBnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíBu, GarBsauka og Hvoli. - BifreiBarstjórii GuB- mundur GuBjónsson. Ábyggilegust afgreiBsla, hest- ai bifreiöar og ódýrust ' fargjöld hjá Bifreiðastöð Rvíknr. Slmar: 71$ — tSe « 37«. < BMH—HW—i—BffiM ■'•er ófrótt mn málaraiðnina. pað er meðal annars kátbroslegt að heyra annað eins og það, að all- ar málaðar líkingar af tré (imit. tré), svo sem hnotvið- arlíking, mahogni, eik og ahorn o. fl., o. fl., sé alls eigi greint hvað l'rá öðru, heldur oft nefnt einu nafni éik- eða eikarmáln- ing!! Og það er dágott samræmi 1 svona lagaðri þekkingu, og hinu. sem vér málarar verðum stundum varir við, að menn hyggja, að þessar „breyttu máln- ingar“, þ. e. trjálíkingar, svo og marmaralíking og því um likt, fái litlit sitt einungis af litunum sem notaðir eru. Gera sér sára- litla eða enga grein fyrir því, hvað þetta útlieimtir margvís- legar áðferðir, lærdóm og æf- ingu. Svona mætti lengi halda á- fram að telja það upp, er sýnir algerða fáfræði manna (sem . raunar er eðlilegt), á þeirri liandiðninni, er ýmsir þvkjast eiga heimilt að misþvrma með uargasta fúskarahætti. Yfirleitt er imisskilningur manna á málaraiðninni svo við- tækur orðinn, að það væri engin vanþörf á, að eitthvað væri gert til að lyfta húsamálaraiðninni upp yfir þá litilsvirðingu, er hún verður svo útakanlega fyrir liér i borginni. það þart að koma almenningi í skilning um það, að þessi iðn á fullan rétt á sér ekki síður en aðrar iðnir. Og . eftir þvi sein menn þekkja meir inn i þessa iðn, verður þéim ljóst, að hún er meðal þeirra fjölbreyttari og vandasamari. Hinar skökku hugmyndir, er menn gera sér ipn málaraíðn- ina, gera það og á stundum að ’verkum, að geugið er ef til vill fram hjá ágætum málurum, en verkin fengin í hendur þeim, er síður skyldi. , • , Til þess að ráða bót á þcssu og öðru þvi, sem hér hefir verið' minst á, þurfa málarar að stofna með sér málarafélag, og gera fleira til að hlynna að sinni eig- in iðn, en þeir hafa gert hing- að til. Málari. Messur á morgun. í dómkirkjunni% kl. 11 síra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni kl. 2. Síra Ólaf- ur Ólafsson flytur siðustu guðs- þjónustu hjá frikirkjusöfnuðin-. um i Reykjavík. KI. 5 prófessor Haraldur Níelsson. Dánarfregn. 24. þ. m. andaðist Sigurður Hildibrandsson að heimili sínu, Laufásveg 20, hér. í, bæniun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavílc 8 st., Yest- mannaeyjum 9, ísafirði ö, Ak- ureyri 5, Seyðisfirði 5, Stykkis- hólmi 6, Grímsstöðum 2, Rauf- arhöfn 3, Hólum í Hornafirði 8, þórshöfn í Færeyjum 7, Jan Mayen 7 st. Loftvog lægst fyrir norðauslan og suðvestan land. Norðvestan átt á norðaustur- landi. Horfur: Norðlæg átt, hæg á Vesturlandi. Jón Hj. Sigurðsson, , héraðslæknir, er nýkominn heim austan úr Rangárvalla- sýslu. Matthías Rórðarson forriminjavörður flytur fyrir- lestur að Lögbergi á Ringvöllum kl. 2 á morgun, um hinn forna þingstað. Hefir hann árum sám- ,an kynt sér sögu þingstaðarins og eru þeir heþpnir, sem kost eiga á að hlýða á hann við þelta tækifæri. Fer nix að verða hver síðastur að fara til pingvalla á þessu sumri. Hjónaefni. Trúlofun sina opinberuðu i gær á pingvöllum ungfrú Guð- rún Jónsdóttir frá Mjóafirði og Marinó Sigurðsson bakari i Hafnarfirði. Haustmótið> Iþróttafélögin hér i bænum ætlá að hafa iþróttamót á morg- un. Nokkrir okkar bestu iþrótta- menn keppa þar, þar á meðal G.s. „Island” fer 1. æptember til Newcastls (ekki til Leith), T7’ejl* og Kaupm.haíttar. C. Zimsen. lvor«liLi saumuririn geíur þeim daaska ekkert eftir, en er af flestum talinn miklu betri. Þar að auki er hann milzla ódýrari, Kaupið því allir norskan saum. MeB þvi sparið þér yður miust 10—- &0°/a og fáið auk þess betri vöru en ella. Yerslun Hjálmars Þorsteinssonar. Sími 840. Skólavðrðustig 4. lorgarness-kjötútsalan er í ár flutt í kjðtbii Hilaer og fæit þar framvegis dagiega nýtt kjöt meS lægsta verði. Enn- fremur verSur beita tegund af Guðjón Júlíusson. Kept verður um 5 rasta bikar þann, sem gefinri var í fyrra og Jón .1. Kaldal vann þá. Hann er til sýn- is í glugganum hjá Haraldi. — Borgarbúar ættu að fjölmenna á völlinn á mórgun. Knattsp.fél. Fram. I gær kom skeyti frá knatt- spyrnumönnunum úr félaginu Franx, sem nxi eru staddir á Isa- firði. Attu þeir leik við luxatt- sp.menn ísafjarðai-kaupstaðar í gær og xmnu með 5:1. Skotfélagsæfing í fyrramálið kl. 9. Málverkasýning eftir Gísla Jónsson veiður opnxxð i dag i lixisi K. F. U. M. Átroðningur. Jón beykir kvartar yfir átroðningi stráka á kvöldin, um og eftir kl. 11. pegar hann er genginn til hvilu ásamt konu sinni, vakna þau við hávaða í strákum, sem vaða um gai'ð- inn og troða harin niður, stela rófxun og þeyla kálinxx xim gaxð- inn. Ef þessum láíum linnir ekki, ætlar Jón að leita aðstoð- ar lögreglunnar og fá menn til að silja fyrh' strákxxnum og láta þá sæta sektum fyrir spellvirki þeirra. Líka mun hann axlglýsa nöfn þeirra á sinxxm tíma. prándur. Mxxnið eftir pingvallaferðinni á morgun.. rjómabússmjöri fyrirliggjandi. lotið nii góða YGÖFið og farið til £>ing vaila með hinum ágæta bifreiðum frá Steindóri. Ódýrnst íargjöld! —..... n 1 =....... ' ■ ERLEND MYNT. Kaupmannahöfn 25. ágúst. Sterlingspund .....kr. 20,72 Dollar . .............— 4,64% 100 mörk þýsk .... — 0,26 100 kr. sænskar .... — 124,15 100 kr. noi'skar _____— 79.60 100 frankar fr.....— 35,50 100 frankar sv.....— 88,65 100 lírar ít..........— 20,40 100 pesetar spánv. . — 72,25 100 gyllini holl. .. — 181,50 Rvik, 26. ág. Stei'lingspund ....kr. 25,60 Dollar................— 5,85 100 kr. danskar .... — 123,55 100 kr. sænskar .... — 156.44 100 kr. norskar .... — 100,31 Haustmót Armanns og I R. vellinum. Kept í hlanpum og kö«tmn. Aðgangseyrir kr. 1.00 fyrir fnllorðna, 60 aura fyrir feöra, Síðasta útiíþróttamótlð 1 sumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.