Vísir - 21.10.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 21.10.1922, Blaðsíða 2
ðillA ~ Hðíum fyrírliggjnadi: Brent kaffi frá „SfeandianTÍsk kaffe & k&k&o Co Kaupmannahöfn. frá Símskeyti IvaL!])inannahöfn, 20. okl. Bresku stjórnarskiftin. Ihaldsmenn segja Lloyd George upp trú og hollustu. en flokk- urinn klofnar. Símað er frá London, að i gærkveldi hafi alt í einu slitnað upp iir samvinnuuni milli Lloy.I George og íhaldsmanna i breska þinginu. Var það þannig, að Bonar Law bar upp á flokks- fundi íhaldsmanna tillögu um að flokkurinn skyldi ganga til kosninga sem sjálfstæður íhaids- flokkur, en ekki í samhandi við flokk Lloyd George, frjálslynda samsteypflokkinn, og var lillag- an samþykl með 170 atkv. gegn 87. Tillaga frá Chamberlain, um að lialda sanivinnu við Llöyd George áfram var því næst feld. Nokkrir liinna yngri ráðherra, úr flokki íhaldsmanna, sem and- vígir eru samsteypunni, báðust þá þegar lausnar, en Lloyd George ók á fund konnngs og baðst lausnar fyrir hönd als ráðuneytisins. Varð komingur þegar við þeirri beiðni hans, en kvaddi Bonar Law þvi næst á fund sinn og liét liann konungi_ að njynda nýja stjórn, cf hann , fengi til þess nægan sluðning flokks sins. Búist er við, að þcir Lloyd George, Balfour o'g Chamber- lain muni gera bandalag með sér og mynda nýjan miðflokk i þinginu. —x— Samkvæmt skeyti þessu horf- ir stjórnarskiftunum hresku talsvert öðruvísi við en ráða mátti af simfregninni, sem hirt- ist í Vísi í gær. Aðalatriðið er ekki það, að íhaldsflokkurinn vilji að nýjar kosningar verði látnar fara fram, heldur hef'r nú loks orðið úr þvi, sem lengi hefir vofað yfir, að flokkurinn segði slitið samvinnunui við Lloyd George, þó að það sé hvergi nærri einróma og geg'n vil ja sumra bestu manna flokks- ins, t. d. Balfours. Hafa and- stæðingar L. G. nú þóttst sjá sér leik á borði, af því að vegur hans er nú minni í Bretlandi en áður hefir verið, sakir afskifta hans af málum Grikkja og Tyrk ja, og munu þeir ekki þyk j- ast illa við nýjum kosningum búnir, ef til kemur. Mr. Lloyd George. „Hann býður einum að koma, og hann kemur, og öðrum að fara, og hann fer,“ var sagt iun Lloyd George á Genúaráðstefn- unni. Er varla ofmælt, þó að sagt sé, að hann hafi verið vold- ugasti stjórnmálamaður, sem néi er uppi. Hann er 59 ára gamall, hefir verið þingmaður siðan 1890 og var örðinn víð- kunnur maður um aldíunótiu af mótmælum sinum gegn Búa- styrjöldinni. Er svo sagt, að enginn maður hafi þá verið hal- aður meir en hann í Bretlandi. er hann dró sem ákafast taum Búa, og lá við sjálft, að hann yrði þá drepinn á fundi cininn i Birmingham en lögreglimni tókst með snarræði að skjóli honum undan. Má ætla, að ekki hafi þá annar maður þól 1 ólík- legri en hann lil þess að verða forsætisráðherra í Bretlandi og álriinaðargoð þjóðarinnar. Árið 1905 vann flokkur lians frægan kosningasigur og þá varð hann verslunarmálaráð- herra og þótti hann þegar hinn alkvæðamesti og ráðslingasti maður. jþegar Mr. Asquith varð forsætisráðheiTa 1908, varð LI. George f jármálaráðherra í hans slað, en hergagnaráðherra árið 1915, hermálaráðherra i jú'i 1916 og forsætisráðherra eflir Asquith í desember sama ár. Hefir Iiann gegnl því emhælíí síðan, þangáð lil i fyrradag. Mikil og merkileg þótti bar- átta sii, sem Lloyd Georgc liáði við íhaldsmenn og lávarðadeild- ina á árunum 1908—1910, er liann var að koma fram fjár- lagafrumvör])iim sínum. þfiltu þau bæði þurig og nýstárleg, svo að lávarðadeildin vildi ekki samþvkkja þau. Ilófst þá hin mikla deila við lávarðana, ev lauk svo, að vald iþeirra var m jög takmarkað, ÖIl sú barálla mæddi mest á Lloyd George og Asc[uith, þó að fleiri ætti þar hlut að rnáli. En svo mikil sem þessi mál þóttu þá, mega þau mi teljast lítilsverð á móts við stór ræði þau, sem Lloyd Gcorge lief- ir staðið í siðan, en það er heims- styrjöldin mikla, friðarsamning- arnir og öll þau cftirmál, að ó- gleymdum írsku málunum og deilum við. Indverja og Egipta. Lloyd George var svarinn ó- vinur íbaldsmanna og skæðasti andstæðingur þangað lil á stvrj- aldarárunum. Höfðu þfijr og rcyid að gera homim marga skráveifu alt til þess tíma, En þár kom, að þcir studdu liann til valda og fór vel á með þeim 80 x 81/, Cord dekk kr. 76 00 10 X 31/, Fabric — - 62 00 31 x 4 — — - 100.00 765 x 105 Cord . — - 12800 815 X 120 — — - 152.00 880 X 120 — . — - 168.00 33 X 4 — — - 155 00 32 X 41/, — — - 197.00 34 X 41/, — — - 20000 35 x 5 — — ■ 288.00 Jóh. Olaísson & Co f fyrslu þrjú til fjögur árin, en síðan befir því oft verið spáð, að slitna mundi upp úr vinfengi þeirra áður en Varði, svo sem m\ er fram komið. Liggja til þess margar ástæður, sera ekki verða raktar að þessu sinni. Liklegt er, að lokið sé nú af- drifamesta þætti i æviferii þessa furðulega manns, en cnginn þarf að ætla, að liann seljisl i belgan stein, meðan bann lield- ur heilsu, og lengi verður hans minst, þó að hann kunni að s-æta misjöfnum dómum. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 sira Jóhann porkelsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í frikirkjunni kl. 2 síra Árni Sigurðsson; kl. 5 próf. Haraldur Nielsson. í Landakotskirkju kl- 9 árd. Hámessa. Engin siðdegisgnðs- þjónusta. Bánarfregn. Látinn er h'ér í bænum í nólt eftir langa Icgu, L. H. Nordgou- lin, simastarfsmaður. Hann var einn þeirra Norðmanna, er hingað komu þegar landssíminn var lagður, og var hér upp frá þvi. Hann var kvæntur íslenskri koniu Jarðarför Jóns sáluga Tómassonar fer fram að heimili lians, Hjarðar- holti, næstk. fimtudag., 26. þ. mán. Veðrið í morgun. Vetur gengur i 'garð j dag og er hiti um land alt, sem hér seg- ir: í Reykjavik 7 st., Vestmanna- eyjum 7, ísafirði 6, Akureyri 6, Seyðisfirði 6, Grindavík 7, Stykkishólmi 8, Gríinsstöðum 3, Raufarliöfn 6, Hólum í Ilorna- firði 4, pórshöfn í Færeyjum 8, Kaupm.höfn 4, Björgvin 5, Tynemouth 9, Leirvík 6 sí. -— Loflvogliæst (776) yfir Islandi; kjæí veður. — Horfur: Svipað veður. V. Bernhöft cr ráðinn lannlæknir barna- skólans og eru m’i komin lann- lækningaáhöld til skólans. Egill Skallagrímsson fór liéðan i gær áleiðis til Eng- lands. Earþegar voru Eggerl Stefánsson, söngvari og pórður Sveinsson, kaupmaður. Kveldúlfsskipin, Skallagrímur og pórólfur cru lagðiraf stáð frá NýfundnalandL lieini hingað. Er búist við þeim i máriaðarlok. Baðhúsið. Verð á böðum lækka fram- vegis á þriðjudögum, miðviku- dögum og fimtudoguin, sem sjá má af auglýsingu á öðrum stað i blaðinu. Tundurdufl fanst nýlega á reki fyrir utau Sigluf jörð og var það tekið upp i hát og flutt inn á höfn. Er það sagt hið ferlegasta á að sjá og afar þungt. Liggur duflið enn i bátnum, en honuni var lagt á af- vikinn stað á höfninni, og biða Siglfirðingar nú aðstoðar til þess að eyðileggja það. Málverkasafnið í Alþingishúsinn verður li! sýnis á morgun kl. 1—3. Skrá- yfir málverkin er nýkomin út i 2. útg. Mynd af Halldörs- stöðum i Laxárdal, teiknaða af Arngrimi málara Gíslasyni, íief- ir séra Tryggvi ritstjóri pór- Iiallsson og systur hans, nýlegá gefið safninu. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Seyjðisfirðí í gær, áleiðis tiLiitlanda. Goðafoss er á Borðeyri í dag' Borg er í Kristjariiu. Lagarfoss er i Noregi. Villcmoés fór i slrandferS vestur og norður, i gærkveUIL, Listvinafélagið. Sýning Lístvinafélagsins, sem átli að byrja núna um helginav í verður ekki opnuð fyrrenscinni hluta næstu viku. i Haraldur Jóhannessen i opnar nýja búð í dag í KirUju- ' stræti 10., Skemtun og hlutavclta Lúðrasveilarinnar verður ann— að kvöld i Bárimni kl. 5—7 og cftir kl. 8. — Flugeldiim verS- ur skotið við Bánma kl. 8. B. K. ( Söngæfing á morgun (sunnu— | dag) lcl, 1 í ,GoodtempIarahúsiua

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.