Vísir - 30.10.1922, Page 2

Vísir - 30.10.1922, Page 2
V{®f N flöfum fyrirliggjRndi: skeyt Khöfn 2S. okt. Stjórnarskiftin í ítalíu. Frá I\óm er simafi. aii ]>eir (Ho- 'iitti og (irlando ætli nieiS samjtvkki íacista aS mvnda nýja stjórn o£ eiga tveir facistar ah verSa í nýju sljórninni. Lýðveldishreyfing í Grikklandi. Frá Aþenu er simað. acS mjög einhcittlega sé unnið að því afi koma á lýðveldisstjórn í Grikk- landi rríeð \ cnizelos sem forseta. Afvopnunarráðstefna Fystrasa 1 ts 1 andaniia hefst 3. nóv- c.mber i Moskva. . Balfour og Lloyd George. Símað er frá London, að Hal- four. fyrrutn. utanrikisráðhcrra, hafi i ræðu. sem hann flutti í Glas- gow í gærkvcldi. mælt cindrcgiö með samyirínu (ihaldsmanna) vifi Lloycl ■Georg'e; til að efla friðinn í landinu. Lýsti hann i því sambandi yfir þeirri skoðun sinni á Lloyrl Gcórge. að hann væri mikilhæf- asti maður á Breflandi og jafnvcl mikilhæfari cn Glaclstone. Norski bankinn og Héðinn. A fostudaginn var ný greiu um ..norska bankann" i Alþvðublað- 11111. I’að er sagt. að greinar þcss- ar scu eftir Hcðinu landsverslun- armamt, og þær eru c.kki greindar- lcgri en'.svo, að' þab gæti vel ver- ið. Kngum dylst þó, afi greinar- nöfundúr þfessí muni hvggja sig sþakari en i meðallagi, cn ekkert cr þafS ólíkt Héðni. l’að þarf svo scm enginn að ætla sér að dylja það fyrir ])essunt greiuarhöíundi, hvcr muni yera tilgangur Norðmanna meö því að stofn.i hér banka ! I lann lætur eng- an telja sér trú ttm. að það sé í „góðgerðaskyniA Nei, ónei! —En. ltver hefir verið að reyna að telja Héðni trú 11111 ])á vitleysú? Fkki \ isii'! VitÍeysán cr vísi sprottin uþp í hei'la Héðihs sjálfs eða ]>cssa greinárhöfúndar Alþýðublaösins. Iiver sem haun cr. Auðvitað er ]>að tilgangur Norðmanna með banka- stofnuninni að ..styrkja atvinnu NorCmanna" fvrst og frcmst að greiða fyrir verslunarviðskiftum milli Noregs og íslands. lán cr bað þá svo skaölegt fslendingum ? — Hver mtmdi vera tilgangur Norð- manna með ski]iaferðum Bergens- félagsins ? Auðvitað fyrst og fremst að „styrkja atvinríu Norð- manna“. F11 ætli íslendirigar hafi ])á ekki haft rieitt annað en ilt af þeim ferðum ? Héðinnf?) segir. að tilgangur- inn sc jafnframt að græða á liank- anurn. — Ójá, vel má það. vera. En litið er það nú víst samt sent Ber- gens-félagiö hefir grætt á gufu- skipafcrðunum, og þó er þeirn haldið áfram, með ríkissjóðsstyrk, :<g jafnvcl fjölgað, einmitt að.und- irlagi þcssa sama verslunarráðá í Bergen. sent að bankastofnuninni stendur. Vitanlega er það ckki heldtir aðaltilgangur þess með bankastofnuninni, að gera bank- anri sjálfan áð féþúfu fyrir Norð- m.enn. helclur cinmitt fyrst og írernst að. „styrkja atvinnu" þeirra, j>. e. verslun Norðmanna- bér á iandi. Fimbulfamb I léðins, um fvrir- ætlanir Norðmanna um að lcggja unclir ’sig sildvciðar og ,,aöal“~ íiskiveiðar Jslcndinga, cr svo barnalcgt, að ekki er orðtiin að þvi eyðandi. Þó að ei'tthvað slíkt vekti fyrir Norðntönnum, sem auðvitað cr hin mcsta fjarstæða, ]>á kæmust ]>eir ekki feti nær ]>ví i'narki, með þcssari bankastofnun. Og viðlika barnalegur er óttinn við þaS, aö láta þennan „norska •banka“ ,'fá rétt til sparisicVðsfjár- vörslu. Sá réttiir cr í rauninni lög- urn samkvæmt ákaflega auöteng- ::in og ])að gegn miklu óverulegri tryggingu, en hér ætti að vera um að ræöa. 1 ’vi að auðvitað vrði hlutafé hankans þar til trvgging- ar. ])ó að Héðinnf ?) virðist halda í.ð ])að gcti ckki verið! Að öðrii leyti fer Alþbl. enn, cins 'og fvrri claginn, rangt með það, hverra hlunniudá Jtessum ráS- gerSa banka sé ætlað að verða að- njótandi. F?n um ]>að er í rauninni ótímabært a.S ræða, að svo komnu. Minnis-kerfíð Fleslir nienn haf'a ekki m ina háll' 110I aí' minnisgáí'n þeirri, sein skajiarinn liefir gefið þcini, vegna þess að þeir vila ekki hvcrnig á aö beita þeirri gáfn. Og þeir vila ekki, hvernig á að heifa henni, áí þvi að þeim Jief- ir aldrei verið kenl það. petlu er cin hin inesta vanrækslusynd nútiðar skóíakenslunnar. Ung- linguni er kent óendanlega mik- ið, en þe.im er ekki kenl, livern- ig þcir eigi að niuna það alí; gleymist því mikið af því, sem þeir „læra“, og keniur að engu gagni. Mcnn gjalda þessa á fullorð- insárumim. I hvaða lífsktöðu sem er, gætu menn afkasla'ð mcira og hetra starfi ef þeir hefðu gott minni, seih þeim væri ávali óh.ætt að treýsta. Allmarg- ír menn eyða miklum tima á degi hverjum, vegna þess að þeir geta ekki munað rétt cftir þeim mörgu smámunum, seni þcir þurfa að vita, eða þeir eru ckki vissir um, að þeir muni rétt eftir, og þurfa þá að fletta upp i einhvcrri bó'k. Menn gleyma mannan'öfnum, utanáskriftum, töluin, peningauppliæðum, götu- númerum, talsimanúmeruni o. fl. o. fk, og lenda oft i vandra’ð- um þess vegna. j?etta er meS öllu óþarft. AHir, sem cru gæddir meðalskynsemi, gætu hæglega inunað eftir öilu sliku el'tir vild, ef þeir að eins þektu aðferðina lil þess. Fyrir nokkrum árum keypii eg mimiiskerfi Roths frá Ame- ríku, þvi að eg vildi bæta minn- ið. Var eg svo hrifnn af því/er eg sá hve stórkostleg áhrif það hafði á minni mitt og annara, að eg ásetli mér áð snúa því á íslenskn. Var j’að ekki eins lilð verk og eg hugð í fyrstu, en mér tókst loks að fullgera það, og nokkrir Islendingar hafa'Fert það, sér lil mikils gagns. Eftir fyrsta limann hafa all- ir nemendur mínir getað sagt hiklaust 20 sundurleit nafnorð i réttri röð, liæði áfram og aflur á bak. sem þeim var ómögulegt áður, óg þó þurftu þeir ekki að .,læra“ neitt, eins og mcnn skilja orðið vanalega. pað er gert að eins með þvi að nota minnið á vísindalegan liált. Eftir 5. tim- ann gefa þeir hoðið hverjum sem er að lesa tipp 20, 30, 40 eða jafnvel 50 nöfn á lilutum fyrir þeim, og geta þeir þá ekki að eins sagl nöfnin í réttri röð, en lika tilgreint undir eins hvar hver hlutur stcndur á skránni, t. d. svarað hildaust og rétt tl' spurt er: „Hvað var 15. hlulmv inn?‘,‘ „Hvað vár 7.?“, cða: „Hvaða númer var plógur?“, „Hvaða númer var saumavéJ Einn nemandinn, unglingspiltur, hefir getað munað rélt eftir 100 slikum hlutum. Menn geta lialci- ið þessum hlutum í minni svo lengi, sem nauðsynlegt er. Mað- ur, sem liefir þannig eflf minnið. er auðsjáanlega fær um margt, sem öðrum mönnum er ómögu- legf. Eg vil taka það fram, að ung- ir menn og konur hafa meira gagn af þessari kenslu en eidra fólk, og að enginn skyldi hugsá til þess að nema kerfið, nema hann sæi sér fært að taka niinst liálfa kl.stund á dag til. æfingar á meðan kenslan stendur yfir. Ef menn vanrækja æfingu, má ekki húast við göðum árangri. Kenslan (8 tímar) kostar 20 kr.; er það mikið minna en sjálft kerfið kostar, án allrar tilsagn- ar, á útlendii máli. Arthur Gook. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Ingibjörg ofí' J-ón Dahlmann, Hverfisgötu 37. Veðrið í morgun. Veturinn h'efir gengið í garð í nótt. F.r frost uni larnl alt og í Fær- (yjtinn Lítið föl befir fest á hér í nótt. Frost er sem hér segir: Rvík 4 st., \*estmannac}'jum 3, ísáfirði 1, Akurevri 2. Scyöisfirði 6-, Grindavík 4, Stykkishólmi * Grimsstöðum 14. Raufarhöfn 7a llólum í I lornafirði i,' l’órshöfn í L'ærcyjum 1, cn hiti á þessum stöðum: Kaupmhöfn 1, Björgvin 2, Tynemouth 7, Leirvík 2 st. Loft- vog hæst (780) yfir Grænlandi- Snörj) norðlæg átt. Llorfur: Alf- hvöss norðlæg-átt. Eyjólfur J. Eyfells, ni’álari. heklur svningu á mál— vcrkum sínum i liúsi K. F. U. M. Minniskensla. Víéritajilegir ncmendur mcga finna mig í Skjalclbrcið (nr. 3), frá kl. 6)A—9 e. h. á þriðjudaginn. Arthur Gook. Skipafregnir. Gullfoss kom 1i! Kaupmanna- hafnar í gær. Lagarfoss er í Káupmannahöfn. Goðafoss er á Austfjörðum. Villemoes er i Húnaflóa. Borg kemur til I.eith í dag. Guðmundur frá Mosdal. er nýkominn til bæjarins frá Isa- firði. Hami cr ráðinn hér til }>ess, aS kenna smíðar í barnaskóianum, cn óvíst. hversu lerigi sú kenslá stendur. — 1 fyrravetur kenrli Guð- fnundur smíðar á Akureyri, um 5 vikna skcið, og þótti góðtir árang- ur verða af því. Herra Meulenberg, prestur í Landak'oti, á fimtugs- afmæli á morgun. E.s. Argo kom i gær mcð kolafarm til h.f. Kol og Salt. Þórólfur og Skallagrímur komu frá Vesturheimi í rnorgim. Af veiðum \ koimi Kári SöhríundarsQn og Menja i morgun. Munu fara áleið'— is til Fnglands í kvöld. Belgaum liefir nýskeð sclt afla sinn í Englandi fyrir 1700 sterlingspun(L Á listasýninguna komu i gær 350 manns. Seldar voru þessar myndir: Jón Stefáns— son : Af Síðunni. kr. 100; Gu'ðnu. Thorsteinsson: Stapafell, Frá I lellnum og Frá Bæ á Rauöasandí, á 150 kr. liver. Fiáreign Reykvíkinga , er væntanlega einhverjum til gagns og gleði, en hún er áreið— anlega ýmsum til ama. Axlarháír steingarðar úr höggiut grjótí standa ckkert fvrir jtcssum skepn— um: 1 /2 nieter háir skíðgarðar gera þeim enga íyrirstöðu, ef þær sjá hálflaufgaða runna í görðun- um. Hjá undirskrifuðum hafa iiótt ehir nótt verið 5 slikir gestir. 2 mórauðii' og 3 hvítir; Þcir eru nú langt komnir að bryðja upp alia runnana í garðinum. Aí þeim mun nú ekki þykja mikil cftirsjá í þess-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.