Vísir


Vísir - 14.11.1922, Qupperneq 1

Vísir - 14.11.1922, Qupperneq 1
GAMLA B 101 Sendiboðin Sjónleikur í 4 þáttum eftir skáldið Guy de Maupássant. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra franska leikknim N A T H A L IE K O V A N K O. 'pessi niynd er tekin af Pathé Freres, París, og sagan, sem hún lýsir, er aiveg einsdæma áhrifarík og spennandi; enda svo vel leikin, að fáa á sína Jíka. Mynd þessi var l<mgi sýnd i Kino Palæct í Kaupinanna- höfn, og er án efa ínynd, sent enginn ætli að láta öséða, frú. Evw. Mac Sennel gamanleikur í 2 þáttum. Aðalhlulverkið leikur HEN TURPIN rangeygði. Sí SOAIITGRIPAVEBSLBB wrður opnuð í dag á Laugaveg 3. Sell verðúr: Gull-, silfur-, silfur-plettvörur,. enn fremur krystalglös og vínkaröflur. Verðið sanngjarnl og að eins smekklegar vörur. Laugaveg 3. Skrautgripaverslunin. Laugaveg 3 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlullekningu við frá- I fall og jarðarför Arnleifar Helgadóltur. Margrét Jónsdóttir. Jónína Jafetsdóttir. i < I Innilegt þukklæti fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall mg jarðarför litlu dóttur okkar, Rannveigar. Jórunn Magnúsdóttir. Guðni Pálsson. ■ I JarðaxTör föður míns, Lýðs pórðarsonar, er ákveðin mikvikudaginn lö. þ. m., kl. 1 e. h., frá heimili mínu, pingholtsslræti 1. JJórður L. Jónsson. StlA B10 The kid” I I (eða Drenghnokki Chaplins). Gamanleikur i (i þáttum eftir Charlie Chaplin. Aðalhlutverkin leika hann sjálfur og undrabarnið JACKIE COOGAN, sem er fimm ára gamall, en þó orðinn heimsfrægur og mil- jónamæringur fyrir leiklist sína. Heimsins frægustu kvikmynd má óhætt kalla mynd þessa og liefir verið svo alskapleg að- sólcn að henni, alstaðar þar sem liún hefir verið sýrid, 1. d. í New York, London, París, Stokkliólmi og Kaupmannahöfn, að annars eins eru eklvi dæmi. Eftirspurn að ínvndinni ei líka svo afskapleg, að hún er dýrasta kvikm.vnd heimsins i kaupum og sölum. Chaplin, hinn óviðjafnanlegi, kemur hér fram sein „drama- tiskur“ leikari í fyrsta skifti, og tekst snildarlega. pó ber Jackie Coogan af honum, því að hann leikur svo vel, að á- horfendur gera ýmist, að veltast um i lilátri, eða iárasl. - - Um Coogan hefir oft verið getið í myndaskrám Nýja Bíó að undanförnu, og geta menn þar lesið um margt lxonum við- vikjandi. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 3. Sími 311. Kl 8Vr ■V.. Aðgöngumiðar seldir frá fel. 5 í dag. Með e.s. SSrius í dag fáum viö: Cement hreiti i 5 kg. pokum fiskmeti, Kaupmenn og taupfélög geta hvergi gert liagfevæmari feanp en hjá ofefeur. , L Benediktsson & Co. Hefi fengið með síðustu sfeipum: „SIRIU S”- Suðnsáiknlaði, Konsum og Hushoidnings, sem selst fyrir mjög lágt verð. A. OBEMAUPT, Anstarstræti 17. bb!wim?w?wwi<i^ f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.