Vísir - 15.11.1922, Page 2

Vísir - 15.11.1922, Page 2
yisiR Mttlis taðesinn, Kasdls, *»mjör]ílz:i9 JPJöntuíeiti ^Kokkcpig:*1 „Gold Medal ' liveiti í 10 ibs. pokum JölaKertl irís. „Asp” »tör stearlne Iterti frá .Gouda' Leikiélay Reykjaviknr. Ágústa piltapll Gamanlcikur i fjórum þáttum eftir Gustaf af Geijerstam vérður leikinn i lónaðarmanna- húsinu miðvikudaginn 15. þ. m.. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnc í dag kl. 10 1 og eflir kl. 2. Símskeyti Ný misklíð milli Breta og Frakka. Frá Uavas-fréttaslof u herst sú fregji. að friðarráðstefnunni í Láusanne hafi verið frestað til 20. þ. rn. Ciirson, utanríkisráð- herra Breta,. hafði óskað að bera fyrst ráð sín saman við þá Poin- caré og Mussoiini um afstöðuni á ráðsteí'nunni, en franska stjórnin lagðist á móti þvj. Er nú risin ný misklið milli Breta og Frakka nl af þessu. -— Sím- að er frá Lausanne, að Tsmet pasha. fulítrúi Angora-stjörnar- innar sé þajigað kominn, og einnig fulltrúar Grilckja og Rúmena, sein ráðstefnuna eiga að siUa. . ; j, Jarðskjálfti varð nýlega á Sautiago og íór- usl þar 1000 mrinns. Frá íriáBdi. Irska stjórnin lætur gefa út vél- ritað vikublað í London, sem neitir „Weekly Irish 801161111“, og er þar skýrt frá einu og öðru, er varðar írska fríríkið. Vísi hafa verið send nokkur blöð af því, og er hið síð- asta dagsett 25. f. m. par segir, arj Mr. Cosgrave, forseti, eftirmaður Collins, hafi komið til Londonai þegar stjórnarskiftin voru um garð gengin, til þess að tala við nýja forsætisráðherrann, Mr. Bonar Law. Lýsti hann yfir því, að hann og flokkur hans mundi samþykkja írska Xii fcr að verða Iiver síðastur l'yrir yður að eiguast Bjaruargreifana. — Tek á múti áskriftuiu í dag- frá kl. 7 Guðjón Ó. Ouðjónsson. Sími '200. sáttmálann, þegar hann yrði lagður fyrir breska þingið, og þarf þá ekki að efast um, að hann nái fram að ganga, með því að aðrir flokkar á Bretlandéhafa heitið honum íylgi sínu. í þessu sama blaði er þess getið, að útflutningur ha'fi aukist allmikií) frá Irlándi í mánuð.unum maí, ]úní og júlí, í samanburði við það, sem var.á sama tímábili í fyrra. Einkum eru það landbúnaðarafurðir, sein aukist hafa. Nokkurra'óspekta gætir enn ar hálfu þeirra, sem fylgja De Valera, en stjórnin væntir þess, að bráðlega takist að bæla þær niður. pó ér frá því skýrt í nýkomnum enskuia blöðum, að uppreisnarmenn hafi nú skipað nýja stjórn og kosið De Val- era forseta. peir hafa og endurreiot þing sitt, sem haldið verður leyni- lega. lalið er, að þessi nýja stjórn hafi verið kosin til þess að vera til taks, ef svo skyldi fara, að írski sátt- málinn næði ekki fram að ganga í breska þinginu eftir kosningainar. En eins og fyrr segir eru engar I/k- ur tii þess, að Bretar hafni sáttrnál- anum, og er ekki búist við, að þessi nýja lýðveldisstjórn hljóti mikið íylgi- Bresku kosningarnar eí’ii háðar í dag,% með ölium þeim gauragaijci, sem samfara eru svo stórfeldum kosninguin, þar sem um 20 miljónir manna eiga atkvæðisrélt, og sum kjör- dæmi eru fjölmeimari en all ís- land. Svo má að orði kveða, að all- ur heimur liorfi nú íil Bretlands og biði með óþreyju eftir úrslit- um kosninganna,. sem hljóta að hafa slórmikil áhrif á framtíð margra annara landa liér i álfu, hversu sem fer. Einkanlega mættu pjóðyerjar óska þess, að frjálslyndi flokkurinn yrði sem öflugastur, þvi að hann lít- ur með mestri sanngirni á mál þei rra. Úrsli tafréttanna verður ekki langt að bíða, með því að hið nýkjörna þing á að koma saman 20. þ. m. af fleitum stærðam, sem hér eru notéðar, höfam við fyrirliggjandi. Jóh. Olaísson & Co, ifrisli oi bestn olmrnar ern: I3C‘v±‘ta,j»‘um.xxa<. 2\Æj^l3a±x“e Oai^ol^a,. Hen»ín, BP. BJo 1 á tummM og dánknm. Biðjið ætíð um olíu á stáltuunum, sem er lireiuusi aflmest og rýruar ekki við geymsluna. Landsverslu u in Kaupið hvltbotnuða gutanmtígvélm svensku, ameriaka og þýsku slcó- hlífa,s*iaa,»-, sem kosta lítiö eu endast mlkið. L&rus c3r. Litiövigsson, Skóversluu. Kápuplyds syart og mislitt. 2XT^*láK.OX3aL±ö. G. Bjarnason & Fjeldsíed. * flNnsmvvpv Ágústa piltagull heitir gamanleikurinn, ser Leikfélagið sýnir í. Iðnaðar mannalnisinu í kvöld. peir, sem sendu myridir á ljósmyndásýningu Riaða- mannafélágsins, eru vinsamléga. beðnir að vitja þeirrá á af- greiðslu Morgunhlaðsins, sem fyrst. » Háskólafræðslan. í kvökl kl. 6: Prófessor Ágúsl H. Rjarnason: Um heimsskoðun vísindámia. Verkamannaskýlið er nú komið undir þak. það stendur á eystri liafnarbakkan- um, norðan við gamla íshúsi'i, og er allstórt, cinlyft hús. Listasýningin er daglega opin kl. 12—3 alla þessa viku og næsta sunnudag. Veðrið í morgun. Iliti um ali land. í Reykjavík YerÖIaun í Tobler-samkepni. Verðlaun fyrir svar við fyrstu spurningunni er kr. 150.00, við annari kr. 100,- 00, við þriðju kr. 50.00. Til leiðbeiningal’ skuluru við geta þess, að önnur svör koma ekki lil greina við fyrstu spurningunni en þau, sem taka lil livernig veð- uríarið verði i raun og veru. Verðlaunin verða gef- in þeim, sem næst geta hvernig veðrið verður, Tobler fæsi alstaðar. 7 sl„ Vestmannacyjum 7, Isa- firði 5, Akureyri 3, Seyðisfirði 2, Grindavik 8, Slvkkishólmi 7, Grímsstöðum 3, Raufarhöfn 2, Hóluin í Hömafirði 2, pérfshöfn í Færeyjum 8, Kaupmannan. 6, Björgvin 7, Tynemouth 7, Jan Mayen -f- 5, Grænlandi 11 st. Loftvog lægst fyrir véstan landj

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.