Vísir


Vísir - 17.11.1922, Qupperneq 2

Vísir - 17.11.1922, Qupperneq 2
EÍEÍE — NýB.omÍÖ: Malis höfifKian, Kandls, ^mjörlilti, Hennln, BP HNTo X á tannnm og dánkmn. í Piöntafeiti ,Kokk«piff®‘ Biðjið ,Gold Medal" livelti í 5 kg. pokum ætíð um olíu á stáltunnum, sem er lireinust; aflmest og rýrnar ekki yið geymsluna JölaULertl frtó, „Asp’ Stór atearlne ntertl frá GondLa1 Lan cls verslu r) in Leikiélag Reykjaviknr. igísta ailtapll Gamanlcilair í fjórum þátíuin eftir Gustaf af Geijerstam verðu r leikinn í Iðnaðarmanna- húsinu laugardaginn 18. miv- ember kl. 8 Siðdegis. Aðgöngumiðar seidir í dag ki. 4—-7 og'á morgim kl. 10—1 og eftir kl. 2. Ffá bæjarstjóraarfandi í gær. V alnsveilumálið. — Bæjarstjcru skildist svo við það mál á fundir.um 2. þ. m., að hún samþykti að boða til aukafundar um það, en sá fund- ur var aldrei haldinn. En í gær var málið á dagskrá og var fundargjörð vatnsnefndar, (dags. 15. þ. rn.), lögð fyrir fundinn. par segir svo: „Rætt vjar (á nefndarfundinum) um tvær tillögur, sem bæjarverk- fræðingurinn lagði fram um tilhög- un og kostnað á vatnsveitunni, en sökum þess að nefndinni þótti þetta ekki nógu vel undirbúið til þess aS leggjast fyrir bæjarstjórnina, var á- kveðið að bæjarverkfræðingurinn kæipi með fullnaðaráætlun og tiliög- ur til þess að leggjast fyrir auka- fund bæjarstjórnar í næstu viku. Ut af þessari fundargerð spunn- ust langar umrður. Borgarstjóri K. Zimsen taiaði fýrstur, en síðar jón Baldvinsson, Héðinn, Hall- björn, pórður Bjarnason, Claessen, Guðm. Asbjörnsson. Jafnaðarmenn- irnir töluðu á líka ieið eins og síð- ast um drátt málsins, (sbr. Vísi 3. þ. m.), og þarf ekki að enduriaka það hér. Oðru máli er að gegna með borgarstjóra. Hann var ekki á bæjarstjórnarfundi 2. þ. m. — er nýkominn heim úr utanför, sem kunnugt er. Hann talaði oftar en einu sinni, skýrði málið frá sínu sjónarmiði og varði gerðir vatr.s- nefndar. 1 fyrsta lagi skýrði hann frá því, að lán hefði fengist til vatnsveitunnar, og hefði það þó ekki verið hægðarleikur, og væri mest að þakka milligöngu eða aðstoð vinar hans í Danmörku. Hann sagðisl aldrei hafa búist við, að mál bctta kæmist svo fljótt til framkværnda, sem nú dru horfur á. Dráttur sá, sem á því verður,til aúkafundarins, orsakast af því, að bæjarverkfræð- ingur hafði ekki nógu nákvæmar áætlanir um kostnaðinn, en er nú að semja þær. Borgarstjóri taldi ókleift að taka nú þegar til vinnu við vatnsveituna utan við bæinn, eri vera mætti, að eitthvað mætti vinna að henni innan bæjar og ef til vildi í nánd við Elliðaárnar, en aðalverk- ið yrði ekki unnið nema vor og sumar og bjóst hann ekki við. að nýja vatnsveitan yrði fullgerð fyrr en að hausti. Hann bjóst við, að staðið gæfi á efni (pípum) til vatns- veitunnar; það fengist varla nema með nokkrum fyrirvara, og enn væri óráðið, hverskonar pípur yrðu not- aðar. pess vegna hefði hann ekki, í utanferð sinni, getað fest kaup á rörum tií vatnsveitunnar.. Jón Baldvinsson bar fram tillögu, sem var á þá leið, að bæjarstjórn æskti þess, að þegar yrði farið að vinna að vatnsveitunni eftir næsta fund. Gu-nnlaugur Ciaessen kvaðst ekki vilja skuldbinda sig fyrirfram til að samþykkja slíka áskorun. Hann ■ sagðist hafa lagt það til í sumar, að fyrst væri nákvæm áætlun ge:ö um vatnsveituna, síðan reynt að fá lán og þar næst að ráðast í fram kvæmdir. En enginn hefði þá á það hlýtt og nú væri áætlunin ógerð. Að öðru leyli taldi hann alt þjarkið um þettfi mál sprottið af því, að jafn- aðarmenn ættu engan sinna manr.a í vatnsnefnd, og þótti honum það ranglátt og illa farið. Tillaga Jóns Baldvinssonar var feld og málinu frestað til aukafun I- arins. Skólanefndin segir af sér. í fundargerð skólanefndar frá 3. nóv. er frá því skýrt. að formnður nefndarinnar hafi beiðst úrskurðar yfirstjórnar fræðslumálanna um ágreining þann, sem risinn var milli nefndarinnar og skólastjóra, úí af verkaskifting milli skólastjóra og námsstjóra í barnaskólanum og formanni síðar borist svolátandi bréf frá kenslumálaráðherra, dags. 3. nóv.: ,,í bréfi dags. 9. f. m. hafið þér, herra skólanefndarformaður, skýr-t frá því, að skólanefndin hafi 25. sept. síðastl. ákveðið verkaskiftiug milli skólastjóra barnaskólans í Reykjavík og svonefnds námsstjóra, er nefndin hefír viljað setja við kcl- ann, og síðar gefið námsstjóranutn erindisbréf, og enn^remur bafið þér •spurst fyrir um það, hvort skóla- nefndin hSft ekki samkvæmt því. er segir í bréfrfræðslumálastjórans Í9. sep%, ]?ar sem hann skýrir frá cnd- irtektum ráðuneytisins undir þetta námsstjóramál, haft fulla heimild til að gera hina umræddu verkaskifí- ingu og gefa út erindisbréf náms- stjórans svo sem gert hafi verið. MiiirsBðaTðnr nýkomnar. — Kjöt. Kæfa, Fríka- deilur, Fiskabollur, Sardínur, 3 teg., Niðursoðnir Ávextir, 10 teg., Sultutau. fjöida teg. Bestar vörur. — Lægst verð. VERSLUN B. H. BJARNASON EMAILERABAR VÖRUR af ölluni teg., þar á meðal skolii- fölur með djúpum skálarlokum, er eins og fyrri daginn best að kaupa í VERSLUN B. H BJARNASON Ot af þessu skal yður hér með til vitundar gefið til leiðbeiningar og til birtingar fyrir skólanefndinni, ao í orðum ráðuneytisins um að það fallist á, að S. Arason verði settur náms- stjóri skólastj. til aðstoóar, felst auð- vitað það, að hann eigi að aðstcða skólastjórann, en hins vegar getur hann ekki fengið neitt af því valdi, sem skólastjóranum er ætlað lögum samkvæmt. enda brestur ráðuneylið alla heimild til þess að veita náms- stjóranum slíkt vald, þar sem iögin gera ekki ráð fyrir þessari stöðu, en liins vegar auðvitað ekkert því til fyrirstöðu, að einhver kennaranna aðstoði skólastjóra við námsstjórn- ina. Annars skal það tekið fram að gefnu tilefni í bréfi yðar, að í til- lögum skólanefndarinnar í bréfi dags. 18. júlí síðastl., var að eins lagt til að námsstjóri ýrði siettur sakir þess hve umfangsmikið skóla- stjórastarfið væri orðið, en ekki einu orði að því vikið, hvernig nefndin hugsaði sér stöðu hans við skólann.‘“ Ut af þessu hafði formaður nefnd- arinnar látið bóka svolátandi yfir- lýsing: „Með skírskotun til þeirra úrslita, sem orðin eru á helstu áhugamálum skólanefndarinnar, lætur Jón Ofeigs- son þess getið, að hann gegni ekki framar störfum sem formaður þess- arar nefndaf. Sömuleiðis og af sömu ástæðum skýrir hann frá því, að hann muni tafarlaust tilkynna bæj- arstjórn, að hann sjái sér ekki fært að gegna störfum lengur í þessari nefnd og œtlist því til, að kosinn verði annar í hans stað.“ Ennfremur lýstu Laufey Vil- hjálmsdóttir, porvarður porvarðs- son bg Gunnlaugur Claessen ySr því, að þau mundu segja af sér skólanefndarstörfum. Á bæjarstjórnarfundi las forseti upp beiðni þessara fjögurra skóla- nefndarmeðlima um lausn úr nefnd- I jjgYÍta sdpan með raaða bandinu er »01110 uhi alt land og er seld i öllum vcrslurni o. MrmiíS eftir að biðja um hvítu sápuna með rauða bandinu. þegar þér kaupið handsáp u ÞórðurSveinsson&Co. inni. í erindinu eru þær ástæður færðar fyrir Iausnarbeiðninni, að til- iögur neíndarinnar til umbóta á kenslufyrirkomuiagi og kenslukröft- um barnaskólans hafi verið að engu hafðar og ráðin tekin alveg af henaí í aðalmálum skólans. pórður Sveinsson kvað þetta ili tíðindi og fór mörgum lofsamlegum orðum um nefndina og starf henn- ar. Sagði hann, að sér hefði veriS það mikið áhugamái, að koma Jóni Ófeigssyni í nefndina, því að hana. hefði talið hann allra manna fær- astan til að koma þar fram nauð- synlegum umbótum. Taldi hanis fram margar umbætur, sem nefndin hefði komið .fram á stuttum tíma. Hún hefði gert ýmsar ráðstafanir til að bæta heilbrigðisástandið í skólanum, komið á föstu eftirliti með heilsufari barnanna, ráðið hjúkrun- arkonu í því skyni, látið rannsaka sjón og heyrn barnanna og flokka þau eftir því, séð þeim fyrir tann- lækningum, komið upp baðhúsi o. fl.; látið rannsakar kenslunp í skól- anum, tekið upp nýjar kenslubæk- ur, breytt kristindómskenslunni, auk- ið bókasafn kennara, látið byrja nýja skriftarkensluaðferð, látið flokka börnin eflir námshæfileikum o. fl., o. fl. Alt hefði þetta koniisl í verk á stuttum tíma, af því að nefndin hefði haft áhuga á starfi sínu. Hann kvaðst ekki vilja sleppa nefndinni, en þó veita Jóni Ófeigs- syni íausn úr henni, af því að hann- hefði verið kosinn í hana nauðug- ur, Hinum þremur nefndarmönnun- um vildi hann ekki veita lausn úr nefndinni. Skólanefndarmennirnir tveir, sem sæti eiga í bæjarstjórninni, j?orv. porvarðsson og Gunnl. Claessen, tóku báðir til máls og fóru þungura orðum um yfirstjórn fræðslumálanna og afskifti hennar af skólanum. Sagði porv., að hún virtist álíta, að skólinn væri fyrst og fremst til fyrir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.