Alþýðublaðið - 15.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1928, Blaðsíða 3
AEijSÝÐUBLAÐÍÐ 9 í Vs kð- Þríhólí.um kossum meö 40,50 ob 60 mm. bðrð- um. Elnnig stœrrl stærðir. Seglgapn, Ské«f&rii. Umbuðapappír, Pappirspokar. Nýtt nautakjöt, frosid dflkakjöt, hakkað kjöt og pylsnr. Kjot- oa íisk-metisgerðm, firettisgðtu 50 8. Simi 1467. Bilaolía, 3 tegundir, Gyrkassaolía, Skilvinduolia, Koppafeiti, Dynamóolia, Saumavélaolía. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. , Simi 24. Lögreglan neyddist til pess að skerast í leikinn. Grikkir verðfesta mynt sína. Frá Aþenuborg er simað: Stjórnin í Grikkiandi hefir sam- þykt verðfestingu. Þrjú hundruð sjötíu og fimm drökmur jafn- gilda einu sterlingspundi. Innlend tiðfndi. Borgarnesi, FB., 11. maí. Hvitárbrúin. Eimskipiö „Krjstine 1“ kom hingað fyrir nokkrum dögum, aðallega með efni til Hvítár-brú- arimnar, ca. 400 tonin. Hefir tals- vert af efniinu verið flutt upp að hrúarstæðinu þegar. Til flutn- inganna er notaður pramrni mik- ill, sem mótorbátar hafa dregið upp í Hvítá. Hef/r verið farið með 50 tonn á prammanuim í ferð. * Tuttugu og þrír menn vinma nú að undiirbúningj að brúarlagning- unni. Líklega vinna 30—40 menn við hana, er á líður, og verður hrúarsmíðinni lokið í haust, að því er talið er. Árni Pálsson verk- fræðingur er hér staddur til eftii'- lits með flutningunum og brúar- smíðinni. Frá Seyðisfirðí. Seyðisfirði, FB., 14. maí. Garðavinna byrjaði snemma i ár. Var byrjað að setja í kaxtöflu- og rófnagarða i maíbyrjun, — Þorskafli góður; síldarvafrt öðru hvoru; mokfiski sagt á Hvalbak. Barnaskólaprófi lokið; uppsögn (skólans fer fram á morgun. Kenslu nutu 75 börm í vetur. Sauðburður byrjaður. öndvegis- tíð. Um daginn og vegfnn. Næturlæknir er í nótt ólafur Þorsteinsson, Skóliabrú 2, sími 181. „MgbÞ‘ segist hafa frétt, að ýmsir Bretar, sem hafi ætlað sér að koma hingað í sumar, hafi hætt við förina sakir þess, að þeir geti ekki fengið að drekka hér \visky Allir góðir menn munu fagna því, að þeir útlendingar leggja ekki hingað leið sína, sem eru svo for- hert fyllisvín, að þeir geta ekki verið nokkra stund án sterks á- fengis. Ea langt nær samhygð „Mogga“ með erlendum iðju- ileysingjum og auðmönnum, þegar hún nær til drykkjufýsnar þeiirra. Hringt var til AlpbL í gær og sagt, að ekki væri rétt hermt, að fyrst hefði verið farjð í bifreið til Þingvalla á þessu sumxi í fyrra dag. Kvað Stefán nokkur hafa farið þangað 5. maí. Nokkrir Hnuveiðarar komu hingjað í gær og í nótt.; Togararnir. „Otur“ og „Karlsefni‘“ eru ný- f|arnir á veiðar. „Lyra“ v,ar væntanleg urn hádegi í dagj Misprentast [haifði í augl. í gær um veggfóðiur; stóð: Lækjargötu 2, en átti að vera í kjallaranum á Lækjartorgi 2< U. M. F. Velvakandi heldur framhalds-aðalfund og afmælisfagnað annað kvöld kl. 83/4 í Iðnó. Letero de Maksim Gorkij al Blankrnsiaj Esperantistoj. Okaze de 35-jara jubileo de verkistliteratura laboro de Mak- sim Gorkij Blankrtxsia SEU- organizo elektiis lin kiel honoran membron de sia organizo. Re- sponde al isendita membrökarto kaj letero li sendis tfun Ci leter- on: Estimataj K—doj! La deziro krei lingvon komhnan por Ciuj homoj estis unu el tiuj tro bravaj gis frenezo— deziroj, kiuj eiam ser\ás, nun servas kaj eiarn servos al la afero de or- ganizo de 1’ momio iaö volo de l’homo kaj por senlima disvolví) de homaj kapabloj. Ne disputeble estas la fakto, ke, parolante per unu lingvo, la laborula homaro sufiee pli rap- ide komprenns la uniueoon de siaj Mas-interes»j. Kontrau esperanto argumentas. gi estais artefarita lingvo, kaj lingvojn oni ne kreas arte. Mi ne scias, kiel oni kreis la lingv'- ojn tiam, kiam la homo eksent- is necesecon paroji; teorioj pri íla deveno de parolo éajnas al mi ne ire kontentige kilarigi Ci tiun proceson. A1 mi sajnas, ke ni, homoj, havas rajton diri: cio, k.ion ni nomas „kuilturo“, Cia „dua naturo“, kiu estas kreata per niaj sciencoj, tekniko, arto, vorto, — #10, kio forkondukas nin de bestoj — Cio tio estas artefarita„ Te-kuilero estas arte- farita objekto same kiel trane- ilo, botoj, Caro, boato, auto, vaporsipo, libro, muziko, bildo. A1 homo — kiel al besto — estas nature sorbi au trinki per plena mano, vagadi nuda, mur- muregi, sed estas tute ne nature elpensi Prometeon, Fauston, DO'n- Kiíioton. Ni vivas en la domoj, urboj, inter objektoj faritaj per la forto de nia racio kaj irnago, nia volo, por ke nia vivo estu pli facila kaj agrab'la. Se la homoj kon- scias la necesecon paroli per unu lingvo, — tio ankau estas plenumota. Cio sur la tero estas kreata per streco de nia völo, de nia imago, de nia • racio. Hoino devas sugestii al si mem: mi eion povas. Ne necesas timi iujn kuragojn kaj frenezojn dum la kreado kaj l iaboro. La plej granda kaj la plej val- ora el eio farita de homoj estas — scienco, arto, tekniko. Kaj unua, kaj dua, kaj tria — estas tute frenezaj. Mia saluto. A. Peskoo. Sorento, Italio, 6.‘de februaóo 1928. Samkvæmt fregn frá sendiherra Dana, hélt Finnur Jónsson prófessor síöasta fyrirlestur singn við Kaupmanna- Bréf frá Maksim Gorkí til esperantista i Hvita-Rússlandi. Af tilefni 35 ára afmælis rit- höfundarstarfsemi Maksims Gor- kiis hefir SEU-féláigið í Hvíta- Rússlandi kjörið hann heiðursfé- l.aga sinn. Til svars við félagsskir- teáni og bréfi, er honum voru send, lítaði hann bréf þetta: Heiðruðu féiagar! Löngunin til að skapa sameigin- legt mál handa öllum mönnum er ein af þeim djörfu — svo að nærri stappar brjálæði — löngun- um , sem ával.t hafa þjónað, nú þjóna og ávalt munu þjóna skiipu- lagsmálefnum heimsins saim- kvæmt viija mannsins til taik- markalausrar þrosikunar á hæfi- leikum manna'nina. Ekki verður deilt um þá stað- reynd, að hið vinnandi mamnkyn myndi skilja einingu stéttarhags- muna sinna viðunanlega miklu fljótar með þvi áð tala að eins eitt mál. Móti esperantó er rökfært: Það er tilbúið mál, og mál búa menn ekká til. Ég veit ekki, hvernig menn sköpuðu máldn, þá er þeix fundú til nauðsynjar á að tala; kenningamar um uppruma talsins virðast mér ekki skýra fyllilega nægilega þeanan þróumarferilj Mér yirðist, að vér, menn, höfuim rétt til að segja: Alt sem vér nefnum „menningu", hvers konar „önnur náttúra", sem sköpuð er með vís- indum vorum, verkkunnáttu, I'ist, orði, — alt það er tilbúið. Te- sfceið er tiJbúinn hlutur, á sama hátt og hnifur, skór, kerra, bátur, bifreið, gufuskip, bók, tönlist, mynd. Manninum — eins og skepnunni __ er náttúrlegt að sötra eða drekka úr lófa sínum, flakka um nakinn, garga, en það er alls ekki náttúrlegt að hugsa upp Proime- þeif, Faust, Don Quixote. Vér búum í húsum, borgum, meðaJ hluta, sem gerðir eru af mætti skynsemi vorrar, vilja vors, til þess að líf vort verði auðveld- ara og þægilegra. Ef mennirnir yrðu ásáttir um nauðsyn þess að tala eitt mál, — þá mundi það líka verðá fullkomnað. Alt á jörð- inni er skapað fyrir áreynsJu vilja vors, ímyndunar vorrar, 6kynsemi Vorrar. Maðurinn á að bJása sjálf- um sér í Ibrjóist: ég get alt. I Það ber engin nauðsyn til að óttast nedtt hugrekki og brjáJæði við sköpun og vinnu. Háð mestá og mikilvægasta af öllu, sem gert hefir verið af mönnum, er — víisindi, list, verk- kunnátta. Og fyrsta, annað og þriðja — er aJt brjálæði. Kveðja mín. A. Peékov. Sorent, italíu, 6. febr. 1928. -... i 1 hafnarháskóla á föstudaginn. Vax mikil viðhöfn og prófessomum vot|1jaðar þakkir af nemendum sín- um og samverkamönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.