Vísir - 04.12.1922, Side 2

Vísir - 04.12.1922, Side 2
VlSIR Með Botftiu feagam við: Hveiti „Cream of Manitoba” ®o. „Oak“ Stransykur Sveskjur Rúsíuur Lauk Pappírspoka Epli, Appelsínur, Fíkjur o. m. fl. * Hovca gvÆ-EiaLiaaiiggls.Oay þekkjast ekki frá ieOurskóm nema viO nákvæma athugua. Eru þvf eiuu gúmmiskómir sem binir eru tii í heiminum, er fara vel á fæti og hafa fallegfc útlifc, Stæröir frá no. 36 —46. Vörumerki Hevea gúmmiskór sterkir.vatnshelðir og sérlega ödýrir. Xjá.rvs.ei C3r. Xj'CLOvT’i^aísioaas.. hýnsta og bestn olíiir ors: Benttln, BP. No. 3- á tunmam og dúukum. Biðjið ætíð um olíu á stáltuMuum, sem er hreiuust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluua. Laodsverslunin. Símskeyti Khöfn, 2. des. Símað er frá London, að búist sé við því, að Grikkjakonuiigi og bróður hans verði stefnt fyr- ir herréttinn í Aþenu, en páfinn hafi nú skorist í leikinn og skor- að á byltinganefndina grísku að forðast frekari blóðsúthelling- ár. Frá París er símað, að blaðið „Matin“ liafi birt mörg leyni- skeyti, sem Lloyd George hafi sent Venizelos árið 1920, þess efnis, að hvetja Grikki lil að herja á Tyrki. Blaðið staðhœfir, að þeir, sem í raun og veru eigi sök á öllum óförum Grikkja, séu þeir Lloyd George og Veni- zelos. Frá Berlín er símað, að for- ingi afturlialdsmanna í J>ýska- landi, Erhardt, kapteinn, hafi verið tekinn liöndum og fluttur til Leipzig, til að svara þar til sakar fyrir herrétti. f Þorvaldur Bjarnarson Hinn þjóðkunni öldungur porvaldur Bjarnarson á Núpa- koti andaðist að heimili sínu 30. f. m., á 90. aldursári. Verður æviatriða hans síðar get- iS hér í blaðinu. Lisningarnar i Bandaríknnum. Snemma í fyrra mánuði voru kosningar háðar í Bandaríkjun- um. Var kosinn einn þriðji efri- deildar-þingmanna og allir neðrideildar-þingmenn. I kosningunum 1920 fengu samveldismenn (R^iublicans) stórnaikinn signr og var búist ýmsar teg., allar stærðir. Keppa við ðll önnar kerti, iafnt að rerði sem gæðnm. Heild- og smásala. Verslun B. H. Bjarnason. Sérstök Mjör gegu fyrirlrampöntun á 250 kg. ■kömtum, af ýmsum tegundum, ef óskað er. J" væntanleg raeð „Gullfous". Heppi- legar atærðir. — Lægat verg. Versl. B. H. Bjarnasonar. við, aö fylgi þeirra yrði nú litlu minna en þá, en það fór nokk- uð á annan veg, sem sjá má af þessum samanhurði: Samveldism. nú 225, áður 298. Sérveldism. — 207, — 130. Jafnaðarm. — 1, — 1. Óháður — 1, — 0. Bændafl. — 1, — 0, í efri málstofunni (Senatinu) eru samveldismenn 53, en hinir 43, en áður voru samveldis- menn 24 fleiri. ,Kosningaspámennirnir‘ höfðu ekki húist við, að demókratar mundu sækja sig svona eftir ófarirnar 1920. Orsakirnar til þessarar breyt- ingar eru einkum taldar þær, að sljórn Hardings forseta liafi verið mjög aðgerðalaus og áhrifalítil. Hún hafi látið hin miklu verkföll nálega afskifta- laus og forsetinn sjálfur sé lítill fyrir sér í samanburði við hina fyrri forseta, Wilson, Taft 'og Rosevelt. Hardings-stjórnin liefir komið á nýrri tolllöggjöf, sem hækkað hefir alla tolla meira en nokkru sinni áður, og telja sumir, að það hafi mælst ilia fyrir. Bannmálið var gert að deilu- atriði í sumum fylkjunum, og voru stjórnarandstæðingar móti hanninu. Unnu þeir sér sum- staðar fylgi úieð þvi. — Nokkur fleiri jnnanrákismál urðu flokkunum deiluefni, en um utanríkismál var mjög lítið rætt. Stjórriin hefir sem minst viljað skifta sér af málum Evrópu og öllum landslýð hefir líkað það vel. En nú er talið, að nokkur breyting sé að verða á þessu, og vilji margir láta taka upp ný og aukin viðskifti við Norðurálfuna og munu kosn- ingaúrslitin lieldur ýta undir þá hreyfingu. Dáuarfregn. 24. f. m. andaSist á Landakots- spítala Eggert Stefánsson, útvegs- bóndi, frá Svalbaröseyri við Eyja- fjörö. Banamein hans var innvortis meinsemd. Eggert sálugi var hinn mesti sæmdarmaSur og vinmarg- ur þar nyrSra. Hann verBur jarö- sunginn í dag. VeSrið í morgun. Hiti um iand alt. í Reykjavík 7 st., Vestmannaeyjum 7, ísafirSi 4, Akureyri 3, Sey'öisfiröi 5, Grindavík 6, Stykkishólmi 4, Grimsstööum x, Raufarhöfn o, Hólum í Hornafiröi 3, Þórshöfn í Færeyjum 7, Kaupmannahöfn 3, Björgvin 7, Jan Mayen -4- 1, Mý- vogi í Grænlandi -4- 16 st. — Loft- vog lægst fyrir vestan land. Suö- læg átt. Horfur: Suðvestlæg átt. íþróttaskemtun sú, sem íþróttamenn ætla aö halda hér í Iönó, n. k. miðviku- dagskvöld, og auglýst er hér á öðrum staö í blaöinu, veröur mjög tjölbreytt. Er hér sjaldgæft tæki- færi, fyrir hina mörgu aðkomu- menn, aö sjá þessa vel þektu 2 stór kjallaraherbergi til leign nndir vörugeymgln frá 1. jan. 1923 í húsi minn Skóia- brú 2. Ól. Þorsteinsson læbnir. þykku, marg-eftirspurðu, eru nú aftur komnir í Lífstykkjabúðina. íþróttamenn höfuðstaöarins, því íþróttaskemtun þessi verður ekkf: endurtekin. ísland fór frá Leith á laugardagskvöld. pingmálafundur fyrir Árnessýslu var haldimÉ á Selfossi á laugardaginn. Hafði þar verið samþykt vantrausts- yfirlýsing til stjórnarinnar út af afskiftum hennar af íslands- banka og sölu Gcysis-hússins, Nákvæmar fregnir af fundinuim hafa Vísi ekki borist. Apríl kom frá Englandi i gær. Enigheden fór héðan í gær, áleiðis Spánar, með fiskfarm. Botnia er væntanleg frá VestfjörS- um í fyrramólið. ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.