Vísir - 04.12.1922, Page 4

Vísir - 04.12.1922, Page 4
YÍSIR Best og mest írval af regnhlifum ERÍÍEMÁIÍN myndavélar í stærðum: <>x(>, <íx5), (>V2xll cm. á kr. 15,00,18,00, 25,00. Jnnifalið í |>essu verði eru efni og áhöld til myndagerðar. Sportvörtihús Reykjavíkur liankaitræti 11. K.F.U.K. Þessi nr. komn npp: Keitastjaki 3955. Ljósadúkur og Borðrefill 105. Málverk 2098. Regnhlífar stórt og smekklegt úrval nýkomiö, Mirteinn Einarsson&Go lísis-kaffið g«nr alia glaða. Reglusamnr maður óskar eft- ir herbergi strax. A. v. á. (46 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, reglusaman mann, á Skólavörðustíg 42. (41 Nýgift hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi, nú þegar. Til- boð auðk. „S. S.“ sendist Vísi. (503 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. jiórsgötu 21. (55 Herbergi fyrir einhleypt fólk til leigu. Á sama stað vantar ábyggilega slúlku. Fálkagötu 25. (54 Á—-----——— Sólrík stofa fæst í Garði, að eins fyrir einhleypa, einn eða fleiri saman. (52 Maðúr getur fengið ágætt her- hergi með öðrum og fæði á sama stað. Uppl. í Lækjargötu 6, skrif- stofu Sigurðar Skúlasonar, milli 8—10. (50' Félagiprentsmiljai. laig-ódpustu Yörenap eni ávalt i Bukutrati U. Reynslan er ólýgnust. pýskar vörur eru ennþá nýkomnar og seljast afar-ódýrt eins og vant er. Buxnatölur á 5 aura pr. dúsin. Smellur á 10 aura pr. 3 dúsin. Kjólahnappar á 25 aura pr. dúsin. Hárspennur frá 25 aurum til 3 kr. petta partí af hárspennum er svo ódýrt, að allar dömur verða að sjá og kaupa. Teygjubönd í pökkum á 10 metr. 1 krónu; ekki selt minna en heill pakki, en þess vegna er líka veriðið svona lágt. BoIIapör, danska postulínsgerðin 75 aura. Skálar og diskar margar tegundir. Vatnsglös ágæt á 35 aura — lík glös hafa áður kostað 60 aur. Kaffistell úr postulíni fyrir 6 menn 15 kr. Bollabakkar úr nikkel frá 2 kr. Leðurvörur, veski — töskur — buddur sel jeg með 20% af- slætti og er þá verðið orðið svo lágt, að vert er að nota tækifærið. Reykjaxpípur 50 aura. Myndarammar frá 85 aur. Matskeiðar 40 aur. Teskeiðar 25 aur. Barnaleikföng hvergi eins ódýr. Kampavínsglös — tækifærisverð — 50 aura. Ódýr iBilaop @s ligt verð. Aaglýsir best. Húsakaup. Eg vil selja nú sem fyrst, milliliðalaust, hálfa húseign mína, Bergstaðastræti 14, með sérstaklega hagkvæmum kjörum og fyrir verð, sem er sannanlega miltið lægra (pappíramir á borðið) en raunverulegt verð, ein hæðin (mið) getur orðið laus 14. maí n. k. (þó því aðeins, að samið sé bráðlega). Húsið er að öllu leyti sérstaklega vel vandað, með öllum nútíma þæg- indum af bestu tegund, svo sem: Miðstöðvarhitunartækjum (reynst óvenjulega ódýr í notk- un), ílisalögðum baðherbergjum með fullkomnum tækjum á liverri hæð Rafleiðsla Iiátt og lágt, lampar fylgja. Gas, vatris- leiðslur, skolpleiðslur, W. C. á hverri hæð, þvottahús, þurk- loft, la Linoleum á öllum gólfum, marmari á forstofu etc. Að auki skal nefnt: Sólrílct, alveg rakalaust (tvöfaldir veggir), hlýtt, viðhald alveg hverfandi Væntanlegur kaupandi mundi búa svo ódýrt á einni hæð- inni, að eg vil als ekki birta það á prenti, en mun með ánægju sýna og sanna slíkt, hverjum þeim, er bæði vill og getur keypt. Carl Lárusson. Framkvæmdarstjóri Framkvœmdarstjórastarlið við Kaupfélag Reykvikinga ©r laust frá næstu áramótum. Omsóknarfrestur til 20. þ. nfi. Reykjavik, 4. des. 1922, Stjórnin. J| KAUPSKAPUR | Á Baldursgötu i fæst keypt eikar- skrifborö, eikarboríSstofuborS, gas- su'öuvél og rafsuöuvél. A. v. á. (3: Lítið bús til sölu. Uppl. gefur Ingólfur Helgason, Framnesveg 36. (45 Litið áttkantað stofuborð tii sölu á Laugaveg 46, miðhæð. (44 \ Litið hús óskast til kaups. Til- boð merkt: „1000“ sendist Visi. (43 Kápa og silkikj óll til sölu á Bergstaðastræti 29. (42 Vil kaupa góðan kolaofn. Jón Einarsson múrari, Baldursgötu 22. (46 15 þúsund króna liús til sölu. A. v. á. (39 Bækur ódýrar hjá Kr. Kristjáns- syni, fornbókasala, Lækjargötu 10. (346 Unglingaregnkápur, borðdúk- ar, allskonar svuntur, bast, sag- ir og uppdrættir til útsögunar, nýkomið. Nýi Basarinn. (53 Svart, nýtt, eykarbuffet tii sölu, mjög ódýrt á Urðarstíg 16. (51 Hreinasta og besta steinolían er Sólarljós, síuð á járngeymi, er seld 1 Birninum, Vesturgötu 39, á 34 aura líterinn. Send kaup- endum um borgina livert sem óskað er, sími 1091. —- Happ- drættismiðar í kaupbæti, er gefa kaupanda tækifæri til að eignast frá 50 og upp í 300 krónur, ef hepnin er með. Reynið hamipgj- una, höndlið hnossið. Sláið ekki tækifærinu frá ykkur umhugs- unarlaust. Engin fyrirhöfn að versla við Björninn, sími 1091. (43 Strausykur á 50 aura, mebs á 58 aura, óbrent kaffi á 1,35, plöntufeiti á 1,20, stórar mjólk- urdósir á 75 aura, kartöflur á 15 aura og alt eftir þessu, — þeir, sem ekki hafa verslað við Björninn, ættu að reyna 'ýið- skiftin og gera pantanir á nauð- synjavöru sinni í síma 1091.— Lotteríismiðar, sem hljóða upp á 2000 kr. samtals, er skiftast í 30 vinninga. Munið að hringja upp simanúmerið 1091, ef þér viljið fá fljóta afgreiðslu. (48 TAPAÐ-FU N DIÐ 1 Gullhringur (einbaugur) laj»- aðist á laugardaginn. A. v. i. (56 Lítill handvagn hefir tapaet frá Félagsprentsmiðjunni. Finn- andi beðinn að gera aðvart í prentsmiðjuna, sími 133. (57 4 tíukrónu seðlar og 4 krónu- seðlar týníbr. A. v. á. (47

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.