Alþýðublaðið - 15.05.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1928, Síða 4
4 AL&ÝÐUBNABIÐ ' \ idýrar vðrur! Ágæt bollapör frá 0,40 Vatnsglös - 0,30 Matskeiðar - 0,25 Gafflar - 0,25 Kaffiskeið ar - 0,10 Diskar - 0,55 ITerzlMn J6ns B. Helgasonar, Skólvörðustíg 21 A. Gulu kpumlurnas* ©r saga, sem að margra dómi er beztja saga í heimi. Hún er um ástir og dularfulla Asíubúa, und- aríeg fyrirbrigði og um und- irhyggna le ynilögregl u merui. Hún Ikemur í blaðinu „Reykvíkingur". Unglingar, sem vilja selja það, |kx)mi í fyrra imálið kl. 9 á Lauga- veg 24 B (bak við Brynju). Yfir 200 tegundir fyrirliggjandifa viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Vepðið er lágt. Slprinr Kjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Útileikirnir á barnaleikvellfflum við Grett- isgötu hefjast á morgun. Böm, Sólf ám og yngri, sem ætla að vera með, eru beöin að mæta jmr kl. 9 árd. Líftryggingarfélagið Andvaka er flutt á Suðurgötu 14. Kaupendur blaðsins sem hafa bústaðaskifti, eru vin- samlega beðnir að gera afgreiðsl- unni aðvart í tima (símár 988 og 2350), svo að blaðið komist með skilum til þeirra. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. Nýtt biað kemur út í fyrra málrð. Heitir það „Reykvíkingur“ og flytur alls konar fróðleik, skemtigrein- ir og sögur. Verður þaö 32 síður og á að kosta 35 aura. Framvegis kemur það út á hverjum mið- vikudegi. Útgefendur láta mikið af því, hve fjölbreytt og skemti- legt blaðið verði. Skrifstofa Helga Sveinssonar er flutt í Kirkjustræti. 10. Sjá augl. í blað- inu í dag. Hafísinu er nú 14 mílur undan Rit. Veðrið. Hiti 6—11 stlg. Hér í Reykjavík 8 stiga hiti í morgun. Hæð yfir Horfur: Hægmr suðveslan á Vestfjörðum. Ánnars staðar norðan átt. Ford og iaunamálin. Þegar Ford, bifreiðakongurinn ameríski, var á ferð í Englandi nýlega, sagði hann í viðtaili við blaðamann, að hann væri ekki í neinum vafa um, hver væri or- sök hins sífélda atvinnuleysis í Englandi. „Orsökin er sú,“ sagði hann, „að verkamönnunum eru greidd of lág laun. Það lamar viðskiftaHfið og þar með aillar verktegar framkværndir.“ Útlendar fréttir. 250.000 námaverkamenn atvinnulausir*. Borgarstjórarnir í LuMúnum, Cardiff og Newcastle hafa nýlega sent opið bréf til ejnsku þjóð- arinnar. Fara boTgarstjóiraTnir þess á leit í bréfinu, að hafist verði handa um að skjóta saim- an fé tii hjálpar 250 000 námia- verkamönnum, sem atvirinulaus- ir eru nú og enga von hafa um að fá aftur vinnu. — Ölmusu- gjafir gefa menn þeim, er þræl- að hafa í þjönustu íhaldsins, er hraskaði með vinnu þeirra; græddi of fjár, en kastaði þeim svo út á gaddinn, klæðlausum og hungruðum. Ofurhugi. Fransikt ijöðskáld, er Louis Loigara heitir, lét nýlega loka sig inni í búri hjá viltum Ijónium1 — og í hálftíma las hann fyrir þau kyæði sín. Hann slapp ó- skaddaður — og ekki er þess getið, að fjónin hafi haft neitt ilt af að heyra á Ijóðin. Var 300 árum of snemma uppi. 1 rússneska ríkisskjalasafninu er mjög merklteg frásögn af manni, er Nikichka hét og var uppi á 16. öld. Hann vildi fyrir hvern mun komast upp á að fljúga eins og fugtar himiras. Árið 1560 gerði hánn merkitega tilraun. Hann festi vængi við herðar sér og bjó sér út eins konar fall- hiíf. Svo 'stökk haun niður af hæsta fcirkjuturninum í Moskva. Fjöldi manns var saman kom- inn til þess að horfa á þetta — HE >S« Caíe Fjallhonan selur bezía og óiií r- asta íæðið, somuieiðis lausar máltíðir. fiilómieikar á fiverju kvöidi frá kl. 9—11 72 HE [dipýðapreiitsntiðjan. Hveríisgotu-8, tekur að sér alis konar tækifærisprent- ( un, sva sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, j reikninga, kvittanii o. s. frv., og af- greiðir vinnuua fljétt og við^réttu verði. og óskaddaður kom N.tkichka nið- ur. Meðal áhorfendanna var keis- arinn. Varð hann bæði skelfdur og re,iðu;r og lét kalla manninn fyrir sig. — Maður þessi er galdramaður, sagði hann, — og uppgötvun hans er djöfulsins vélabrögð. Mennirnir eru ékki fuglar og eiga , því ekki að hafa vængi. Síðan lét keisarinn háls- höggva flugmanniun. Kallið ekki kvenfólkið engla! Fyrir nokkru síðan skrifaði enskur piltur stúlku einni bréf — og kallaðl hann haná éngil. Stúlkan Ie.it svo á, sem í þessu fælist hjúskaparloforð — og þá er pilturinn vildi ekki viðurkenna að svo vær.i, þá stefndi stúlikan honum. Kom málið til dó<ms, og komust dómararnir að þeirri niðurstöðu, að ekki gæti heitið, að piiturinn hefði gefið stúlk- unni hjúskaparheit, en aftur á móti hefði hann með því að kalla hana engil, gefið henni meira und,ir fótiran en rétt gæti taiist, ef hann hefði ekki ætlað sér áð eiga hana. Var hann því dæmdur til að greiða henni 90 króna skaðaböetur. Hann,(stóð á því fast- ara en fótunum, að hann hefði að eins í gamni kallað hana engil — og þe.ir, sem sáu hana, töldu mjög sennilegt, að hann segði það satt. Atfangið verð og gæði á karlmar.nafötum hjá okkur, áður en þér festið kaup annarstaðar. 5IMAR 158-1958 AthragiO aoíuðu lúsgögnin í ¥©PUSalÞMlgBM, 5öappai's4Í0 27. 847 er símanúmerið i Bifreiðastðð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Cterið svo vei ocj athugið vörurnar og verðið. Guðm. B. Yikar, Laugavegi 21,sími 35S. Oddur fornmaður. Rétt þykir mér að prófa bæj- armálin, þrátt fyrir götuskærur og útlendinga. Danskurinn hefir 'horn og stangar. Oddur fornmað- ur á, ef hann lifir, að vera fremst- ur og kosinn í nefnd, því hver hefir meira skegg, en hann? — Gunnar á Hlíð'arenda átti boga og Las alþýðubækur, sem voru gefnar út eftir hans dag. Qddur les um kappa og fagrar konur, en Danski Moggi skil.ur ekkert. Hami fær ekki að vera með 1930.; Sumir hafa sagt að þetta væri hárrétt hjá fornmanninu'm. Hinir, sem eiga búning, eru allinir og Vi- Gamaíl og reymhir sjóm. Munið eitip hinu fölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- mymiír og f). Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sírpi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Munið ettii* fallegu og ódýru gardínutauununó í verzlun ’ » Amunda Arnasouar. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Útbreiðið Alpýðublaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundason. Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.