Vísir - 19.02.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1923, Blaðsíða 1
Ritatjóri og eigaDoi JAICPB MÖLLER Sími J17, AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400 13. ár. Máncdaginn 19. febrúar 1923. 7. Ibl. GAML& BÍÓ Kvenhjðrtu. Sjónleikur í 6 þúUum. Ágæt spennandi saga, listavel leikin. Aðalhlutverkió leikur: ANNA Q: NIELSSON, ung, falleg, sænsk leikkona,. sem eigi hefir sést hér áður. er hreinasta leg:. urðarineðal fyrir liörundið, þvi bún ver bletturc, hrukk um og rauðom hör- undslit. Hún ger- ir liúðiua mjúka og hvíta og brenn- ii ekki eins og margar aðrar sápur.j Aftalumboðsmenn; R. Kjartansson & Co. Iteykjavík. Sími 1004. Verslunarmannafélagið heldur íund þriðjndaginn 20 þessa mán. kl. 87a í Bá un«i (uppi). Formaður flytur erindi Fandnrinn hefst stundvis- iega. Spil og töfl til af- nota eftir fand KAFÉ & RESTAURANT ,B0RG‘ Mandólin og harœonika i kvóld. PáU Jónsson gengur um beina. Allir velkomnir.' Avextir, Vínber, Appelsínnr. Hvergi eins ódýrt í heildsölu. ías I. Hóli. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Atlios Hólm, fer fram þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 3 á Laugayeg 12. Guðrún og Elías F. H<ilm. Jarðarför Hallgríms Kristinssonar forstjóra, fer fram frá heimili liins látna, þinglioltsstneli 27, miSvikudaginn 21. þ. m. og liefst með liúskveðju kl. 11 f. h. Reykjavík, 19. jan. 1923. Aðstandendurnir. Til ágóða fyrir Stúdentagarðinn verða S P A N S K A R N Æ T U R leiknar í ISnó mánudaginn 19.. þ. m. kl. 8 síSd. Óvenjulega vel leikið! Jón Ó. Jónsson heldur stntta tölu um háskóla- og stúdentagarðsbyggingu og gagnsemi hennar. Aðgöngumiðar verða scldir í Iðnó í dag kl. 10—1 og eflir ld. 3 og kosta: kr. 3,00, stæði kr. 2,00.. er i rauninni ný fápa, frábrugðia öðrum sápum að átliti og samgetuingi, en hefur alla þáikosti aem verulega góð aápa á að haf*. Stór dós á 2 kr. stykkið Fæst nú í mörgum verslunum hér á laudi. ^ Kaupmenn, biðjið um nýnishorn. Ólafur Einarsson, Vesturg. 63 B. Rvik. Leikfélag Reykjaviknr Nýjársoóttin verðor leikin & miðvikndag 21. þ. m. kl. 8 siöd. — Aðgöngumið- ar verða seldir á þriójndag kl. 4—7 og á miðviku- dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Hefi fyrirliggjandi. Peniogaskápa 8 tagund.r. Vorö kr. 800,00. 328 OO. og 400,00. A Otahanpt. Goodrich gúmmístigvél eru best. Pessvegoa k&upa fle^tir þau NÝJA BlÓ Ofja.vl dauðans. 3. og slðastl paTtur ífýjadur í kvöld kl, S1/^ í n'öasta sinn. Þesíi égffita mynd verður sýnd öli 4 ©inu (3 partar, 12 þaettir) þriðjn- dagskveldið kl. 872 Tekið á móti pöntuuum allandaginn. Matthildnr Björnsdóttir Vonarstræti 2 uppi, saumar alla dans og sarnkvæm- skjóla eftir nýjustu tísku. Fljót afgreiðsla. Aðeins 1. fi. vinna Gjörið svo vet að hringja í síma 1054. íslensk görnul og ný notuð frímerki verða keypt hæsta verði, hvort sem er litið eða mikið. Andvirðið sent um hæl til seljanda. é G. Schmidt, (R. B. 5640) Stavanger, Norge. saltkjöt, sykursaltaS, í smæn og stærri kaupum, er best a: kaupa í versl. V O N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.