Vísir - 19.02.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 19.02.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR Eg skammast mín ekki í'yr- ir að segja, að fyrir gamlan Is- lending, sem er næstum búinn að glevma móðurmálinu, er málið sem hér birtist cins hress- nndi og svöl litræna eftir logn- molíu dag. Eins og eg liéfi þegar drepið á, ex meðferð höf. á efninu bin hcsta. pað getur engum, sem les bókina, dulist, að hér ritar mað- ur, sein er gæddur þroskaðri tiómgreind, og liefir sjálfstæðar skoðanir, sem niaður getur ekki annað en dáðst að, jafnvel þegar maður getur ckki aðhylst þær. j7að er 'ef til vill í kaflanum um Hallgerði langbrók sem höf. nýt- ur sín best. Vörn sú, er liann færir fyrir málstað hennar, er yfir liöfuð snjöli og rökstudd. En eg hygg, að það sé erfitt að ná fullri upp- reisn á orðstír Hallgerðar. Sagan befir kveðið upp þann döm um bana, sem crfitt er að brekja. Höf. er sögumaður og segir vel Trá; en liann gerir meira: ISon- um er lagið að leiða persónurn- ar fram á sjónarsviðið sem lif- andi vérur og að tengja saman orð þeirra og athafnir með þeim dráttum sem gefa manni slcýra *Pg varanlega mynd af þcim. Höi'. er iagið að varðveita gott •samhengi í sögu sinni, og cr þó ifrásögniii altaf fjörug og hik- taus. Hanu gefur sér lima tii að táta skoðanir sinar í IjcVs, án þess að sagan verði slitrótt eða óljós. Hann hefir næma lilfinn- ingu fyrir réttu og röngu, og öfluga trú á kralti og sigri sann- leikans yfir liinu illa. líann hef- ir sterka og lifandi trú; og það er þetta sem einkennir hann framar öllu öðiai, og gengur eins <og rauður þráður gegnum alla bókina; og það er hinn háleiti lilgangur og ákvörðun mannlífs- ins, sem hann miðar alla sina dóma og ályktanir við. Sögu Oddastaðar las eg með sérstakri ánægju, þvi að eins og höf. er eg gamall Rangæingur. j?egar hingað vék sögunni fanst mér eg vera að kalla mátti leom- inn heim, og það því frcmur, sem eg átti þvi láni að fagna, að dvelja þar um tima, þegar eg var 12 ára gamall, og er mér sii dvöl min í fersku minni enn i dag, og endurminningin um hana ein sú kærasta er eg geymi frá æskuárunum. Eg var einn af þcim þremur piltum, sem höf. getur um að hali dvalið þar vet- urinn 1881. Að því er sagnir um reimleika þar snertir, man eg eftir einu atviki, sem var all- kynlegt, og hefi eg aldrei gelað gert mér grein fyrir, hvernig á því stóð. Eg liefi alt al' verið veikur í draugatrú, en gáman hefði mér þótt að geta sagt höf. sögukorn, sem er alls ekki eftir- bátur þeirra, er hann skýrir frá. En hér skal nú staðar netna. Eýk eg svo máli mínu með 11111111 hlýjustu viðurkenningu. til höf. og þeirri ósk að bök lians inegi ná þeirri hylli og útbreiðslu með al almennings, sem bún ríkulega verðskuldar. Grimsby, 18. des. 1922. Ólafur Gíslason. Gréinarkorn það, er hér fer á undan, héfir ritað Ólafur sá,<er fyrir allmörgum árum tók próf í grísku með miklu lofi í Eng- landi; var þessa atburðar getið í Lögréttu um það leyti og litlii síðar ítarlegar i „Óðni“, þvi að visl má telja það með sjaldgæf- um atburðum, er „óbreyttur“ verkamaður tekur sér fyrir hend ur að nema forngríska tungu í tómstundum sínum og lýkur þvi með slíku lofi sem Olafur gerði. Ólafur cr ættaður úr Rangár- vallasýslu, frá Sigluvík. Hann naut litillar mentunar i æsku, en gekk á búnaðarskóla, er hann var orðinn fulltíða maður og fór utan eigi mjög löngu síðar, ár- ið 1899, til Englands; var l ann sem vænta má alvpg félaus, er iil Englands kom, og lítt að sér í enskri tungu, og hefir því að likindum átt fremur erfitt fyrst í stað, og það því fremur, sem hann var orðinn roskinn maður, kominn yfir þritugt, er hann i liafði vistaskifti og tók sér ból- festu með erlendri þjóð. En furðu fljótt greiddist úr öllu þessu fyrir Olafi, og málið lærð- ist skjptt, enda var það fvrsta i takmarkið, er hann selti sér, að | nema ensku cins velogföngvoru I á eftir efnum og ástæðum; liefir i honum mi i mörg ár verið enska j miklu tamari en ísienska bæði i í ræðu og riti. Ekki svo að slcilja | þó, að liann hafi glcyml móð- | urmáli sínu, sem nii virðist vera | mikill siður með mörgum ’ þeim, sem ulan eru nokkrum i langdvölum, einkum í Dan- | mörku; væri ekki erfitt að i'inna I dæmi þess, að jafnvel „mentað- i ir“ menn geta naumast ritað ó- | bjagaða setningu á íslensku, eða j séu með öðrum orðum ekki ! sendibréfsfærir á móðurmáli j sínu er þeir hafa dvalið örfá ár i ! Danmörku. En það má vel sjá j á grein Olafs, að enn rijar hann j liið sæmilegasta mál, þött nú ■ hafi hann utan verið litlu vant ; í fjórðung aldar. í Olafi varð bratt gott til vinnu, er til Englands kom, og hafði jafnan nokkurn starfa — og reyndar lengst af hinn sama — upp frá því, svo að kalla mátti, að aldrei félli dagur úr hjá hon- um, og hélst svo þar lil er styrj- öldinni iniklu var lokið, og al- vinnuleysi tók að gerasl mjög alment í Englandi; þá mun um stund hafa prðið á milli hjá hon- um, og þó aldrei tilfinnanlega, því að hann þótti verkmaður í besta lagi, trúr og dyggur og hið mesta prúðmenni, jafn þekkur samverkamönnuin sinum sem vinnuveitendum. Venjulegur starfstími Olafs liefir jafnan verjð 10 stundir á dag og þó stundum betur nókkru, og eigi •sjaldan liefir liann og orðið að sinna einhverri vinnu á lielgum dögum. J>að er þvi auðsætt, að flestum mundi þykja vera orð- inn eftir lílill tími lil náms, að lokinni svo margra stunda erf- iðisvinnu. En Olafur lét ekki það á sig fá. Hann hafði þegar frá barnæsku liaft liina mestu löng- un til að fræðast, þótt hann gæti miður en skyldi gefið sig við bóknámi liér á landi. En er liann var sestur að í Englandi, varð þetta að ýmsu leyti greiðara, því bæði er bókakostur stórum i'jöl- breyttari þar, sem vænta má, en hér í fámenninu, enda vell'lestar bækur miklum mun ódýrari þar en hér. Eitl hið fyrsla, er Olafur lagði stund á ytra, auk cnsku, voru. trúfra'ðirit; las hann mestu kynstur af þeim og kynli sér auðvitað biblíuna vendilega jafn framt, en áður hafði liann þauj- lesið liana á íslensku, þvi a\ð Olafur cr einlægur trúmaður, og metur ritninguna allra bóka mest, og ætla eg vist, að hann muni fyrir löngu orðinn mörg- um klerki fróðari í guðfræði. pá var það og, að hjá honuin vaknaði sii löngun að lesa nýja teslamentið á frummálinu og tók hann því. von bráðar til griskunámsins eins og áður cr sagt. En eigi lét hann hér staðar numið, því jafnframt ensku og guðfræði tók hann brátt að lesa stærðfræði og ýmsar greinir náttúruvísindanna, og er eg kom til Iians árið 1919 var hann kom- inn vel á veg í latinu, frönsku og itölsku. En alt las Olafur þetta tilsagnarlaust, nema grísk- una, þvi að bæði mun liafa skort el'ni til að kaupa kenslu, og á hinn lióginn var tíminn óhentug- ur, því hann kom aldrei heim frá vinnu fyrr en um eða eftir kl. (5 að kvöldi; settist liarni þá að lokinni niáltíð með bækur sínar, og' las til lágnættis eða lengur; er slíkt fágæl clja, og þess verð, að lialdið sé á lofti, en leitt er til þess að vita, að slíkur maður sem Olafur skuli ekki hafa liaft betra tóm til bók- náms. Ekki verður sagt, að mentunin hafi orðið Olafi að fé- þúlu, enda er bann maður yf- irlætislaus og næsta óframgjam. Hitt liefir liann sagt mér sjálf- u r, að ánægjustundirnar, er bann hefir liaft al' lestri góðra bóka og námi sinu yfirleitt, séu öteljandi og sér gulli dýrmætari, og það er þetta, en ekki févonin, er hefir knúð hann til að véra si og æ að auka við þekkingu sina. Ólafur er fyrir löngu orðinn enskur borgari; fylgisl hann vel með i máluin Englands bæði heima fyrir og i nýlendunum. Hann er frjálslyndur í skoðun- um og liógvær, og svarinn óvin- iir alls ofsa og liófleysis; er hann og þeirrar skoðunar, að skipa megi deilumálum öllum á frið- samlegan liátt, ef báðum aðil- um sé það alvörumál, enda er honum full-Ijóst það l'eikná tjón er styrjaldir og verkföll leiða yf- ir lönd og lýði, auk alls J>ess liaturs og úlfúðar, er af þeim Ólafur er kvæntur enskri konu, og búa þau og bafa jafn- an búið í Grimsby; liafa margir Islendingar, karlar og konur^ dvalið á heimili þeirra langan tíma eða skamman, og munu öll ljúka upp einum munni um. það, að varla geti liibýlaprúðarí bjón. Hefir því íslendingum þótl sem hitti þeir fyrir vandamenn sína, þar sem þau eru, enda lála þau sér eins ant um gesti sína, og væru þeir börn þeirra sjálfra. Er goti að hitta slíka menn á leið sinni ei'lendis, og betur, að margir væri eins og OlafiiF Gíslason og kona hans. Rvik, 81. des. 1922. B. Ó. Jarðarför Iiallgríips Kristinssonar íer fram á miðvikudaginn kemnr. Sira porsteinn Briem flytur hús kveðju, en próf. Haraldur Níels- son talar í kirkjunni. Veðrið í morgun. Iliti í Reykjavík 5 st., ísafirði 0, Akureyri 0, Seyðisfirði 3, pára höfn í Færeyj uni 4, Grindavík 5, Stykkishólmi 2, Grímsstöðum 0, Hólum í Hornafirði 5, Riiul- arhöfn 2, Kaupmannah. -f- 7T Björgvin -f- 5,' Tynemouth 2, Leirvík 3, Jan Mayen ~ 1, Mý- vogi í Grænlandi -f- 35. Loftvog lægst fyrir suðvestan land; aust- an og suðaustan átt. Horfur: - Austlægur, allhvass á Suðurl. Botnia kom frá útlöndiun. í morgun. Meðal farþega \ oru Guðmundur Vilhjálmsson og Oddur Rafnar. Kveðjusamsæti. J>eir sem ekki liafa vit jað að- göngumiða áð kveðj usamsæti síra Ólafs Ólafssonar eru beðn- ir að gera það l'yrir kl. 12 á miðvikudaginn. J>eir pem enn þá hafa ekki ákveðið, livort þeir koma, eru beðnir að segja af eða á fyrir kl. 12 á morgun, þvi' að annars verða aðgöngurnið- arnir seldir öðrum. Umræðufundur var haldinn í Nýja Bíó í gær um kirkjuna og skólamál. Sira Eiríkur Albertsson lióf umræð- ur, en síðan töluðu prófessor Guðm. Finnbogason, Jón Ófeigs- son mentaskólakennari, Dr. Jón biskup Helgason og Eiríkur Ein- arsson bankastjóri frá SelfossL Stúdentafélagið heldur aukafund í Mensa í dag kl. 5y<>. Rætt um nefndarkosir- ing mn Jdngvallamál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.