Alþýðublaðið - 16.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1928, Blaðsíða 2
3 ALÞÝÐUBLABIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÐ j < kemur út á hverjum virkum degi. j J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við ! 5 Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j J til ki. 7 síðd. t < Skrifstofa á sama staö opin kl. ! J 9Vs —10 V, árd. og kl. 8 — 9 síðd. J í Slmar: 988 (afgreiðslan) og 23M > J (skrifstofan). \ < Verðlag: Áskriftafverð kr. 1,50 á j j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 \ * hver mm. eindálka. j J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan j j (i sama húsi, simi 1294). > Svarti fámlim. h I-, ^ ! --- I. Fysrir skömmu flutti „Mgbl." girein, sem hót „Rauði fámnn“( í grein þeirrd var tofuð frelsis- ást feðranna, átthagaást bóndans. Þar var lasitaður Haraldur kon- ungur hárfagri fyrir álögur sínar á norska bændur — og á það bent, að þeir, sem bæru hið rauða merki hér á tandi vildu nú feta í fótspor Haralds konungs og þröngva kosti íslenzkra bænda. Skal nú lítið eitt leitast við að breg'ða ljósi sannleikans yfir þfrelsisþrá" og „átthagaást‘“ feðra vorra og stefnu þá, er fram kom í hátterni þeirra og kemur .enn fram hjá mörgum afkomendum þeirra. II. Áður en Haraldur hárfagri komst til valda í Noregi, var landinu skift í mörg ríki, ersmá- konungar réðu. Þeir deiidu sín á milti, og alt landið logaði_ í eldi ó- friSar. Persónulegur hagná&ur smákonunganna og þeirra höfð- ingja, er þeir- veittu völd, réðu öllum aðgerðum. Heildina yar ekki hugsað um. Þjóöarheiliin var algert aukaatriði. Meö 'veldi Har- alds varð norska þjóðin stjórnar- farsleg heild. Konungur lagði skafta á þjóðina, því að rikisvald- ið þurfti á fé að haldá til þess að gæta laga og réttar og friður yrði í landinu. En rifbaldarnir þoldu ekki álögurnar. Þeir voru vanir að þrælka fjöldanjj, en vildu ekkert á sig leggja fyrir Iiag hejldarinnar. Þeir vildu geta rænt, brent og drepið, án þess að nokk- urt vald gæti gripið í taumaná, hindrað þá og hegnt þeim. Þetta var frelsisþráin. Og átthaigaástin var svo rík, að rifbaldarnir stukku úr landi — og gerðu síðan her- ferðir til heimalands sins, rændu þar bæi búenda, brendu skóga og blómlegar ekrur og drápu sína eigin landa. Sumir fóru til is- lands. og settust þar að. Einstaik- iingshyggjan, sjóræningjahugsun- arhátturinn fylgdi þeim. Svarti fáninn blakti yfir höfði þeirra og trá var hverjum búin, sem mat ekki hag þeirra og heimskulegt stórlæti öllu öðru meira. Þeir settu ekkert framkvæmdavald í iandi sínu. Hver höfðingi otaði sinum tota. Lögum og landsrétti tröðkuðu margir þeirra með fræridafyigi — og fjöldans hagur var mjög fyrir borð borinn. Fá- -einir rifbaldar náðu geypimiklum auð og geysimiklu valdi í sinar hendur. Þeir bárust á banaspjót- um og fórnuðu hundruðum manna á altari metorðagimdar 'sinnar, ágirndar og valdafiknar. Þeir ieituðu til erlends auðvalds og gerðust hirðmenn erlendra konunga — og einn þeirra gerðist jarl Noregskonungs. Þeir seidu frelsi þjóðar sinnar og bökuðu henni aldaianga þrælkun. Svarti fáninn er merki sjóræn- ingja. Sjóræning/ahugsunarháttur- inn varð þess valdandi, að þjóð vor týndi frelsi sinu og hafði því nær valdið henni fullri tortim- ingu. Vá fylgdi svarta fánanum alls staðar. • • III. Enn þá blaktir svarti fájtinin við hún allvíða á landi hér. Enn þá er sá hugsunarháttur ýmsum Islendingum eiginlegur/sem Norð- menn og islendingar hafa verið lofaðir fyrir, en Tyrkir hafa hlot- ið fyrir þungt ámæli. En nú eru þeir, sem hylia þennan hugsunar- hátt, ekk’i hersar, höldar eða goði- ar, heldur er þá nú að fmna í flokki .stórsála, stö'rútgerðar- manna, framkvæmdastjóTa, mál- færslumanna, konsúla. Nú þiggja þeir ekki bir&mannsnafn eða jarlstign af exilendu ríkisvaldi, heldur verða þeir danebrogsridd- arar, kommandöraT o. s. frv. En leppmenskan fyrir erlent auðvald er hin sama og áður. Tvö þúsund krónur á ári í vasann og svo er islenzkur „stórborgari“ orðinn erlendur leppur. Sam'i er hugsunr hátturjnn og áður — þó að hann fái annað form í verki. Sjálfsagt er að reyna að koma sér að svo miklu leyti, sem hægt er, undan réttmætum sköttum, flytja úr sveit sinni í aðra sireit eða úr bæ sínum í annain bæ, ef nokkrar krónur á ári vinnast við j>að. Sarna er hugsunaTÍeysið um hag fjöldans, sama fyrÍTlitningin , á honum. „Þess fáfróðari sem al- þýðumaðurinn er, þess betri verkamaður," sagði annar foringi svartliða hér á landi á fjölmenn- um fundi austur í sveitum. Og, þessi orð sýna, að svartliðana ísienzku vantar ekki hugsunarhátt þann, er þarf til þrælahalds. IV< Rauði fáninn, fáni jafnréttis og bræðralags, og hinn svarti fáni sjórænnigjahugsunarháttarins blakta nú báðir yfir þessu landi. En liðsmenn þeir, er ganga undir svarta fánanum, vita, að jjeirra er ekki fnamtíðin. Hin íslenzka al- þýða hefir hafið sig upp yfir sjó- ræningjahugsunarháttinin. Blað er- lendra og innlendra svart- liða harmaði það í ,gær, að ekki bíyrist islenzk alþýða á banaspjót- urn eins og pólsk aiþýða hefði gert fyrsta maí. Svo lítiil er or'&in sigurvon svartliðanna, að þeir sjá enga björg fyrir veldi sitt aðra en þá, að íslenzk alþýða veiki mátt sinn og úthelli blóði sínu í innbyrðisstríði. Slíkt örvæni mundi mega telja full-greinilegt daudarnark. Tilrannlr með bjorgnnartæki. Á síðast liðinni vetrarvei'tíð hafa siys á sjó orðið með mesta móti. Skip og bátor hafa strand- að eða farist með öllu. Auk ]>essa hafa 7 menn dottið út af mótor- skipum og týnt lífinu. Mönnum er áhyggjuefni þessi tíðu slys og áhugi mannia vaknaður fyrir vörnum gegn þeim< I „tilskipun um eftirlit með skipum og báturn og örygggi þeirra" eru margs konar vairmir gegn slysahættu fyrirskipaðar. En. sá ljóður mun á vera, að eftir- litið með að tilskipuninni sé fylli- lega fylgt víðs vegar um land, sé ekki eins strangt og það þyrfti að vera. Eitt af ákvæðum tilskipunariinin'- ar eru björgunaTbeltin og björg- unarvestin (16. og 38. gr. tiisk.), sem eiga að hafa það flotmagn, að þau fijóti í sólarhring með 8 kg. þunga úr járni. Aimennast múnu hi:n svo nefndu korkbelti vera niotuð á skipum ( hér, enda airnent álitin öruggust hvað flotmagn snertir. En sá galli fylgir þeim, að lítt möguiegt er að bera þau á sér daglega vtð vinnu á mótorbát- um og öðrum fiskifleytum. Til þess eru björgunarvestin hentugri. Þeim geta rnenn kiæðst sem hverri annari flík innan undir ol- íufötum. Að vísu eru þiau heit fyrir menn að vinina í þeim, en þó engin frágangssök, ef það gæti varnað iíftjóni þeirra manna, sem faila útbyrðis frá vinnu sinni á fiskiskipunum. Sjómannalféiag Vestmannaeyja skrifaði undirrit- uðum um þetta mál s. 1. vetur og óskaði að' björgunarve&tin yrðu lögboðin. En þess þarf ekki, því þau eru það samkv. áður- nefndri tiiskipun. Þetta bendir til þess, að bjargvestin séu ekki not- uð þar, og svó mun víðar vera. Aðaiatriðið er, að skipaeigendur kaupi þessi vesti og iáti skip- verja nota þau. Ég flutti þetta mál innan stjórn- ar Slysavarnafélags íslands. Var því þar tekiö með góðum skilii- ingi og áhuga til að hefjast handia. Beiti þessi eru til hér hjá kaupmönnum. Trúna á gagn- semi þeirra þarf að skapa. For- maður Siysavarnafélagsins, Guðm. Björnson landlæknir, hvatti til þess að beltin skyldu reynd. Sú tilraun fór fram á sunnudaginn 6. þ. m. hér á ytri höfninni. 2 menn vo-ru klæddir olíiufatnaði og sjóstígvélum, annar með bjarg- vestí, ,en hinn m-eð korkbelti á sér. Þeir fleygðu sér í sjóinn og Fimleikaflobkur f. R. lagði af stað í Gaiais-forina i gær. Kven-fimleikaf,lokkur i. R. fór utan í gær með Gullfossi. Björn. Jakobsson fimleikakennarl og Tryggvi Magnússon fóru með flokknum. Flokkurinn vann sér góðan orðstír. í för isinni til Nor- egs í fyria, og vona menn, að ekki hafi hann versnað síðan. Þessar stúlkur fóru: Hólmfríður Jónsdóttir, Vilborg Jónsdóttir, Gyða SigurðardóttLr, Lovísa Jóns- dóttir, Guðbjört ólafsdóttir, Hanna Gísladóttir, Laufey Ein- arsdóttir, Halldóra Guðmunds- dóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir, Jónína Jafetsdóttir, Vilborg Á- mundadóttir og Anna Guðmunds- dóttir. Ætlað er, að flokkurinn komi til Calais 25. maí. hreyfðu hvorki legg né lið á sjáv- arfietinum. Báðir flutu jjeir eins og kefii í fullar 7 mínútur án • þess að nokkuir merki séeust að þeir sykkju dýpra. ‘ Qllu meirai flotmagn hafði sá, er korkbeltið' hafði. 3. máðurinn fór síðan í sjóinn, klæddur í olíubuxur og kápu ásamt stígvélum, og í bjarg- vesti. Sama reynsla varð einnig með hann. Tilrauniunum er elddi að fullu lokið enn. En þessi litla tilraun gefur nokkra hugmynd um, að bjargvestin eiga að takast tii nofkunar og sjómenn að klæð- ast þe.im við vinnu sína ofan þilja. I mörgum tilfellum má bjarga manni, sem fellur útbyrðL is, á 5~-10 mínútum og þó lengri tími líði, ef hann aninars ér of- ari sjávar; en bjargvestin og bjargbeltin eiga að vera öryggi fyrir því. S. Á. Ó. Innlend fíðindú Þjórsá, FB„ 15. maí. Einmunatíð í allan vetur. — Skepnuhöld góð, og voru hey- birgðir bænda yfirleitt miklar í vetrarlokin. Nógur gróðuir er kominn fyrir sauðfé, má segja, að gróður sé hátt upp undir mánuð á undan venjulegum tíma. Nýir vegir verða ekki lagðir hér nærlendis í sumar, en giarnil- ir vegir verða endurbættir á köff- um< Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur SHF- þvottasápa, Fæst víðsvegav. 1 heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Sími' 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.