Vísir - 19.03.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1923, Blaðsíða 3
vlsm okki væri lengur viðunandi ot* j Norland, Einar Markusson, kosli luiseigenda hcr í bæ, að yrðu þeir þvi að sameina sig lil aivarlegrar mótslöðu gegn slíku oíbeldi. Las hann þvíuæsl uj5p „Frum- varp til reglugerðar um búsa- lcigu í Reykjavik“, sem koma mun til úrskurðar bæjarstjórn- ar og' líklegt er talið, að nái frarn að ganga í einni eða annari mynd. Næst las hann upp greinar úr „Frumvarpi um bæjargjöld i Reykjavík“ aðallega þær, er á- kveða hundraðsgjald af hverri lóð og fasteign í bæmun. Loks las liann upp „Frum- varp til laga um takmörkun á liúsaleigu í kaupslöðum lands- ins“, sem hr. alþingismaður Jónas Jónsson frá Ilriflu er flutningsmaður að á Aljnngi. Lýsti ræðumaður nákvæm- lega agnúum þeim, sem væru á þessum frumvörpum og reglu- gerðum, sýndi hann fram á þaö, live óviturlegt þáð væri, að um leið og bæjarstjórn Reykjayík- ur vildi auka öll gjöld á húsum og lóðum, hygðuni og libygðum, væri á liinn bóghm ;etlast til að liúsaleiga skyldi lækkuð svo gífurlega, að annað væri eigi sýnilegt, en fiestir húseigendur yrðu gjaldþroia, vegna þess að leigan lrrykki eigi fyrir vöxtum af lánum, hvað J>á lieldur fyrir viðhaldi, fyrningu og gjöldum af húseignunum. — pótti hon- um sýut, að ef þella næði fram að ganga, væri liúseigendur að mestu sviftir eignum sínum og eiguarrétti. — Skoraði hann að lokum á fundarmenn að ganga þegar í félagið og brugðust menn vel við því. Yar nú orðið laust og tóku Jæssir til máls: sira Sigurður Jónas M. Jónsson, Sveinn Jóns- son, frú Rriel Bjarnliéðiusdótl- ir, Jósel Húnfjörð og Pétiu' Hjaltesled. — Voru allir ræðu- menn sammála um, að hina meslu uauðsyn bæri til þess, að allir ln’isa- og lóðaeigendur í bænum gengju í Fasteigenda- félag Reykjavikur; væri nú eigi nema um tvent að tala, annað- hvort að leggja alveg árar í bát, eða rísa allir sem einn maður gegn Jni óréttlæti og ofheldi, sem beita ætli húseigendur, þar sem eigi væri annað sjáanlegt, ef frumvörp þau og réglugerð- ir, um húsaleigu og lóðagjold, sem nú væru á seyði, næðu fx’am að gangá, en svifta ætli flest- alla húseigendur i Reykjavík öllum eiguum þeirra í húsiun og lóðum og liindra J>að, að nokkur einstaklingur gæti bygt framvegis svo að það væri hon- um ckki fil tjóns. - Og þar með væri tekið algei’Iega fyrir það, að húsnæðisekla sú, sem nú ]>jakar bænum, og talin er hæltuleg lífi og heilsu ífianna, gcti smám samau farið mink- andi. — Töklu þeir þá, sem hús eiga, ln'num mesta órétti beitta, saixianborið við alla aðra, þav scm ekki væxú reynl að lækka neill annað eða svifta aðrar [ sléttir eignai’rétti þeirra. — I Voru allir fundarmenu þessu samþykkir og var að lokum horin fram svohljóðandi tillaga frá lir. lækni JL J. Thoroddsen, og samþykt í einu liljóði: „Fundiiiinn felur stjórn Fasteignafélagsins á hendur að senda Alþingi og bæjar- stjórn rökstudd mótmæli gegn frumvörpum þeim um húsaleigu i Reykjavík og eignum, sem nú iiggja fyrir gjöld til bæjarins af fast- bæjarstjórn og Alþingi.“ pví næst var fundi slitið. Eins og &ð ondaDföM sauma eg u p p h 1 u t i. i Guðrún Sigurðardóttir, Laugaveg 27 B, niðri. 1 VARGAKLÓ3I. 24 „Ryalls? Já, einmitt það. Verið þér sælir, hérra, þakka yður kærlega fyrir viðtökurnar." Hann hneigði sig enn einu sinni, tottaði pípuna og lagði af stað. Hann gekk hægt og hugsandi, þangað til hann sló á lærið og sagði við sjálfan sig: „Nú veit eg! — Graham! Auðvitað. Hann hét það, maðurinn, sem kom frá Ástralíu fyrir nokkr- um árum, til þess að finna Sir Jósef. Mér er sem eg sjái hann. pessi Eliot Graham er eftirmyndin hans, — nema yngri. Hann hlýtur að vera sonur hans. Og hann er að vinna hjá Sir Jósef. Hvernig skyldi því víkja við? Hann er sjálfur fyrirmann- legasti maður og er hér að gæta hesta! Og Sir Jósef fær bréf frá Ástralíu á hverjum mánuði og vill ekki lofa mér að sjá þau. Og hér eru kopar- námur. Sir Jósef er slunginn! Ljóta heimskan að vera að innsigla bréf! “ VIII. KAFLI. Hög gið. Gengi Ryaíls hafði farið hnignandi mörg und- anfarin ár, en þegcu- nýja frúin kom til sögunnar, tók fyrst steininn úr. Vandræðin hófust kveldið sem hún kom og fóru dagversnandi, og Nóru fanst ævi sín verða þungbærari og þungbærari með degi hverjum. Fé það, sem hún hafði dregið saman til þess að greiða rentur af höfuðskuldinni, var potað til þess að kaupa ný húsgögn, nýjan vagn, ný föt handa frúnni, og upp í gamlar skuldir, sem frúnni hafði gleymst að geta um, þegar húr. var að ganga í hjónabandið, en krafðist nú að maður hennar greiddi. Vonbrigði þau, sem hún hafði lát- ið mjög óspart í ljós fyrsta kveldið, jukust þegar fram í sótti, og hún varð þess vör, að eina fólkið, sem hún gat umgengist í þessurn afkima veraldar, voru gömlu prestshjónin og einn eða tveir heldri bændur. pess þarf varla að geta, að gömlu prests- hjónin voru ekki síður forviða en Nóra á þessari ráðabreytni Ryalis, og var lítið um frúna. pess vegna var ekki um nokkra vináttu að ræða þeirra í milli. En frú Ryall var rembilát við flesta bænd- ur og konur þeirra og sagðist ekki vera vön að eiga mök við „þessháttar Iýð.“ „Hvers vegna erum við ekki kunningjar Hallar- fólksins?" spurði hún eitt kveld, þegar hún hafði verið að niðra nágrenninu, nágrönnunum og þó cinkanlega Grange-landareigninni. „]?ar er þó að sjá eins og fyrirfólk eigi heima; það hefir góð húsakynni og kann að skemta sér. Hvers vegna þekkir þú það ekki, Reginald? Hvað er út á þetta fólk að setja? Eg býst við, að það vilji ekki þekkja þig, — og satt að segja lái eg því það ekki! pað getur ekkert grætt á þeim kynnum, en okkur gæti ekki vera annað en hagui að viðkynn- ingunni. Eg get játað það fyrir guði og samvisku minni, að mér fanst það lítillækkandi fyrir inig, þegar eg mætti því í gær í ljómandi lystivagni, en eg sat sjálf í þessu lítilmótlega vagnkríli. Hvers vegna sækist þú ekki eftir vináttu þeirra, Regin- ald? Eg er sannfærð um, að þú mundir ekki lengi þurfa að ganga eftir Sir Jósef. pá gætum við skemt okkur og ofurlítið notið þæginda lífsins, í stað þess að kúra ajtaf hér í þessari leiðindaholu.“ Ryall horfði flóttalega á konu sína og Nóru, étl hún sat niðurlút og leit á diskinn sinn. Hann seild- ist eftir viský-ílöskunni, sem orðin var ómissandi á borðinu, síðan frúin kom, ræskti sig og sagði: „Eg býst ekki við, að þú skiljir þetta, Amalía. pessir Ferrands eru alveg ný ætt. peir hafa hrófað upp þessu stóra húsi þarna, svo að segja í okkar augsýn — herfilega ósmekklegur kumaldi — og þeir eru alstaðar að trana sér fram, til að sýna ríkidœmi sitt. Mig langar ekki til þess að komast í kynni við þess háttar fólk. Eg hefi altaf taliS mig yfir þá hafinn.“ Nóra gat ekki stilt sig um að líta til stjúpu sirtn- ar, og henni varð að hugsa, hvað faðir hennar hefði tekið langt niður fyrir sig, þegar hann átti slíka konu, og hvað það hefði lœkkað hann miklu meira, heldur en þó að hann hefði komist í kyniti við þá Ferrandsfeðgana. „Og svo er á annað að líta,“ sagði hann og handfjallaði glasið um leið, „þeir eru stórauðugir en við bláfátæk. Við gætum ekki notið gestrisni þeirra án endurgjalds; við gætum ekki boðið þeim —•“ Frúin ýtti frá sér diskinum og hallaðist aftur á bak. „pess háttar stolt kalla eg betlaradramb,“ sagði bún. „Eg býst ekki við að þeir settu það neitt fyr- ir sig, þó að þú byðir þeim ekki heim. Eða ekki mundi eg gera það í þeirra sporum. Og auk þes* er Nóra hérna; hún þarf að komast áfram og þarf að fá tækifæri til þess. pað er mikið af ung- um mönnum þar —“ Nóra stóð á fœtur, kafrjóð. „Fyrirgefðu, pabbi,“ sagði hún, „en eg þarf að fara. Eg ætti að vera komin til lambanna."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.