Vísir - 20.04.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1923, Blaðsíða 3
ytöw „ Íram 1917, og voru keppendur I þk 10. Fyrstur varð aftur Jón I J. Kaldal á réttum 15 mínútum, 2. Ottó Bj. Arnar og 3. Björn <3lafsson, kaupmaður. Nú var - "vegalengdin lengri en áður eða . 4705 skref (um 3900 stikur) og farin sama leið, sem nú er í'arin. priðja víðavangshlaupið fór fram 1918. Keppendur voru þá líka 10, og vai'ð Olafur Sveins- •son fyrstur á 15 mín. 50 sek., 2. Bjarni Jónsson, beykir, á 15 snin. 52 sek. og 3. Sigurjón Ei- . riksson á 15 mín. 58 sek. Vega- lengdin þá heldur lengri en áð- «r, eða 4789 skref, þ. e. tæpar i'jórar rastir. Fjórða víðavangshlaupið var íiáð 1919, og voru kepj>endur þá .að cins 8. Fyrstur varð aftur Ólafur Sveinsson á 14 mín. 27 sek., 2. porgeir Halldórssön, 'Jbryti, á 14 minu 36 sek. og 3. Konráð Kristinsson á 14 mín. 59 sck. Vegalengdin var sú sama sqg árinu áður. Fimta víðavangshlaupið íóv 'fram 1920; Kependur voru þá "23 frá fórum félögum. Úrslit íiiótsins urðn þau, að Ung- mcnnafél. . „Áflurelding" og „Drengur", sem keptu sameig- inlega, báru sigur úr bítum með ;37 stigiun. íþróttafél. Bvíkur 'íekk 40 stig og Glimufél. Árm. 47 stig. Fyrstur kom að mark- 'inu porgils Guðmundsson frá Valdastöðum, á 14 min. 15 sek., '..2. Konráð Kristjánsson á 14 mín. 15 sek. og 3. Ingimar Jónsson, bakari, á 14 min. 40 sek. Vega- lengdin var eins og áður um 4 rastir (nákvæml. 3974,87 stik- 4ir). Sjötta víðavangshlauipð fór fram 1921, og voru keppendur !29, frá fimm félögum. Úrslit Tnótsins urðu þau, að aðkomu- fél. „Afíurelding" og„Drengur" l>áru aftur sigur úr bítum, með 38 stigum, „Ármann" fekk 42 stig, Iþrótlafél. Bvíkur 57 st. og Knattsp.fél. Bvikur 85 st. Fyrst- nr koin að markinu Guðjón Júlí- nsson frá Beynisvatni. Hann :Mjóp skeiðið á 14 mín. 5,2 selc, 2. porkell Sigurðsson á 14 mín. '6,4 sek. og 3. Magnús Guðbjörns- son á 14 mín. 25 sek. Síðasti Iteppandinn, sem að markinu tom, var 16 min. 33 sek. Vega- . lengdin var sú sáma og árinu . áður. JSjöunda víðavangshlaupið fór fram í fyrra (1922) og voru lceppendur þá 38 frá fimm í'élög- «m, en 36 komu að markinu. Vegalcngdin var sú sama og áð- ur. Úrslitin urðu þau, að að- komufélögin unnu aftur glæsi- 7legan sigur, mcð 21 sligum, og "hlutu' þvi bikarinn til fullrar cignai\ íþróttafélag Bvíkur fckk 70 stig. „Ármann" 72 stig og Knatlspyrnufél. Bvíkur 120 stig. "Fyrstur á milli marka var eins. <©g árið áður Guðjón Júlíusson, á 13 mín. 1D,5 sek, og er það met á þcssari vegaleugd, 2. Magnús Eiríksson á 13 min. 50 ¦ «ek. og 3. pórarinn Arnórsson á Böttigers Verdenshistorie i Levnetsbeskrivelse 1—8 Bd. g. ib. 10 Kr. Den dansk-tyske Krig i Aarene 1848—50, 1—12 Bd. med talrige Bilag 10 Kr. Wran- gel, Haandbog for Hestevenner 1—2 Bd. illust. udsolgt för 18 Kr. nu 12 Kr. Brehm, Die Sáugetiere rigt illust. med farv- ede Tavler eleg. ib.8Kr. Cornish, Les Animaux vivantes du Monde rigt Illust. med farvede Tavler 15 kr. Haeckel, Natiirliche Schö- pfungs-Geschichte rigt Illust. g. ib. 6 Kr. Bochefoucauld, Der Liebhabcr und der Arts 3.50. O'Monroy, Soldatenliebe 3.50. Aigremont, Volkserotik und Pflanzenwelt 1—2 Bd. 10 Kr. Stratz, Der Körper des Kindes med 346 Illust. & Tavler eleg. ib. 18 Kr. Die Gliichsehe, die Offen- barung im Weibc 5 Kr. Mante- gaza, Phj'siologie der Libe 4.50. — Physiölogie des Weibes 4.50. — Hygiejue dcr Liebe 4.50. Haandværk i Hjemmet, Vejled- ning i Forarbejdelse og Bepara- tion af Brugs-Genstande 1.50. Wimmer, Degenererede Börn 3 Kr. Smidth, Jiu-Jitsu för 1.85, nu 75 Öre. Paul de Kock, Gustave för 4.50, mi 3 Kr. — Scndes mod Efterkrav og Porto. Pilestræde 45 Köbenhavn K. PALSBEKS BOGHANDEL. 13 mín. 53, 8 sek., 4. Jón por- steinsson og 5. Axel Guðmundss. pað skal tekið fram, að ekki cr rétt að líta eingöngu á tímann þegar um víðavangshlaup er að ræða, þvi þar kemur svo margt til greina, bæði víðavangið, bíndranirnar og síðast en ekki sist, færðin. Undanfarin ár hef- ir færðin ekki verið góð, oftast bláutt um, og því mjbg sleipt á túnunum. Bennó. ^Hti ^fffcn <nnk «r> Ápt tgpi sigarettui*. ( i ii fi tCiÍf^ «0 I NaYyGut Ci^ai*éttes WD&HD.Wills, BristoI&Londoh SiásölMerð 75 aira iffimJflsi W. D. & H. O. WILLS, BRISTOL & LONDON. . leval, opefusonpaíi, heldur siðustu, söngskemlun sína i Nýja Bió næstk. sunnudag kl. 3.30 e. h. Viðfangsefni: Mozart, Schubert, Puccini, Sphumann, Wein- gartner, Grieg, Strauss, Leoncavallo. Aðgöngumiðar fást i bókaverslunum, frá kl. 10 á morgun. skólanefnd x stórþingsins vilji stofna kennaraembætti í ís- lensku i Kristjaníuháskóla. Kaupm.höfn, 18. april. Frá París er símað, að lög- reglan hafi komist að stjórn- leysingjasamsæri, um að myrða Poincaré og Millerand. Tvær til- raunir hafa verið gcrðar til að ráoa af dögum belgíska og franska hermálaráðherra. Var kastað á þá sprengikúlum. Frá Ncw York er simað, að stærsta borgin i Equador, Bio- dambar, hafi farist í eldsum- hrolum. Frá Hamborg er símað, að tilraunir rikisbankans til að halda uppi gengi marksins, virð- ist hafa farið út um þiifur. Dolí- arinn hefir hækkað upp í 30 þúsund mörk og sterlingspund upp i 140 þúsund möi'k. Frá Kristjaníu er símað, að I. O. O. F. 1044208%. - '¦ Fyrirlestrar Byskovs. Hr. Byskov hefir nú flutt tvo af fjórum fyrirlestrum sinum í Nýja Bíó og hafa þeir verið eft- ir öllum ástæðum vel sóttir, þótt vel hefðu tilheyrendur mátt vera fleiri vegna húsrúmsins. Fyrri fyrirlesturinn var um „Jóska tungu — með sérstökum sam- anburði á jósku og fornislensku orðalagi og hugsunarhætti" —, hinn síðari um „móðurmálið og gildi þess." Um það kemur öll- um saman, er hlýtt hafa á er- indi þessi, að öll meðferð efnis- ins hafi af fyrirlesarans hendi verið hin ágætasta og flutning- urinn cinstaklega skemtilegur, enda er hr. Byskov áreiðanlega mælskur maður. t kveld (kl. 7]/1í) flytur hann þriðja erindi sitt - um „Verðmæti andlegra gæða" (Pris og Værdi af aande- lige Goder) og annað kveld hið fjórða og síðasta um „Heimilið" út frá þýðingu þess orðs 'cins og það er notað í hugum Norð- urlandabúa og i ensku ináli. Ættu þeir, sem enn ckki hafa hlýtt á hr. Byskov að veita sér þá skemtun þessi tvö kvöld, sem eftir eru. pess mun engan iðra. Víðavangshlaupið fór svo i gær, að íþróttafélag K^iósarsýslu vann með 18 stig- um„ K. B. 41 st. Fyrstur varð Guðjón Júlíusson, 12 mi'n 59% sek. Magnús Eiríksson 13 mín. Es. GULLFOSS fer héðan á mánudag, 23^ april kl. 4 siðdegis heint tí| Kaupmannahafnar. Farseðlar sækist á morgun. E.s. ESJA fer héðan vestur og norðuF* kringum land á þriðjudag 24* apríl, og kemur hingað aftiír 5. maí. Kemur við á 22 höfnumv Farseðlar sækist á mánudag. —i VÖrur afhendist á morgun eða fyrir hádegi á mánudag. 11% sek., Geir Gígja 13 mín. 30 sek. páttakendur voru 21, en 2ft komu að markiriu. P. O. Leval heldur siðustu söngskeintun sína í Nýja Bió á sunnudaghm kl. 3y2. Skátafélag Væringja var 10 ára í gær. _ Var þess. minst með guðsþjónustu, ea skátasýning var haldin í barna- skólanum. Lifandi myndir tók Loftur Guðmundsson af vfðavangshlaupinu i gær. Sumarið hófst með blíðviðri, eins og vcrið hefir undanfarna daga. Tún eru nú orðin græn og út- sprungnar sóleyjar hafa sést t görðum. E.s. Esja kom snemma í gærmorgua frá Kaupmannahöfn. Meðal far- þega voru: Emil Nielsen og Eggert Glaessen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.