Vísir - 20.04.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1923, Blaðsíða 4
visi: Byggingarefni. Bæjarstjórnfn liefir látið gera sand- og malarnámu i Lang- holti norðanvert við þjóðveginn. Fæst þar nú möl og sandur fyrir 2 krónur teningsmetrinn, cða 60 aura vagninn, er tekur 3 tunnur. Tunnan er talin y10 hluti úr teningsmetra. Afhendingarmaður er í námunni á hverjum virkum degi á almennum vinnutima, en afhendingarmiðar fást á skrifstofu borgarstjóra gegn greiðslu andvirðisins. Án miða verður ekk- ert efni afhent úr námunni. Jafnframt er öllum bannað að taka möl, sand' eða ofani- fourð hvarvelna i landi Reykjavíkur, einnig á Melunum og í fjörunni, nema til komi sérstakt leyfi borgarstjóra. — Brot gegn banni þessu varða sektum. Borgarstjórinn i Reykjavík, 19. april 1923. K. Zimsen. Opinbert uppboð verður Iialdið næstkomandi föstudag 20. april kl. 9% f. tí. yið húsið i Bergstaðastræti 45. Verður seldur þar fatnaður og ýmsir munir svo sem: saumávél, kommóða, skápar o. fl. þar verður líka seldur rauður hestur méð aktýgjum, eftir kröfu P. Magnússonar og Guðm. Ólafssonar hæstarj.málaflutnings- manna. Ennfreinmur verður sama dag kl. 1, haldið uppboð við húsið Tjarnargötu 8. Verða þar seldar bækur t. d. íslendingasögur allar með Edd- um og Sturlungu i skinnbandi, mikið af smíðatólum, timbur o- í'J- lí'fflHl Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstöðunum. peir inenn, sem eiga ógoldnar. uppboðsskUdir fallnar í gjalddaga eða reyndir á annan hátt að óskilvísi, fá ekki gjaldfrest á upp- boð&andvirði. i Bæjarfógetinn i Reykjavík, 17. april 1923. ; Jéb, Jóhanessoi. Guðm. Ásbjörnsson Landsins besta úrval at rammalistnm. Myndir innramm- aðar fljótt og vel. Hvergi elns óðýrt. Simi 555. - Langaveg 1. Veggíóður. Meit úrval. Lngst verb. í Vsrslu Hjálmsrs Þsrsteiesssnsr 3imi 840- Skólavörðnstíg 4. Síra Guðlaugur Guðmundsson frá Stað í Steingrímsfirði & 70 ára afniæii í dag. Frá Vestmannaeyjum Einn stærsti vélbátur í Vesl- mannaeyjum, scm (ioðafoss heitir, var á leið út úr höfninni þar á mánudaginn, er Vélin bil- aði og harst báturiun upp á . hafnargarðinn. Varðskipið Kak- j ali náði honum út lílt skemd- j um, og var þó nokkur sjór. 1 Tvcir aðrir vélbátar sigldust á j þar í hafnarmynninu um sama j leyti og skemdust nokkuð. — Mokafli er nú í eyjunum og fisk- urinn um öll mið, meiri en dæmi eru til. Besta fermingargjöfin er Ilallgrímskver í skrautbandi. Fæst í öllum bókaverslunum. Fermingargjöfin , er sú bók, sem öll börn verða að fá i fcrmingargjöf. Fyrirliggandi nýorpin egg á 22 krónur pr. 100 stykki, plöntu- feiti V2 kg. 1.15, sultutau á 1.30 dósin, melis á 70 aura % kg, egta skyr á 60 aur. pr. % kg., smálúðu-riklingur, harðfiskur undan Jökli, harinn. Allir, sem versla í VON, þekkja hið lága verð. „Heimir“. Afgr. i pingholtsstr. 8 A. Stúlka óskast i vist frá 14. maí Lára Lárusdóttir, Vonarsíræti 12. (367 1-------------------—----------- wjHjn - Sendisveinn óskast nú þegar. Herluf Clausen. (443 Slúlka óskast í vist 14 maí. Gretisgötu 19 B. (416 Stúlka, sem kann að sauma kvenfatnað, óskast. — G. Bjarnason & Fjeldsted. (410 Stúlka með 3 ára dreng ósk- ar eftir árdegisvist. A. v. á. (431 Tilboð óskast í vinnu á húsi, 2 hæðir steyptar og trésmíði. A. v. á. (426 Unglinsstúlka óskast strax til léttra verka. A. v. á. (424 Orgel til leigu strax. Uppl. i sima 1155. (425 jf" tapað^fundÍð™| Svartur hvolpur með hvítan blett á bringu hefir tapasi. Finn- andi skili í s.s. Geir. (430 Peningahudda fundin. Vitjist á Grundarstíg 5. (423 Tapast hefir kvenskór frá verslun Lárusar Lúðvígssonar, að húð Milners. Skilist á afgr. Visis. (421 HÚSNÆBI Herbergi með sérinngangi, helst við Laugaveginn, óskar verslunarstúlka að fá 14. mai. Tilboð merkt „G“ sendist Visi. (395 2 skrifstofuherbergi til leigu í Bankastræti 9. Árni & Bjarni. (4Ó7 íbúð til lei gu frá 14. maí til 1. okt. A. v. á. (400 Til leigu 2 samliggjandi stof- ur fyrir reglusama pilta. Öðins- götu 28 B. (441 2—3 lierbergi og eldlnis ósk- ast til leigu. Uppl. gcfa Kristinn Sigurðsson múrari eða Erlend- nr Jónsson íshusstjóri. (445 Sólrik stofa, með forstofu- inngangi og' húsgögnum, til leigu fyrir karlmann. Laut'ásveg 38. (4421 2—4 herbergi og eldlnis ósk- ast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist fyrir 26. april. J. Klein, björgunarskipinu Geir. (437 Fermingarkort og sumarkort mest úrva,l í bókaversluninni Laugaveg 19. (383 Sala, kaup, makaskifti: Húss lóðir, tún, erfðafestulönd, jarð- ir, skip, bátar, bifreiðar, vörur. Sími 1333, kl. 8—9 síðd. (396 Níu myndir úr lífi meistarans er tvímælalaust besta ferming- argjöfin. Fæst lijá öllum bók- sölum. (384 F.f þér viljiö íá stækkaöar myndir, þá komiS í FatabúSina. Ódýrt. Vel af hendi leyst. (176 Elvarm rafofnar og suðu- plötur til sölu, ódýrast i versl. Katla, Laugaveg 27. (385 Ný ljósgrá sumarkápa til sölu. Verð 30 krónur. Gretisgötu 48„. uppi. (14(1 Kjólföt (oflítil eiganda) til sölu og sýnis á Laugaveg 58, búðinni. Gjafverð. (439 Fóstur óskast fyrir 6 vikna gamlan dreng 3—4 mánuði. — Uppl. í síma 1054. (438. Barnavagn af hestu tegund.. lítið notaður, 1‘æst með tækifær- isverði á Vitastig 13 og lítið not- aður kolaofn fæst fyrir afar- litið verð á sama stað. (136 Fermingarkjóll lil sölu i þing- hollsstræti 8 B. (435 Gott erfðafesluland til sölu.— Tilboð merkt „Land“ leggist á afgr. Visis. (434 Agælt steinhús, á hesta stað, fæst til kaups eða í skiftum fyrir lítið hús. Lysthafendur leggi nöfn merkt „Happ“ á áfgr. Vísis- fyrir 24. april. (433 Til sölu nolckur hhdabréf i fiskveiðahlulafélaginu „Otur“. Uppl. hjá Einari Markússyni, Grundarstíg <S. Hlulhöfum ie- lagsins er boðinn forkaupsrétt- ur liér með. (432 Barnavagn lil sölu. Verð 45 ltrónur. Uppl. Skólavörðustig 19, neðstu hæð. (429 Barnavagn til sölu. Verð 25— 30 kr. Uppl. Frakkastíg 2. (428 Barnavagn í góðu standi til sölu. A. v. á. (127 Kassimirssjal U1 sölu. A. v. á. * (122 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.