Vísir - 28.04.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1923, Blaðsíða 2
VÍS_ Höfum fyritliggjandi: Handsápur, fjölbreytt úrval, „Vi To* kraftskúrlpúlver. Sápuspæni, Stangasápu MarseiHe sápu. Kristalsápu Blegsóda, Sóda, Stivelse, Colmans. Sii fur brúð kaups dagur konungshjónanna, sem var i fyiradag; var hátíð- legur haldinn hér' i bænum, frí í skólum, AJþiugi faafði enga i'undi, fánar á stöngum uni all- anbæ og á skipum á höfninni. Forsætisráðherra hafði boð inni um kvöldið, og sátu það forset- ar þingsins, ýmsir .embættis- menn, Sséndjherra Daha, yfir- ræðismaður Norðmanna o'g yf- irmenn af varðskipinu. Forsæt| isráðherra flulli ræðu fyrir minni konungshjónanna, en Sveini Björnssyhi sendiherra hafði verið falið að f æra þeim að gjöl' frá íslandi hið fagra mál- verk Ásgrims Jónssonar af Hvit- árvatni. — Hér fer á eflir: Ræða forsætisráðherra. Nii er fáni við hún á hverri stöng i þessu landi. Samúð hinn- ar islensku þjóðar andar í hin- um blaktaudi fánum á móti 'konungi vorum og drotningu. Hennar hátign drotningin var nýlega sjúk. Oss er það gleði, að drotning vor er aftur heil heilsu áþéssum merkis degi. 25 ár eru langur lími. En þeim sem gjfl- unnar sterka hönd hefir leitt, finsl hann stuttur. Svo mun konungsb jónunum. Heimihs- hamingja þeirra hefir verið rnikil. peir viðburðr hafa og gerst í heimi þjóðmálanna, er feonungur vor hlýtur að horfa á með fögnuði. Með imdirskrift ainni undir sáttmálann 1918 hef- ir konungur vor rilað nafn sitf með gullnum stöfum i sögu hins áslenska konungsiíkis. Og tíraumar bræðraþjóðar vorrar hafa einnig ræst. Svo mikil er gifta konungs vors. Hér heima hafa konungshjón- in verið fyrir stuttu. Goðar end- urminningar skildu þau eftir Itvar sem þáu fóru í borg og bæ. Hinar góðu vættir lands vors fögnuðu þeim með sól og sumri. í dag skín sólin enn yfir fegursta fjallahringnum. Og ósjálfrátt koma mér í hug orð skáldsins: „Landið cr fagurt og friit". Á þessu augnabliki sé eg sýnir: Mér virðM svo sem gifta lands vors og þjóðar muni jafnan fylgja konungi vorum og drotn- ingu á þeim óförnu árum, sem eg óska að verði sem f lest. Enga ósk á eg betri en þessa. Og því skyldi eg ekki á þessum degi rétta konungi vorum og drotn- ingu þær bestu óskir, sem þjóð- in á. Síórkostleg verðhekkun: Goodyear Cord bifreiðahringi höfum við fvriraggjandi af flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meðara núverandi birgðir endast. 30x3^ CI. Cord .. kr. 58.00 765X105 — — .. — 8350 32X3Í4 Ss. — .. — 85.50 33X4 — — .. — 99.50 32x4y2 — — .. —127.50 33x4y2 — — •. — 131.00 34x4y2 — — .. —135.00 35X5 _ _ .. —178.00 Afsláttur fæst, ef miMð er keypt og gréitt út í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir ySaiv þvi verðið hækkar að likindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gummiverk- smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst VW&. Jöb. Olafssort & Co. ierðlækkun. e_ðlækkn Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Jóhaníi porkelsson. Ferming, en engin síðdegis-guðsþjónusta. í fríkirkjunni hér kl. 12, sira Árni Sigurðsson. Ferming. Börn og aðslandendur beðin að koma í fríkirkjuna ekki síðar en kl. 11%.' - Kl. 5 síðd. prófessor Haraldur Nielsson. 1 frikirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 siðd., síra ólafur Ölafsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siðd. guðsþjón- usta með prédikun. Við fermjngarguðsþjdnustu í dómkirkjunni á morgun verður óviðkomandi börnum ckki leyfður aðgangur nema í. fylgd með fullorðnum. Sóknarnefndin. Lík fanst rekið i morgun austan við eystri hafnargarðinn. J>að hafði lengi legið í sjó og var óþekk.j- anlegt. pó má vera, að það þekkist siðar, af fötum eða ein- hverju, sem á því kann að finn- ast. „Fermingargjöfin" er kærkomin öllum ferming- arbörnum. Fæst í Emaus og öðrura bókaverslunum. I Bæjarlæknbrinn, Magnús Pétursson, er að flytja sjg i dag í húsið nr. 10 við Grundarstíg, sem hann hefir keypt af erfingjum Hannesar Hafsteins. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vestm.- eyjum 3, Isafirði 0, Akureyri 2, Seyðisfirði 0, pórshöfn i Fær- Sökum vaxandi aðflutnings á nautakjöti til bæjarins, sjáum við okkur fært fyrst um sinn að selja Saxað kjöt (haU.) á 1.50 pr. */> kfl* Kltttdelfl (Farz.) - 1.10 — V. - Vörur þessar eru tilbúnar í verslunum okkkar og viðui- kendar 1. flokks af þeim, sem reynt hafa. H. Freðeriksen Ingöltslivoll. Hatarverslnn Tómasar Jónssonar. Frá landssimastöðinni péir, sem hafa i huga að senda fermingarbörnum beiBæ- skeyti á sunnudaginn kemur, erti góðfúslega beðnir að afhenda þau á landssímastöðina í dag, svo að hægt verði að bera >a» ( út um bæinn fyrri hluta sunnudagsins. eyjum"6, Grindavik 3,Stykkis- hólmi 2, Grimsstöðum -f- 2, Raufarhöfh 1, Hólum í Horna- firði -f-1, Kaupmannah. 5, Leir- vík 4 st. Lof tvog lægst fyrir suð- j Da^Í4J 0stIun* austan land, austlægur á norð austurlandi; norðlægur annars staðar. Horfur: Svipað veður. fl. J>ar f ær margur Reykvíkmg- ur að sjá sjálfan sig eða vmR sina. Jónas H. Jónsson opnar nýja fasteignaskrif- stofu 1. maí í Báruútbygging- unni niðri. Hann hefir þar til sölu fjölda húsa með lausum í- búðum. Leikhúsið. Æfintýri á gönguför vérður leildð í kveld og annað kveld, kl. 8. Lifandi myndir af Smjörlíkisgerð Reykjavik- ur hafa verið sýndar í Nýja Bió og verða enn sýndar í kveld. Einnig verða þar gýjidar lif andi myndir af viðavangshlaupinu o. flytur annað erindi sitt i Nýja Bió i kveld, en hð þriðja fe morgun. Sjá augl. Af veiöum komu i gær: Austri, ötur, Ethel og Baldur, og höfðu öH aflað vel. Activ kom i morgunAneð kolaf »m til Kveldúlfs. Fram III. fl. Æfing i kveld kl. 6, eas hjá II. fl. á morgun kl. 11—12 f. hádegi. Sextug vei'ður á morgun f rú SigrMur G. Hafliðadóttir, BÓkhlöðustfg 10, ekkja Hjartar Hjartarsönar snikkara. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.