Vísir - 28.04.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 28.04.1923, Blaðsíða 3
VfeyZi Ný brauðsölubúö Á Óðinsgötu 33 (nýju húsi)opna eg undirritaður brauða- xöju sunnudaginn 29. apríl. — Verða þar fáanlegar allar venjulegar brauðtegundir og alskonar kökur. Ennfremur best seyddn rúgbrauðin í bænum. Virðingarfyllst. Ingi Halldórsson. í -,.Hv«r vill rétta hjálparhönd?" Út af' greininni „Hver vill réttá hjálparhönd", langar mig íil að gef'a of'urlitla skýringu. pegar hjóniu komu hingað til hæjarins, fyrir 4y2 ári síðan fengu þau Ieyfi til.að búa þarna i k jallaranum að eins um stutt- an líma, eða meðan þau væru að útvega sér íbúð, én sökum hús- næðiseklu og dýrtíðar gátu þau ¦ ekki fengið neina íbúð, sem þau freystu sér til að borga og fengu jþéss véghá að vera þarna þar til þau ei' til vill t'engju einhverja fbúð, frekar en að hafa ekkert skvli yfir höfuðið. Að réttu lagi átli ekki að leigja þetta herbergi og allra síst stórri fjölskyldu. fínn fremuv vii eg geta þess, að huseigandinn hefir als ekki tek- ið' borgun fyrir herbergið i þessi 4Í/2 ár og mun ekki gera. — Rangi ér það í blaðinu í gær, að sjöunda barnið hafi þau látið frá sér sökum þess að þau komu þvi ekki fyrir, þyí þetta bam er búið að vera í fóstri i 6 ár hjá húseiganda og konu hans, eða með öðrum orðum, barnið er foi'nð að vera i 1% ár hjá þeim, iiður en fjölskyidan kemur í líjallarann. Annað mál er það, að þetta umrædda herbergi er ¦ekki í þvi standi, að það geti HÚS i miðbænum eða neðarlega viS Laugaveg óskast keypt. Mikil peningaútborgun. Tilboð auðk. „Y", sendist Vísi fyrir 3. mai. Dúnhelt og tlðurhelt lérefí Verslunin „GVLLFOSS' Simi 699. Auttnritaretí. MATARKARTÖFLUR sérstak- lega góðar og vel valdar, RÚSÍN- UR, SVESKJUR, KÚRENNUR, GRÁFÍKJUR, ÐÖÐLUR. Fyrir börnin SEMOULEGRJÓN og nýorpin EGG á 25 aura stykkið. n. xrox*. verið ibúð fyrir stóran barna- Jióp, þó vel sé um gengið og alt hreinlæti viðhaft, og væri það drengskaparbragð, ef einhver gæti leigt þessum hjónum svo ódýrt, að þau sæju sér fært að faka þvi. Önnur kona. pilsk. Björgvin kom af veiðum í gær með 17 þúsund. Gjöf til fátæku hjónanna 10 kr. frá Liv. K. F. U. M. — Væringjar. Æfihg á mogrun kl. 10. Opiobert uppboð verour, haldið miðvikudaginn 2. maí kl. 91/2 og næstu daga f Hafnarstræti 18. Verða þar seldar ýmsar vörur frá þrotabúi Sigurjóns Péturssonar & Co., svo sem: splittlásar, skrúflásar, keðjulásar, kóssar allskonar, blakkir, blakkahjól, krókar (galv.), vargaklær, upphölunarhjól, bátshakar, snyrpinótarhringh\(kop- ar), lanternur allskonar, baujulugtir, tréblakkir (einsk. og ivísk.), handfæraönglar með síld, lóðarönglar, mótorlampar, áttavitar. tjörutó, lanternuglös, bátasaumur, bjarglrringir, véla- pakkningar, f ótreipi, stálvír, vélareimar (leður og balató), skips- hraðamælar, vélaolíur allskonar, lóðir (uppsettar), snyrpilín- ur, síldarnetjaslöngur, síldarnetjablý, þokuhorn, fiskilínur, kar- bidlugtir, kaðlar, garn og fleira og fleira. Oliufatnaðúr allskon- ar á eldri sem yngri. Málningarvörur allskonar. Ennfremur fiskburstai', strákústar, panelburstar, áburðar- bursar, svampar, tunnukranar, hamrar, vasahnífar, skæri, smurningsoliukönnur. Ýmsar ullarvörur, prímus varahlutar inargskonar, lampakveikir, rörtengur, filklær, skrúflyklar, borðhnifar, borðgafflar, matskeiðar, ofnsverta, reyktóbak, nett- saumur, stígvélajárn, hverfisteinar, sápuspænir, slökkviáhöld, gólfdreglar, íshakar, sildarnetjakork, koi-k í plötum, tómir kassar og tóm ílat, hrátjara, vagnáburður. Ýmiskonar skrif- stofuhúsgögn, svo sem: skrifborð, skrifborðsstólar, skápar, pennakassar, peningaskápar, ritvél og svo framvegis. Söluskilmálar verða lesnir i heyranda hljóði á uppfcoðs- staðnum. Sökum vaxandi vanskila, verður engum þeim, er skuldar áfallnar uppboðsskuldir eða þektir eru að óskilsemi, veittur gjaldfrestur á uppboðsandvirði. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 26. april 1923. t Jih. JihmessQD. % FARGAKLÓM. „Attu heima í sveit?", spurði skipstjórinn og sinkaéi kolli til lands. Nóra kinkaði kolli og hann veitti því eftirtekt aS hún varS raunamædd á svip. Hann sneri sér undan, en mælti skömmu síðar: „Jæja, ef þig skyldi einhvern tíma langa tU að feynnast sjómensku, þá skaku koma niður t vörina i Poriash og spyrja eftir Mark skipstjóra. Viltu ©kki tóbakstölu; það er óbrigðult meSal viS sjó- sott. Nóra kvaS nei vi?>, þó ao sú staðhæfing væri sennilega laukrétt, en þáði með þökkum tesopa skömmu síðar. pað var svart á lit og tjörubragð að, póSursykur var látinn í og voru þar í tæjur úr strákaSK. Hún drakk það úr óhreinni tinkrús, sem bar menjar og þef af flestu því, sem komið íhafði tinrianborðs í bátinn. Hn teið hresti hana og hún kvaddi skipstjórann með söknuði, þegar íbáturmn rann upp aS granitbjörgunum, sem rað- að var í bryggju stað, viS lendinguna í Lonaway. pegar hún var komin kippkom upp einstigiS, sneri ihun sér við og veifaSí hendinni í kveSjuskyni, og um leiS og skipstjórinn brá'upp loSnri krumlunni tií svars, ávarpaSi hann Happy Lucy, eins og t»ann var vanur, þegar hann var einn: ^,petta er hinn efnilegasti og fjörugasti strákur, sem eg hefí séS." pegar Nóra kom upp á eyna, sá hún bæinn í dáíítilli kvos og hélt þangaS. ViS hliSiS mætti hún telpu á sínu reki með mjólkurföru á handleggnum; ihun var dáfríS sýnum, meS glóbjart hár og stráhatt á höfði. Hún hrökk viS þegar hún kom auga á Nóru, starði á þenna aSkoínusvein og blóSroSnaSi, liæSi af feimni og undrun. Nóra tók ofan. — paS var hrein furSa hve létt henni veitti aS temja sér, ekki einungis göngulag og hreyfingar, heldur einnig framkomu drengj'a, — og spurSi: „Á hena Hodges hér heima"? Stúlkan kinkaSi kolli. paS var eins og hún kætni engu orSi upp fyrir feimni. „Nú er hann heima? Get eg fengið aS hafa tal af honum"? Stúlkan brá hendi fyrir augu, og leit upp til háls anna. „Pabbi er aS koma", sagSi hún. „Viljið þér1 ekki gjöra svo vel aS koma inn, herra"? Nóra fylgdi henni inn í borSstofu og stúlkan bauS henni aS fá sér sæti viS arininn, sem skfð- logaSi í. Svo er loftslagi háttaS í Lonaway, aS jafn- vel í júlí er kveldkuliS svo svalt, aS þaS er fyrsta gestrisnin, skyldan aS bjóða gesti sæti, viS arin- gloSina. Án þess aS mœla fleira breiddi stúlkan dúk á borðiS og bar inn te, brauS og kökur. Nóru leiddis þögnin, en aS stundarkorni liðnu kom faSir stúlkunnar inn. paS var lágvaxinn og gildur karl og Nóra hafði aldrei séS slíkan rósemdarsvip á nokkurum manni. Nóra bar fram erindi sitt, Hðdges hristi kumpánlega hönd hennar og tók hlæfancb' viS skjölunum, eins og þau væm markleysa ein. „}7a5 er ágætt, herra minn", sagSi hann, eins og reikingarnir væru hól um hann, „Eg hefi átt von á þeim í rúma viku, eSa meira. ]7eir eru í seinna lagi á ferSinni núna, en eg þykist vita, aS herra Trunion, aS eg ekki mmnist á jómfrú Debóru, hafi um eittvaS meira aS hugsa. ViS skulum nú sjá; mér er gefinn frestur til tuttugasta og fimta. Eg veit ekki gjörla, hvenær sá dagur er, en þaS gerir ekkert til núna. pér dveljist hér hjá okkur á meðan herra —". „Cyril", skaut Nóra inn í. „— Herra Cyril, og okkur er sönn ánægjn að^ dvöl ySar. Hér eru fáir á ferS, og okkur þykir vænt um, þegar einhvern ber að' garSi óg við heyr- um tiSindi. petta er sannarlegur eySi bás; er ekkí svo, Margrét"? Stúlkan roSnaSi og sneri sér þegjandi aS arn- inum. „Og hvernig líSur jómfrú Debóru? Eg vona aS hún sé hress og kát; eg man eftir henni ungri, kátri og laglegri telpu — en hvaS tíminn flýgur! Mar- grét, flýttu þér aS koma með teið. pessi ungi herra- maður mun vera hressingar þurfi eftir sjóvolkið". pað var ekki að sjá á því, sem Margrét bar á borð, að nauSsyn ræki Hodges til að draga að greiða afgjaldið, og hann virtist ekki hafa hin- ar minstu áhyggjur af kröfunum, en spjaliaði fjör- lega út um alla heima og geyma, og var áf jáður í tíSnidi úr landi; þaS var ekki oft sem honum bárust þau. Hann hafSi heyrt getiS um Búa-ófriSinn, e* hafSi enga hugmynd um hvort hann væri enet- aSur, eSa á hvern hátt; en síðan var liðinn lang- ur tími. Blöð vora sjaldséð í Lonaway óg Nóra hafði sig alla við, að skýra frá helstu atburSum, sem mesta athygli höfðu vakiS í umheiminum á seinni tímum, en Lonawaybúar höfðu ekki hina minstu hugmynd um. Hodges hlýddi til með athygfi, en þegar honum ofbauS, varð honum aS orSi: „Drottinn minn! paS er ómögulegt!" Margrét sat viS arininn og himinblá augun tinchruSu ebs og stjömur, meSan hún starSi á Nóru. pegar frásögnin var á þrotum hjá Nóru, mælti Hodges: „Eg þykist vita aS þér séuð emnig með skj8fe til Shuffleys námamanns; ef svo er, ættuS þér aífc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.