Alþýðublaðið - 16.05.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 16.05.1928, Side 4
4 ftUÞÝÐUBMABIð BiimaiB lið: j í sérstaklega rniklu f og fallegu úrvali Flanel : frá 2,90 meterinn. | Matthildur Bjðrnsðóttir. = Laugavegi 23. ÍNíko mm I i i I 1111 ús Pétursson hafa nú lækninga- stofu í PösthússtrætL 17; gengið :inn frá Skólabrú. frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Bifreið stanzaði í gær ;um kl. 2 úti fyrir húsi því, er þeir httfa í rinnustofu sín» klæðskeramir Árni og Bjarni. Fór bifreiðarstjórinn frá, en drengur stökk inn í bifreiðina. Alt í einu fór bifreiðin af stað aftur á bak með allmikluim hraðaj Lenti hún á ljóskjera>staur á Hverfisgötu, tríbraut hann og girðingarstaur við Arnarhólstún. Drengurinn meiddist eitthvað á fingrum og bifreiðin laskað'.st nokkuð. Ekki veit Alþb.1. náið um það, hversu gengið hefir verið fxá bifreiðinni, en algengt er, að sjá krakka fara inn í bifreiðar og hafa hendur á því, sem þar er. Ættu foreldrar að áminna börn sín um að skifta sér ekki af bifreiðum, er standa mannlausar Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli á morgun kl. 31/2 e. h. Vorhátið Hjálpræðishersins heldur áfram í kvöld kl. 8. Helgi Sveinsson frv. bankastjóri les upp. Söngur og hljóðfæra- sláttur. á götunum. Messur á morgun. í frikirkjunni kl. 5 séia Árni Sigurðsson. I dómkirkjunni kl. 1 séra Bjarni Jónsson og kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. í Landa- kotskirkju eins og á sunnudögum. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6. Allir velkomnir. Lanasbókasafnið. Bækur af safninu verða nú taf- arlaust isóttar á kostnað þeirra, er hafa þær að láni. Hjálpræðísherinn Samkomur kl. 11 f. h. og 8 e. h. 1 Togararnir. „Lord Fisher“ feom í gær af tveið'um með 90 tn. Hann fékk fiskinn úti á Horngrunni. „Njörð- ur“ kom fullur af fiski af Hval- haksgrunni. „Hannes ráðherra" og „Ólafur“ komu í morgun. „Lyra“ kom í gær. \ „GulIfoss“ fór í gærkveldi til útlanda. Ágæ.tur afli er nú við fsafjarðardjúp. Afbrigða afii i Grindavik á vertiðinni. Meira aflaðist í Grindavík á vertíðinni en dæmi munu til áður. Einn opirun bátur. hafði um 200 skpd. í yfirskattanefnd hefir fjármálaráðherra skipa^ Héðinn Valdimarsison alþingis- mann, Björn Þórðarson haastarétt- arritara og Sighvat Bjarnason fyrv. bankastjóra. Varamenn eru: E>órður Sveinsson læknir 0g Ól- afur Lárusson prófessor. Magnús Pétursson bæjarlæknir notar ekki i sum- ar símanúmer sitt, 1185, heldur 644 og 171. Æfintýrið verður Leikið annað kvöld kl. 8 . 6íðd. Aðgöngumiðar seldir í dag Héðinn Valdimarsson alþingismaður fór til Auist- fjarða í gær með Gullfossi. St. íþaka nr. 194. St. íþaka nr. 194 heldur ífund annað kvöld kl. 8V2. Kosnir full- trúar á Stórstúkuþing 0. fl. Líftryggingarfélagið Andvaka er flutt á Súðurgötu 14. Kaupendur blaðsins sem hafa bústaðaskifti, eru vin- samlega beðnir að gera afgreiðsl- unni aðvart í tíma (símar 988 og 2350), svo að blaðið komist með .skilum til þeirra. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. Veðrið. Hiti 5—10 stig. Lægð fyrir norðan land á suðurleið. Hæð fyrir austan land. Horfur: Norð- vestan átt um land alt. \ , Stúdentagarðurinn. Byrjfeð verður í sumar á bygg- ingu Stúdentagarðsins. Bruninn við Framnesveg. Getið var um það hér í blað- inu, þegar brann húsið nr. 42 víð Framnesveg, að benzíndunkur hefði fundist í eldhúsinu. Við rannsókn hefir sannast, að benzin- dunkurinn hafði verið tómur. Hef- ir ekkert orðið upplýst um orsök sprengingarinnar, er varð. 1 hús- inu. En það kvað koma fyrir, að úrval af milliskyrtum nýkomið SIMAR 158-1958 (Alpýðuprentsmiðjan, hverfisgötn 8, | tekur að sér alls konar tækifaé’risprent- I I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, | | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. Hjarta«ás smjerliklð er bezt. Kola~sími Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Reykinyamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow --------— Capstan------—---- Fást í öllum verzlunum. ásgarðnr. Útbreiðið Alpýðublaðið. þegar herbergi fyllist af sterkum reyk og eldur kemst að, þá verð- ur allmikil sprenging. Er talið líklegt, að þannig hafl sprenging- in verið tilkomin í þetta sinm Barnavinafélagið Sumargjöf. efnir til skemtiferðar fyrir börn 18 morgun, Lagt verður af stað Bif Lækjartorgi kl. 2 e. m. og fairið vestur á Ráðagerðisbakka. Fara þar fram alls konar knattleikir o. fl. Öll þau börn, er skemtu og hjálpuðu til við fjársöfnunina 1. sumardag, eru sérstaklega boðin. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sírai 2170. Gerið svo vcl ojj athugið vðrurnar og verðíð. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, simi 658. Munið eStlr fallegu og ódýru gardinutauuraum í verzlun * » Amunda Arnasonar. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. „Sleptn mér, haltu mér“. Eftir. Goethe. Ég elti sfúlku inn í skóg, indælli mær finst valla. Ég meyna hægt að hjarta dró.! „Hættu, eða ég skal kalla!“ Ég æptl’: „Ef þeir koma, þá fá þeir fátt af fundum að segja meira.“ „Þei, þei!“ hún hvíslaði; „kall- aðu’ ei hátt, ef kynni það einhver að heyra.“ axb þýddi. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oít til taks. Helgi Sveirrsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12 og5—7 847 er símanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Sokkar — Sokkar— Sokkar trtt prjónastotuxiMÍ Maiio eru )»• ienzkir, endiDgarbeztir, hiýjastlr Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraidur Guðmundjson. AJ þýðupren tsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.