Vísir - 07.07.1923, Síða 3

Vísir - 07.07.1923, Síða 3
VÍSiF sem sta'SiS hefir fyrir mötuneyti stúdenta frá stofnun' þess, lætur nú af því starfi, þar eS hún er á förum af landi burt, en viS tekur ungfrú Kristín Arason, sem und- anfarin ár hefir veítt forstöSu mötuneyti og hússtjórnardeild Kvennaskólans. í kveSju- og' þakklætisskynx fyrir vel unniS starf, héldu stú- •dentar ungfrú Ó. H. átveislu x fyrrakvöld, og buSu jafnframt vel- •komna hina nýju ráSskonu. Sátu veisluna. auk stjórnarnefndar mötuneytisins, þeir meSlimir stú- •dentaráSsins, sem hjer eru í bæn- um. Nýr sjónleikur, eftir Kristján Albertsson, er ný- Tcominn xit og heitir Hilmar Foss. VerSur síSar minst. Trúboð, Eg var aS lesa „Vísi“, 109. tbl. ’þrettánda árgangs. Þar er skýrt frá því, hve sálarástand Indverja sé nú bágboriS. MeS þeim er varla sálarfriS aS finna. Höfundur sá, ■er segir frá, kveSur „örvænting- arfull neySaróp" stíga upp frá brjóstum þessarar austrænu þjóS- ar. Þau enduróma í sál hans. :Ymur af þeim enduróm leiS nú inn í hug- skot mitt og vakti mig til um- hugsunar. Aumingja Indland. Þú, hin aldna vagga trúarbi'agSa. MikiS rnáttu vera þakklát fyidr alt, er vestræna friSarmenningin kristna hefir fyr- þig gert. Þér ber vissulega aS 'Kita henni, þar sem hún stendur frammi fyrir þér, grá fyrir járn- um meS brugSin hjör í annari liendi, en biblíu í hinni. Henni einni hefir auSnast aS sefa sorg- ir þínar mcS byssuskotum og bibliulestri. VíSa hafa andvörp sona þinna og dætra eftir hinu sanna, fagra og góSa, breýst í lieillandi . brennivínssöng, sökum þess aS kristnir menn hafa lcom- iS til þín færandi hendi. > Mig var fariS aS diæyma. Oft er i draumum skamt á millí orSa og athafna. Þótti mér sem kirkjan íslenska hefði veriS eggjuS lögeggjan. Hún átti aS leggja franx menn og fé, til aS reyna aS kristna uokkrar sálir austur í löndum. — íslenskur kristniboSi var nú korninn austur í Indíalönd. Þótti mér hann æriS holdugur. Var þaS sökum þess, aS sú var trúin orSin heima, aS hin andlega móSir hans, er hafSi áSur virst fremur „beina- ber meS brjóstin, visin og fölar kinnar," mundi braggast aS sama skapi sem ihann fitnaSi. Sextíu manneskjur voru saman komnar, til aS heyra, hvaS trú- boSi sá hefSi aS segja, er islenska •kirkjan hafSi sent Indverjum. Hann tók til máls: „HeyriS þér Indverjar, þér sem cnga hafiS von né nokkurn friS viS aSkomu dauSans, þér sem þjá- ist í andlegri ánauS. Eg er kom- inn, til aS fresla ySur undan oki þeirra erfSakenninga, er vitringar vSar og klerkar hafa kent ySur. Þér hafiS trúaS því, aS guS væri ekki fjarlægur nokkrum ySar, aS allir menn lifSu, hrærSust og væru í honum. (Bhagavad-gita II, 17. X, 20. og Postulas. XVII, 28.) Þér hafiS trúaS því, aS hann væri al- staSar, aS guS væri faSir allra, aS hann sé yfir öllu, meS öllu og i öllu. Sjá. Bhagavad-fita X, og Efes. IV.6). En eg segi ySur, aS hann er hvergi aS finna, nema á liimnum uppi, á hæS einni í grend viS Jerúsalem og í ritningunni, er eg held á. YSur hefir veriS kent, aS þér eigiS aS endurfæSast, aS ykkur sé þaS andlegt þroskaskilyrSi aS fæSast aftur og aftur. En eg segi ySur: Enginn fær inngöngu í guSs- ríki, er trúir því, aS menn end- urfæSist. Þá hefir ySur veriS kent, aS þér séuS háSir því, er þér kalliS karma, þaS er aS segja lögmáli orsaka og afleiSinga. En eg segi ySur: LeggiS engan trúnaS á þá kenn- ingu. TrúiS því eklci, segi eg, aS í sama mæli, sem þér mæliS öSr- um, muni ySur mælt verSa, (sjá Matt. VII. 2.) né aS þér uppskeriS, eins og þér sáiS, (sjá Gal. VI, 7.). Því þetta er þaS, sem þér kalli'S karma. HyggiS ekki, aS hinn rétt- láti dómur guSs muni gjalda sér- hverjum eftir verkum hans. (Sjá Róm. II, 6.). Og trúiS því aldrei, aS sá er grípur til sverSs og vegur menn, rnuni falla sjálfur fyrir sverSi. (Sjá Matt. XXVI. 52). Haf- iS þér ekki séS marga þá kristna menn deyja í hárri elli á sóttar- sæng, er hafa vegiS feSur ySar og frændur? Og þér skuliS ekki halda, aS kristnir menn fæSist aft- ur, til þess aS falla fyrir sverSum, þótt þeir hefSu unniS til þess, — hvaS sem hver segir og trúir. HeyriS þér Indverjar, sjá eg flyt ySur hinn mikla fagnaSarboS- skap: Orsakir hafa engar afleið- ingar. AfleiSingar synda ySar verSa aS engu, ,ef þér takiS þessa trú, sem eg • boSa yöur. Og af- leiSingar góSverka ySar gagna ySur ekki hót liiS minsta. HættiS þér aö bera lotningu fyrir þeiixi hugmyndum maiina um guS, er hefir komið mönnum milljónum saman, til aS elska guS og náung- ann og sýna þá ást í verki. HættiS að leggja hart aS yrSur, til aS þóknast guSi. Og hættiS umfram alt aS sökkva ySur niSur í íhugun. BlindiS heldur skynsemi ySar á báSum augum, enda er hún hinn versti óvinur yöar. Varist aS reyna aS skilja .tilgang lífsins, heldur trúiS því, er eg segi yður. Hatist þér viS hvern mann og hverja stefnu, er leitast viö aS semja frið xueö sundurleitum trúarbrögöum. TrúiS þeim ekki, er segja: „Sælir eru friSflytjendur, því aö þeir ínunu guSsbörn kallaSir verSa.“ (Matt. V, 9.). MuniS, aö hver sá maður, er reynir aö stofna til sátta og samúðar eða samvinnu rnilli þeirra manna, er hafa aö einhverju leyti mismunandi trú, „getur ekki heitiö kristinn.“ ÞaS er meS öllu óhugsandi, aS kristinn maöur geti framiS slíkt ódæSi. En hann getur fariS land úr landi og reynt aS rægja hverja þá trúarhugmynd, sem til er í öSrum trúarbrögðum en þeirn, er hann sjálfur lifir á, líkamlega og andlega. ÞaS er og skylda hans. Veggffóður. Fjðlbreyft órval al enaka veggféðri. Lágt veið. Guðmundur Ásbjörnsson Sími 555. Laagaveg 1. Nýr íax, sykursaltaS kjöt, hangi- kjöt, harSfiskur, rullupylsur, kæfa, ostar fleiri teg., íslenskt smjör. Alt af best aS versla í VON. Sími 448. trúskifting, og þegar hann er orS- inn þaS, geriö þér hann aS hálfu verra helvítisbarni, en þér sjálfir eruS.“ (Matt. XXIII, 15.). Sig. Kristófer Pétursson. HeyriS þér Indverjar, þér and- legu vesalingar! LyftiS upp höfð- um ySar! Þér þráiS friS. LeitiS hans þar sem hann er aS finna. LeitiS hans hjá hinni andlegu móSur minni, kirkjunni, sem sendi mig til ySar. Sjáiö þér ekki, aS þaS er því líkast sem hafþök friS- ar hafi lagst yfir alla NorSurálfu heims, þar sem kenning kirkju vorrar hefir ríkt í margar aldir. Þar þekkist enginn efi i sálum manna, engin vantrú þrífst þar og villitrúarhugmyndir hverfa . sem dögg fyrir sólu, ef þær flækjast þangaS. Kirkjan kennir og menn- írnir trúa. Þar elska allir hverir aSra, lifa allan sinn aldur „í ein- ingu andans í bandi friðarins.“ Þar eru allir ánægSir. LífiS er þeim f íáSur og sæla og þeir hlakka til dauðans. Þar möglar enginn yfir kjörum sínum, enda hefir ágirndin, sem er rót alls ills, ver- iS gerS kirkjuræk. Þar hafa allir — eins og gefur aS skilja — eina og sönxu trú, af því aS allir reisa trú sína á hinni eiixu og sömu ó- skeikulu bók, ritningunni, er sér- hver maSur les þar sýknt og hei- lagt. Og þessa bók skal eg selja yður, — ySur til sáluhjálpar. Og .................“ „Undarlegt sambland af“ and- stygS og meSaumkvun fór um limtíu og níu sálir þessara sextíu Indverja. Og fimtíu og.nxu fóru þeir á brott, áSur en trúböSinn ís- lenski hafSi lokiS ræSu sinni. En einn Indverji snerist til dansk- íslenskrar evangeliskrar lúterskrar trúar. GerSi hann þaS í þeirri von, aS hann yrSi sáluhólpinn. íslensk hönd helti indversku vatni á höf- uS honum. Og hann hugSi aS skol- aS væri burt öllum afleiSingum illra og góSra athafna sinna. Hann hafSi hafnaS trúnni á hiS „miskunnarlausa endurgjaldslög- mál“, karma, er segir: „Villist ekki! GuS lætur ekki aS sér hæSa, því aS þaS, sem maSur sáir, það mun hann og uppskera." Var þetta aS eins ömurlegur draunuxr, en ekki fvrirboöi þess, er fram mun koma? Mér var sem eg vaknaSi af svefni. VarS mér þá litið á blaðiS, er eg hafSi veriS aS lesa. En í sama bili var sem ómur nítján alda gamalla ummæla Krists liöi mér urn hug, þar sem hann seglr sjálfur: „Vei ySur, fræðimenn og 'Farí- sear, þér hræsnarar! ÞérfariS um láS og lög, til þess aS ávinna einn Sildíeiðl i somar. Þótt Reykvíkingar megi vita, áS síldin sé nú um þaS leyti aö leggja fyrir Horn, ber meS allra minsta móti á því, aS þeir gefi, eöa ætli aS gefa, henni gaum í sumar. ÞaS er líka margt, sem hjálpar til þess aS skelfa menn frá þeim atvinnuvegi aS bjarga sér og „val- útunni“ meö því aS veiða síld og flytja hana á erlendan markaS. Löggjafinn hefir flæmt útléndinga úr landi og svift ríkið tolli af afla þeirra og um leiS skapaS oss allra hættulegastan keppinaut í fram- boði síldar, því aS þeir, sem salta utan landhelgi, eru ætíö fyrri ís- lendingum á markaöinn. — ÁSur en þessi heimskulega ofsókn hófst hafSi og fjöldi landsmanna at- vinnu viS söltun síldarinnar. Nú er sú atvinna úr sögunni. Árangurinn er sá, aS fólk býSst í torfum fyrir langtum lægra kaup en nokkur „Dagsbrúnar-taxi“ segir. Á „hærri stööum“ er það talið glæpi næst aS koma nærri síld, og vita það þó allir, að íslandssíld er besta sild heimsins, sem tryggari mark- aS á, en nokkur önnur. Undanfarin ár hafa æSimörg fé- lög og nokkrir einstaklingar gert út á síld fyrir norSan aS sumrinu. I sumar verSur nauSafátt um Sunnlendinga á norðlenskum síld- armiSum. ÞaS mun ákveSiS, aS Sleipnisfélagið sendi Gulltopp og GlaS norSur, enda hafa þeir þeg- ar selt síldina jafnharðan sem hún veiöist. Svo rmm og Sigurjór? Ólafsson útgeröarstjóri senda í,ÚIf“ á síld, en fáir aSrir, eSa eng- ir. Jafnvel Kveldúlfur hefir nú dregiS sig í hlé, eftir 15 ára óslitið síldarúthald. — Eini maðurinn, sem segja má að sé í fullu síldar- fjöri, er hr. Óskar Halldórsson. Félag hans, Hrogn & Lýsi, héfir keypt síldarstöS á SiglufírSi. Fyrsti báturinn, sem félagiS kauj ir síld af. fór héSan i gær, og er áformað aS hann veiöi fyrst í rek net fyrir VestfjörSum og skili sxld- inni á land á ísafiröi. Af NorSlendingum mun nokk- urar utgerSar mega vænta. AS minsta kostí fæst hr. Ásgeir Pét- ursson við síldveiSar í sumar, og þar á SiglufirSi salta nokkrir Danir sild fyrir Svía í skjóli sanx- bandslaganna. Jónas.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.