Vísir - 28.09.1923, Side 5

Vísir - 28.09.1923, Side 5
VÍSIR margar ágœtar tegtmdir seljam við nú mjög ódýrt. Hvari nberssliræðu r. .41 Simi 843. Sérverslun með þessu nafni er í dag opnuS í ágætum húsakymium á Laugaveg 49, og verslar eingöngu me'S: Kjöt og kjötframleiðsluv., svo sem: HakkaS kjöt, Kjötfars, Pyls- ur. Daglega nýtt framleitt úr bestu efnum, þar aS auki hefir verslunin mjög stórt úrval af: Niðursuðuvörum, kjöti, fiski, ávöxtum, grænmeti etc. Ostar, Pylsur, Margarine, Svína- feiti, Jurtafeiti, reykt og salta'ð Flesk. allsk. Alegg, Salat (daglega nýtt), Egg, verulega stór, á 0,28. Enlnfremur: Hvít- kál, Rauðkál, Laukur, að eins 0,30 kg., Kartöflur 12,00 sekkurinn, Cítrónur, Epli, Tomater, að eins 1,25 )4 kg., Asíur og Agurkur í lausri vigt, Sætsaft, útlend, sterkari og betri en innlepd o. fl. „Slátrarini" \mm 49. SímiM * lá Drengjatöt seld meö miklam afslætti ferslunin Valhöil Hyerfisgctu35. Messað á sunnudaginn í fríkirkju Hafn- arfjarðar. kl. 2 síðd. Síra Ólafur ■Ólafsson. . Sigurður Skagfeld, söngvari, er nýkominn til bæjar- ins, á leið tíl útlanda, en ætlar inn- an skams að syngja hér opinber- lega. Ætlar hann eingöngu að syngja lög eftir prófessor Svein- björn Sveinbjörnsson, og ætlar prófessorinn að leika undir á hljóð- fxrið. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- "kveldi. Vísir er sex síður í dag. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur hlutaveltu næsta sunnu-. dag eins og auglýst hefir verið. „Vísir“ hefir verið beðinn að vckja athygli samlagsmanna og annara, sem eftir eiga að koma rcunum á hlutaveltuna, að þeir þ>urfa að vera komnir fyrir kvöld- ið. Gjöfum veita móttöku: Einar i*órðarson, Kárastig 8? Gísli Kjart- ansson (hjá Garðari Gíslasyni), Helgi Guðmuhdsson, Baldursgötu 16, Ingveldur Þorkelsdóttir, Stýri- mannastíg 8 B, ísleifur Jónsson,- Bergstaðastr. 3, Ólafur Guðnason, Rauðarárstíg x, Ragnheiður Jóns- dóttir (búð Jóns Bjarnasonar, Laugav. 33), Ragnheiður Péturs- “dóttir, Bröttugötu 5, Sigurlín Jónsdóttir, Kárastíg 7, Svanfríður Sveinsdóttir, Frakkastíg 12, Valdi- mar Þórðarson, Bræðraborgarstíg 12 B. — Þess er sérstaklega vænst, að samlagsfólk láti ekki sitt eftir iiggja, að gera hlutaveltuna sem i best úr garði, enginn samlags- maður má vanrækja þá sjálfsögðu skyldu sína að styrkja hlutavelt- : una. Munið að Sjúkrasamlag 1 Reykjavíkúr er einhver. þarfasta stofnun bæjarins, sem árlega styrkir fjölda fólks í veikindum .þess og forðar með því mörgum frá að fara á sveit. Samlagið á skilið að vera styrkt af öllum sem geta, hvort sem þeir eru í því eða ekki. Veðrið í morgun. i Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 4, Akur- cyri 5, Seyðisfirði 5, Grindavík 5, Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 1, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 3, Þórshöfn í Færeyjum 6, Kaup- mánnahöfn 13, Björgvin 12, Tyne- mouth 16, Leirvík 8, Jan Mayen 5, Mývogi ~- 6 st. Loftvog einna hæst á norðvesturlandi. Breytileg vindstaða, hægur. — Horfur: Hæg norðlæg átt. Larsen-Ledet talar á Skjaldbreiðarfundi í kveld. „Vatnsbúkkinn“, svokallaði, sem reisttir var fram af Zimsensbryggju, þegar vatns- • veitan var lögð, hefir verið rifinn nýlega, svo að ekki stendur jni nemá einn staur eftir af honum. Bátar tóku ]tar áður vatn, en síðan vatnsleiðslan var lögð niður á. hafnarbakka, var honum. ofaukið, og þótti heldur hindra bátaumferð. i Eins og að undanfomu hyrja eg kenslu í allskonar hannyrðnm 1. október n. k. Elísabeth Helgadóttir, Klapparstíg 16. sauma eg eins og að undanfömu. GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Laugaveg 27 B, kjallaranum. Ibúð, 2—4 herbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða 1. október. EGILL GUTTORMSSON, Símar: 209, 869. Ný murta (smásilungur) á 30 aura pr. y2 kg. fæst nú hjá GUÐJÓNI JÓNSSYNI, Hverfisgötu 50. — Sími 414. Gott rúgmjöt á 23 aura pr. 54 hg. á Hverfisgötu 50. — Sími 414. Aukalundur verður haldinn i Kaupfélagi Reyk- vikinga laugardaginn 29. sept. n. k. í húsi Ungmennafélagsins við Laufásveg 13, og byrjar kl. 8 síð- degis. Viðskiftabók, (stofnfjárbók, útg. 1922) gildir sem aðgöngumiði að fundinum. Þeir sem eiga við- skiftabækur sínar geymdar hjá fé- laginu, vitji þeirra í Pósthússtræti 9, fyrir fundinn. Nýkomið DÖMUVESKI og TÖSKUR. Með íslandi komu veski úr egta skinni frá kr. 3,00 og töskur mjög fallegar frá kr. 8,50 o. fl. o. fl. LEÐURVÖRUDEILD HLJÓÐFÆRAHÚSSINS. r FÆÐl I Fæði fæst nú þegar og framveg- is. Einnig stakar máltíðir ódýrara en annars staðar, í Fischerssundi j. Sími 1013. (IOI3 Gott fæði fæst I prívathúsi. Uppl. í síma 229. (955 Gott fæði fæst á óðinsgötu 26. • (878 Gótt og ódýrt fæði fæst á Frakkastíg 10, þjónusta og straun- ing á samá stað. (807 F. A. THIELE TEIKNIÁHÖLD íyrir alla skóla. Mikið úrval! Lágfc verð! Fæði fæst á Litla Hvoli, Skóla- vörðustíg 31. (987 r KENSLA I Fríhendisteikningu alls konar kenni eg á komandi vetri. Verðm' það nauðsynlegur skóli fyrir alla hagleiksmenn og hannyrðakonur, heimilisiðnaðarfólk, keínnara o. fl. RíkarSur Jónsson, Sambandshús- inu. (982 Tek börn og unglinga til kenslu. Til viðtals kl. 6—8 síðd. Þórann Jónsdóttir, Baldursgötu 30. (973 Frú Vigdís Blöndal frá Staf- holtsey, tekur börn til kenslu, á Laugaveg 20. Nánari uppl. gefur Martha Kalman, Laugavegn. (971 Kvöldskóli minn starfar með liku fyrirkomulagi og í fyrra- Námsgreinar: íslenska, danska, enska, reikningur og bókfærsla. Kenslugjald 50 kr. fyrir veturinn. Hólmfríður Jónsdóttir, Bergstaða- stræti 42. Viðtalstími kl. $—6. (950 Undirritaður stúdent, veitir til- sögn í almennum skólanámsgrein- um, tungumálum o. fl. Uppl. í síma 643. Gissur Bergsteinsson. (944 Stúlka, vanur kennari, með á- gætu prófi frá Kennaraskólanum, tekur börn og unglinga til kenslu í vetur. Uppl. gefur Vigfús Guð- mundsson, Laufásveg 43. (809 Ensku kenni eg frá 1. október. Anna Bjarnadóttir, B. A., Þing- holtsstræti 14. Viðtalstími kl. 3—4. (866 Á Laugaveg 2 geta nokkrar stúikur fengið að læra kjólasaum, verða að leggja sér til efni. (879 Tilsögn í allskonar hannyrðum byrjar 1. okt. Unnur ólafsdóttir, Bankastræti 14. (828 r TAPAÐ-FUNDIB 1 ÓsMlahestur, í Hækingsdál i Kjós, rauðblesóttur, hvítur á fót- um, mark: heilrifað hægra. Má vitja til Andrésar Ólafssonar, Neðra-Hálsi. (1012 Tapast hefir hvít ær spjald- bundin, og á það merkt: „Einþór B. Jónssön, Grettisgötu 48, Reykjavík.“ Finnandi vinsamlega Oeðinn að gera Einþóri B. Jóns- svni, Grettisgötu 48, aðvart. (977 Tapast lxefir gullnál (hálfmáni). Skilist i Skrautgripaversl. Lauga- v«g 3- (97Ú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.