Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 3
Visirt Álafoss afgreidslan er flutt í Nýhöfn Hafnarstræti 18. Sími 404. Kanpum nll hæsta verði. Nei. ÞaS virSist sannarlega svo, setn tími sé til kominn, aS menn átti sig á því, aS nú er þaS eign- arrétturinn yfir Grænlandi, sem wat er aS ræSa. Lítilþægar um- sóknir frá íslandi um ívilnanir frá Dönum,, í þessu efni, eru úr sögunni. — Menn þurfa heldur ekki lengra a$ leita, en til almannaálits í Dan- mörk, sem komiS hefir fram í ó- vægura áfellisdómum gegn Dana- stjórn fyrir grænlenska hneyksliS, tó þess aS sjá hve bráSskammlíft strandabanniS hlýtur aS vera — f>etta bann konunganna gegn sigl- ktgum tíl Grænlands, vegna skuld- tindinga þeirra sjálfra eftir „gamla sáttmála", sem varS síSar aS þrælataki blóSokrara á móti rarnarlausum villimönnum í hinsi Mensku nýlendu. Einar Benediktsson. og doöa sem óheilbrigt skemtana- Iíf í svælu og reyk borgarinnar skapar. ísinn á tjörninni er dýr- mætasta og eina leikhallargólí borgarinnar. Allir, sem unna heil- brigSri upplyfting og skemtun nota skautaísinn þegar hann gefst. SkautafélagiS hér í borginni verSur aS vaka betur en undan- farna vetur, og ganga á undan meS góSu eftirdæm'i, og hvetja unga fólkíS til skautaferSa. SkautafélagiS og borgarstjórnin verSa sjá um, alt af þegar ís er, aS friSuS séu svæSi á tjörninni og þeim haldiS viS fyrir skautafólk. Þeim peníngum, sem til' þess er variS er ekki fleygt til einskis. Þeir eru lagSir í heilsusjóS skauta- fólks Reykjavíkur, og sá sjóSur veitir líkamlega og andlega heil- brigSi. K. Ó. Skautafólk. Nú er skauta-ísinn kominn, Sléttur og gljáandi sem fegursta danshallargólf liggur ísinn á tjörninni, svo aS segja rétt viS kúsdyrnar hjá hverjum borgar- ¥úa, og býSur hverjum sem vill, ókeypis, einhverja hollustu og fcjóSIegustu skemtunina sem hægt ©r aS fá. Allir, sem geta, verSa aS nota sér skauta-ísinn. GóSur skautasprettur veitir frjálsa og glaSa lund og rjóSar kinnar. Hann stælir þróttinn og hreinsar blóS- iS. Hann feykip burtu öllum fölva O EDDA 59231167 _ 1 Happadrættir. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, á sextugsafmæli á morgun. Veðrið í morgun., Frost er í dag um land alt sem hér segir: I Reykjavík 4 st, Vest- mannaeyjum 3, ísafirSi 2, Akur- eyri 6, SeySisfirSi 6, Grindavík 3, Stykkishólmi i, Hólum í Horria- firSi 8, Þórshöfn í Færeyjum o, en hiti á þessum stöSum: Kaup- mannah. 6; Björgvin 4, Tynemouth 3, Leirvik 3, Jan Mayen ~ 5 st. Loftvog lægst fyrir vestan land, Austlægur á suSvesturlandi; kyrt annars staSar. Horfur: SuSaustlæg átt. ÓstöSugt á Vesturlandi. Dánarfregn. Öldungurinn ísak Ingimundar- son frá Þingeyri í DýrafirSi, and- aSist 9. október á Landakotsspí- tala, 96 ára gamall. JarSsunginn var hann 17. október. Rafmagnsveitan komst í samt lag síSdegis í gær, og mun nú ekki þurfa aS óttast, aS taki fyrir vatnsrensliS úr þessu. Margt manna vann aS því í gær og fyrrinótt aS ræsa vatniö fram. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband 27. f. m. ungfrú Kristín Ólafsdótt- ir og Gísli Ólafsson bakarameist- 'j ari. Síra Bjarni jónsson gaf þau j saman. i- | Trúlofun sína hafa opinberaS ungfrú Hildur Magnúsdóttir frá Gunnars- stöSum og Snæbjörn GuSmunds- son, Arnarfelli í Þingvallasveit. Kirkjuhljómleikarnir í kvöld kl. jy2 verSa hinir fjöl- breyttustu sem hér hafa veriS haldnir, enda hafa þeir kostaS mikiS fé og fyrirhöfn. Söngflokk- ur 35 manna byrjar og syngur lag eftir Arnold Mendelsohn og leik- ur undir strokhljóSfæraflokkur færustu menn, sem hér finn- ast auk orgelsundirspils. Þá í leikur Páll ísólfsson D-molÞ toccata eftir Bach. AS því loknft kemur kvennakór meS píanóundir-. spili og syngur 2 lög eftir Pergo-« lesi og Schubert. Eftir þaS leilcur Páll Fantasía eftir Bach og Melo- dia eftir Reger. SíSast á skránni er Eja mater eftir Dvorrák er menn kannast viS og syngur söng-* flokkurinn þaS meS píanóundir- spili. — Þennan tíma varS aS velja til hljómleiksins vegna þess, aS ÞjóSverjarnir sem aSstoSa og Þór„ GuSmundsson hafa ekki tima lausan síSar á kveldinu. — Ekkí þarf aS efa aS aSsókn verSur góí, enda þarf þess viS til þess aS ná upp kostnaSinum. Gamla Bíó sýnir þessi kveldin stórfenglega mynd í 7 þáttum, sem heitir Vol- undarhús hjónabandsins. Hún er tekin í Bandaríkjunum og hefír ekkert veriS til sparaS aS gera hana sem besf úr garSi. í í jarðlífsfjötrum heitir kvikmyndín sem^ sýnd er í Nýja Bíó þessi kveldin, og er ; vert aS geta hennar sérstaklega, vegna þess, aS hún er ólík öllum myndum sem hér hafa sést. A& leiknum má óefaS margt finna, en sem heild er hann þó góSur. En ; þaS er efni myndarinnar, sem verSskuldar þaS aS sem f lestir sjái hana. FramliSinn maSur getur ekki shtiö af sér jarSlífsfjötrana. Honum finst fyrst eftir andlátíf aS hann sé lifandi og er lengi aS aS átta sig á því, aS hann sé líkamalaus og framliSirin. Vitn'- eskjan um þaS er látin koma hov>- um frá lifanði veru og þá fer'hann fyrst aS skilja ástand sitt. Og tit ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — Rafe, því aS hann kunni betur aS meta alt þess háttar. Hann bar meiri lotningu fyrir öllu en Rafe og dáSist aö því 'tneS sjálfum sér, hvaS þessi ómentaSi námumaSur gerSi sig þarna heimakominn, og hve mikla virSingu þjónustufólkiS bæri fyrir honum. „Honum er sýnd þessi virSing af því, aS hann er jarlinn af Stranfyre," hugsaSi Xravers meS sér sárgramur. En honum skjátlaSist, því aS virSing þjónanna var sprottin af því, aS þeim gatst vel aS Rafe og virtu mannkosti hans. Þegar máltiSinni var lokiS, sátu þeir um stund og reyktu, og Travers kom Rafe til aS segja sér frá vistinni í Jóruveri. Rafe var ekki myrkur í máli, og sagSi Travcrs sitt af hverju í óspurSum fréttum. Einu sinni mintist hann á Fenie, og þagnaSi þá alt í einu, hrifinn af gömlum endurminningum. Travers varS þess var, og lagSi viS hlustirnar. „ÞaS hlýtur að hafa veriS einkennilegt, aS ¦ stúlka skyldi hafast viS á þessum einmana staS," sagSi hann, svo sem til aS láta ekki taliS falla niSur. „Var hún snotur?" Rafe hnyklaSi brýnnar. Hann hafSi nefnt mafra stúlkunnar í sögu, en vildi ekki tala um hana. Travers varS þess var, og f orvitni hans óx. „Æ; já, hún er snotur, ekki vantar þaS," sagSi Rafe, „og allra besta stúlka, hún Fenie." „Eg býst viS, aS svona lagleg og góS stúlka giftist fljótt; þaS eru víst miklu, miklu fleiri karlmenn þar en konur." „Æ, já, þeir vildu margir eiga Fenie, en hún hefir aldrei sagt já enn þá, svo aS eg viti» og eg býst ekki viS —. Jæja, eins og eg var aS segja ySur —." Hann hélt áfram frásögninni um baráttu út af námuréttindum, en Travers vissi meS sjálf- um sér, aS eitthvaS hefSi Rafe veriS hlýtt til þessarar stúlku. Og hann festi sér þessa frásögn rækilega í minni, eins og alt annaS, sem Rafe viS kom, trl þess aS nota sér þaS síSar. Travers hafSi i raun og veru setiS um hvert færi, sem gafst, til þess aS leita högg- staSar á Rafe og hefna svo þess misréttis, sem hann taldi sig beittan. Þeir gengug út um kveldiS og Rafe vildi fara til einhvers skemtistaSar. Þávarsvofram- orSiS, aS ofseint var aS fara í leikhús, og fóru þeir þá til sönghallar einnar. Þar eru enn margar lítilfjörlegar skemtanir á boSstólum, þó aS framfarir hafi orSiS á því sviSi. Rafe skemti sér HtiS. Vegna viSkynningar sinnar viö lafSi Maude, hafSi smekkvísi hans þegar þroskast svo, aS honum fanst lítiS um hégóm- legar skemtanir. „Þetta þykir mér dauf skemtun," sagSi han» viS Travers, sem var hálfvegis undrandi. „Vi$ sjáumst á morgun, félagil" Þegar Rafe var aS ganga inn í húsiS, köm St. Ives akandi heim. Rafe sneri þá viS, tií þess aS hjálpa lafSi Maude út úr vagninum. Ilann hykaSi þó viS aS rétta henni höndiaa, en hún varS. fyrri til þess aS rétta honum hönd sína. „Eg vona, a8 yöur hafi ekki leiSst í kveld," sagSi hún, þegar þau komu inn i gestastofuna. „Nei," svaraSi Rafe, „en ekki skemti eg mér þó tiltakanlega vel. Eg fór á einhverja. skemtun meS Travers. En, — meS leyfi aS spyrja, eg vona yBur geSjist aS honum," sagöi ' hánn alt í einu. \ „Eg hefi svo lítiö kynst hr. Travers, a8 —,*; sagSi hún, en Rafe fór aS Mæja, áSur en hún komst lengra. „Ó, segið þér nú eins og ySur býr í brjósti. lafSi Maude," sagSi hann hálfvegis ásákandt. »Eg býst viS, aS þér getiS séS lyndiseirikunn manns eSa konu á fáum augnablikum. Haníi er góSur félagi og hvítur maSur —." „ÞaS er þá útrætt mál, auSvitaS," svaraSt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.