Vísir - 06.11.1923, Page 3

Vísir - 06.11.1923, Page 3
V'isirt Álafoss afgreiðslan er flntt í Nýhöfn Hafnarstræti 18. Simi 404. Kanpnm nll hæsta verði. Nei. ÞaS virSist sannarlega svo, sem tími sé til kominn, a‘ð menn átti sig á því, aö nú er þa'S eign- arrétturinn yfir Grænlandi, sem MHi er aS ræSa. Litilþægar um- sóknir frá íslandi um ívilnanir frá Dönum, í þessu efni, eru úr sögnnni. — Menn þurfa heldur ekki lengra ftti leita, en til almannaálits í Dan- mörk, sem komiS hefir fram í ó- viegum áfellisdómum gegn Dana- stjórn fyrir grænlenska hneyksliS, *til þess a?5 sjá hvp bráSskammlíft strandabanniS hlýtur að vera — þetta bann konunganna gegn sigl- ingum til Grænlands, vegna skuld- j bindinga þeirra sjálfra eftir „gamla sáttmála", sem varS siSar at> þrælataki blóSokrara á móti varnarlausum villimönnum i hinsi íslensku nýlendu. Einar Benediktsson. Skautafólk. —o— Nú er skauta-ísinn kominn. í Siéttur og gljáandi sem fegursta j danshallargólf liggur ísinn á tjörninni, svo a‘8 segja rétt vi‘ö húsdyruar hjá hverjum borgar- feúa, og býöur hverjum sem vill, ókeypis, einhverja hollustu og þjó’ölegustu skemtunina sem hægt er a8 fá. Allir, sem geta, verSa aS nota sér skauta-ísinn. Góður skautasprettur veitir frjálsa og giatia lund og rjóöar kinnar. Iiann stælir ]>róttinn og hreinsar blóð- iiS. Hann feykir- burtu öllum fölva og doSa sem óheilbrigt skemtana- líf í svælu og reyk borgarinnar skapar. ísinn á tjörninni er dýr- mætasta og eina leikhallargólí borgarinnar. Allir, sem unna heil- brigSri upplyfting og skemtun nota skautaísinn þegar hann gefst. Skautafélagið hér í borginni veröur aö vaka betur en undan- farna vetur, og ganga á undan meö góöu leftirdæmi, og hvetja unga fólkiö til skautaferöa. Skautafélagiö og borgarstjórmn veröa sjá um, alt af þegar ís er, aö friöuö séu svæöi á tjörninni og þeim haldiö viö fyrir skautafólk. Þeim peningum, sem tif þess er varið er ekki fleygt til einskis. Þeir eru lagöir í heilsusjóð skauta- fólks Reykjavíkur, og sá sjóður veitir líkamlega og andlega heil- brigöi. K. Ó. □ EDDA 5923J167 — 1 Happadrættir. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, á sextugsafmæli á morgun. Veðrið í morgun. Frost er í dag um land alt sem hér segir: í Reykjavík 4 st., Vest- mannaeyjum 3, Isafirði 2, Akur- eyri 6, Seyðisfirði 6, Grindavík 3, Stykkishólmi i, Hólum í Horna- firöi 8, Þórshöfn í Færeyjum o, en hiti á þessum stööum: Kaup- mannah. 6; Björgvin 4, Tynemouth 3, Leirvík 3, Jan Mayen 5 st. Loftvog lægst fyrir vestan land, Austlægur á suövesturlandi; kyrt annars staðar. Horfur: Suöaustlæg átt. Óstööugt á Vesturlandi. Dánarfregn. Öldungurinn ísak Ingimundar- son frá Þingeyri í Dýrafiröi, and- aðist 9. október á Landakotsspí- tala, 96 ára gamall. Jarðsunginn var hann 17, október. Rafmagnsveitan komst í samt lag síðdegis í gær, og mun nú ekki þurfa að óttast, að taki fyrir vatnsrenslið úr þessu. Margt manna vann að því í gær og fyrrinótt aö ræsa vatnið fram. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband 27. f. m. ungfrú Kristín Ólafsdótt- ir og Gísli Ólafsson bakarameist- , ari. Síra Bjarni Jónsson gaf þau | saman. ! Trúlofun | sína hafa opinberaö ungfrú IFIildur Magnúsdóttir frá Gunnars- stöðum og Snæbjörn Guðmunds- son, Arnarfelli í Þingvallasveit. IKirkjuhljómleikarnir í kvöld kí. 7J4 veröa hinir fjöl- breyttustu sem hér hafa verið í haldnir, enda hafa þeir kostaö | mikiö fé og íyrirhöfn. Söngflokk- ; ur 35 manna byrjar og syngur lag i eftir Arnold Mendelsohn og leik- j ur undir strokhljóðfæraflokkur , færustu menn, sem hér finn- | ast auk orgelsundirspils. Þá leikur Páll ísólfsson D-moll- ! toccata eftir Bach. Aö því lokntt kemur kvennakór meö píanóundir- spili og syngur 2 lög eftir Pergo* lesi og Schubert. Eftir þaö leikttr Páll Fantasía eftir Bach og Melo- dia eftir Reger. Síöast á skránni er Eja mater eftir Dvorrák er menn kannast viö og syngur söng-* flokkurinn þaö meö píanóundir- spili. — Þennan tíma varð að velja til hljómleiksins vegna þess, aö | Þjóðverjarnir sem aöstoöa og Þór„ } Guðmundsson hafa ekki tíma lausan síðar á kveldinu. — Ekkí þarf að efa að aðsókn verður gótS, enda þarf þess við til þess að ni upp kostnaðinum. Gamla Bíó sýnir þessi kveldin stórfenglega mynd í 7 þáttum, sem heitir Völ- undarhús hjónabandsins. Hún er tekin í Bandaríkjunum og hefir ekkert verið til sparað aö gera hana sem best úr garði. í í jarðlífsfjötrum heitir kvikmyndin sem' sýnd er í Nýja Bíó þessi kveldin, og er vert að geta hennar sérstaklega, vegna þess, aö hún er ólík öllum myndum sem hér hafa sést. Að leiknum má óefað margt finna, en sem heild er hann þó góður. En þaö er efni myndarinnar, sem veröskuldar það að sem flestir sjái liana. Framliðinn maður getur ekki slitið af sér jarðlífsfjötrana. Honum finst fyrst eítir andlátíö að hann sé lifandi og er lengi a.S að átta sig á því, að hann sé Iíkamalaus og framliðinn. Vitn- eskjan um þaö er látin koma hoiv um frá lifandi veru og þá fer ’hann fyrst að skilja ástand sitt. Og til ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — Rafe, því að hann kunni betur að meta alt þess háttar. Hann bar meiri lotningu fyrir öllu en Rafe og dáðist að því með sjálfum sér, hvað þessi ómentaði námumaður geröi sig þarna heimakominn, og hve mikla virðingu þjónustufólkiö bæri fyrir honum. „Honum er sýnd þessi virðing af því, að hann er jarlinn af Stranfyre," hugsaði Travers með sér sárgramur. En honum skjátlað-ist, þvi aö virðing þjónanna var sprottin af því, að þeim gatst vel að Rafe og virtu mannkosti hans. Þegar máltíöinni var lokið, sátu þeir um stund og reyktu, og Travers kom Rafe til aö segja sér frá vistinni í Jóruveri. Rafe var ekki myrkur í máli, og sagði Travers sitt af hverju í óspurðum fréttum. Einu sinni mintist hann á Fenie, og þagnaöi þá alt i einu, hrifinn af gömlum endurminningum. Travers varð þess var, og lagði við hlustirnar. „Það hlýtur aö hafa veriö einkennilegt, að stúlka skyldi hafast við á þessum einmana stað,“ sagöi hann, svo sem til aö láta ekki talið falla niður. „Var hún snotur?“ Rafe hnyklaði brýnnar. Hann haföi nefnt nafn stúlkunnar í sögu, en vildi ekki tala um hana. Travers varð þess var, og forvitni hans óx. „Æ', já, hún er snotur, ekki vantar það,“ sagði Rafe, „og allra besta stúlka, hún Fenie.“ „Eg býst við, að svona lagleg og góö stúlka giftist fljótt; það eru víst miklu, miklu fleiri karlmenn þar en konur.“ „Æ, já, þeir vildu margir eiga Fenie, en hún hefir aldrei sagt já enn þá, svo að eg viti^ og eg býst ekki við —. Jæja, eins og eg var aö segja yður —.“ Hann hélt áfram frásögninni um baráttu út af námuréttindum, en Travers vissi meö sjálf- um sér, að eitthvað heföi Rafe verið hlýtt til þessarar stúlku. Og hann festi sér þessa frásögn rækilega í minni, eins og alt annað, sem Rafe við kom, til þess aö nota sér það síðar. Travers hafði í raun og veru setiö um hvert færi, sem gafst, til þess að leita högg- staðar á Rafe og hefna svo þess misréttis, sem hann taldi sig beittan. Þeir gengug út um kveldið og Rafe vildi fara til einhvers skemtistaðar. Þávarsvoíram- orðið, að ofscint var að fara í leikhús, og fóru þeir þá til sönghallar einnar. Þar em enn margar lítilfjörlegar skemtanir á boöstólum, þó að framfarir hafi orðið á því sviði. Rafe skemti sér lítið. Vegna viðkynningar sinnar við lafði Maude, hafði smekkvísi hans þegar þroskast svo, að honum fanst lítið um hégóm- legar skemtanir. „Þetta þykir mér dauf skemtun,“ sagöi hann við Travers, sem var hálfvegis undrandi. „Vid sjáumst á morgun, félagi1“ Þegar Rafe var að ganga inn í húsiö, kom St. Ives akandi heim. Rafe sneri þá viö, til þess að hjálpa lafði Maude út úr vagninum. Ilann hykaði þó við að rétta henni höndina. en hún varð fyrri til þess að rétta honum hönd sína. „Eg vona, að yður hafi ekki leiðst i kveld," sagði hún, þegar þau komu inn í gestastofuna. „Nei,“ svaraði Rafe, ,,en ekki skemti eg mér þó tiltakanlega vel. Eg fór á einhverja skemtun með Travers. En, — með leyfi að spyrja, eg vona yður geöjist að honum," sagði ’ hann alt í einu. ' „Eg hefi svo lítið kynst hr. Travers, að — sagði hún, en Rafe fór að hlæja, áður en hún komst lengra. „Ó, segið þér nú eins og yður býr í brjósti. lafði Maude,“ sagði hann hálfvegis ásakandi. >.Eg býst við, að þér getið séð lyndiseinkunn manns eða konu á fáum augnablikum. Hanrr er góður félagi og hvítur maður —.“ „Það er þá útrætt mál, auðvitað," svaraði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.