Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR HimmiNi i Olseh (di Hofum fyririiggjaadi. Högeiun Melis, Straúsykur. Símskeyti Khöfn*7. nóv. Sennan harðnar. Frá París er símað, a'S á sendi- hcrrasamkomu hafi þess verið krafist, aS hermenskueftirlit væri tekiS upp mn alt Þýskaland, fram- kvæmt af herforingjum banda- manna. Þýska stjórnin hefir fast- lega mótmælt kröfunni og fyrir- skipaS, aS eftirlitsmennirnir væru teknir fastir, hvar sem þeir sýndu sig i Þýskalandi. Þjóðermshreyfingin á Skoflandi. Styrjöldin mikla olli margs- konar breytingum á hugsunar- hætti manna og sko'Sunum — vafalaust meiri breytingum en okkur er enn fullkomlega ljóst, meðan svo skamt er um liSið. Hún skóp nýjar hugmyndir, sem síSan eru smám saman aS krystallast, og hún vakti nýja strauma og öld- ur, eSa blés nýju lífi i hreyfingar sem þegar voru vaknaSar. MeS afleiSingum sínum lagSi hún líka stein í götu margra þeirra fram- fara sem áöur voru á góSan rek- spöl komnar. Kenningunní um sjálfræðis- eSa sjálfsákvæSisrétt þjóSanna var mjög hampaö á styrjaldarárunum, enda óx þá þjóSernishreyfingum um allan heim ásmegin, en mjög hafa ávextirnir af þeim hreyfing- um orSið misjafnir sem viS var aö búast, þvi menning þjóöanna, þroski þeirra og lunderni eru harla mismunandi, SumstaSar hafa þeir einkanlega birtst í mynd oflát- ungsháttar og heimskulegs prjáls, og ])urfum við ekki langt að leita til þess að finna dæmi slíks. í öör- um stöðum hafa þeir sýnt sig í drotnunargirni, yfirgangi og á- sælni við aSrar þjóöir. Hjá enn öörum þjóöum hafa þeir komið fram sem kappsamleg viöleitni til aS auka þjóölegar framfarir og menningu i andlegum og verkleg- um efnum. Eitt af Ijósustu dæmum um þessa síSustu mynd vaknaörar þjóSernisvitundar er án efa Skot- land, enda er þaS aö líkum, því Skotar eru vafalaust einhver mik- ilhæfasta, þróttmesta og hagsýn- ast'a þjóö sem nú byggir þessa álfu. Þjóðlegar bókmentir þeirra hafa blómgast mjög nú' hin síS- ari árin. Við uppeldismálin leggja þeir nú meiri alúð en nokkrtt sinni fyr, og hefir þó lengi fariö orö af því, hve alþýöan á Skotlandi væri #vel mentuð. Öflugur félags- skapur hefir risiS upp til þess aö vinna aS viöhaldi og títbreiSslu hinnar fornu keltnesku tungu sem töluð er í Hálöndunum, og eins og \{ísir hefir áSur getiö um, er tekiS aS vinna aS samningu geysimik- illar skotskrar orðaliókar undir stjórn og handleiSslu próf. Crai- gies. Skotskan er all-frábrugðin enskunni og er t. d. í henni fjöldi oröa af norrænum uppruna sem viS skiljum orSabókarláust en Englendingar ekki. Munu merin hér alment helst þekkja skotskuna , a.f ljóSum Burns, sem kvaö flest ‘ hin Itestu kvæSi sín á skotsku. i ÞjóSlegt leikhús hafa Skotar ' cinnig stofna'ð og eru þar aS eins . sýndir sjónleikir hinna bestu inn- lendra höfunda. Hefir leikhús- stjórnin ekki tekið tillit til neins annars en hinns innrá gildis leik- anna — ekkert um ])aS skeytt hvort sýningarnar væru líklegar til að gefa fé af sér eöa ekki. Þó er nú svo komiö eftir skamman tíma, aS leikhúsiS er farið aS gefa arð, og má þar af draga ályktan- ir bæöi um mentun þjóðarinnar og samúS hennar meS þessari þjóS- legu viðleitni. Er óh'ætt aS telja þessa leikhúshreyfingu eina út af fyrir sig harla merkilegt mál. Eínn þeirra manna sem mjög hafa staS- iö framarlega í henni er rithöfund- urínn Alexander McGill, er allir iesendur Vísis kannast viS. SíSast, en ekki síst, er þaö aS teja, að stórt og vandað vikublaS (t6 bls. í svipuðu broti og Vísir) hefir nýlega veriS stofnaS til þess aS efla og ræða bókmentirnar í anda þessarar nýju hreyfingar. BlaðiS nefnist The Scottish Nation og ritstjóri þess Mr. C. M. Grieve. VirSist þaS fara mjög myndarlega á staS og ýmsir nafnkúnnir höf- undar rita í þaö. Vegna þess aS einhverjir íslendingar, einkum þeir er dvaliS hafa á Skot- , t landi, kunna óska að gerast á- skrifendur aS því, er rétt aS geta , þess, aö skrifstofa þess er í 16 | Links Avenue, Montrose. VerSiS er 15 sh’. á ári aS buröargjaldinu meötöldu. Ungum mentamönnum ber til . þess skylda, bæöi sjálfra sín vegna zm- m m §3 éj H^.ECONOMIE LeSurskófatnaður meS gúmmí- bolnum tekur öllum skófatnaSi ■fram. Er léltur, fallegur, sterk- ur, rakalaus og fer vel með — — fæturna. Reynið. — — % Wk ’iv'si' ' Þvottaviudur, tvær stærðir fyrirliggjandi. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. og þjóSarinnar, aS vaka yfir nýj- um straumum sem upp kunna að koma meöal nfenningarþjóöanna. Ef þeir gera þaS ekki, dagar okk- ur uppi sem nátttröll. Hitt er ann- aS mál, aS ekki ber aS apa alt eft- ir fyrir þá eina sök aS þaS er nýtt, dg sömuleiSis ber ^S gæta hins, að margt sem í sjálfu sér er góðra gjalda vert, getur orðiS að hinu mesta ógagni ef þaS leiðist út í öfgar. Svo hefði t. d. vel mátt fara um viðleitni Skota og íra til þess aS hefja hinar sögulegu keltnesku tungur sínar til nýrrar vegsemd- ar. Ef þeir heföu leitast viS aS láta þær bola burt enskunni, hinu mikla og dásamlega alþjóðamáli, ]>á hefSu þeir unniS sjálfum sér ómetanlegt tjón. En svo er ham- ingjunni fyrir aS þakka aS#til þess hafa hvorirtveggja reynst of vitrir. Ekki er eg meS þessu aS gefa þaS í skyn aS hina yngri menta- menn okkar skorti árvekni, enda ætla eg aS þaS væri næsta óverS- skuldað. Löngun þeirra til þess að íylgjast meS í erlendum bókment- um sést t. d. á því hve skólasvein- ar hér -— vitaskuld sérstaklega viS háskólann — leitast viS aS afla sér erlendra blaöa, tímarita og bóka til Iesturs, og ganga þó ekki íslenskir ríámsmenn meS fulla Dægradvöl Gröndals er bók sem enginn bókamaður má án vera. „Vörður“ segir meðal annars um hana: „.... Allir þeir sem elska hreinskilnislega og djarfa frásögn og kunna að meta crðsins og „stílsins“ snild ættu að fá sér þessa bók og þeir munu að lestrinum loknum komast að raun um þáð, að þeir hafi aldrei hlegiö jafn oft og lijartanlega að nokjrru sem þeir hafa lesið, að Heljarslóð- arorustu undanskilinni.“ Eimreiðin síðasta segir m. a.: „. . . . Stundum bregður hann á hreinan Heljarslóðarleik, og yfir allri frásögninni í þessari bók er sama fjörið og hnyttnin eins og yfir öllu því, sem G. hefir skrifað.** Verð bókarinnar er ib. kr. 15,00, í skinnb. kr. 17,00. Hafið þér ekki ráð á að greiða hana t. d. með 5 krónum á mánuði eða 1—2 kr. á viku? Eða eruð þér ekki meiri bókamaður en það, að þér þolið enn þá að láta yður j vanta hana? t Fæst hjá bóksölum. Bdkaverslnn Ársæls Árnasonar. vasa fjár. Um sömu löngun bar þaS vott hversu unga fólkiö sótt- ist eftir aögangi aS fyrirlestri dr. K. Þ. Sens er hann talaSi hér um yngstu skáld Englendinga fyrir tæpum tveim árum. ÞaS er án efa hin einangrandi aSstaða okkar sem veldur því, hve illa viS fylgj- umst meS. Blöðin okkar hafa líka reynst harla liSlétt til þess að brúa hafið fyrir menningarstrauma um- heimsins. Fyrir aS bregSast skyldu sinni í því efni hafa þau áöur orð- iS aS þola ákúrur, og þaS muudi sjálfsagt lítinn betrandi árangur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.