Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 4
yia*i< Trclle&Rothehf.Rvik. Elsta vátryggingarskrifstofa landslns. Stofnuð 1910. Aaaast vátryggingar gegn Sjó og brnnatjóni með bestu íáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta floks vátryggingarfélbgnm. fflargar miljóair króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætnr, Látið ö?í aðeins okknr annast allar yðar vátrygg- ingar, þé er yðnr áreiðanlega borgið. • • • Sjóvátryggingarfélag lslands,E!msMpafaag*feiuu, bs^a Sfanar: 542 (skrifntofan), 309 (fraiak^.stj.). Winnefal „Inreranae". A!ui«onar «n<V 0« «tr ð»</átryggiugM. Aiiweaakt a|óv«itíyRIB!tB««.rf61aa Hverjd !>etrl m áreíðaBlesri vfft«ktfti. Nýkomið: Feikna úrval af: Kven- Karla- Sarna- sokkum mjtig ódýrnm. Einnig stórt úrval af Kvenbolnm frá 2,40 og Lérettsskyrtom trá 4,25. isg. &. Gruniiiaugsson & Co. Epö, Appelsinnr, Vinber, Bananar og Melónnr Nýkomið i Versluniiia Vísir. Bergur Einarsson sntari. Vatnsstig 7. hefir fyrirliggjandi: loöskinn i kraga, handa dömum og herrum ttíbúna kraga handa telpum og ullorðunm og nokkrar oturskinns- húfur. Nýkomið: Vetrarkápntau ti. Htir Tiirfrakkatan frá 9,50 meter. Franskt peysnfataklæði 15,25. KJélatan einl. fíá 3,50. , Morgnnkiólatan frá s,io i kjólirin. Biá Cheviot tvibr. 6,90 og margl fleira. i Anstnrstræti 1. Ásg. Gf. Gunniaugsson & Co. Blár ketlingur, með keðju um hálsinn, meS Htilli hringlu, fastri í keSjunni, tapaSist frá Baldursgótu 24. Finnandi vinsamlega beSinn að akila honum þangaS. (215 Tapast hefir bók, frá Vestur- gótu og niSur í miSbæ. Skilist á afgr. Vísis. (210 Köttur, að lit sem tígrisdýr, sem geguir nafninu Rósa, hefir tapastfrá ÍÉaufásvegi 13. (205 Tapast hefir röndótt ullartau- svunta. Skilist á Njálsgötu 31. (191 P LEIGA Vinnustofa og geymslupláss fæst leigt í Völundi. (^H Nýkomið: íarlm. regnkápur Kvenregnkápor) Telpu regnslár Ferðajakkar frá 27,85 - 35,00. — 9,50. rr 36,00. Ásg. GL Gunniaugsson & Co. 4- Orgel oskasl til leigtt. A. v. á. (193 KENSLA "I Kensla: Dönsku, etisku, reikn- ing o. fl. kerinir SigurSttr SigurSs- son frá Kálfafelli, Baldursgötu 11, uppi.Heima kl. 5—6 pg 8—9 síSd. (199 Nokkrar telpur 8—12 ára geta fengiS tilsögn í handavinnu, ódýr kensla. Uppl. Laugaveg n, rak- arastofunni. (190 í VIMMA • Stúlka óskast í vetur í gott hús. Uppl. Lindargötu 10 B, neSstu hæS. (179 Kjólar og kápur sáumaC á Grundarstíg 4. (228 Sauma peysuföt. — Saunialaun mjög lág. — Sími 236. (214 Á Grundarstíg 11 er saumaö: Samkvæmiskjólar, kápur, telpu- kjólar, drengja-matrósaföt. —¦ Ensk og frönsk nýtísku blöS. — PantiS tímanlega, áSur en jóla- annirnar byrja. Sími 1081. Ingi- björg Siguröardóttir. (20S Kjólasaumastofan Laugaveg 18, saumar allan kvenfatnaS, einnig léreftasaum. Tek stúlkur til kenslu frá 10 árd. til 2, og 7—10 síðd. ValgerSur Jónsdóttir. , (201 GóS stúlka óskast nú þegar. A. v. á. (192 Stofa til leigu fyrir einhleypa hentug fyrir 2. Uppl. Baldursgötu (224 Herbergi og eldhús óskast. Uppl. Laugaveg 28 A. (2Í2 2 herbergi ög eldhú.s óskast til leigu, helst raflýst. A. v. á. (219 Til. leigu, 2 samliggjandi her- bergi í nýju húsi, neSst við Lauga- v&g. A. y. á. (216 — M----------* ' .i ...... 111 Stofa heppileg fyrir 2 einhleypa, Fálkagóttt j t. (213 • - . ¦ Stúlka óskar eftir annari góSri stúlku með sér i herbergi. A.'v. á. (211 2 stofur 'og eldhús til leigu, einn- ig r herbergi. A. v. á. (202 Stofa mót suSri Lokastíg 19 uppi. Á sama staS fæst kensla í píanóspili með góSum kjörum, og aSgangur aS hljóSfæri. i (200 Sólríka sstofu fyrir vestan bæ vantaf strax. A. v. á. (199 r TILKYNNING 1 Sá„ sem lánaði sjálfum sér hand- vagn minn, 2. þ. m., gerði mér stóran greiSa meS, því að skila honum aftur þangaS, sem hann tók hann. Má gjarnan skila hon- um i myrkri. eins og hann var tekinn. Lækjartorg t. P. Stefáns- son. (212 Fósturbarn. ÓskaS er eftir fóstra handa efnilegu sveinbarni, ný- í'æddu. A.-v.' á. . (225 Í KAU iCAUPSKAFUR 1 Sunnudagsblaðið, ak sem út kom, 25 blöS, kosta 50 aura meS- ari upplagiS endist. (x95 KaupiS saumavélaolíu hjá Sig- urþór Jónssyni, úrsmiS, ASal- stræti 9.' (42 p^*" Fílabeins höfuSkambar ódýrastir i bænum, kosta aS ekis kr. 2,00 stykkiS. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem kosta atS, eins 30 au. stykkiS. Versl. GoSa- íoss, Laugaveg 5. Sími 436. (1060 Stígin saumavél til sölu. Tæki- færisverS. Uppl. Laugaveg 24 B. (174 Til sölu: Kringlótt stofuborS, blómsturborS, dí.van„ gassttSu- áhald, steinolíuofnar, sleSar, vetr— arfrakkar karlmanna, nýir, rúllu- gardínur o. m. fl. Lausafjármuna- stofan, Þ.órsgötu 23. Öpin.kl. 8 — 9 síSd. i jj' —'-------------------------------¦---------------------------------------------------------------------------------------------------------------^ Sem nytt borSstofuborS til söiií meS tækifærisvérS.i. A'.'V. á. (22G StofuborS til sölu. Tækifæris- v'eríi'. A. v. á. 1 22J Mais nýkominn í verslun Hann- esar Ólafssonar, Grett' isgötu ¦'.. 1, (221 Ljós silkisvunta og peysuföi tií sölu, meS gjafverSi. Þirtgholts- stræti 12. (220. Bankabyggsmjöl er best út á súpttna, fæst í verslun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. (216 Stór Ixikaskápur til sölu á Lindargötu 2, niSri. (217" Til sölu : Kápa og nokkrir kven-. kjólar, einnig telpukjólar. Hyergi ódýrara en á. Grundarstíg ij. Sími 1081.* Ingibjórg SigurS- ardóttir. (201}; ' —¦¦ 1 ; 1 1 1 1.— —.. 4 stólar og sófi til solu. öppí. Laugaveg 10, búSinni. . (207 ¦r~- . ¦ Nokkrar saumavélar ódýrar til" sölu. Uppl. Laugaveg 10, búSinni. (206- Til sölu: Rúllugardína, breidd' 153 cm., hengilampi, 15 lína, á Vitastíg 10. (204 Dívan, kommóSa og borS tit! sölu meS tækifærisverði, Grettis- götti 46, eystri dyr. (20j Smoking'föt til sölu. Uppl. geí-- ur GuSmundur Bjarnason, klæö- skeri. . . (197 Tunna meS söltuSum mör ti! sölu. A, v. á. (tqC- Til sölu: 2 borS. Thorvaldsens- sfræti 4, niSri. • (11)4 FJELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.