Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 4
V 1S t H SIRIUS SÓDAVATN. SÍMI 1303, Vísað heim „Skautamaður" skriíar grein í Wísi til mín á síSastl. sólstööudag. ÍHefir greinarstúfur minn, sem Vís- Sr birti 16. des. síöastl. komi'8 hon- ;tun til a5 taka pennann. í nefndri grein minni gat eg Jiess, aíi þegar spakmælið „Hraust -«ál í hraustum líkama" væri sett á samband við ýmsar íj>róttir, sercr tiga að styrkja og stæla Iíkamanni vröi viðíangsefnið ærið torskiiiö. Jíg mintist á, að vanhuröa menn ,3ief5u lálið efti'r sig þ'au verk, sem -straumur aldanna ekki fær eytt. ?Og hins vegar hefðu burðamenri og herserkir, ef til vill, síaðið þrejg neðar eh væskilmennin, að mann- gildi. Og þess yegna fanst mér efasamt, aö íþróttir gerðu menn- ina. aö sönnum mönnum. Kn þess- -ari þungarniSnj málsins kemur -„Skautamaður" ekki nær en kisa sjöstirninu. Nú' lúVcg svo á, að þessi hless- afii maður Iiaf'i alls ekki svarað grcin minni. Verfe eg því aS vísa .grein haris neím aftur og biðja hann að taka við henni. éitis óg liún kemur fyrir. Eg t'el það enga TÖkfærsIu í ucintt máli, að flögra kritigum kjarna þess sem íluga .kringum fjós. . Einnig vil eg skjójta því að „Skautamanni", a'ð koma fram r.ndir réttu nafni. Að öðriun kosti vil cg hclst ekki eyða við haftn ¦erðum. Mínum gáfum er þannig fariS, að eg álít skírnaniafuiS hafa aneira gildi en gerviheiti. Að -aninsta kosti finst mér það fara ósköp illa á í])róttamanui. Svo óska eg Skautamanni, a5 Iiann renni á hreinum hýruspretji iipp til sólar, langt'ofar hagléljum . lífsins og hríðar-rokum. Jón frá Hvoli. Handhægt fyrir skrifsto fumenn og aðrá, sem mikið þurfa að skrifa og reikna, eru pappírsrenningar. 100 pappírsrenningar kosta aðeins 25 aura. Lengdin er 48% cm., breiddin 91/2 cm. Fást á AFGREIÐSLU V í SIS. Tcnnur löpuðust á gamlárs- kvöid. 'A. v. á.' (37 Budda fundin. A. v. á. (36 Alsvartur ketlingur hel'ir táp- ast. Á heima í Ingólfsslræti 3. __________________ (32 Silfurbiýaiitur (Eversharp) fundinn. A. v. á. (48 Hægri fótar karlm.skói\ var tekinn i misgripum á tjörninni i gær. Skilist á Grettisgötu 47. Silf urnada með niynd í'undin. Vitjist á Grellisgötu 22 D, niðri. (43 —-í-------------------<-----— Umslag með brunabóiaskjali ([>oIice) og fasteignamalsbréfi, hefir tapast. A. v. á. (41 2 herbergi og eldhús til leigtt með rafljósi og öllum þægind- um. Bergstaðastræti 38. (31 2 herbergi lil leigu á Spitala- slig' 6. (30 1 berbergi með forstofuinn- gangi til leigu. Thorvaldsensslr. 4, uppi. (29 2 góðar slofur fyrir éinhleypa til leigu. Ljós og hiti fylgir. A. v. á. (28 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu. Bcrgstaðastræti 53. 25 Ágætt orgcl til sölu. A. v. á.. '• ______(27: Vci'kamannafötin hin viður- kcndu, bláu, koinin aí'lur. (). Ell— ingsen. , (49v Hús á v. á. iSimi stað lil sölu; A> (38. Orgel óskast lil leigu. Uppl. í síma 758. (532 yijwr«* 1 1—2 hcrbcrgi og cldhús ósk- ast. Bréf auðkent „10" sendist Visl. (26 —1—......¦ .....-»..¦¦» ¦.....é-mmii.il . f ¦^mii.i.i.i, 11 .. 1—2 herbergi með liúsgögn- um, helst i eða riálægt miðjum bænum, óskast til lcigu yfir þingtimann. A. v. á. (33 Sökuiri veikinda annarar, ósk- ast stúlka strax. A. v. á. (23 Björn Björnsson, Bergstaða- slræti 9 B. Gull- og silfursmiði. Vönduð vinua. (21 Boskinn sjómaður, ábyggi- lcgur og duglegur, óskar cftir fastri átvinnu í landi, nú þegar eða síðar. Kaup eftir samkomu- lagi. A. v. á. (20 Unglingsstúlka óskast i vist. lTppí- Fálkagötu 15. (35 Slúlka tekur að scr þvolta og iireingcrningar. Uppl. Laufás- veg 4. (34 Slúlka óskar'eftir árdegisvist. Uppí. hjá Vilhjáhni Ásgrímssyni Grcttisgötu 20 A, efstu hæð.(40 Stúlka óskasl í vist. Uppl. Ing- óll'sstræti 7. (39 Tvcggja manna rúm mcð ma- 'dressti til sölu. VeríS kr. 55.00. A. v. á. (17' Mjólk frá Hálcigi fæst kcyi>l á LaAigávegi 66 B. (1(5 Terpentína ó'dýr komin afiur. (). Kilingsen. 5(f. Nokkríir ilalskar hænur og 1 harii til sölu á Baldursgötu 17. ; . ____________________(& Cárbid ódýr köniinn ai'íur. C). Ellingsen. (51 Orgcl lil s(>lu. Laui'ásveg 13, uppi. (12: Gel iekio í'lciri bbrn til kcnshs í íslensku, dönsku, reikuingi ol'J.., Kiinborg (iuðniuiHlsdótlir, Óð- insgötu 21. (2 i Frá 10. þ. m. gcla slúlknr fcng- ið ulsögn í að snjða <>g táka iriál af idluni kvcnl'ulnaði. Ingi- björg Si.gur(>ard(')llii', (u-undar- súg 11. Sími 1081. (22- Hannyrðakensla. Gct bætl við nokkfúrn slúlkum i lcrcí'lasaum og útsauni. Arnhciður Jónsdótt- ir, j7inghollssti;cli 12, uppi. (19' Félagsprcnísmið j an. HuEKlamir Brian og Graeie lötruöu þegjaud: á eftir þeim og virtu þan gaumgæfilega fyrir sér, eins og þcim skildist vel, hvað við hefði boriö. „Yðttr vœri best að ganga á undan," sagði Maude. T,F.g man aS þrepin' veröa þeim mun verri. sem' ofar- dregur." „Két'lið þér mér höndina," sagði hann. IKm hyka'ði augnahlik, en hann tók umhana og hélt þétt en gætilega í hana. Loksins komnst þau alla íe'sS og Rafe dró slaghrand frá hurð og leiddi Maude út aö ' •þakbrúninni. Kokkrið brciddi fagran dularhjúp yfir landslagið, stórfelt og fagurt, sern blasti viS þeim alt umhverfis. I'att stóSu hvort við annars IiIííS í há'tiSlegri þögn og litu niður yfir mistn vafinn dalinn og tignarlegar hlíðar á tvær hendur. ,,Já, hvað anna'ð? Ualurinn, ]>cssar hæð'ir, ha-ndabýlin, — sem sýnast cins og barnaleik- fpng héðan, -- óg skógarnir (cru ]>eir ekki tignarlegir, Stranfyre?), — alt cr þetta yðar eign. Eí ]>ér horfið ofurlíti'S til þessarar liand- ar þá sjáiS þér stórhýsi í fjarska. Þér sjáið aðeins á mæninn og rcykháfana. l'ar hýr næsti nábúi yðar, —- hertog^nn af W'cy1>ridge." „Uertoginn af Weybridge ! Er það ekki faS- ir Sunhornes lávarðar?" Rafe spurði í fremur kuldalegum málrómi og allur draumhlær var horfinn úr rómnum. „Já. iiertoginn cr hér. ekki ]>essa stundina, en hann og Sunhorne lávarður ætla aö koma liinga'ð ásamt litlu föruneyti innan skamms. I'að verður skemtilegt að eiga vini á næstu grösum, Stranfyre. I'ér mcgið ckki fá óyndi eSa láta yöur leiðast." „Satt er það," svaraöi Rafe, cn márómur- „1>etta er mikilfengkígt,". mælti Rafe lágum inn var elíki blíður. „Okkur er ráðlegra að rómi. „ÍCg ska? segja yður, Maude, það' er ganga ofan." líkt Iandiuu, scm eg yfirgaf. Þþma er gilið og straumhörð áin og hátfjöll sveipuð þoku. Mér finst eins og eg sé kominn heim." „Æ, en þetta er heimili yðar, Stranfyre," sagði hún og Ieit brosandi framani hann. „I-'ér eigið þetta alt, alt sem hér cr umhverfis, nálega svq langt, sem augað eygir." Hann sneri viS, eins og fegurð landslags- ins hefði skyndilega h'orfiS honum. Hann gekk á undan. en bauö henni ekki aS leiða Haná, En aldrei steig hann fet í þrepummi, fyrr en hann heyrði, að hún væri á næsta þrepi. Þó að Maude kunni aS hafa oröiö vör þeir.r- ar breytingar, sem oröin var á honum, ]>a ..I'.r ])að mín eign?" spurð'i haun ög leit hafSi hún ekki orS á því, en talaöi sífelt viö uudrrtndi til heimar. haijn á leiðiuni, en hann svaraði sjaldan. ,.Nú cr okkur ráðlcgast að skilja og hafa fataskifti.'" sagði Maudc, ]>cgar þau komu t geslastofuna. ,.l'-g finu fyrst núna, a'ð eg ev- fariu aö þréýtást." „Auðvitað." svaraði hann ]>egar í stað. og var auðhcyrl, að hann kcndi sér ¦ um það. „Eg hefði ckki átt að láta' yður sýna nicr.al.t: þetta og klifra ttpp alla ]>essa stiga."' .,l'~g vildi ckki hafa orðið af ]>ví. hvað sem* í l>oði v;eri," svaraði liún. .,1'ér verSið að lqfa mér að sýna )ður ýmislegt ílcira á morgun. bykir y'ður ekki vænt um að hafa farið ur~ London og komið hingað. Stranfýrc?" ,,-\"íst um þaö'," svaraði hanii og iíeldur \mr- lcga, og lauk um lcið upp hurðinni fyrir lieuni- en begar lu'm leit f raman í hann, sá in'm -,aö¦- hann var áhyggjufullur. Rafc gekk fram í fordyrið og biðu þeir lian- ]>ar, kjallarameistarinn pg annar þjónn,. I'rian 'og Graele vóru cnn á liæium Rafe, og þó aS þeir lcgðust nú við cldiun, ]>á hfifðu. þeir ekki augun af honum. Þjonniun fylgdi honum upp hrei'ð steinþre{>^ og til herl>ergis, þar sem VVifsou bjf'jnn hauS var fyrir. Syeijiherbergi l\;tfes var ckki tilrakanlega stórt, en ]>að fansl Rafe ókostur, að ]>að var að flcstu leyti mjög líkt svefnhcrhergi haris: viíS Relgrave Squarc. Á þyj var cinn glugg)..; ög þaðan hin fegursta útsjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.