Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 4
VlSiH SIRIUS SÓDAVATN. SÍMI 130S. Yísað heim „SkautamaSur“ skrifar grein í T\ ísi til min á síðastl. sólstö'ðudag. jHefir greinarstúfur minri, sem Vís- ir birti 16. des. síöastl. komið lion- ;«m til að taka pennann. 1 nefndri grein minni gat eg ]iess, að Jjegar spakmjelið „Hraust -«ál í hraustum líkama“ væri sett i samband við ýmsar íþróttir, sem ■eiga að stýrkja og stæla Iíkamanu. vröi viðfangsefnið ærið torskiíiö. If.g mintist á, að vanTmrða menn lieföu kítrð eftir sig ])au verk, sem st raumur aldanna ekki fær eytt. Og hins vegar heföir burðamenn ■og berserkir, ef til vill, staöiö ]rrepi neðar en væskilmermin, að mann- gildi. ()g þess vegna fanst ntér efasamt, að í]>róttir gerðu mehn- ina. að sönnum mönnum. En þess- vari þungamiðju málsins kernur -,.Skautamaður“ ekki tiær en kisa sjöstirninu. Nú lít eg svo á, að [>essi bless- aði ntaöttr Itafi alTs ekkl svarað grein minni. Verð eg ]>vi aö vísa grcin harts heim aftur og biöja hann að taka við henni, eins og hún Icemtir fyrir. Hg tel ])að enga rökfærstu í neintt máli, að flögt-a kringum kjarna ]>ess sem fluga kringum Ijós. Einnig vil eg skjóta því aö s>Skautamanní“, aö lcoma fram v.ndir réttu nafúi. Aö öörum kosti vil e.df helst ekki eyöa við haftn crðunt. Mínum gáfUtn er jtannig farið, að eg álít skiniarnafnið hafrt meira gildi en gerviheiti. Aö -miinsta kosti finst mér þaö fara ósköp illa á íþróttamanni. Svo óslía eg Skautamanni, að Ttann renni á hreinunt hýruspretjj iipp til sójar, langt'bfar Itagléljum lífsins og Iiriðar-roícum. Jón frá Hvoli. Haudhægt fyrir skrifslo fumenn og aðra, sem mikið þurfa að skrifa og reikna, eru pappírsrenningar. 100 pappírsrenningar kosta aðeins 25 aura. Lengdin er 48% cm, brciddin 9% cm. Fást á AFGREIÐSLU V í S IS. TAFA«>>FUWDI© | Tcnnur töpuðust á gamlárs- kvöld. ’A. v. á. (37 Budda fundin. A. v. á. (36 Alsvartur ketlingur hcfir táp- ast. Á heima í Ingólfssíræti 3. (32 Silfurhlýantur (Eversharp) fimdinn. A. v. á. ' (48 Hægri fótar karlm.skóty var tekinn í misgripum á tjörninni i gær. Skilist á Grettisgötu 47. Silfurnæla nteð mynd fundin. Vitjist á Gretlisgölu 22 1), niðri. (43 ——--------------------,------- Umslag með hrunabóíaskjali (police) og fasteignamalsbréfi, Itefir lajtast. A. v. á. (41 2 herbergi og cldhús lil leig.u með rafljósi og öllum þægind- um. Bergstaðastræti 38. (31 2 berbergi lil leigu á Spilala- slig 6. (30 1 herbergi með forstofuinn- gangi lil leigu. Tliorvaldsensslr. 4, uppi. (29 2 góðai’ stofur fyrir éinbleypa til leigu. Ljós og hiti fylgir. A. v. á. ” (28 2 herbergi og aðgangur að ekl- ltúsi iil leigu. Bergstaðastræti 53. 25 Orgel óskast til leigu. Uppl. i síma 758. (532 Sökum veikinda annarar, ósk- asl slúlka strax. A. v. á. (23 WÚWMÆm I 1 2 herbergi og eldltús ósk- ast. Bréf auðkent „10“ sendist Visi. (26 . ...... .................. 1—2 Iierbergi með húsgögn- um, hclst í eða nálægl miðjum bænum, óskast til leigu yfir þingtimann. A. v. á. (33 Björn Björnsson, Bergstaða- sti’adi 9 B. Gull- og silfursmiði. Vönduð vinna. (21 --- —--- ■ t. r,n n i.rr . Roskinn sjómaður, ábyggi- legur og duglegur, óslcar eftir fastri a'lvinnu í landi, nú þegar eða siðar. Kaup eftir sainkoinu- lagi. A. v. á. (20 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. Fálkagötu 15. (35 Stúlka tekur að sér þvotla og hreingerningar. Uppl. Laufás- veg 4. (34 Slúlka óskaricftir árdfegisvist. Uppl. bjá A'ilhjálmi Ásgrímssyni Grellisgölu 20 A, efstu hæð.(40 Stúlka öskast í vist. Uppl. Ing- ólfsstræii 7. (39 | KAUPSKAPUR Ágætt orgel til sölu. A. v. á. (27: Verkamannafötin hin viður- kendu, bláu. komin aftur. O. EIl— inasen. , (49v Hús á góðum stað lil sölu. A. v. á. ' (38. Tveggja manna rúm mcð ma- dressu lil sölu. A'erð lcr. 55.00. A. v. á. (17 Mjólk frá Hálcigi fæsl keypt á Laugavegi 66 B. (16 Terpentína ódýr komin aftur. O. Ellingsen. 50 Nokkrar italskar bænur og 1 Iiani (il sölu á Baldursgötu 17. ___________________________(13 Cárbid ódýr kominn aflur. O. Ellingsen. (51 Orgel lil sölu. Laufásveg 13, uppi. (12. Get tekið floiri börn lil kenslu i íslenslcu, döiisku, reikningi ofl. Elinborg GuðmundsdóUir, Oð- insgötu 21. (2 I Frá 10. þ. m. gela.slúlkur feng- ið tilsögn í að sujða og taka mál af öllum kvenfatnaði. Ingi- björg Sigurðardóttir, Grundai-- stlg 11. Sími 1081. (22' Hannyrðakensla. Gel ba'tt við nokkrum stúlkum i léreflasauiu og útsaum. Arnheiður Jóhsdótt- ir, pinghollsslrieti 12. uppi. (19 Félágiprentsmiðjan. Hun'damir Brian og Graeie iötruðu þegjandi á eftir þeim og virtu ]>au gaumgæfilega fyrir sér, eins og þeim skildist vel, hvað við hefði borið, ,.Yður væri best aö ganga á undan,“ sagði Maude. „Eg man að þrepin' verða þcim min verri, sem' ofar- <tregur.“ „Rét’tið þér mér höndiúa,“ sagöi hann. Hún Iij’kaði augnablik, en hann tók utrrhana og hélt þétt en gætilega í hana. Loksins konnist þau alla leið og Rafe dró slagbrand frá hurð og leiddi Maude út að ’ þakbrúninni. Rökkrið breiddi fagran dularhjúp yfir latidslagið, stórfelt og fagurt, sem blasti viS þeirn alt umhverfis. I’atr stóðu hvort við annars hlíð í hátiölegri þögn og litu niður yfir mistri vafinn dalinu og tígnarlegar hlíðar á tvær hendur. „Uetta er mikilfenglegt," mælti Rafe lágum rómi. „Eg skal segja vður, Maude, það er likt Iandinu, scm eg yfirgaf. Þgrna cr gilið og straumhörð áirr og hátfjöll sveipuð þoku. Mér finst eins og eg sé kominn heim,“ „Æ, en þetta e r heimili yðar, Stranfyre,a sagði Iiún og Ieit brosandi framarr í hann. „Þér eigið þetta alt, alt sem hér er umhverfis, nálega svo langt, sem augað eygir.“ „E.r það min eign?“ spuröi hann og Ieit itndrairdi til hennar. „Já, hvað annað? Dalurinn, þessar hæöir, bændabýlin, — sem sýnast eins og barnaleik- föng héðan, og skógarnir (eru ]>eir ekki tignarlegir, Stranfyre?), — alt er ]>etta yðar eign. Ef ]>ér liorfið ofurlítið til þessarar hand- ar þá sjáið ]>ér stórhýsi í fjarska. Þér sjáið aðeins á mæninn og reykháfana. Þar býr næsti nábúi yðar, —- hertoginn af Weyl>ridge.“ „1 lertoginn af Weybridge ! Er það ekki fað- ir SunborneS lávarðar?'* Rafe spurði i fremur kuldalegunr málrómi og allur draumblær var hórfinn úr rórnnum. „Já. Hertoginn er héc ekki ]>essa stundina. cn hann og Sunborne lávarður ætla aö koma hingað ásanit litlu föruneyti iiman skamms. Það verSur skenrtilegt að eiga vini á næstu grösum, Stranfyre. Þ.ér niegiö ekki fá óyndi eða láta yöur leiðast." „Satt er það,“ svaraði Rafe, en márómur- inn var eícki bliður. „Olckur er ráðlegra að ganga ofan.“ Hann sneri við, eins og fegurð landslags- ins hefði skyndilega horfið horium. Hanngekk á undan, en hauð henni ekki að leiða harla. Eu aldrei steig hann fet i þrepununi, fyrr cn hann heyrði, að hún væri á næsta þrepi. Þó að Maude kunni að hafa orðið vör þeirjr- ar brevtingar, sem oröin var á honum, þá hafði hún eklci orð á því, en talaði sífelt við haijn á leiðinni, en hann svaraði sjaldan. „Xú er oklcur rá'ðlegast að stcilja og hafa fataskifti,“ sagði Maude, þegar þau komu 't geslastoíuna. „Eg finn fyr.st núna, að eg er - farin aö ]>reytast." „Áuðvitað." svaraði hann ]>egar i stað. og var auðheyrt, að ha.nn kendi sér • um það. „Eg heíöi ekki átt að látavyöur sýita mér.ah ■ þetía og klifra’ upp alla þessa stiga."' „Eg vildi ekki hafa orðiö af þvi, hvað sen, i boði væri," svaraði hún. „Þér verðið að lofa mér að sýna yður ýmislegt fleira á morgurj. Þ.ykir yður ekki vænt um að hafa farið úv London og komið hingað, Straníyre?" „•Mst um það,“ svaraði hann og heldur ]>ur- lega, og lauk um leiö u]>]> huröiuni fyrir lienni en begar htm leit franian í hann, sá hún .að- hann var áhyggjufullUr. Rafc gckk fram í íordyriö og biðu þeir hans ]>ar, kjallarameistarinn og annar þjónn. Brian óg Graele vóru enn á hælum Uafe, og ]>ó að þeir legöust nú við ejdinn, ]>á höt'ðn. ]>eir ekki augun af honum. Þjonninn fylgdi honum upp hreið .steinþrep* og til herbergis, þar sem Wilson þjónn haus var fyrir. Svefnherbergi Rafes var ekki tiltakanleg-’i stórt, en ]>að fanst Rafe ókostur, að það var að flestu leyti mjög líkt svefnberbergi han> við BHgrave Square. A því var einn glugg; og þaðan hin fegursta útsjón. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.