Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigami* JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. priðjudaííhm 8. janúar Í924. G. tbl. GAfflLA BÍð Synd og sigur anl Ljómandi fallegur sjón- leikur í 6 þállum, éftir Frank Borzage, síiina mann, scm áður hef- ir snmið myndirnar góð- kunnu „Humoresque" og „Hovmod staar for fald", sem sýndar voru i Gamla Bio eigi alls fyrir .löngu. Aðalhlutverívín Ieífca SEENA OVEN MATT MOORE. Jpella er verulega góið> og cfuismikil mynd, ög ættu _ engir kvikniyQidaivhiir að I lála þessa nnynxi! óséða. Við undlrrituð vottum hér með okkar innilegasta þakk- Iæti öllum þeim, cr auðsýndu okkur hluttekning við fráfall og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður okk- ar, Guðrúnar Finnbogadóttur. _, Reykjavík, 5. jan. 1924. Kristján Sæmundsson börn og tengdabörn. 1 KKUIM Mlllp tlítUi Söngsveit Y-B. kl. 7>/aí kvöld. U-ö Annað kvöld kl. 81/*- Dpptaka nýrra lélaga ©. n L}Ó3í».yndafyrir}estrinum frestatt Mpl rcikil verð- lækkun á olltmt skóviðgei ðum. Balánr H. Björnsson AðaJslræti 12. K.F.U. Happdrætti K. F. U. K. Borödukur, isaumaður, nr. 2303, koinmóoudúkur, isaumað- ur. nr. 2614. —• Munaima er Hfreðið aS vitja sem aura fyrsU Jeg hef opnau i dsg 8. janúar Gúmmi- og skóvinnustoiu á Bræðraborgatstig 4. Flféft og vel af nendi leyst. — Sanngjörn sala. Þorvaldur R. Helgason. ¦ ¦¦¦•'¦ Fiskuppskipun. Fiskverkun. Fyrir 12. þ. m. óskást iilboð á: 1 a. Að skipa upp (jai'nt að nöttu lil sem degi). fiski þeim, er færcysku iogararnir „Royndin" og „Nypan" frá 1. mars til 14. mai koma mpð hingað eða til Hafnarfjarðar, stafla hoiíúra og salta hann í landi á nánar tilgreindum stað við höfnina sein útgerðarmenn skipanna leggja til. I tilboð- inu, sem sé miðað við uppskipunarvigt pr. tonu, se inni- íalið eftirlit með fiskinum og preseningalán, þangað lil hann verður seltlur, þo ekki lengur en tiL 11. maí n. k. Salt í fiskinn leggja útgerðarmenn skipauna til. I K. Sama og ofang'reindu, mcð þeirri breytingu, að verktaki leggi tll sölíunarpláss. 2.. Skipa fiskinum upp og sjá um hann að öllú leyli þangað til hann er kominn um borð i fisktökuskip sem Spánar- vara. f tilhoöinti, sem sé niiðað yið' skippund af þurruni fiski, sé iimifalin rögun og umstöflun el' til kemur, en eklci umhúðir, sé fiskurinn seldur pakkaður. 0. Ellingsen. Smj5rT isi. nýtl,. saltkjöt, kæia^ rúlfiipylsur, ^ójg, ostar^ hvííkáí, gttlcófue fyrÍEliggjandi. Versí. Voo* Síini 448-. Sími 44S. Lifur. peir, sem kynnu að vilja gera tilboð í alla þá lifur, er færeysku togararnir „Royndin" og „Nypan" koma til að leggja á land hér eða í Hafnarfirði frá 1. febr. til 14. mai, eru beðnir að senda mér tilboð sin í lokuðu umslagi, merkt „Lifur", fyrir kl. 12 á hádegi þ. 12. þ. in., og verða þáu þá opnuð að hjóð- emlum viðsttkltíum. Hæsta lilboðið verður samþykt, mcð þeim skilmálum, að það verði ekki lægra en nú er boðið fyrir lifur. að útgerðarn»enn skipanna samþykki það og að kaupandi geti sett ft'yggiugu fyrir greiðslu á lifrinni ef þess verður krafist, ásamt l'ljútri eg lipurri afgreiðslu. 0. EUingsen. ! L.eikf*laer Revkjavíl«jrr Heiáelberg verður leikið k miðvikudapinn 9. þ m. kl. 8 síðd. í Iðnó. ÁSgöngttmiðar seléh á miívikudagjnn eftir kl. 2. Ný)a Bió Ilifl á Kap iti Sjónleikur i 6 þáttum Aðalhlutveik leika hinir fallegu leikendur Katherine Mc Donald og Rndolph Valeutino (sem lék í ,Riddararnir fjórir') Þettá er ein af þeim á^ætu myndum sein FIRST NAT- IONAL hel'ir látið ^era og hefir því félagi hepnast að gera ]»essa mynd s'vo úr garði að hún hlýtir að vekja aðdáuu hvers þess er sér hana Sýning fcl. 9 Jannar-úfsalan i stendur í ár frá 8. til 16. janúar. Mikið af góðum nótum (j'iniskonar „klassisk músik" o. 11.) er selt i'yrir hálfvirði, einstök hefti og heil söfn, verð frá 0.50 og 0.75. Mikið al' nýtísku danslögum. sein notuð hafa verið til sýningar, seld fyrir hálf- virði. Báll-aÍbum 1918- 1923, 5 stór heí'ti, með ölhun vinsíelustu tlans- lögunum, kosttiðu áð.ui 5 kr. hvert, nú seld á 3 kr. hvert, en öll 5 lil santans á aðeins 10 kr. og kaupbætir gefinn að auki (sjá noðar).. Kaupið skóla og kehslubækur í þessari viku, því fyrir hvérjar ii kr., sem keypt er fyrir nótur, 'fá'menn að velja eitl lag úr mörg hundruð heiiusfi-ægum lögum, som annars kosta krqnu hvert. pogar koypl er l'yrir 10 ki\, er kaupbælirinn (ef menn vilja heldur) nótnasafn, seiii koslar 5 kr. Kom- ið moðan mostu er úr að volja. Hljóðfærahús Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.