Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 3
VÍSíR —-2 milj. króna, og þó vafasamt tivort þa'ó verður að verulegum ísiotum. Atvinnumálaráðhcrra hefir mú l)jargað okkur í hili, með J>ví að leyfa leigu á úllendum skip- mn og á liann þakkir skilið fyr- rir það. En framlíðarmárkið verður að .vera það, að eignast sjálfir skipin, og þegar svo cr komið, að landið liefir eignast svo öfl- ug framleiðslutæki, að þau veita '|>jóðinni fullnægjandi atvinnu >og bera sig fjárhagslega, þá ■fvrsl er kominn tíma til þess að einangra sig og loka landinu Tt'yrir útlendingum, cf svo sýn- ..íst, en fyr ekki. p. Edilonsson. Utfararsiðir. l'að var nýlega minst á þaö í 'Morg'unblaðinu, í aösendri. grein, , að ekki vcitti af að breyta ýmsu jaröarfararsiðum hér í bæ, og skoraö á presta og heilbrigðis- ■si jórn að taka þar höndum saman ul umbót% Þótt'i mér j>au orð í tíma töluð •og laggar til að leggja orð í belg imi jia’ö iirjál. Fyrst og fremst er eg greinar- liöfundi sammala um, að til ,,hús- 't.-veöju" ættu engir aö koma aðr- ;jr en allra nánustu viuir hins látna. Mér er það fyrir minni, er ■ skólá]>iltar voru látnir standa i fylkingu mn- hálftíima í hríðar- veðri eða stórrigningu tyrir utan ’.íuis sæmdarmanna, sem skólinn íylgdi’ til grafar. I>aö hefir farið ’hrollur um mig aö sjá ])á eða aðra stánda i þeitn mjög lítt ilntna við harðviðri, og því skjálf- ■ endi af kulda, og verra er þó að vera sjálfur í hópnum. kaldur upp .nö knj’ám. Um það getur margur /borið, sem nú hefir loðkápu gegn frosti og regnhlíf yfir pipuhatt- . inum. Satt cr ])aö. aö mörgum 'syrgj- • enduni er Ijúft að >já virii safnast ;.S kistunni. F.n þar sem húsakynni < c'tit l.itil, en öll herbergi, og þar ■rueö talin svefnherbergi og eld- Iiús, fyllast nærrr hálítíma á úndt . an húskveöju. af ýmsum, sem sialdan eða aldrei koma fyrri, þá eru sumir ,,aðstandendur“ svo skapi farnir, ab' þeim iinst sá troðningur vera átroðningur en etigitm raunaléttir. —. Ef þetta væri ekki jafn viðkvæmt mál og 'það er, væri hægðarleikur aS draga dár'aö æði rnörgu í sam- ’bandi við jarðarfarirnar. Einu sirini hvatli cg mætan rnann til að vitja um góðkunningja okkar 'bcggja. er jettgi hafði verið rúm- íastur, og þráöi að sjá kunningja jsína við og við. Það var ekki nærri því komandi, að hann liti ínn til sjúklingsinsí „En þú munt ætla að fylgja honum til grafar, begar hann deyr?“ sagði eg. „Já, auðvitað geri eg þaö, og er fús til ,að halda undir kistu hans inn eða úu úr kirkjunni,“ var svarið. Sennilega veldur vaninn því, að mörgum þyki þetrta svar gott og blessað, en vænna þykir mér um >á, sem litiö hafa hlýlega til mín í veikindum, en um hina, sem láta pípuhatt á sjálfa sig við jarð- arför mína, en stóðu mér oítast fjarri áður. Það þykir sjálfsagt að flytja hvert lík til kirkju, enda þótt um ómálga börn sé að ræða eða þá, sem sama sem aldrei kærðu sig nra að koma þangað heilir heilsu. Er líkfylgdinni litil heilsubót að ivi, þegar helkuldi er í kirkjunni, eins og víða á sér stað, þótt dóm- kirkjan sé ])ar undanskilin síðari árin. Þá bætist þar við hvað stéttar- rnunar gætir oft við ]>essa kirkju- athöfn. Hafii hinn framliðni verið í „fieldri manna röð“, ])ykir sjálf- sagt að kirkjan sé svartklædd og Ijósum prýdd, hvort sem hann var nokkur kirkjuvinur eða ekki, en hitt er fáséð, að kirkjukær fá- tæklingur hljóti þann heiður. Má mikið vera, ef það • hneyksl - r-.r ekki fleiri cn mig. Hitt þætti mér trúlegra, að einhverjum kæmi í hug, sem sér svörtu ldæðin við jarðarför þeirra manna, sem sár- sjaldan sáust í kirkju meðan þeir máttu sjálfir ráða ferðum sínum,: „Syrgir kirkjan sáhrifaleysi sitt gagnvart hinum frámliðna, eða tákna svörtu klæðin andlega myrkrið sem hann liföi í ?“ Út yfir tekur þcgar svo eru sungnir „hákristilegir“ sálmar, fullir af „seytjándu aldar guð- fræði“, við jaröarfarir þeirra manna, sem hæði í orSi og verki höfnuðu öllu ]>ess háttar meðan þcir gátu. Iíugsum oss t. d. drykkjumann. sem mirista kosti síðari hluta ævi sinnar gerir margoft gys að kris- indómi, og sýnir bæöi með drykkjuskáp og fleira, að hann metur lítils siðalögmál Krists. IJann glatar alveg heilsu sinni með því athæfi, og engirin Veit til að nein hugarfarsbreyting hafi átt sér stað hjá honum fyrir ándlátið. -— En hann er frændmargur og hefir miklar árstekjur, — og við . jarðarför hans, sem er með hinni mestu viðhöfn, syngja nokkrir söngelskir drykkjubræður hans i kirkjunni: „Af því að út var leiddur alsærSur lausnarinn“ o. s. frv. Hvaö á maður að kalla aimáð eins? — Gáleysi? — Ofurmagn g-amals vana? — Eða, storkun gagnvart Kristi og kirkjunni sem kennir sig við hann ? —---- SuSur i kirkjugarði Reykjavík- ur er líkhús, gamalt er þaS og fornfálegt mjög, en svo sjaldan er þaS notað, aS skiljanlegt er, aS litlu sé varið til vlðhalds og end- urbóta. Hins vegar búa fjölmarg- ár fjolsskyldur við svo lítil húsa- kynni, aS lítt skiljanlegt er, hvern- ig þær geta látiS lík vera viku- . tima í heimahúsum. Mun þar meira valda gamall vaxli en heil- brlgSisráSstafanir. Væri Reykvíkingum auSvelt verk aS endurbæta líkhúsiS eða Nytt. Nýtt Þar sem eg hefi ákveðið að sauma bæSi eftir pöntunum og á tager drengja og unglinga föt, vil eg kaupa notuð í'öl, karlmannaföt og kven- kápur; þó aðeins frá ftreinlegu og heiibrigðu fólki- Sömuleiðis sauma eg, eins og að undanförnu, tek íöfc til saumaskapar, hreinsunar og pressingar; eptir hvers ósk breyti eg öilum faínaðt á yngri og eldri, alskonar snið fást ódýrt. Aitaf til viðíaJs á Laufásveg 25. sími 510. 0. Ryáelsborg. sími 510 Guðia. Ásbjörnsson ístRÍsiM öesta Érval af rammalistiiB. Myaiir íimramat- sðar flfóít eg ?el Bvergi eías édýrt Stiai 555. Urg>Te| l reisa annaS nýtt, cf hirm trr „ckki bót mælandi“; ættu iíkin aS flytj- ast ])angaö jafnskjótt og þau eru kistuíögS, ef húsakynni eru ekki því meiri heima fyn'r. AuSvitaS ; yrSu ástvinir viSstaddir, og ein- hverjir tilkvaddir, sefn sáima syngju og bænir geta flutt, sén ástvinir ekki færir um þaö sjálf- ir. Mundi harm]>ruTígrm fólbi vcrða þaS engu síSur hugfró, en ræða prests, sem margoft er alveg ókunnugur heimilishögum hins framliðna. Jarðhrförin sjáíf færs svo alveg fram frá líkhúsinu, og sama viðhöfn eða „viðhafnar- Ieysi“, hvort sem menn heldur kjósa, við jarðarfarir þaðan. Mundi við það sparast bæör fé og tími aS stórum mun. í nýju líb- húsi þyrfti enginn árekstur að verSa, þótt nokkur iík væru þar samtímis, og ]>á gætu verkamanna- skúrarnir horfið, sem nú eru í kirkjugarölnum, og lítil prýði er ?-S. (NiSurl.) Safnaðarmaður. : S Jólapottarair í Reykjavík 1923. I jólapottana kom inn í Reykjavík i ár kr. 2116,02. Aí' þessari upphæS vóru sendar heim til vor kr. 195.00. Útgjöldin við jólagjafir og jólaveislur voru sem hér segir: Bögglar bauda 105 fjölskyldum ......kr. 986J>7 Jólaháiíð fyrir 370 börn og 250 fulk —- 622.66 Jólaháfcíð fyrir sjó- menn og gesti Gestahælisins .... — 103.40 Peningagjafir til fá- tækra ..............— 427.00 Til jólaúthlutunar Hafnarfj.flokks .. — 75.00 Til „Kærleiksbands- ins“ (kvöldskóli, þar sem börnum er kent að sauma, teikna og saga út) — 150.00 1 sjóði............. — 51259 'Samtals kr. 2116.02 Vísls-kaffiá gerir alla glaða í hvcrjum jólapakka var: kjöt, sykur, kaffi, eacporí, smjör- liid og ein jólakaka. Eins og síðasta ár gátum vér úfbýtt tölu- verðu af fatnaði handa M>rnum og fullorðnum. Vöruhúsið (hr. Jensen-Bjerg) og margir fleiri, sendu oss klæðnaði lil úthlutunar. Lesend- ur blaðsins cru heðnir að minn- ast þess, að vér tölíum þakk- samlega á móti notuðum fötum og saumum þau um. Smjörlík- isverksmiðjan á Veghúsastíg sýndi oss þá vebvild að senda oss 25 kiló af smjörlíki til út- lilutunar og bökurum bæjarins ber eigi síður þakklæli Fyrir all- ar kökurnar, sem þeir scndu os^ lil jóiaveislnanna. Enn frcmuiy voru oss senadar ýmsar aðnir vörur frá mörgum kaupmönn- um, og vegna alls þessa var oss unt að framkvæma (jólastasrf- scmi vora á hinn besta hátt, þrátt fyrir það, þótt innihald jölapottanna væri nær þvi 560 krónum minna en síðastl. ár. Vér þökkum yöur öllum, £ íiafni ailm þcírra, st'm nutu góðs af innihaldi jólapottanna, þann íögnuð, sem þér, með gjöf- um yðar, hafið stuðlað að, aft útbi'eiddur var meðal nær þvi 1100 manna, og sem hefir ótvi- rætt meiri þýðingu en vér fáum skilið. Marga gátum vér þvi mið- ur ekki glall, — peningana vant- aði. J?að væri þakksamlega þeg- ið, ef að þér hétuð á flokkinn £ vetur. Yér skulum ábyggilega koma peningunum á rétta staði. pökk Reykvíkingar fyrir Iúna rniklu bjáíp yðar á þessum f jár- krcppu timnm. Fb. Hjálpræðishersins. S. Grauslund (deildarstjöri á íslandi). . Kr. Johnsen (flokksljóri i Reykjavik).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.