Vísir - 09.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi /3AKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. MiSviktM&igintt 9. janúar 1924. 7. tW. allar stserðir, aðeins kr. 1,50 st." Hófuœ einnig nissfiii^inf!i*iipaiiar &*®mi &i ^^ ? ^^ w bo, 75 oe 100 v. H- P ^^ %Váttsperoii. Eaupiðbestuogódýrostuperarnar fili Hiiiissn GAMLA BÍÓ Synd og sigur LjójnaiMli faílegur sj»R- leiknr i 6 þáttum, ef lir : Frank Borzage, sáma mann, sem áður hef- ir samið myndirnar gó'ð- kunu'u „Humoresque" og „Hovmod staar f or foM"v sem sýndar voru i Gamla Bíó eigi alls fyrir löngti. Aðalhhitverkin leika SEE3NA OVEN eg MATT MOORE. j^eita er verulega góð og efnismikil rnynd, og ættu engir kvikniyndavinir að láía þessa nryntí rácba. K, F. U. Yagri deiidin Fundur anna9 kvöld kí. 6 Fjöhnennið. Verslun á góSum stað í Dænum fasst keypt rtxú. þegar, meS lítilli útborgun. JÞeir, sem vilja sinna jjjessu til- Tioði sendi nöfn sín í lokaöu um- slagi til afgreiðslu Vísis, na.erkt: „Verslua". Lækkun. Eg hefi frá og með 8. jauúar lækkað að miklunt inun verS á ¦élluitt skósólningum. Siefán Gunnarsson Austurstraéti 3. Mikil verðlœkkun á oilam skóviðgerðum Oddur J. Bjarnason Vesturgötu 5 Jarðarför mannsins múis eiskuiega, Ármanns Jónssonar, sem andaðist 29. f. m., fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 11. þ. m.; húskveðja á heimili okkar, Hverfisgötu 78, kl. 1 e. h. ¦0» ^Ýí« Blo Katrín Sveinsdóttir. wmmmmmmmm Haftar Hattar Hattabúðin í Kolasundi selur }>að sem eftir er af veirarhöiuðf Ötum -----Í------fyrir au ag hallvirðl.--------------- Þeir scm koma iyrst, ná í taiiegastn — — — — battana, — t* — — Hattar Hattar HH Verslunin verðnr loknð allan daginn á morgun. LeikfrMapr Revkjav'kur Heieleltoeirg verður leikið i kvöld kl. 8 siðd. Aðgöngumíðar seldir í allan dag og vi? innganginn. 1 "" ' , ' " ..... ' ' ' .Lltt.J'llllllllg. Sökum hinnar mikiu eftirpurnar eftir Langeiand* statskontroll- erede fóðurblöndun, er hún uppseld i bili, en við höfum aftur á móti nu'klar birgðir af Kontrolíóori frá Öernes Andelsselskab og Colding. Einnig flest&r aSrar tegundir af fóðurbeeti. Langelands siatskontroiJerede fóðurblöndun kemur á næstu skipum. Virðingarfylst Hjólkurfélag Reykjavikur. Ef þlö viiíiö verolega eoð, ósvlkln vin, biðjiS þá um hin heiratþðifetuBodega-vín. IIDB il Sjónleikur i 6 páltum Aðalhlutverk leika hinir fallegu leikendur Eatherine Mc. Donaid og Roðoiph Vaientino (sem Iék i ,Riddararnir fjórir') Þetta er ein af þeim ágætu myndum sein FIRST NAT- IONAL heí'ir látið gera og hefir þvi félagi hépn'ast að gera þessa mynd svo úr gaiði að hún hlýtir að vekja aðdáun hvers þess er sér hana Sýning kl. 9 Símskeyíi Khöin 8. jan. ¦ Kosningar í Frakklandi. Frá París er síniafi, aíS yijS ný- afstaönar kösningar til qldunga- deildarinnar (senatsins) hafi ver- iö kosnir 37 vinstri-lýöveldistnenn., 26 íhaklsmenn, 20 lýöveldis-demo- kratar, 36 radikal-socialistar. 6- lýðveldis (republikanskir) social- istar. Poincaré var kosinn i einu hljóði með fögnuði miklum. ' Banatilræði. Frá Aþenu er síniaíi, að Kemal Pasha hafi verið sýnt banatilræði í Smyrna, með sprengikúlu. en sloppið óskaddaður, en kona hans særst allmikið. Venizelos. Þjóðþing'ið gríska hefir í einu hljóði kosið Venízelös fyrir for- seta..'Konungsinnuðu blöðin krefj- ast þess, áð hann fari nr landi. þar sem annars verði sífeJdur óró? í landinu. Noregur, ísland og Færeyjar. Frá Kristjaníu er símað, að árs- þing norskra málmanna hafi skor- að á stjórnina aö stuðla aö and- legri og efnalegri saniviunu íiiilli1 Noregs annar's 'vegar og íslands. og Faereyjá hins' vegar. Búist er \ið því, að vinstrimannaflokkur- inn taki þessa áskorun á kosninga- stefnuskrá sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.