Vísir - 09.01.1924, Side 1

Vísir - 09.01.1924, Side 1
Ritstjóri og eigandi i'ÍAKOB MÖLLER Sími 117. 14. ár. MiSvikutfaginn 9. janúar 1924. Rafmagnspernr allar stærðir, aðeins kr. 1,50 st.'Höíum einnig aliar stærðir a! mottnm p erum, og 60,75 og 100 v. v2¥attsperum. Kanptðbe stuog Oðýrustuperornar Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 7. tbl. GAESLA BÍÓ Synd og signr JLjómandi fatlegur sjórv- leikur i 6 þáUtwn, éftir Frank Borzage, samu mann, sem áður lief- ir sumið myndirnar góð- kunnu „Humoresque“ og „Hovmod síaar for sem sýndar voru i Gamla Bíó eigi alls fyrir löngu. Aðalldulverkin leika SEFNA OVEN eg MATT MOORE. peita er veruléga góð og efnismikil mjmcl, og ættu engir kvikmyndavinir að láía þessrt xnynci ó«éða. mrn Ký)a Bló i K. F. U. K. Yogri ðeilðin Fundur aunaO kviild kh 6 Fjöhnennið. fersiuo á góöum staö í bæiium fæst keypt i‘ú þcgar, meÖ lítilli útborgua. JÞeir, sem vilja sinoa þessu til- boði sendi nöfn sía í lokuðu um- slagi til afgreiðslu Vísis, mcrkt: „Verslua". Lækkun. Eg hefi frá og með 8. janúar lækkaö að mikluni mim verö á -élltrm skósólningum. Steíáa Gunnarsson Austurstræti 3. Mikil verölœkkim á ðilom skóviígerðum Oddur J. Bjarnason Vesturgötu 5 Jarðarför manasins míns elskuiega, Ármanns Jónssonar, sem andaðist 29. f. m., fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 11. þ. m.; húskveðja á heimili okkar, Hverfisgötu 78, kl. 1 e. h. s Katrín Sveinsdóttir. Hattar Hattar Hattabúðia i Kolasundi seiur ]>nð sem eftir er af VeÍTai’UÖiU ð f Ötnm ---- ---fyrir alt að hállvirði. -- Þeir sem koma lyrst, ná i tallegnsln — — — __ iiatfana, — t— — — Hattar Hattar Verslnnin verðnr lokuð allan ðaginn á morgnn. Leikfó»aa Revkjav'kur XXeidelberg verður leikið i kvöld kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í allan dag og vi? innganginn. ...... ..1.. .■ ...... ....... i. Tlkynininffa J o Sökum hinnar mikiu eftirpurnar eftir Langelands statskontroll- erede fóðurblöndun, er hún uppseld i bili, en við böfum aftur á móli miklar birgðir af Kontrolfóðri frá Öernes Andelsselskab og Colding. Einnig flestar aðrar tegundir af fóðurbæti. Langelands siatskontroiierede fóðurblöndun kemur á næstu skipum. Virðingarfylst Mjólknrlélag Reykjaviknr. Ef þið vil}ið vernlega gðð, ósvikin vin, biðjlð þá nm hio heirat þa tb tu Bodega-vin. Sjónleikur i 6 þáttum Aðalhlutverk leika hinir fallegu leikendur Katherine Mc. Donald og Rndolph Valentino (sem lék i ,Riddararnir fjórir') Þella er ein af ]>eim ágætu myndum sein FIRST NAT- IONAL hefir látið gera og hefir þvi félagi hepnast að gera þessa mynd svo úr garði að hún hlýtir að vekja aðdáun hvers þess er sér liana Sýníng kl. 9 Símskeyti Khöfn 8. jan. • Kosningar i Frakklandi. Frá 3’aris cr siniað, að viiS ný- afstaðnar kosningar til öldunga- deildarinnar (senatsins) hafi ver- ið kosnir 37 vinstri-lý’öveldismenn,. 16 íhaldsmenn, 20 lýöveldis-demo- kratar, 36 radikal-spcialistar. (v lýSveldis (republikanskir) social- istar. Poincaré var kosinn í einu hljóði meö fögnuði miklum. Banatilræði. Frá Aþenu er síniaö. aö Kemaí', Pasha hafi verið sýnt banatilræöi í Smvrna, með sprengikúlu, en sloppið óskaddaður, en kona hans særst nllmikið. :-í ! Venizelos. Þjóöþingið gríska hefir í eimt hljóði kosið A enizelo.s fyrir for- seta.. KommgsinmtÖu blöðín krefj- ast þess, að hann fari úr landi, l'ur sem ánnars verði sífeJdur úrói' i landinu. Noregur, ísland og Færeyjar. Frá Kristjaníu er símað, að árs- ]>ing norskra málmanna Jiafi skor- að á stjórnina aö stuöla að and- legri og efnalegri samvinnu milli Noregs annars 'vegar og ísland- og Færeyja hins vegar. Rúist er \ið því, aö vinstrimannaflokkur- inn taki þessa áskortm á kosninga- stefnuskrá sína.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.