Vísir - 09.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1924, Blaðsíða 2
VfSIR Höfum fyrirliggjandi: Hveiti, (Cream & Manitoba), Do. Oak. Rógmjöl. Fiórsykar. Bakara-marmelade. — rósínur. Dmbóðapappír og Pappirspoka. Hershey’s átsúkkulaði og Hershey’s cocoa höfum við fyrirliggjandi. Jóh. Olafssoxr & Co. Guðsn. Ásbjörnssou Lassdsins besta úrval a! rammalísfum. Myaðir iimramB- aðar Sljótt og velj^Hvergl eins éðýrt. Ifmi 555. „Lang&ieg 1 Bókaíreguir. Magnús Á&geirsson: Síðkveld. Rvík 1923. Þetta er nýjasta ljóöabókin og «r ekki stór aö vöxtynum, aö eins fimtn arkir. ITöfundurinn telst til hins unga skáldaskóla, sem á rót sína aö rckja til Stefáns frá JJvíta- dal eöa hefr líkt sniö og hann. Ahrifa frá honnm g'ætir og all- víöa, Jræöi í efnis og oröa vali, en Jílillega frá öðrum skáldum. J'iins og eölilegt er um svo ungan mann, yrkir liann mikiö um ástir og eklíi fult eins harmagrátslega og sumir aörir; af 27 frumsömd- litn kvæöum cru víst ein 11 ásta- • Jjóö, — hin um eitt og annað, nátt- uruna. lnigleiöingar um Jífiö og tilveruna o. s. frv. Áníiars er höf. einna listrænast- ur af „hinum ungu“. og margt er vel sagt hjá lionum. fiæti eg því vel trúaö, aö hann eigi sér framtíö sem skáld. TJann er aö minsta kosti efnilegur. Gunnar Gunnarsson: Leg med Straa. 1923. Eg ætja elvki aö skrifa neinn rit- •dóm um bók þessa, lieldur aöeins minnast á liana stuttlega. Efniö er mskuminningar drengs, þangað til aö liann flytst frá beriiskustööv- r.num, innan viö fermingaraldur. Er þar fljótt af að segja, aö þetta er meö bestu bókum liöfundarins. Þótt ekkert merkilegt gerist í Tienni, kynnist lésandinn fjölda fólks, sem er afar-ólíkt livaö ööru, en ber þó. alt á sér einkennilegan íslenslcan Jilæ. Ög hugsunarlífi barnsins og reynslu Jiess ér lýst á snildarfallegan hátt. Þessi liólc ætti sem fyrst aö koma út á ís- lensku og veröa lesin af almenn- ingi. Hún er lika svo skenvtileg, cio hún getur vel oröiö þaö. Axel Thorsteinsson: Æfin- týri íslendings. Rvilc 1923. 1 bólv ]>esSari eru nolckrir sögu- þættir um Nevv-York-lslending. Yfir þeim er rómantískur. lijart- sýnn blær. líka þá, er lýst er skuggahliöum lífsins. Ást á góö- Jeik og göfgi ljómar út frá línun- , «m, og frásögnin er lipur og viö- feldin, Yfirleitt rnjög holl bók, og senniiéga besta bók höfundarins hingaö til. Vil eg mæla eindregiö nieö henni. JTöf. á alt gott skilið, Jika þaö, að þessir sögnþættir veröi keyþtir og lesnir. Jakob Jóh. Smári. Umræðuefni í dag: Gleraugu. — Frekar í 'dag en á morgun. I. O. O. F. - H. I. 105199. Smtf, Verslun Haralds Árnasonar veröur lok- I uö allan daginn á morgun. Káskólafræðsla. í kveld kl. 6%—7: Próíessor Agúst H. Bjarnason: Utn siöferö- islíf manna. ITjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ólöf Einarsdóttir frá Hrísey og Matthías Jónsson, Rvk. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 5 st., Vestmannaeyj- um 6, ísafiröi 5, Akureyri 5, Seyö- isfiröi 4, Grihdávík 6, Stykkis- hólmi 6, Grímsstöðum o, Raufar- Jiöfn 2, Kaupmannahöfn -4- 7, Björgvin — 4, Tynemouth o, Eeirvílc -4- 2 st. Loftvog lægst fyrir suövestan land. Suðaustlæg átt, allhvöss á suövesturlandi. Ilorfur: Suölæg átt; allhvass á Snðurlandi og Vesturlandi. G.-T reglan á fslandi á 40 ára. afmæli á morgun, og verður þess minst hér í bænum raeð' margvíslegum hátíöaliöldum,. svo sem auglýst liefir veriö. At- liygli slcal vakin á því, að allir geta fengið keypta aögöngumiöa aö skemtununum, sem haldnar veröa kl. 5 í Nýja Bíó, Iðnaðar- mannahúsinu og Bárunni. Gcstir í bænum: Stefán Th. Jónsson, konsúll á Seyöisfiröi, Björn Hallsson frá Rangá, Jón Waagc, kaupmaöur á Seyöisfiröi, Sigurður Vilhjálms- i son, kaupfélagsstjóri, frá Seyðis- firöi, komu hingaö til bæjarins á Lagarfossi 5 gærmorgun. Eimskipafélagið hefir gefið út, í bókarformi, áætlanir skipa sinna á þessu ári, ásamt ýmislegum leiöbeiningum handa farþcgum, skrá yfir flutn- ingsgjöld og fargjöld o. fj. Sloan’s er langúíbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar slrax og lin- ar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyf jabúðum. — Nákvæmar notlcunarreglur fylgja liverri flösku. ; Reikningar til Sjúkrasamlags Reykjavíkur fyrir síðastliSið ár . séu komnír til gjaldkera fyrir 27. b. m. StjórninL liðarsoðnir ávexíir Ansnas Ferskjur Þarkaöir ávextir í pölikam „Atlas'* fyrírliggjandi ‘ jj . ÞöltöUfi 8VE1NHS0V * CO. % —— í * Á Elningarfundi í kveld geta bæjarbúar, scra eru 1 meölimir stúkna úti um land, og | állir aökomnir'' templarar fengið aðgöngumiöa á samkomumar og skemtanirnar á 40 ára afmæli Seglunnar á morgun. Í SIRIUS APOLLINARIS leikhúsið Heidelberg veröur Ieikiö í kveld ísfiskssala. Kári seldi afla sinn í Englandí í fyrradag fyrir 1640 sterlings- púrid, Leifur heppni seldi í gær fýrir 1960 st.pd., Skallagrímur íyrir 1550, Geir rúm 1100 og Iriraupnir rúm rioo st.pd. Frá Englandi komu í gærkveldi: Tryggvi gamli, Jón forseti, Belgaum og Baldur. Goðafóss komst heilu og höldnu út úr ísn 11 m i Kattegat t gær og cr uú í íeið hingað. — E.s. ísland fór oí frá Kaupmannahöfn í gær, satn feröá Göðafossi, á Íeiö hingaö. Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson fást hj; öllum bókíJÖIunt. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.