Vísir - 11.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSTR JHStww*Ols Höfum fyrirliggjandi: Hershey’ð átsúkknlaði og Hershey’d cocoa ^ höfuíh við fyrirliggjandi. JóTi. Olafssoia & Co. Epli og Áppelsínur mjög ódýrt „Undanþágan". í ,.MorgunblaSinu“ 5. j). m. cr grein eftir „Hafnfirðing1* þar-sem reynt er að verja „undanþáguna“ um aö lcyfa öllum útlendingum, hverrar þjó'Sar sem eru. fullan og otakmarkaöan rétt til fiskiveiða og fiskverkunar á íslandi, svo sem Is- lendingar væru. Greinin þarf ná- kvæmrar atluigunar viS, þvi hún er auSsjáanlega skrifuS af miklum ákafa, en hefir þann galla, aS því •er mér virSist, aS hún byggir ekki á staöreyndum og sannleika, en þaS er varhugavert, þar sem um svo alvarlegt mál er aS ræSa, sem íifnátn allra verndarlaga fyrir ann- an' aðalatvinnuveg vorn. , Greinin byrjar á aö segja, a'S fiskiveiSalöggjöfin hafi veri'S gerS „eingöngu rneS tilliti til síld- veiSanna." I’áverandi fjármáiaráö- herra, Magnús GuSmundsson, seg- ir i ræöu sinni þegar hann leggur frumvarpiS fyrir jringiö : „Eins og kunnugt er, eru IagaákvæSi um fiskiveiSar i landhelgi í mörgum brotum og falin í ýmsum lögum, þeitri elstu írá 1872 og svo .alt til .síðustu ára. Þetta er mjög óhag- stætt fyrir almenning og þótti því aðgengilegra aS safna því öllu i eina heild.“ „HafnfirSingur“ fer hér ]>vi meS rangt mál, því öll aSalákvæSi íyrri laga, hvort sem snerta j>órsk- ' eiðar eSa síldveiSar, eru innifal- in í lögunum. FjármálaráSherrann getur þess ennfrcmur, „aS nokkuS hafi veriS á reiki hvernig ýmsum ákvæSum fyrri laga hafi vérið framfylgt. etida óþarflega lint eftir gengiö á .stundum. — En löggjöf vor get- ur ekki náð lengra en til landhelg- iimar, yfir henni og afnotum Jandsins í þágu fiskiveiða getum vér ráSiS. og frumvarp þetta geng- ur út á að tryggja oss þennan rrétt fyrir oss sjálfa.“ Hvernig getur nú „HafnfirS- ingur“, er hann les ]>essi ivmmæli ráShcrrans, dirfst aS segja, „aS lögin hafi átt aS vera fyrir síld- veiSar eingöngu,“ þar sem i lög- in eru upp teknar aSalgreinar fyrri verndarlaga, sem gilt hafa Töngit áSur cn síldveiSar fóru aS verSa, svo nolckru nemi, íslenskur atvinnuvegur? Eg get ekki hetur séS, en aS ltann liafi látiS ákafann hlaupa nteS sig í gönur. AnnaS atriði í grein „HafnfirS- ings“, sem eiginlega-aSal spurs- niáliS urn undanþágu eSa ekki -undanþágu, aS miklu leyti veltur á, er gersamlega rangt. — Hann segir: ,,1’ess má geta. aS aðrar þjóSir hafa náS því fullkomlega, aö verka fislc sinn eins vel og við.“ — Þetta cr ekki rétt. Allir, scnn fiskverslun þekkja, vita aS útlend- ur fiskur, enskur, norskur og J'ýskuf o. s. frv„ getur ekki jafn- ast á viS-okkar fisk aS vöruvönd- un og vörugæðum. Enda segir þaS sig sjálft, aS því aS cins fæst hærra verS fyrir íslenska íiskinn, heldur en ánnan fisk, aS hann þyk- ir betri vara. Lvða heldnr „Hafn- firSingur" aS Spánverjar séu a5 horga íslenska fiskinn hærra vcrði á markaSi sínum af ást á okkur íslendipgum. Nei. það er nú öSru rtær. ÞaS er að eins af því, aS vér framleiðum vandaSri og hetri vöru cn aðrar þjóöir, aS þeir sækjasf mest eftir fiskimmi okkar og vilja horga hann hærra veröi. — En hv^ er þá „HafnfirSingur" aö’ skrökva þessu? Er þaö af því, aS hann geti ekki fengiS alþý.Su til að fylgja undanþágunni, nema meS því aö segja henni rangt frá um höfuðatriSi málsins? Slikt er var- hugavert, því islensk alþýða vill ógjarnan láta hlekkjast í þessu al- vörumáli. „HafnfirSingur“ segir ennírem- ur, „aS það hljóti aS vekja undr- un hjá öörum þjóðum, aö ríkiS skuli hafna 'miljón krónum i at- vinnubætur, sem fást án þess' aö láta nokkuS í staSinn.“ Þetta mun sönnu næst, aS flest- ir mundu telja þaS undravert, aS lara aS slá hendj viS miljón krón- uin sem fást „án þess aS láta nokk- uS í staSinn." En því miSur er þaS svo sjaldgæft, nema ]>á í ævin- týrum, aS maSur fái miljón krón- ur, án þess að láta nokkuö í staS- inn. — Og hér er sá illi annmarki á, aö vér verSum „að láta svo mik- iö í staðinn,“ a'S spursmál er hvort vér getum staöist þaö. — I>aS á hvorki aS láta meira né minna í siaSinn, en öll verndarlög sjávar- úlvegs okkar. Verndarlög, sem hann Lrefir náS miklum og góSum þroska undir. Verndarlög, sem vér vonurn, aS megi hjálpa honum til enn meiri og fullkomnari þroska, eí harin fær að njóta þeirra einnig : framtíðinni. ESa er nokkur maður svo grunnhygginn aS halda, aS út- lendingar fari á þessum átvinnu- leysistímum, sem síst eru minni ytra en hér, aS stofna til miljóna Hvíta liandsápan með ranða bandimi er nú þekt og víðurkend um alt land. Húnhefirþægi legan ilm, er drjúg og ódýr. Fæst í flesturn verslunum. ÞÚUBUR 8VEIN8S0M <&• CO. atvinnufyrirtækis hér á landi, okk- v.t til gróöa? Nei, fjarri fer því. Þcir gera þaS aS eins til þess aö geta grætt á okkur. Til þess a8 geta notaS ísland, islenska stimpil- inn, íslenska cltignaSinn og fram- sýnina á íiskvöruvöndun, til þess að geta kept viö okkur, meö fulL- tim árangri á hinum fáu og þröngu fsskmörkuSum Spáriar og ítaliu. Og eg er ekki í vaía urn, að þeim muni takast þaS, ef Alþingi veitir nú þá undanþágu, sem Háfitfírð’- ingár illu heilli heimta. Sjávarútvcgur vor stendur nú, svo sem kunnugt er, mjög höllum fæti. Dýr skip, háir vextir af lán- um miklir og óhærilegir skattar og álög annars vegar, kigt fisk- verð, stopull markaSur og lágt gengi hinsvegar. — Þykir 'mcsta furSa, aS útgeröarmenn vorir skuli ekki hafa niist móSinn og lagt árar í bát. En þaS er eins og þrautseigja þeirra sé nær ódrep- ardi. -— þeir hafa alt af vonaS aS úr rættist, ög ]>eir fengju loks laun þrautseigju sinnar. Og þá ættum vcr að fara að haki þetm í sókn þéirra og svifta þá umhugsunar- laust allri verndarlöggjöf. Hleýpa á ]>á stæltum og sterkum kej>pi- nautum, sem stséðu svo vel aS vígi. aS þeir gætu hæglega undirhoSiS þá á markaSinum og þar meö i neytt þá til aS lækka verSiS* sér f til stórtjóns. — Eg vona aS þing i og þjóS leyfi þetta aldrei. — \ Eg vona, aS HafnfirSingar láti af hinni óheillariku kröfu sinni rm afnám verndarlaganna, en reyni, sem drengir góðir. að útvega HafnarfirSi smámsaman íslensk [ skip eða til vara leigja útlensk skip, helst árlangt, —- HafnfirSing- ar mega vera þess fullvissir, aö J»'ng og þjóS mun gera sitt ítrasta 1:1 aS styrkja þá í erfiðleikum þeirra; þvi vér vitum þeir kvarta ekki fyrr en þeir mega til. — F.n þaS má merkilegt heita. ef þingiS ‘ sér eigi einhvern annan viturlegri uíyeg í þessu tnáli cn að vér styrkj- um og styðjum sem best okkar í skæðustu atvinnukeppinauta. Öm eineygði. S^Snúið^vuH ef þér fáið ekki tt Cigarettnr. * — — Meira virði I en þær kosta.“ Umtalsefni á morgun: Kúpt gler eykttr sjónarsviKiS! G ood-Templarar mintust 40 ára afmælis G. T. regiunnar meS hátíSahöIdum í. gær. Þeir lcotmi saman hjá barna- skólanutn kl. 1 og gengu þaöan í skrúögöngu, fyrst um austurbæ- inn og síSan um miöbæinn og skiidust á Lækjartorgi. —- i*á var gengiS til kirkju. Síra Bjarni Jóns- son prédikaöi í dómkirkjunni, og síra Árni SigurSsson í fríkirkj- tmni, en barnagu8s]>jónusta var haldin i Goodtemplarahúsirin og }>ar talaði síra FriSrik FriSriks- son. — Kl. 5 hófust skcmtisam- knmur á þrem stöSmn: Bárunni,, Nýja Bíó og iSnaSarmannahús- inu. Var skemt meS ræSum, söng, hljóðfæraslætti, upplestri og leik- titi (í ISnaSarmannahúsinu), og >rar alstaSar fjölsótt. — KI,- 7 hófst barnadansleikur í Bárunni og kl. 8)4 skemtisamkoma 5 G. T. húsinu, og fluttu þar ræður: Borg- þór Jósefsson, Einar H. Kvaran og frú GuSrún Lárusdóttir. Auk ]>ess var þar skemt meS söng og IrijóSfæraslætti og síðast sýndnr sjónleikurinn „HappiS". Kl. 9 hófst danslcikur fyrir fuIlorSna í ISnaöannannahúsinu og' stóS til klukkan fjögur. Álfadansinn var loks haldinn í gærkveldi á. íþróttavellinum og stór brenna*. VeSur var hiS ákjósarilegasta og aöstreymi svo mikiS, aö varla tnun ööru sinni hafa veriS fjöl- mennara á íþróttavellinum. læibiSí var á lúSra og sungiö, cn áhcyr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.