Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 3
VÍSIK Heidelberg verBitr leikið i kve.kl í minningu 25 íira leikafmælis frú Gu&rúnar JndriSadóttur. Lagarfoss í'ó'r héSan í g’ærkveldi, til Vcsí- mánnaeyja og útlanda. Farþegar voru þessir, til útlanda: Garöar < iíslason, Stefán (iu'Smundsson irá Fá.skrúSsfirÖi. Anna (ieirsdótt- ir, Gtiöm. .Helgason. Til Vest- i'.iannaeyja fóru: Sr. Ólafur Ólafs- son, fríkirkjuprestur. (til aö jarö- >_vngja síra (kldgeir (iuömundsen), ■nejarfógeti Magnús jónsson i ii lafnarfirði og frú hans. Eggerc Idaessen. Hjalti Jónsson og w me.nn úr Lúörasveit Reykjavíkur. ‘NÖrir farþegar munú hafa veriö im 200 eöa vel þaö. I'óru þeir til aö leiía sér atvinn'u í Eyjum. « Gcrmanía, félag þýskumælandi manna hér ó bænum, he.ldur aöalfund annaö kvéld klukkan hálf níu i Iönó. 'tippi. Félag þetta hefir aukist mjóg á siöustu árum og eru 11Ú í jþví yfir 150 manns. Á þaö all- •myndarlogt bókasdfn (yfir 500 hindi af úrvals bókmentum þýsk- tim) og héfir léstrarstofu í Læki- argötu 4. — Á íundinum annaö kveld talar dr. Molir um afstööu í.-lands á hnettinum, áhrif veöur- lags á lundarfariö, nýjústu skýr- íngar á norðurljósum og fleira. Er hann þaulvanur fyrirlesari frá i.eipzig og nnm því rnargan fýsa aö heyra erindi hans. Erindi um Grænland fjytiir Siguröur Sigurössón, bún- aöarmálastjóri, annaö kveld kl: 8J/2 í Tönaöarmannahúsinu. Veröa þar og sýndar skuggamyndír frá Grænlandi. Ai^göngumiöar fást í Iðnaöarmannahúsinu eftir kl. 4 á morgun. Kosta 1 krónu. Minnisbækur með almanaki og ýmislegum, handhægum fróðleik, hafa nokkrír kaupmenn hér í bæ sent skiftavifi- um sínum nú um áramótin. Prení- smiöjustjóri Steindór Gunnársson Itefir gefiö bókina éit, meö leyfi háskólans, sem hefir einkarétt tií útgáfú almanaka hér á landi. Einnig hefir St. G. látiö. prenta veggalmanök, sem margir kaup- menn hafa úbýtt rpeöal skiftavina sinna, í staö útlendra almanaka, sem áöur voru hér í hverju húsi, cn sjást nú óvíða. Frá ísafirði ] komu hingaö í gaér 4 bátar: Freyja,- Eir, Gylfi og ísleifur, all- ir til aö stunda fiskveiðar frá Sandgeröi. Þeir segja aflalítiö íyr- ir Vestfjöröum og afar óstöðugg. veöráttu. Bandalag kvenna. Fplltrúafundur veröur haldinn annað kvöld kl. 8x/2 í Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu. - Fulltrúar mcga taka mcö sér gesti. — Umræðuefni: Börnin. „Þrándur“. Fundur kl. 8jA í Bárunni, uppi. 1. O. G. T. — VerÖandi nr. 9. Fundur 15. jan. kl. S. IV. flokk- ur (Sunnlendingar og Borgfirö- Dtsalan heldur áfram á Langaveg 10. Vínber afar gó5 í Iieiíum iiótum. Verðið er mjög íágfc. Versí. Vnn. Sími 448. Sími 448. Vísis-kaffið gerir alla ,glaða Skjgldar útg. í Vesfcmannaeyjum. Ritstjóri Páll V. G. Kolka. Askriftum veitt mótaka í sima 12h9. 12 bíöð útkomin. SIRUJS SÍTRÓN. SÍMI 1303. ingar) annast hagnefndaratriöiö. Fjölmennið. — Flokkstjórinn. Hóftna- nftsalan 1 er að enáa. Kaapið á meðau kanpbætir aísláfttur íœst. Hljöðfærahúsið. Gafuþre'tahúsíð MJALLHVÍT Odýrnst fljótust, og best vinna er í þvottahúsinu „Mjatlbvit" á Vesturgötu 20. A5 þvo, þurkar rulla, og straua kostar fyrir hvert dús. af Borðdúkum, Iftkum, og handklæðum kr. 3,75. Fyrir hverc dús. af serviettum kr. 2 25. Hálslín: Flibbar kr. 0,15 0,25 0,28 Skyrtur: frá kr. 0,55 til kr 0,95 Einuig er alskonar tau tekið til þvotta fyrir kr. 0,70 pr. kg*. (vegið þurt) Fullkomnustu þvotlÆ. teeki notuð. Sítni 4401. Til athngnnar. EpU */2 kg. 0.50. Appelsínur stk. 0.10. purkuð Epli y2 kg. 1.30. purkaðar Apricotser */2 kg. 2.‘ÁQ, Sveskjur \/2 kg. 0.70. pessu likl er vcrðið á fleirí vörum í versluninni í Breiðabiiki Lækjargöíu 10. Sími 1046.. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA -h að lengi við Stranfyre hernai — nei, ham- ingjan góða! Hann er þá farinn! — En 'hvað hann er fallegur og fyrirmannlegur maður, St. Ives! Hann er likur sínum, livar sem á hann er litið, þó að 'það sé satl, að málfæri hans og liætlir eru — þm dálítið einkcnnilegir og öðru vísi en títt er. En mér skilst, að hann hafi víða farið, og hafi verið nokkur ár utanlands. JEn Iiann nýtur þess, að liafa yður sér til fyrir- myndar, og enginn efi er á því, að smátt og smátt, — já, hm —- hverfa þessir smá- kækir af lionum. En kæri St. íves, cg kom til þess að tala við yður um t’ramtíð barn- anna okkar. Mér finst tíma til kominn, að við bindum enda á þetta, eða sýnist yður það ekki ?“ Rafe heyrði siðuslu orð heétogans, þcg- ar liann gekk út um fordyrið og sá að St. Ivgs kinkaði kolli, eins og hann vildi samþykkja tillögu lians. Rafe fanst, þegar hann gekk iit, sem þung byrði væri lögð á sig og myrkur væri dottið yfir, eftir •sólskin. ÍVIeð sjáífum sér fekk hann megn- ustu óbeit á þessjum liversdagslegii ráð’a- gerðum þeirra um framtíð Maude, en •sjálfur var hann bæði úrræðalaus og Valda- laus. Hvað var hann annað en óheflaður námamaður, útlendingur, aðskotadýr, þó að hann bæri jarlsnafn? Hvernig mátti hann komast þar upp í milli? Kastalinn varð honum til skapraunar og hann lang- =aði til að komast eitthvert í burtu, að minsta kosti þangað til hann befði áltað sig svo, að hann gæti telrið trúlofun Maude og Sunbornes ineð sæmilegri stillingu. Hann gekk í hugsunarlcysi ofan götuna, að liliðinu, sem skéigarvörðurinn lauk upp fyrir honum og kastaði um leið á hann glaðlegri kveðju. Rafe gekk ofan götuna, niðurlútur, með liendur í vösum, og vissi ekki fýrr til en simadrengur reið fram á hann á loðnum hesti og sagði: „Eg hefi símskeyti til yðar tignar. Á eg að afhenda yður þa'ð, eða fara með það til kastalans?“ Rafe gaf drengnum dálítinn skilding og lét símskeytið í vasann, ólesið. Leið svo hálf klukkustund, að tiann mundi ekki lil þess, en tók það þá úr vasa sínum og lcit á utanáskriftina, og þólti honum undar- legt, að rilað var á skeylið orðið: „Einka- mál!“ Hann braut þá upp skeytið og Ias það af sívaxandi forvitni. En það var á þessa leið: „Vona þér getið lafarlaust hitt mig i nauðsynjaerindum. Scgið engum neitt. Travers, Prince’s Hotel, Edinborg.“ ]?að þótti Rafe undarlegt, að Travers skyldi vera kominn til Edinborgar, en hitt var þó meira, að hann skyldi eiga i svo miklum vandamálunp að hann þyrfti taf- arlaust á hjálp Rafes að halda. En Rafe hyícaði ekki eitt augnablik. Travers var bæði vinur hans og ritari. Hann hlaut að vera í einhverri klípu, en Rafe hafði aldrei til þessa snúið baki við nauðleitarmönn- um, sem lcituðu á hans náðir. Hann flýlti sér heim, hitti Wiíson, fór í ferðaföt ©g huð að hafa hestvagn til taks, svo að hanrr gæti sem allra fyrst komist til járnbraular- stöðvarinnar. „Ætlið þér að vera nætursakii' að heim- an? Yiljið þér, að eg fari með yður, lá- varður?“ „Nú, eg hýst við þvú Eg ætla til — Já, cg verð að lieiman í nöti. Búið þér niður .5 lilla ierðatosku. — Nei, þér þurfiö ekki ;ið koma með mér.“ Skipunum Rafes.var jafnan hlýtt fljóí't og vfá, og áður en Iiaivn var ferðbúinn, sföð klýrinn fyrir vagninum við dyrnar. pegar Rafe var að ganga í gegmim for- dyrið og svipasí ei'tir kjallaraineistaran- um, tii að biðja hann fyrir Jtveðju til SL Ives, þá kom Maude út úr gestastofunni. Hún var citthvað svo undarleg á svipinn, að honum varð að virða hana gatimgæfi- lega fyrir sér. Hún var föl á vangann, ca- augun báru volt tim áhyggjur eða efa- senidir — hann vissi ekki hvort heldur. Hún sá að Rafe var kominn i ferðaföt, og að Wilson gekk á el'iir honum með yfir- höfn Iians á Iiandleggmmi. „þ’ér œtlið þá eitlhvert, Síranfyre?“T sagði hún, og honum lvcyrðist málróm- urinn alvarlegri en að vanda og hoða ein- hverjar leyndar áhyggjur. „JRært ætlið þér svo snögglcga ?“ „Til Travers i Edinborg, hann hefir gerí mér orð,“ var komið frarn á varir Rafe, en lrann mintist i taeka fíð orða skeytisins, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.