Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 4
V 1 S I R vígvcílinum •"* MOTTO: Sár cr mœSrum sona missir (P„ P.}, smbr. á latínu: „bclla matribus detcstahi"\ e'Sa: ,þella dctcstata matribus". Hóras; — á riisktt: „wars, thc dread of mothcrs"; — á frönsku: ,Jcs Iwrrcnrs dc la gtferfe soni }a détesiation des incres"; á dönsku: „Krirj et MSdrettes Rœdsel", Mcð brostin augu og blóði storknar hendur, Iwjóstiö kali og hjartaS hætt aS slá, hér liggja í hrönnum látnir vinir og fjendur, «r líf sitt léttt, þá fósturjörS á Iá; hér Íiggur og stynur líðandi af kvölum hinn lernstraöi og mannvænlegi son: harm blóSrás mæSjr, — viS brunaþorsta svoluS hann biSttr inóSur sem hinstu hjálparvon. Ifcr heyrist stuna frá hcljarsærSum bróður, er hrópar í angist'systur sína á,.— hér sendist í daufta frá syni til fö'öur og móöur hin síSsta kveSja meS hcitri ástarþrá; ¦hcr heyrist grátur og harnia þungur ekki, ]»ar's húsfrú veinar viS hjarta hljótt síns rhanns. rnundum með og vörum, er aS mestu bærast ekkí aö ineiddu brjósti sér hún liallar hans. Hér heyrist ragn, hvar heipt og reiöi æða, hér' heyrist bæ'n, — já, hér heyrist hefndar-rausi, hcr hermeun smána hilma, þá um ræöa, hér hatast ali, sem ekkert veitir traust; hér hyg'gja jnenn á hefridir viS sinn fjanda og sinn horfna rétt menn óska aftur fá, menn trúa á sigur og treysta á vini í vanda og að tryggri höfn, hver aftur muni ná. Hcr sjá menti blóS úr svóðusárum laga, «t sviphörð skotvopn spúa eldi og reyk, hér hestar falla og sína hinstu liía daga ineðal hetja, er berjast í hiklar svæsnum leik~ hér sjá menn hendur og sundurtætta fætur ©g sárum lemstrað brjóst og blóSi stokkinn ármL ¦« * kviðinn holrifinn og kvikandi hjartarætur^, kramin innýfli og sundurrifinn þarm. ¦ , i AS aftni, þegar alt er hljótt í dalnttm , og úthaf hnígur íögur sólin blíS, / ! *' lietmar síðstu geislar svífa yfir valntrm, þar's særSir þjást og heyja dauðastrið; systur, komtr, „kærustur" og mæSur koma íjam, þá myrkrið dettur á, — særðum til að líkna, þar's sársaukinn er skæður,, 'þjcr sinum vinum óska Jijálp a'ð Ijá. J-íér' halda vörð yfir hildarfóllnum sáhmi himins englar í helgri nætur ró, — neyðarkvein er í næturgalans málum \aa, hve næsta brátt oft Itfið burtu fló; í lundiuum angurblandnar lynghæuu „trillur" óna, er iéttur blærinn blandar dauðakveinum með, hér stjörnuljósin stafa j aftansljóma á stirðnaSar hetjur og þeirra dánarbeð. ViS afturelding,, þá árdagsroðinn ljómar og eldrauS sól yfir úfin stígur höf, hvítkíæddra engla hörpusöngur ómar á himinleið, þar's engiu hittist gjröf; í fa"ðmi mjúkum þeir fallnra sálir bera fram að alvalds æSstum dómsins stól: , ! ; hér allir tjá sig alsátta aö vera, því um eilífð Ijómar réttiætisius sól. PáU Þorkelssorr. ATHUGASEMD: Uppliaflega er kvæíSi þetta ort af ofanrit- vXwn k dönsku, fyrir rúmum 8 árum. «g kom þa'Ö J)á ári scinu;i allrafjrst út á dönsku i „Fréttum" vi. mars 1916. — Kins </!,' jíc£ur að skilja, }>á er þctta ísíenska kva:ði aöoins þý'öiug höfund- artns sjálfs á hinu liérncfnda daiiska frumkvæði hans., — se*» "|s»- í-t ;*vtí m»3rguin árum scinna «1 danska kvxðið. Nokkrir pokar a! kartöflum sem hafa orðið fyrir dá- Htlum skerndum, verða seldir í dag á kr. 8.00— 10.00 pokinn í portinu við Hotel Islaoð. „Bermaiía" heJdur aðulfund miðvikudaginn 16. jnm'iar kl. 8V2 ' íðnó uppi. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Rithöfundur dr, Muhr flyt- ur fyrirlestur: „AVo liegt l-iland'?-1 FTJ C-D annað kvölö kl. 8'/... Atmælisfagnaðor. Aðaldeildar á fimtudagskvöld, Stúlka óskast í vist. A. v. á. (263 Stúlka óskar eftir vist, tvo til |>rjá mánuði. Til viStals á Óðins- götu 26, uppi. (261 ¦ ¦¦iWWWiWi .1— i...mi»iii............— -¦—»¦—»- Stúlka óskast í vist á Skóla- vörSustig 27. (259 ' Duglega og vandaða stúlku ^'antar nú þegar til hjálpar við c3<Ihúsverk, á kaffi7 og matsöht- iwisi. Sími 1124. (25,", Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. á Bergstaðastræti, 10, ni'Sri. (251 Roskin kona óskast á barnlaust heimili, sökum veikinda köriunn- ar. A. v. á. (250 Duglegttr og áljyggilegtir versl- unannaður óskar eftir búðar- eða skrifstofustörfum nú þegar eða 1. íebrúar Ágæt meðmæli og próf- skírteini fyrir hendi., A. v. á. (24S Mjög ódýrar og vandaðar skó- viðgerSir fáiS þi'S á skóvinnustofu l'órarins Magnússonar, Laúgaveg 3°- (247 ¦' ' .....' ¦¦." 1 » u 1 . 1 Góð og þrifin stvilka óskast til að vera hjá lasnri kontt aS sumri. A. v. á. (246 Þrifin og I>arngóS stúlka ósk- ast meiri hhtta dagsins. Grettis- götn 8, uppi. (245 Allskonar prjqtí er tekið, ódýrt, á Bragagötu 31. (242 Notaður fatnaðar keyplur 0«. seldur. J>eir, sem hafa nokkra fatnaði, hringi í síma 510. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (94 La Java, Valentino Fox Txol, Lige ned ad tiaden. Mággi Duddij Kicolas, Bananas og Eieira og íleira á plötum og nótum. HljoS'- færahúsið. (258 Snoturt hús á sólríkum siaiN.. stærð ca, 12 X 12, eiri hæíS, pórt- bygt, óskast til kaups. Skriflegl tilboö með verði og skilmáhtr- sendist afgr. Vísis sem fyrst, attð- kcnt ,,989". (.257 Mikill afslátur a£ ölfu áteikn- r>ðu, efni i dúka og dyratjöld, skúfasiíki o. fl„ mjög ódýrt á Bókhlöðustíg (). (251 Akránéiskartöflur komnar aft- ur í verslun Kristínar J. I bigbar.V Bækur. 5. og 6. árgangur aF Andvara, veröur keyptur ¦ háu verði. A. v. á. (24Æ Lítið hús óskast til kaups. gegi grei'öslu í peuiiigum og vörum. A v. á. ( 24; Tvö hcrbergi og eldhús (')skasi sirax, eða t. febrúar, handa barn - lausum hjónum. Tilbo5 merkt r ,.1. febrúar" sendist afgreiSsh Visis sem fyrst. 1 2G1. Vershmarstúlka óskar efiir góSu herbergi nálægt miöbænum. Uppí. i'órsgötu 27, kt. S—9. 1254. Herbergi til leigu í Mjóstræti 6. (249. Stúlkúr geta íengið aS Jænt lín sterkingu. Uppl. lijá (.mðrútitv: Jónsdóttttr, Látígaýeg 32, uppL (2»> (ileraugu, armband. reiðhjúk. sjalprjónn, bifreiöarsveif. vétKng- a.r, mrnnispcningur og peninga- pyngja hefir fundist. Vitjisfá ló^- regluvaröstofuna. (2hs Gleraugu (Lorgnetter) töpuð - ust i gær frá versltm Larusar G,. Lúðvígssonar að Latigaveg 34, Skilist á afgreiðsluna. - FuiKlar- iaun. 1252- Manchettuhnappur hel'ir lapast á tjörninni. Skilist á afgr. Vísis. '.24.V Lyklar hafa tapast. SJciUst á af- greiðslu Visis. (-240 *m^m»mmmBm^**mm^mHmwmKimmmmmmmmmwmmwmmmmmmmwmmmm Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.