Vísir - 15.01.1924, Side 4

Vísir - 15.01.1924, Side 4
V 1 S í R tvíqvcllinum. i MOTTO: Só>' cr mœSrum sona missir (P_ T j, stnbr. á latínu: „bclla matribus detcstaia‘\ f-aa: J)cUa detcstata matribusHóras; — á. rnsktt: „wars, thc dread of mothcrs"; ~ á frötisku: „les horrcurs dc la gucrrc sont la dcteslation des méres''; á dönsku: „Krig cr Mödrcues Rœdsel“. AíetS brostin augu og bló'Öi storknar hendur, Iwjóstið kalí og hjartaö hætt aö slá, hér liggja í hrönnum látnir vinir og fjendur, er líf sitt létu, j)á fósturjörö á Iá; l- hér íiggur og stynur líðandi af kvölum hian lemstraöi og mannvænlegi son: harm blóörás mæöjr, — við brunaþorsta svöluni Ivann biöur móður sem hinstu hjálparvon. Hér heyrist stuna írá htdjarsæröum bróöur, er hrópar í angist'systur sína á, hér sendist í dauöa frá syni til fööur og móöur hin síösta kveðja með heitri ástarj)rá; hér heyrist gvátur og harma þungur ekki, J>ar's liúsfrú veinar viö hjarta hljótt síns mrfnns.. mundom mc8 og vöruni, er að mestu bærast ekkí aö meiddu brjósti sér hún hallar hans. Hér heyrist ragn, hvar hcipt og reiði æöa, hér heyrist bæn, — já, hér heyrist heíndar-rausí, hér hermenn smána hilma, })á um ræöa, hér hatast alt, 'sem ekkert veitir traust; liér hyggja menn á hefndir við sinn fjanda og sinn horfna rétt menn óska aftur fá, menn trúa á sigur og treysta á vini í vanda og aö tryggrí höfn, hver aftur muni ná. Hér sjá metrn blóö úr svööusárum laga, er sviphörð skotvopn spúa eldi og reyk, hér hestar falla og sína hinstu lifa daga meðal hetj:f, er berjast i hiklar svæsnuni leik; hér sjá menn hendur og sundurtætta fætur og sárum lemstrað brjóst og blóði stokkinn ana « - kviöinn ho-lrifinn og kvikandi hjartarætur, líramin innýfli og sundurrifinn j)arm. > 1 t Aö aftni, þegar alt er hljótt i dalnum , ' og úthaf hnígur fögur sólin blíö, • • * hennar síöstu geislar svífa yfir valnum, ; j>ar's særöir j)jást og heyja dauöastrið; systur, komir, „kærustur“ og mæður ícoma firtm. j)á myrkrið dettur á, — f særðum til aö líkna, þar’s sársaukinn er skæöur, ’þær sínum vinum óska þjálp að Ijá. iííér halda vörð yfir hildarföllnum sáhrm hiniins englar í lielgri nætur ró, — neyðarkvein er i næturgalans máluni , um. hve næsta brátt oft lífið buríu fló; 'i lundiuuni angurblandnar lynghænu „trillur“ óma, er léttur Idærinn blandar dauðakveinum Ineð, hér stjörnuljósin stafa í aftansljóma á stirðnaöar hetjur og Jieirra dánarbeö. \ iö afturelding, ])á árdagsroöinn ljóniar * . og eldrauð sól yfir úfin stigur höf, hvítkíæddra engla hörpusöngur ómar á himinleiö, })ar’s engin hittist gröf; í faðmi mjúkuni þeir fallnra sálir bera fraui aö alvalds æöstum dómsins stól: hér allir tjá sig alsátta aö vera, J»ví um eilífð Ijómar réttlætisins sól. ' Páll Þorkelsson. * ATHUGASEMD: Upphaflega er kvæði þettu ort af ofanrit- nðwtw á dönsktt, fyrir rútnum 8 árum, og kom þa'ð J)á ári seinna: allrafyrst út á dönsktt t „Fréttum" 13. tnars 1916. — Etns og gefur a’Ö skilja, })á er Jætta ísíenska kvxði aðeins þýðíng höfuntl- arms sjálfs á hinu hérnefnda danska frumkvæði han% — se;n er gerð mÖrgtim árum sciiina m danska kvæðið. Nokkrir pokar a! kartöflnm sem hafa orðiö fyrir dá- litlum skemdum, verða seldir í dag á kr. 8.00— 10.00 pokimi í portinu við Hotel Islanö. „Germama“ heldur aðulfund miðvikudnginn 16. janúar kl. 8V2 i Iðnó uppi. f. Venjuleg aðalfundarstörf. Ií. Rithöfundur dr, 3Iohr flyt- ur fyrirlestur: „Wo liegt Idand'H K.F.U.3ML C-D annað kvöld kl. 8‘4. Aimælisfagnaðar. Aðaldeildar á fimtudagskvöld, f vmtm “I Stúlka óskast í vist. A. v. á. (2(>3 Stúlka óskar cftir vist, tvo til j.rjá mánuði. Til viötals á Óöins- götu 26, uppi. (261 Stúlka óskast í vist á Skóla- vöröustig 27. (259 Duglega og vandaða stúlku vantar nú Jiegar til hjálpar við cldhúsverk, á kafti- og matsölu- Itúsi. Sími 1124. (253 Stúlka tckur að sér aö sauma í húsum. Uppl. á Bergstaðastræti. to, niöri. (251 Roskin kona óskast á barnlaust heimili, sökum veikinda konunn- ar. A. v. á. (250 Ðuglegúr og ábyggilegur versl- unarmaður óskar eftir búöar- eöa skrifstofustörfum nú jiegar eöa 1. fehrúar Ágæt meðmæli og próf- skirteini fyrir liendi.. A. v. á. (248 Mjög ódýrar og vandaðar skó- víögerðir fáið þiö á skóvinnustofu láiraríns Magnússonar, I.augaveg 20.__________________________ (347 (lóð og þrifin stúlka óskast til aö vera hjá Iasnri konu að sumri. A. v. á. (246 I’rifin og harngóö stúlka ósk- ast Tneiri hlnta dagsins. Grettis- götu S, uppi. (245 Allskonar prjón er tekið, ódýrt, á Bragagötu 31. (242 mssmmssmmmsms^tsm KAUPSKAFUR | Notaður fatnaðar keypiur og seldur. ]>eir, sem hafa nokkra fatnaði, hringi í síma «010. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (9 4 I.a Java, \ alentino Fox Trot, Lige ned ad Gaden, Maggi Duddi. Nicolas, Bauanas óg fleira og íleira á plötum og nótum. Hljöð færahúsið. (258' Snoturt hús á sólrikum stað,. stærð ca. 12 X 12, ein hæö. port- bygt, óskast til kaups. Skrifleg' tilboö með verði og skilmálur- sendist afgr. Vísis sem fyrsti auð- kent „989“. (257 Mikill afslátur af ölfu áteikn uöu. efni í dúka og dyratjöld, skúfasilki o. fl., mjög ódýrt á Bókhlöðustig 9. (25Ó- Akrancsskartöflur komnar aft-- ur i versltm Kristinar |. I lagbarð. (255. Bækur. 5. og 6. árgangur arí Andvara, verður keyptur ltáu vcröi. A. v. á. < 24 r- * Litið hús óskast til kaups. gegi •gfeiöslu i penifigum og vörum. A. v. á. (241 Tvö hcrbergi og eldhús óskast strax, eða t. febrúar, handa bart: • lausum hjónutn. Tilboð merkt „r. febrúar" sendist afgreiðslt Vísis scm fyrst. (261: Ve.rslunarstúlka óskar cftir góðu herbergi nálægt miðbænmu. Upþl. Þórsgötu 27, kl. 8—9. (254 Herbergi til leigu í Mjóstræti G. (24'> Stúlkur geta fengið aö Jæra lín sterkingu. Uppl. hjá Guörúntv: Jónsdóttur, Laugaveg 32. ttppi. 12,V Gleraugu, armband, reiöhjól,. sjalprjónn. bifreiöarsveif. velling- ar, mmnispeningur og penínga- pyngja hefir fundisl. Vitjist'á lög- regluvarðstofitna. (262- Gleraugu (l.orgnetter) töpuð ust í gær frá verslun Lárusar ti. Lúðvígssonar að Lutgaveg 34. Skilist á afgrciösluna. ■ Fundar iaun. (252- Manchettuhnappur hefir 4apast á tjörninni. Skilist á afgr. Ví'sis., <24.S I.yklar hafa tapast. Skilíst á af greiöslu Vísis. (24-> Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.