Vísir - 18.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum fyrirliggjandi: Apricöts, þurkaöar Epli, þurkuð Sveskjur Rúsínur Apricots, niðursoðnar Jarðarber do. Hindber do. Jarðarberjasulta — 1 og 2 Ibs. Jarðarber og Stikkelsber do. Blandaðir ávextir do. Bakaramarmelade Orangemarmelade Gráfíkjur Döðlur. Leðurskóiataaðar með gummíbotnum tekur ðllurn skófalnaði fram. Er léttur, fallegur sterkur, rakalaus og íer vel með — — fæturna. — Reynið. — — frá MjðrwfíiÉ í gær. ;I Ijátrúarfullir rrienn búast viS stórtí'Sindum af bæjarstjórnar- Jiindi, jjegar prettán mál eru á dagski'á, eins.jog var í gær. Þess ■\'egna er best aö geta þess þegar, fundurinn" varö stórtí'ðindalaus <>g málin jirettán útkljáö. — ekki þegjandi Qg hljóöalausl. en — „án 'biÓÖsúthellinga". b’undárgerö fa^teignanefndar vakti allmiklar umraeöur, ' eöa fyrsti liöur hennar, sem er svo- hljóöandi: „Jóhann Frv Kristjánsson býöur íorkahsrétt aö erföafestulandinu ÞvottaláúgábÍ. nr. 10, sem hann ijáist ætla aö sulja Thor Jénsen íyrir 3000 kr. Land Jietta er 4 ha. aö stærö og var útvísaö í ágúst 1918 mcð 6 ára ræktunartíma. en r enn aö mestu leyti óræktaö. Aefndin leggnr til að forkaups- létti sé liafnað.“ Sumir vildu Iáta fresta málinu og ramisaka jiaö hétur, aörir töldu ]>a.S óþarfan leikaraskap, sem cngri átt næSi, en nm ]>aS virtust flestir sámmála, aö hreyta þyrfti lögunttm itm erföafestulönd. Felt var aö fresta málintt meö 7 :6 at- kvæöum, en tillaga nefndajrinnar( .síöan safnþýkf. Samþ. var aö láta hæjarstjórn- Kikosningar fara fram í barna- s.kólanum laugardaginn 26. ]>. m. Samþ. var aö skifta' kjóScndttm í U5 kjördeildir og undirkjörstjórnir -kipaöar. 1 yfirkjörstjórn nteö •borgarstjóra eru Pétur Magnús- son og Ólafur Friöriksson. Bréf var lesiö á fundinum frá í.Hmörgum leigjendttm lóða á h'áfnarbakkariúnt, þar sem fariö cr fratn á lækkun á lóöaleigunni. Bsejarstjórnin sá sér ekki fært að verða við beiSttinni. Alliniklar umræSur urSu um < iufunes-tnáliS. Bæjarstjórn hafði íeiigiS munnlegt tilboð iim kaup á flufunesi I’riggja tnanna nefnd haf'ði fjallaö ttm máliS, og lagSi meirjhlutinn (Þ. Sv. og Þ. Þorv.) til, aS jörSin, tneS Geldinganesi og hjáleigum, yröi lceypt fyrir áhvíl- ítndi skuldir, sem nntnu. vera 140— 150 þúsundir, en settur borgar- stjóri var á móti kaupunum. ÁSur cn umræSum var langt k,omiS, var lýst yfir því, aö tilboS ]>að, sem bænutn heíði boðist, stæSi ekki lcngttr. Má víst fullvrða, aS bær- inn eigi ekki kost á aS eignast (jufunes fyrst um sinn. Málinu var ]>ó (aö óþörftt) visað til annarar umræSu og fjárhagsnefndar. DaviS Sch'; Thorsteiqsson, Iækn- ir, hefir boðiS skólanefríd að sýna börnttm skuggamyndir og skýra þær. Var því boði tekiS þakksam- lega. — Gunnlaugur Claessen spttrSi, hvaö liöi kvikmyndunt þeint, sem ráðgert hefSi vcriS a'ö fá frá útlöndúm. Skólastjóri Sig. j. svaraði ]>vi svo, aö samningar he.föu ekki emt tekist. Bréf var Jesiö frá Kggert á Tlóhnj. b'er hanu ]>ess á lc-.it, að sér veröi greidd einhver ]>óknun fyrir . Gvendarbrunnavatnið, sem Itann segir nú síriá eign, og nefnir til samkomulags kr. 1,50 á dag, síðan 1. okt. 1922, cn þá hafði hann eignast umráðarétt yfir landi rdt umhverfis Gvcndarbrttnna. Málinu var vísað til vatnsnefndar. Kristian Huseby sækir um leyfi bæjarstjórnar tíl að koma upp skotbakka. \7ar vísaS til fasteigna- nefnd'ar. Ctsvarsmál voru síðast rædd -— og fyrir luktum dyrurn. Fréttastofa Biaðamannafélagsins. BlaSamánnafélag ísþmds hefir komið á fót almennri fréttastoíu hér i Reykjavik í peim tilgangi, a5 Táfla íslenskunt blöSum og frétlafé- lögunt meiri og áreiSanlegri frétta, /en kóstur hefir veriS á áSttr. Vænt- ir stofan aS geta a.S staSaldri flutt riierkustu útlendár fréttir og þær fréttir innlendar, er ntáli skifta, fljótt og yel og hefir í peinitilgangi íengiö fasta fréttaritara víöa um land, en væntir einnig ]>ess,‘ aS al- -menningur geri stofunni viðvart unt þaS, sem gerist niarkvert, ef ælla má aS hún hafi cfcki fengiS frtgn af því. • . Skrifstofan sér allflestum blöö- ttm landsins og ýrnsum fréttaíélög- tttn, sem pegar ltafa verið stofnuö, fyrir daglegum fréttum innlendum og útlendum. Eru þeir, sem fengiö bafa tilboö um fréttaþjónustu cn ekki svaraö. beönir að gera þaö liið bráöasta. Kauptún og bygöar- lög, sem ekki hafa fengtö tilboö ttm fréttir frá stofunni, beðnir aö gera viSvart, ef þeir óska þeirrá. Frá 1. febrúar geta einstakir menn, félög eSa verslunarfyrirtækí \ gerst áskrifcTulur aS-öllutn fréttum sem stofúnni bcrast og 'verða fréttatilkynningar sendar út 1—■ 2svar á dag, og oftar, ef ttm .sér- íega markverö tíSindi er aö ræða. Gjald fyrir þessar tilkytmíngar er 5 kr. á mámtSi. Fréttastofan sér um birtmgiy al- ntennra tilkynnipga, hvort heldur yr innanbæjar, út um íand eSa til NorSurlanda. Skrifstofa fréttastofunnar verð- ttr íyrst um sinn á Bergstaöastræti 9 og veitir Skúli Skúlason blaSa- maSur henni forstöSu. ViStalstími er kl. 10—12 og 3—6, símanúmer Utan af landi. FB Vcstmannaeyjum 17. jan. t Talsverður Iriti hefir verið í stjórninálurii hér siðan fyrir kosningar og lifir enn i kolun- um. Til niarks urri þefta má nefna, að fulltrúi bæjarfógeta og fyrverandi baéjargjaldkeri, Jón Kristgeirsson, hefir stefnt ritstjóra blaðsins „Skjöldur“ 6 stefnum fyrir meiðyrði. Taugaveikin í Húsavik. Ct af fregnum, sem gengið hafa hér ’ i ba-num um lauga- veiki í Húsavik, liefir Frjetta- stofan (FB) beðið landlækiií upplýsinga um veikina. Fara þær hér á eftir: Veikin byrjaði að stinga sér niður i nóvember í baust, fór bægl fyrst i slað, en gaus svo upp í nlorgum husum fyrri bluta descmber. FóttusJ irienn unsiw Pipar í dósum óg pökkum. Canei Heilt pijiar, Borðsalt í pk. og dósutn, Blandaðir þurkaðir ávext- ir « pökkum, Carry. Gornflour. ÞORiHiB SVEINHHQÖÍ <fe Cft vissir um að sóttkveikjan bæríst frá læk, sem rennur um kaup- túnið og var lafarlaust bætt að nota vatnið lil drykkjíir. Eigi að siður hélt vcikin áfram að bi'eið- ast út og þegar hún stóð hæst voru 20 manns veikir í 10 hús- um. En síðan 2(3. desemher hef- ir ekkert nýtt lilfelli komi'ð fyr- ir, að því er landlækni hefir verið lilkynt, og má þvi ætla að- veikin sé heft Samkomubanni var 1 jctt af í kauptúninu nm ný- ár, en öll sntiluð hús vilanlega sótlkviuð. Vcikin hefir ekkeit horist út um svcitirnar, hefir verið freinur væg óg engimi dáið. Slykkishólmi 17. jan. Aukaútsvör við siðustu nið- urjöfnun liér nema alls rúmum 26. þús. kr., en gjaldcndur era 211. Hæsla útsvar er á Tang og Riis 6200 kr., á Sæm. Halldórs- syni 3000, á Kaupfél. 1500 Christensen lyfsala^ 1800 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.