Vísir - 18.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 18.01.1924, Blaðsíða 3
V IS I R I. o. O. F. 105118854. — III. Umræðuefni á morgun. ‘inn g’óði kíkir fæst hjá Thiele. E.s. Suðurland fer til Borgamess á sunnudags- •morgun, ld. 9 árdegis. Heidelberg verfiur leikiö á sunnudagskveld ISnaSarmannahúsinu, sjá augl. Atvinnurekendur eru mintir á aS ]>eir veröa að -'kila á skattstofuna e'ðaí bréfakass- ann þar starfsurannaskýrslifm sin- um i síð.aáta lagi næstkomandi -unnudag, 20. ]). m. Þeiin, scnr vanrækja þessa lagaskyldu, mun stjórnarráðið setja dagsektir. Trúlofun sína oj>inl>'eru'Su s. 1. laugardag -’.igfrú ()lga Benediktsdóttir -imanrær og Árni Arnason vérsl- ■ unarmaður. Um Tútankhamen. og auðæfi þau hin miklu, sem undust i gröf lians, flytur Ólafur Friðriksson fyrirlestút i Bárunni a sunnudaginn. Um too ágætar -kuggainyndir vefða sýndar til skýringa. Lesendur Vísis minn- t J)ess eflaust, aö \ isir flutti • nokkurar greinir í fyrravetur unr :;ornmenjar þessar, sem bera langt :f öllu. senr áSur hefir fundist í Kongadalnum ,i Egiptalandi. \7eðrið í ntorgun. iliti i Rvík 2 st., Vejitmanna- wjum 5, tsafiíÖi H- 2, Akureyri 1. Sey'SisfirSi 3, (irindavík 2, S'tykkishójmi 15 (irimsstöðunr : 5, Rau'farhöfn —■ 1, Hólurn i Mornafiröi 7, Þórshöfn i Færeyj- r.m 4. Kaupmannahöfn -f- 1, Björgvin ^ 3, Tynemoutlr 2, Leir- vík 3, jan Maycn o st. — Loftvog lægst fyrir sunnan land, norSlæg- ur á Norðurlandi og Vesturlandi; austlægur á suSvesturlandi. Horf- •tr: NorSaustíæá átt; hvassari á -suðausturlandi. 'Sjómannastofan. 1 kveld kl. 8J4 taíar Gunnar Arnáson stud. tlieol. Háskólafræðsla. I kveld kl. 6—7 : Dr. Kort Kort- 5,en: Æfingar i dönsku,. Samverjinn byrjar matgjafir sinar á morg- ■tm í kjallaranum i Thomsens-húsi viS Lækjartorg kl. 11. Fyrirlcomu- íag verSur alt eins og aS undan- förnu. Væntir Samverjinn stuSn- ings gamalla vina sinna og nýrra til þessarar starfsemi, enda má ætla, að þörfjn hafi aldrei veriS brýnni. Stúlkur, sem vildu taka áS vér framreiSslu, sem sjálfboSaliS- ar, eins og aS undanfÖrnu, eru úeSnar aS koma til viotals kl. II— 2 á morgun. Nokknr orð út af grein „safnaðarmanns“ um útfararsiíi. --O— t Einhver, sem nefnir’sig „sáfn- aSarmann“, hefir nú í 2 íölublöS- um „Vísis“ fyrir skemstu gert aS • umtalsefni útfararsiSi hér, og um sum atriSi gæti eg aS vísu verið sammála. ÞaS hefir nokkrum sinnum fyrr veriS minst á útfararkostnaðinn í blöSunum. Einkum num eg cftir því, aS mikiS uintal varS um jiaS mál 1918—19, og var þá talaS um, aS kistusmiðir hefSu sýnt af sér ótilhlýSiTegt okur. Eg lét mig þetta mál eiigu skifta, því aS eg lá rúmfastur. En einmitt þá um voriS fékk eg líkvagn minn, sem eg hefi leigt síSan, og jafnframt liaft kistur til sölu og séS um út- íarir aS 'öllu Ieyti-, ef þess hefir \eriS óskaS, eins og kunnugt er, Vagninn var dýr hingaS kominn. En þrá'tt fyrir þaS, hefi eg aldrei sett hærri leigu á hann en lílcvagn- ar voru leigSir fyrir, þegar hann kom. En þar sem þetta mál er nú aftur orSiS að blaSamáli, finn eg livöt hjá mér aS minnast þessarar áSurn.efiidu greinar „safnaSar- manris". Þessi heiSraSi „safnaSarmaSur" talar mikiS um kostnaS viS út- farir, sérstaklega kveSur hann upp úr meS kistuverSiS. Ekki get cg hugsaS mér aS þessi maSur hafi nýlega mist ást- vin sinn, og liann ]>ess vegna geti I oriS' um, hyaS líkkistusmiSir séu samviskulausir menn, ]>ví aS mér finst andinn í greininni ekkert viS- kvæmur. Þó tilfærir hann lík- kistuverS frá því lægsta til ]>ess hæsta, en hvorutveggja er áreiS- anlega rangt. Hann segist geta skiliS, aS syrgjendur muni eiga bágt meS aS þrátta um verSlag. En hann getur hugSaS okkur, sem þetta verk vinna, nógu vonda menn til a'ð nota okkur sorg ann- ara, til að okra á! Eögur og göí- ugmannleg hugsun. SiSan eg fór aS fást viS Jietta yerk, hefi eg venjulega haft kist- ur tilbúnar meS mismunandi gerS og látið hvern einn ráSa, hvaS hann hefir kosiS sér. KistuverSiS frá 100 kr. og þar yfir. Vona eg aö safnaSarmaSur skilji, aS uni likkistur, sem hvern annan hlut, gildi ]>aS, aS mismunandi miki'S 'rnegi bera í þær; og eg hefi ekki séS mér fært, aS taka ráð af nein- nm í því efni. Annars get eg full- yrt, aS eg Iiefi ekki viljaS hvetja fólk til óþarfa prjáls, til aS auka kostnaS. En auSvitaS hlýtur öll- um aS vera þaS ljúfara í endur- minningu um látinn vin, aS útförin bafi veriS sem sæmilegust, þó aS safnaSarmaSur eigi kanske erfitt meS aS átta sig á því, og kalli alt slíkt tiskutildur. HvaS grafarkostnaSi og íík- mönnum viðvikur, þá hefir þaS reynst svo, aS þó aS aSstandend- ur hafi látiS vinna þau verk sjálf- ir, þá hefir það orðiS engu ódýr- ara. SafnaðarmaSur minnist á, aS til mála hafi komiS, aS þaS opinbera, þaS er aS segja bærinn, tæki aö sér aS sjá itm útfarir til aS reyua aö lækka útfararköstnaSinn. Er þetta nú ef til vill þungamiSjan í skrifum iians, þó aS hann Iáti nú samt sem hann sé ekki „spentur“ fyrir því. Segir hann aS þetta muni hafa veriS reynt hjá ná- grannaþjóð'unum, og reynst vel. Hrð mun og satt vera, aS kirkju- garSsvinnan sé í höndum þess opinbera í stimum stöSum, en alls ekki útfarir aS öSrtt Icyti. Annars mundum víS, sem imi útfarir höfum séð, geta sýnt safn- aöarmanni fram á þá útkomu viS ýms tækifæri, sem hann mundi ekkert iifunda okkur af til inn- tekta; ]>ví aS sjaldan mutium viB, þó aS vondir séum, byrja á því viS siík tækifæri, að heimta tryggingu cða peninga íyrirfram. Þar gæti cg skiliS, aS þaS opinbera stæSi betur að vígi. Ætla cg svo ekki að tala meira um þétta mál nú. En mér fanst grein safnaSarmanns svo nöpur í garS okkar líkkistusmiSanna, aS eg fyrir('miít Icyti naumast gat leitt ]>aS alvreg hjá mér, þó aS þaS IiefSi máske veriS réttast Tryggvi Árnason, líkkistusmiSur. ÞAKKARÁVARP. Þar setn eg Iiefi átt viS erfiðar kríngumstæSur aS búa, sérstak- lega síSustu 6 ár, sökum þess, aS maSurinn mirni hefir veriS heilsu- veill, og hefir orSiS aS vera mikiS af þeim tíma á heilsuhæli og öSr- um sjúkrahúsum, og eg staðiS ein eftir með börnin; en þrátt fyrir [>essa mína erfiðleika hefir góSur guS hjálpaS mér og þa'S ríkulega aS mig hefir aldrei skort neitt, og er þaS víst að guS lífgjafi alls hins góSa á margar leiSir til aS hjálpa þeim bágstadda, og þaS get eg vottaS, og vil hér mcS opin- bera dæmi þess. í fyrsta sinni þegar maSurínn minnj var kominn á VifilsstaSa- liælið, þá skrifaSi hann mér bi'éf, ()g sagði í því, aS hann mundi þurfa aS vera þar nokkuS iengí, til þess aB geta fengið bata, svo cg sneri huga minurn til guðs og baS hann aS hjálpa mér, og þegar eg hafSi staSiS upp eftir bæn niína, þá gekk eg út og var ekki burtu neina rúman hálf tíma. Þeg- ar eg kom aftur heiin, þá var sendibréf komiS til mín frá Ás- geir Stefánssyni trésmiS, og í þvi var uppgjöf á skuld, sem ví5 skulduSum lionUm og stör pen- ingagjöf aS auki. Hér meS var mér sannarlega sýnt, og hefir altaf' veriS síSan, aS guS er nálægur öll- um, og ekki hvaS síst þeim, sem biSur hann. ÞaS var bygt yfir mig hús í sumar; þegar þaS fréttist, aS þaS átti aS framkvæma þaS, ]>á kom hver eftir annan til aS hjálpa og gefa mér bæSi vinhu og peninga, og eg finn mig knúða til aS nefna rsöfn ]>e.irra hér, og voru þaS þelr: Asgeir Siefánsson trésmitSur og Hátar. I J Plfttar Dansntúsik sem allir daasa ettir: Nfeolas. La java. Lige ned ad Gaden. To ad Gangen. ValeBtiona. Alt hvad du gör koperes af ein Kone. Tanter- laa. Le Tango b4eu. Ty Tet- Love time. Tango milango. Vesl \ve have ao Bananas. fch liebedich. lett bleih dtr tren. La Jasbandette. Naar jeg hlir forelsket. Ffamingo. Maggt duddiT Ðein Mund. Ríó Nights. Vineta GÍocken. Elionora. <í. Baia?ere. My Isle of golden dream. Fra Söndag Nat til Mandag Mor- gen. Destiny. Lördagsvalsen, Tango des iRevé. Marie Mar- olle. Kom in meine Arme schöne Frau o. fl. 0. fl. ffljððfærahúsið. allir bræður hans, GmSns. Einars- son trésmiSur, feSgamir Matthías A. Matthiesen skósmiSur, jóu Matthiesexi kaupm. og Árni Matt- hiesen lvfsali, bræSuniir Ólafur BöSvarsson kaupmaöur, Þórarfmx BöBvarsson, framkv.stjóri, Pali BöSvansson verslunarro. og Magn- ús BöSvarsson bakari, Þorsteirui Bjarnason trésmiSur, Ingólfur Flygenring- 'kaupm., Björn Jónssou. Skálholti, GuBjón Jónsson trésmiS- X;r, Vigfús Gestsson járpsmiður, Óskar Péturss. og Þórðmr Bjanra- son frá Möakoti. Svo vil eg minnast á stjóm hlutaféi. ,,I>verguT“, ]>ar sem hú» lánaði mér töluvert af timbri meö mjög góðum skilmálum. í þeirri stjóm eni ])eir: GuSm. Helgason bæjargjaldkeri, Aug. Flygenring alþingismaSur og Ásgeir Stéfáns- son tyésmiSnr. A5 nafngreina allar ]>ær góða. konur og rnemi í ITafnarfirBi, Girindavík/ og Reykjavik, sem hafa. svö mörgnm sinnum gcfiS mér bæSi matföng og fatnað t öll þessi ár, get eg ekki sökum þess, aS blaS ]>etta niundi alls ekki rúma þau öll; en sannarlega, er þaS þess vert, aS Tmrmast allra þeirra manna, sem fórna sér fyrir bág- stadda meSbræður sína. Nú vil eg meB hug og munni þakka góSum guSi fyrir allar þær gjafir, sem hann hefir getiS mér og mínnm; og ennfremur vil eg þakka öllum þeím konum og tnönntim, sem liafa opnaS hjartæ ■sitt og gefiS sig sem verkfæri í hönd hins kærleiksrika gnSs, því ]>aS eru mermimir, sem fara eftiv ■orðunum, sem jésús sagSi, og þan eru þessí: „VeriS miskunnsamir eins og faSir yðar er rnisktmn- samur.“ Svo bið eg góSan gnð aS blessx alt.þetta folk til samfélágs sonax' síns Jesú Krísts. tHaínarfirði 17. janúar 1923: Gxóa Þórðardóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.