Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 1
Bilstjóri og eigsmil 3AKOB MÖLLER Sfmi 117. ^^g^síSi«^^<i«>»^ Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. &7. Mánadagiiiu 21. janúar 1924. 17. tbl. GAHL& Haciste og ræningjarnir. líý Macistemynd i 6 þáttum Jeikki af hinum góðkunna Haciste. sterkasta manni heimsins. Kanpið Liic&iift i Litlu Bnðinni. *\ Talsimanotendnr *ra íbeðnir að íteiðréita þessar prentviíiur í nýju simaskránni. A feis. 46 stendur: 160 Brynja versl. Laugav. 24. en á að vera 1160 — — — — Á Ws. li& stendur 884 Slökkviliðsstöðin. eii á að vera 884 Sjómannastofan. ÁUs. 11 sfendur: Blaðaskeyti Gjaldið er Va eyrir- en á að vera — — - 21/* — Aimennur I kaupmannafundur. Samkvænit áður útsendri tiikynningu, verður baldinn aimennur k&upuiannafundur i Kaupþingsainum i Eimskipaféiagshúsinu þriSju- daginn 22. þ.m. og hefat ki. 4 síðdegis. Viientuní vér að kaupmenn fjölmenni á fund þennan og hafí áður kynt sér' raál þau, sem þar verða tii umræðu samkvæmt anv Jkr?ðarbr«f*HU 7. janúar. Beykjflvik, 19. jaoúar 1924. Stjórn Kaupmannafélagstns. Salt og kol. Fjrár næstkomaiidi föstudagskvðld óskast tilboð á salii ®& koi- am ts færeyisku togararnir jRoyndin" og „Nypan" þarfnast yfír ver- íiðina. Tilboðin séu miðuð við smálesi, flutt um borð í skípia feér. íiafnarfeði eða Viðey, I tilboðunum verður að vera tilgreiiit hvaða tegomlÍT of kolum. og saiti það eru, sern boðnar eru. 0. ElUngsem. Aðgðngnmiðar að pralikunum próf. Haralds Nielssonar, verða eeldir í bókavers!. ÁraæU áruasonar, fsafoldar og Sigf. Eymundssonai*. Stjórnin > IH...HWIÍW1WHK................¦¦¦—¦¦......II.WIWWH......— ¦ -,.—¦..............n.i.........¦¦....... ¦¦—..-.......-.1—¦ '-—"¦¦¦¦" »¦«¦.....—¦"¦—¦*¦!*¦ ¦ ¦¦¦ Skrifstofa B-listans {borgaraflokksins) er í Hafnarstræti 17. (Gengið inn ur.Kolasundi). Við jarðarfarir eru samúðarskeyti Landsspítala- sjóðsins besti hluttekningarvoU- urinn. Afgreidd á landssimastöð- inni dagiega frá kl. 8 árdegit til kl 9 siðdegis Sömuleiðis afgreidd á fiestum simastöðvum úti um land. Skyr Nýtt skyr frá myndar heimilinu Grimsiæk er selt á eina litla fim- tiu aura pr. */jj kg. Versl. Von. Sími 448. Sími 448. Ný|a Bið ni OríiiðaiiSitar. Sjónleikur í 7 þáttum. A'SalhlutverkiS lcikur hinn ágæti enski leikari Matheson Lang, sem Victor Sjöström var svo hrifinn af, a'S hann fékk hann til að leika hjá sér í mynd- inni „Ild om Bord". ¦ Sagan gerist í Feneyjum og myndin er leikin þar og eru í henni margar imdra- fagrar útimyndir frá hinni fornfrægu og einkennilegu borg. — Sýning klukkan 9. iwmnwmt liiiiii'iWiiwiiiiiiHitir^ini'iFi t Kjósendafundur verður haldinn í Nýja Bíó þriðjudaginn 22 þ. m. kl. 6, fyrír fylgis. m«nn Biistans. Margir ræðumenu. Skrifstofa B-listans. ¦ ¦¦ Saltfiskur. I'ar seni útgerðarmenn fsereysku togaranna ..Royndin" 014- „Nýpan'" nú eftir aS hafa íengiS tilbo:ð um móttöku fisks, verkun og geymsiu, heldur hafa í hyggju að selja saltfisk þann sem nefnd' skip afla hér'í salt næstkom'íindi aprílmánuS og máske marsmanutS — upp úr skipunum. óverkaðan, þá óskast hér með tiíboS i fiskinn rneö tilgreindu verSi á þorski, smáfiski, ýsu, labrador og ufsa, hverju íyxit sig, þannig afhentum : a. Kaupandi taki fiskinn í skipslest, kosti uppskipun, sorteringu og uppvigtun, sem fari fram strax aö viðstöddum umlxjðsrnanni : skipanna. h. Kða á fiskinn uppvigtaSan úr stafla, "eftir að hann heíir legio- 14 daga i salti, og telst fullsaltaSur. í því tilfelli verSur fiskur- inn afhentur kaupanda sorteraður og vigtaður, og ber kaup- anda aÖ taka hann af vigt í sína umsján. Tilboðiu má binda viö afhendingu fisksins í Reykjavík, \'iSey e'Sa í HafnarfirSi; en banhátrygging áskilst fyrir uppfylling {>eirra. Sé fiskurinn seldur í ,skipslest áskilst aS kaupandi ábyrgist fljóta' afgrerSslu skipanna tafarlaust, hvenær sem þau koma í höfn. 'iilboðiii verða aS vera komin liluudirritaðs i síðasta lagi ntes't'- komandi fimtudagskveld. 1 Reykjavík, 2T. janúar 1924. 0. EUingsen. BCxr4stö«. vín embest? Bodegavín,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.