Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 1
Rilstjóri og ejganíM 2AKOB MÖLLEB Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. &7. Máouilagiim 21. janúar 1924. 17. tbl. GAffiLA Btð Maciste og ræningjarnir. Jiý Mai istemynd i G |>áttum ieifejH af hinum góBkunna Maciste, sterkasia manni tieimsins. Taisimanotendnr íwSnir að teiðrétta Jiessar prentviílur í nýju simaskránni. A bls. 46 stendur: 160 Brynja versl. Laugav. 24. en á a5 vera 1160 — — — — Á Ws. 115 stendur 884 Slökkviliðsstöðin. e« á að vera S84 Sjóinannastofan. Á bls. 11 stendur: Rlaðaskeyti Gjaldið er Va eyrir- «n á að vera — — ■ - 2’/* — Almennur kanpmannafundur. Samkvœmt áður útsendri tiikynningu, verður haldinn almermur kau|ð}fianuafundur i Kaupþingsalnum i Eimskipafélagshúsinu þriðju- daginn 22. þ.m. og hefst ki. 4 siðdegis. Vaentmu vér uð kaupmenn fjöimenni á fund þeunait og Itaft áður kynt aer' mál }>au, sem þar verða til umræðu sainkvœmt um- iixr-ySarbréfinu 7. janíiar. Reyhjavik, 19. janúar 1924. Stjórn Ranpmannaiélagstns. Salt og kol. Fyrúr nsestkomandi föstudagskvöld óskast tiiboð á saiti kol- öf» *r færeyisku togorarnir jRoyndin“ og „Nypan“ þarfnast yfír ver- ti-ðina. Tilhoðin séu miðuð við smálest, flutt um borð i slnpiu hér. Hafnarfsrði eða Viðey, I tilboðunum verður að vera tilgreint hvaða tegundir nf kolum og saiti það eru, sem boðnar eru. 0. Ellingsen. Aðgöngnmiðar að prúlikunum próf. Haralda Nieissonar, verða seldir i bóksversl. Ársæls Áruasonar, ísafoidar og Sigf. Eymundssonar. Stjórnin * f'wmmmmmmmrnmmmmmmtmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmm Skrifstofa B-listans f 'f (korgaraflokksms) er í Haínarstræti 17. (Gengíð inn úr Koiasundi). Við jarðarfarir eru samúðarskeyti Landsspítala- sjóðsins besti hluttekningarvott- urinn. Afgreidd á landssímastöð- inni daslega frá kl. 8 árdegis til kl 9 síðdegis Sömuleiðis afgreidd á flestum símastöðvum úti um land. Nýja Bió Skyr Nýtt skyr frá myndar heimilinu Grimslæk er selt á eina litla fim- tiu aura pr. Va ^g. Versl. Von. Simi 448. Sími 448. Sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverkið leikur hinn ágæti enski leikari Matheson Lang, sem Victor Sjöström var svo hrifinn af, að hann fékk hann til aö leika hjá sér í mynd- inni „Ild om Bord“. • Sagan gerist í Feneyjutn og myndin er leikin þar og eru í henni margar undra- fagrar útimyndir frá hinni fornfrægu og einkennilegn borg. — Sýning klukkan 9. Kjósendafnndnr verður iialdinn í Nýja Bíó þriðjudaginn 22 þ. m. kl. 6, fyrir fyigis menn B-listans. Marflír Y 3Bðnm e DH . Skrifstofa B-listans. Saltíiskur. I*ar seni útgeröarmenn færeysku togaranna ..Koyndin'* og „Nýpan" nú eftir að hata fengið tilboð um móttöku fisks, verkun og geymslu, heldur hafa í hvggju að selja saltíisk þann sem nefntl skip atla hér'í salt næstkotmndi aprílmánuð og máske marsmánuð, — upp úr skipunun> óverkaðan, þá óskast hér með tilboð i fiskitm jneð tiigreindu verði á þorski, smáfiski, ýsu, labrador og ufsa, hverju fyrir sig, þannig afhentum: a. Kaupandi taki fiskinn í skipsiest, kosti uppskipun, sorterihgu 0« uppvigtun, sem fari frant strax að viðstöddum umboðsmanni , skipanna. b. Eða í fiskinn uppvigtaðan úr stafla, ’eftir að hann hefir legið 14 daga í salti, og telst fullsaltaður. í því tilfelli verður fiskur- inn afhentur kaupanda sorteraSur og vigtaður, og ber kaup- anda að taka hann af vigt í sína umsjón. Tiiboðin má binda við afhendingu íisksins í Reykjavik, \'iðev eða i Hafnarfirði; en bankatt vgging áskilst fyrir uppfviling þeirra. Sé fiskurinn seldur i pkipslest áskilst að kaupandi ábyrgist fljóta' afgreiðslu skipanna tafarlaust, hvenaér sent þau korna í höfn. Tilboöin verða að vera kontin til undirritaðs i síðasta lagi næ*st- komandi fimtudagskveld. Reykjavík, 21. janúar 1924. 0. Ellingseo. Cvaða vln eru best ? BodegavíD.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.